Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1995, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1995, Síða 28
40 MÁNUDAGUR 29. MAÍ1995 Hringiðan HúYzí-. Verðlaun fyrir auglýsingar Á laugardaginn voru afhent verö- laun í auglýsinga- og teiknisam- keppni krakka sem Ingvar Helgason hf. stóö fyrir. Alls bárust á þriðja hundrað tillögur í keppnina en verö- laun voru veitt fyrir tíi bestu mynd- irnar. Hér er Elínborg Hilmarsdóttir með verðlaunin sín. Hekla Hlöðversdóttir var að skoða selina í Húsdýragarðinum þegar ijós- myndara DV bar að. Hún var afar kát með dýrin sem hún sá og þótti gaman í garðinum. BIFREIÐASTILLINGAR NICOLAI Faxafeni 12, sími 882455 Vélastillingar HJólastillingar Ljósastillingar Skiptum um tímareimar Hreinsum blöndunga og innspýtingu Fullkomin tæki Vélastilling s/f Auðbrekku 16, Kópavogi, s. 554 3140, fax 564 4460 ELBEX SJónvarps-, eftirlits- og örygglstæki. Kerfln eru stækkanleg. annast öryggismálin Me&al viðskiptamanna okkar eru: Þjóöarbókhlaöan, sjúkrahús, heilsugæslustöövar, bllageymslur, frystihús, skip og bátar, kirkjur, verslanir o. fl. Einar Farestve'rt & Co. hf. Borgartúnl 28 - Slml 622901 og 622900 Astró opnar Á fóstudaginn var nýr veitingastaður, Astró í Austurstræti, opnaður með pomp og prakt. Þar var margt um mann- inn en þeir brostu hvað breiðast eigendur staðarins, Helgi Bjömsson og Hallur Helgason enda hæstánægðir með nýjastaðinn. DV-myndTJ Sýning á undirfatnaði Mikið var að gerast á L. A Café á laug- ardagskvöld. Andlit sumarsins hjá No Name snyrtivörum voru kynnt og tískusýningar voru haldnar. Hér er ein sýningarstúlknanna að kynna undirfatnað frá Ég og þú. Spilað og sungið Unglingahljómsveitin Kósí gerði lukku meðal gesta er þeir spiluðu og sungu á veitingastaðnum Astró á fostudagskvöld. Kompudagar í Kolaportinu Hún Edona Hoda nýtti tækifærið á laugardaginn og skellti sér á kompudaga Kolaportsins. Þar var margt að sjá og greinilegt að kompumar hafa margt merkilegt að geyma en Edona hatði mestan áhuga á skartinu. Afmælistónleikar Kór Öldutúnsskóla hélt upp á þrítugsafmæli sitt með tónleikum í Víöistaða- kirkju á laugardaginn. Það voru heilmiklir tónleikar þar sem hátt á annað hundrað kórfélagar, bæði núverandi og fyrrverandi, sungu fyrir smekkfullri Víðistaðakirkju. Nýjar No Name stúlkur kynntar Á laugardagskvöld voru þær söngstöllur Emiliana Torrini og Svala Björg- vinsdóttir kynntar á L.A. Café sem andlit sumarsins hjá No Name snyrtivör- um við mikið húllumhæ og fjör. Sögudagar á Grund Á laugardaginn var opnuð ljósmyndasýning á elliheimilinu Grund sem ber yflrskriftina Líf og starf á Grund í 72 ár og er liður í sögu- og menningarhá- tíð vesturbæjar sem staðið hefur yfir síðastliðna viku. Þær Málfríður Jos- ephsdóttir og Kristín Guðmundsdóttir voru mættar til að virða fyrir sér ljósmyndimar á sýningimni. Góðir tómatar Þær Halldóra Kristín Magnúsdóttir og Iðunn Maria Sigurðardóttir buðu fólk velkomið í Húsdýragarðinn á fjölskyldudaginn með tómötmn. Það vora Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn og íslenskur landbúnaður sem tóku þátt í sameiginlegu átaki um heilsueflingu landsmanna og buðu gestum garðsins að gæða sér á heiisusamlegu góðgæti. Þeim Halldóru og Iðunni þótti tómat- arnir hreint lostæti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.