Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1995, Síða 33
MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1995
45
DV
Grímur Marinó Steindórsson.
Skúlptúr-
arog
vegg-
myndir
Síðastliðinn laugardag opnaöi
myndlistarmaðurinn Grímur
Marinó Steindórsson sýningu á
verkum sínum í hinu nýja og
glæsilega Gerðarsafh í Kópavogi.
A sýngu hans eru skúlptúrar og
veggmyndir.
Grímur Marinó hefur haldiö
fjöidann allan af einkasýningum
og veríð þátttakandi í mörgum
samsýningum hér heima og í ut-
Sýningar
löndum. Skúlptúrar hans hafa
margir hverjir verið stækkaðir
og má nefna minnisvarða um
landpóstana á Stað í Hrútaflrði,
innsiglingarvita á Hörgsey í Vest-
mannaeyjum, minnisvarða um
sjómenn í Stykkishólmi og verkið
Uupphaf, sem er við Iþróttahús
Brelðabliks í Kópavogi.
Flauta og
píanó
Flautuleikaramir Martial
Nardeau og Guðrún Birgisdóttir
ásamt Peter Máté munu halda
tónleika í kvöld í Fella- og Hóla-
kirkju kl. 21.
Fræöslufundur
Síðasti fræðslufúndur HÍN á
þessu vori verður í stofú 101 i
Odda í kvöld kl. 20.30. Trausti
Jónsson og Tómas Jóhannesson
flytja erindl sem þeir nefna:
Hlýnun af völdum vaxandi gróö-
urhúsáhrifa?
Erindl um CE-merkíö
Heilbrigðistæknifélag íslands
heldur almennan félagsfund í
Skálanum, Hótel Sögu kl. 17 í
dag. Flutt veröa tvö erindi um
CE-merkið, samræmingarmerki
evrópska efnahagssvæðisins.
Samkomur
Áfallasálfræöl
Siðasti fyrirlesturinn í röð fyrir-
lestra um áfallasálfræöi verður f
dag í stofú 101 í Lögbergi kl. 17.
Margrét ArnUótsdóttir og Mar-
grét Ólafsdóttir flytja fyrirlestur-
inn Áfallastreita og meðferð
hennar.
Tónabær:
Tónlist úr söngleikjiim
í kvöld verður síðari flutningur á
tónlistardagskrá sem norskir og ís-
lenskir kennaranemar hafa skipu-
lagt og undirbúiö sameiginlega í vet-
ur þó aö þeir hafi ekki hist fyrr en í
síðustu viku. Samstarfsverkefni
þetta er styrkt af Nordplus áætlun-
Tórúist
inni sem ætlað er að efla samskipti
og samvinnu háskólanema á Norður-
löndum.
Norsku kennaranemar koma frá
Elverum en þeir íslensku frá Kenn-
araháskóla íslands. í vetur hafa hóp-
arnir ásamt kennurum sínum æft og
undirbúið sameiginlega dagskrá með
tónlist úr söngleikjum, tengt lögin
með söguþræði, unnið að gerð leik-
myndar, lýsingar og hljóðsetningar
fyrir sýninguna. Tuttugu norskir og
sautján íslenskir nemar taka þátt í
dagskránni. íslenskir og norskir kennaranemar flytja söngleikjadagskró í Tónabæ.
listaklúbbur Leikhúskjallarans:
Dagskrá helguð
Hauki Morthens
Síöasta dagskrá LLstaklúbbs íæikhús-
kjallaransí veturverðurí kvöldogerhún
helguð Hauki Morthens, einum ástsælasta
dægurlagasöngvara sem við höfum átt
Sagt verður frá ferli Hauks og mörg af
Skemmtanir
vinsælustu lögum hans sungin, má þar
má nefna Bjössi á nyólkurbílnum, Simbi
sjómaður og Til eru fræ. Flytjendur eru
leikaramir og tónlistarmennirnir Hinrik
Ólafsson, Valgeir Skagfjörð, Vigdís Gunn-
arsdóttir, Kormákur Geirharðsson og Ein-
ar Sigurðsson.
Starf Iistaklúbbsins hefur verið mjög
blómlegt 1 vetur, dagskrámar fjölbreyttar
og skiptir fjöldi listamanna, sem kotnið
hafa firam á vegum klúbbsins, hundruð-
um. Listaklúbburinn hefúr starfsemi sína
í haust á Bókmenntahátiðinni í Reykjavík.
Hinrik Ólafsson, Vigdís Gunnarsdóttir og Valgeir Skagljörð eru
meðal tlstamanna sem koma fram í Leikhúskjailaranum í kvöld.
