Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1995, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1995, Side 8
8 MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1995 Mk$( /BANFI HEILBRIGT HÁR MEÐ NÁTTÚRULEGUM HÆTTI RAKARASTOFAN KLAPPARSTIG SÍMI 12725 Stofnuð 1918 O CONWAY CONWAY CRUISER 4-6 manna á öflugum undirvagni og 13" hjólbörðum. Fullbúið eldhús og rúmgóður borðkrókur. VOÍÍIKIÍ. S75.700 s„» TITANhf _____________/ LÁGMÚLA 7 SlMI 581-4077 kr. 6.500 Eitt kort gildir allt sumarið! Þjálfunarkerfi sérhannab fyrir konur. Brennsla - púl - teygjur - þrek allt í skemmtilegri blöndu í einum og sama tímanum. Frjáls mæting - Barnapössun. Sumarkort aðeins seld frá 23. maí til 6. júní. LÍKAMSRÆKTI Lágmúla 9, sími 581 3730. Utlönd Ættingjar og vinir hafa lagt blóm á staðinn þar sem 67 ungmenni létu lífið Tuzla í siðustu viku er Bosníu-Serbar gerðu sprengjuárás á kaffihús. Símamynd Reuter Serbar tóku tugi breskra friðargæsluliða: Major ef ndi til neyðarfundar - sendir fleiri Breta til Bosníu John Major, forsætisráðherra íretlands, hélt í gær neyðarfund með tokkrum ráðherrum sínum og yfir- aönnum varnarmála eftir að fréttist f töku 33 breskra friðargæsluliða yrir utan Gorazde í Bosníu í gær. vkveðið var að senda fleiri breska riðargæsluliða til Bosníu eins fljótt ig mögulegt er. Alls hafa nú um 300 friðargæslulið- ir verið teknir eða umkringdir af ierbum. Nokkrir þeirra voru hlekkj- iðir við möguleg skotmörk Atlants- íafsbandalagsins. Frönsk yfirvöld sögðu í gær að oftárásir Atlantshafsbandalagsins á stöðvar Bosníu-Serba hefðu verið Þjóðarflokkurinn vann yfirburða- sigur í bæjar- og sveitarstjórnar- kosningum sem fram fóru á Spáni í gær, að því er fyrstu kosningatölur sýndu. Samkvæmt þessari niðurstöðu virðist óhjákvæmilegt að hægri sveifla verði ríkjandi í spænskum stjómmálum og að valdahlutfollin breytist. Talið er víst að Felipe Gonzales, forsætisráðherra og leið- gerðar að óathuguöu máfi því þær hefðu stefnt fífi friðargæsfuliða í hættu. Frakkar kröfðust þess jafn- framt að allir friðargæsluliðar yrðu látnir lausir og sendu fleiri herskip til Adríahafs. Heimildarmenn innan franska hersins telja að nær hundrað franskir friðargæsluliðar hafi verið teknir í gíslingu. Bosníu-Serbar eru fulfvissir um að þeir hafi náð markmiðum sínum og að Vesturlönd láti ekki til skarar skríða gegn þeim. Serbar í Króatíu viðurkenndu í gær að hafa skotið niður þyrlu utanríkis- ráðherra Bosníu, Irfan Ljubijankic, í gær með þeim afleiðingum að hann togi sósíalistaffokksins, muni sæta vaxandi þrýstingi um að flýta þing- kosningum en kjörtímabilið rennur út 1997. Miðflokkamir og hægri flokkamir hafa einungis lofað stjórn- inni stuðningi til loka ársins. Sósíalistar komust til valda í þing- kosningum 1982. Þeir hafa mátt glíma við erfið spillingarmál og slæma efnahagsþróun að undan- fómu. Reuter lét lífið. Serbar skutu einnig í gær að flugvél Atlantshafsbandalagsins sem var á sveimi yfir aðalstöðvum þeirra í Pale. Sarajevo er ekki bara í sviðsljósinu vegna þess að Serbar hafa enn einu sinni lokað fyrir rafmagn og vatn til borgarinnar heldur einnig vegna þess að einn af sonum borgarinnar, leikstjórinn Emir Kusturica, hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. í mynd hans, sem ber nafnið Neðanjarðar, er fjallað um 50 ár í gömlu Júgóslaviu frá því aö nas- istar gerðu loftárásir á Belgrad. Reuter Stuttarfréttir S>úsundiráflótta Rússnesk yfirvöld sögðu her- menn sína hafa ráðist á bæki- stöðvar uppreisnarsinna í Tsjetsjeníu í gær. Að sögn sjónar- votta eru þúsundir Tsjetsjena á flótta frá heimilum sínum. Sjö drukknuðu í Svfþjóð Sjö drukknuðu og eins er sakn- aö eftir að tveimur gúmbátum hvolfdi í fossi í Ráneánni norð- vestur af Boden í Svíþjóð í gær. Sex manns var bjargað úr ánni. Græddu fætur á dreng Skurðlæknum í Durban í Suð- ur-Afríku tókst að græða fætur á þriggja ára dreng sem lenti í dráttarvélarslysi. Læknamir eru ánægðir meö aðgerðina en segja enn ekki víst hverjar batahorf- urnar em. Dularfulftbflslys Tveir mexikóskir sijórnarand- stöðuþingmenn létu lífið í bílslysi í gær. Ekki er talið útilokaö að ekið hafi verið á bíl þeirra áður en hann fór út af þjóðvegi austan viö Mexíkóborg. HótelbruniiPrag Sex evrópskir feröamenn létust er eldur kom upp í Olympik hót- elinu 1 Prag á föstudagskvöld. Á hótelinu vom um 500 gestir, ílest- ir frá Vesturlöndum. Reutcr, TT Leiðtogi Þjóðarflokksins, José Maria Aznar, á kjörstað í Madrid í gær. Símamynd Reuter Kosningamar á Spáni: Þjóðarflokkurinn sigurvegari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.