Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 24
32 FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1995 Sviðsljós Julia Roberts þulurí heimildar- mynd Juliu Roberts er margt tU lista lagt þótt hjónabandslistin sé kannski ekki þar á meðal. Hún er falleg og getur leikið ó góðum degl Nú ætlar hún að gerast þul- ur í heimildarmynd iyrir sjón- varp um ellefu ára pilt í smábæ sem fæddist smitaður af alnæm- isveirunni. Að sögn sjónvarpsmanna var Julia mjög þægileg í allri um- gengni og samvinnu en hún hefur það orð á sér að vera erfið og ill- skeytt. íslendlngar. Þarf ekki að kanna meint lögbrot æðstu embættismanna réttar- kerfisins nú, þegar dómarafulltrúar hafa verið settir af? Bókin Skýrsla um samfélag upplýsir. Útg. Hugh Grant ekki of sæll yfir frægðinni: Leikarinn Hugh Grant er hvorki sæli né glaður yfir að hafa öðlast skyndiiega heims- frægð í kjölfar kvikmyndariimar Fjögur brúð- kaup og jarðarför. Hann gengur svo langt að líkja frægöinni við krabbamein og viðurkenn- ir að hún hafi gert hann afskaplega leiðinleg- an í umgengni. „Ég lít of stórt á mig og virði gamla vini mína varla viðlits. Ég hef allt of mikið að gera og næ ekki að komast yfir nema brot af því sem liggur fyrir. Það gerir mig allt rætinn og illskeyttan," segir Hugh Grant í viðtah við bandarískt tímarit. Hugh segir afleiðingar frægðarinnar bitna verulega á unnustunni, fyrirsætimni Láz Hur- ley. „Ég er leiðinlegur við hana. Og eðliiega verður hún leiðinleg við mig,“ segir hann og bætir við: „Ég kvarta og kveina og er hinn versti. Um daginn henti ég einhverjum hlut þvert yfir hótelherbergið okkar. Það hljómar einkennilega en mér fannst ég á vissan hátt stoltur yfir því, fannst það vera svona kvik- myndastjömuhegðun." Hugh Grant segir að í Bandaríkjunum hríf- ist aliir af velgengni hans en viðhorfið sé aiit annað heima í Englandi. „Bandaríkjamenn gleðjast yfir velgengni manns en Englending- ar fyrirlíta mann. Það gengur svo langt að þegar ég er meðal vina minna haga þeir sér eins og ég sé með krabbamein eða einhvem smitandi sjúkdóm," segir Grant og andvarpar yfir byrðum frægðarinnar. Huflh Grant segist leiðinlegur í umgengni eftir að hann öðlaðist heimsfrægð. Liz Hurley, sem hér er með Grant á leið til veislu, hefur fenglð að finna fyrir þvi. Eins og að vera með krabba ^IZUIO, íslandsmótið Mizuno-deildin Laugardag 27. maí kl. 14.00. Akureyrarvöllur ÍBA - Breiðablik Hlíðarendi Valur - ÍA Ásvellir, Hafnarf. Haukar- KR Garðabær Stjarnan - ÍBV. Listamaðurinn Ann Marie Mattioli Km J W agskra utvarps og sjónvarps! 9 9*1 7*0 0 hagnýtar upplýsihgar þegar þér hentar Verð aðeins 39,90 mínútan. krýpur f bil af gerðinnl Yugo sem hún hefur breytt í skriftastól. Þessi nýstártegi skrHtastóll er i Grand Central lestarstöðinni i New York og i röð listaverka sem Ann Marie hefur gert úr Yugobilum. Má þar nefna pfanó, sima (sem glittir í), sturtuklefa og brauðrist. Sfmamynd Reuter Bruce Willis var viðstaddur opnun veitingastaöarins Planet Hollywood í Seoul fyrr i vikunni. Hann notaði tækifærið og heimsótti landa- mærabæinn Panmunjom, á mörkum Suður- og Norður-Kóreu. Simamynd Reuter margir aörir rokkarar. Hann hef- ur stofhað fyrirtækið Jagged Film sem ætlar aö framleiða mynd um velska skóldið Dylan Thomas og eigmkonu hans, Caitl- m. „Samband Dyians Thomas og Caitlin var svo eldfimt og spennu- þrungið að ég vissi að þetta yrði góö kvikmynd,u segir Jagger. Horfði ekki á ævisöguna Leikkonan Elizabeth Taylor hafði annað að gera en að horfa á sápuóperu um sjálfa sig í amer- íska sjónvarpinu um helgina þeg- ar fyrsti þátturinn var sýndur. Þess í stað horfði hún á þátt með Barböru Streisand. En Debbie Reynolds er fjúkandi ill fýrir hönd Taylor, þótt ekki séu þær neinar perluvinkonur. Webber með söngvamynd Breski lagasmiðurinn Andrew Lloyd Webber hefur gert samning við skemmtifyrirtækið Poiygram um aö gera söngvamynd eftir gamalli sigildri breskri kvik- mynd, Whistling down the Wind. Tökur hefjast í Bandaríkjunum á síöasta ársfiórðungi þessa árs. Tony Curtis í Cannes Tony Curtis, sú aldna kempa, var sprækur á fundi með frétta- mönnum í Cannes í vikunni. Hann var aö kynna myndina Ævintýri skriðdýrsmannsins. Þar leikur Tony sjónvarpssfjömu á niðurleið sem neyðist til aö taka að sér hvert ómerkilegt smáhlut- verkið á fætur öðru.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.