Þægileg ganga á
Högnastaðaása
Sem dæmi um þægilega göngu frá
Flúðum er ganga á Högnastaðaása.
Fyrst er rétt að ganga um þéttbýlið
á Flúðum og kynnast nánasta um-
hverfmu. Jarðhiti og Litla-Laxá selja
Uníhverfi
svip sinn á staðinn. Að þvi loknu er
rétt að ganga upp á Högnastaðaásana
fyrir norðan og um tveggja kílómetra
leið norður á hæsta punkt sem er
aðeins 163 metra yfir sjó.
Þessi ganga frá Flúðum er hvorki
erfið né löng og þarf ekki að taka
meira en 1 til 2 klukkutíma, en mikil-
vægi gönguferða þarf hvorki að
mæla í tíma né vegalengd.
Heimild: Gönguleiðir á íslandi
eftir Elnar Þ. Guðjohnsen
il Gullfoss
1000 metrar
Högnaslraðaái
Grafarbakki
Rauöös
Liam Neeson leikur skosku þjóð-
hetjuna Rob Roy.
Rob Roy
Rob Roy, sem Háskólabíó sýnir,
er epísk stórmynd sem byggð er
á ævi skosku þjóðsagnahetjunnar
Robert Roy MacGregor (1671-
1734). Rob Roy var foringi Mac-
Gregor ættarinnar. Þegar hann
biður um lán hjá greifanum af
Montrose til að hann og fjöl-
skylda hans geti lifað af harðan
vetur í hálöndum Skotlands verö-
ur hann óvart peð samvisku-
Kvikmyndir
lausra manna en peningarnir
hverfa og er honum kennt um að
hafa tapað þeim. Rob Roy neyðist
til að gerast útlagi þegar greifinn
brennir heimili hans til grunna.
Rob Roy var handtekinn þrisvar
en slapp ávallt. Hann sýndi mikið
hugrekki sem gerði hann að hetju
og átrúnaðargoði. Þegar hann var
handtekinn í fjórða skiptiö árið
1725 var hann loks náðaöur.
Það er Liam Neeson sem leikur
Rob Roy en Jessica Lange leikur
eiginkonu hans. Aðrir leikarar
eru John Hurt, Tim Roth, Eric
Stoltz, Brian Cox og Andrew Keir.
Nýjar myndir
Háskðlabió: Rob Roy
Laugarásbió: Snillingurinn
Saga-bió: Englarnir
Bíóhöllin: Fylgsnið
Bióborgln: Tvöfalt lif
Regnboginn: Kúlnahrið á Broadway
Stjörnubíó: Litlar konur
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 131.
26. mai 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 62,860 63,120 63,180
Pund 101,180 101,580 102,070
Kan. dollar 45,810 46,040 46,380
Dönsk kr. 11,6000 11,6580 11.6280
Norsk kr. 10.1790 10,2300 10,1760
Sænskkr. 8.7580 8.8020 8,6960
Fi. mark 14,8040 14,8780 14,8560
Fra. franki 12,8620 12,9270 12,8950
Belg. franki 2.2086 2,2196 2,2274
Sviss. franki 54,9000 55,1700 55.5100
Holl. gyllini 40,5200 40,7300 40,9200
Þýskt mark 45.3700 45,5500 45,8000
ít. líra 0,03833 0,03856 0.03751
Aust. sch. 6,4500 6,4890 6,5150
Port. escudo 0.4310 0,4336 0,4328
Spá. peseti 0,5221 0,5253 0,5146
Jap. yen 0,75160 0.75540 0.7532C
irskt pund 103,360 103.990 103,400
SDR 98,84000 99,43000 99.5000C
ECU 83.5900 84,0100 84,1800
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7 T~ r~
7- y
y j TT
/4 T3
JiT i I? mam
I W 2f
&
Lárétt: 1 bölva, 7 mótbárur, 9 hár, 10
tafði, 12 kul, 14 mynt, 15 heiöur, 16 vætut-
íö, 18 meiði, 20 smáfiskur, 23 hindrun.
Lóðrétt: 1 kák, 2 megnar, 3 fita, 4 spjó, 5
stafs, 6 rykkom, 8 ræður, 11 grunaöi, 13
fjúk, 15 óróleg, 17 kúga, 19 óður, 21 reim.
Lausn á síðustu á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 brátt, 6 há, 8 lúðrar, 9 óma, 10
efja, 11 máni, 13 lóg, 14 skens, 16 tó, 18
lög, 19 deig, 21 æf, 22 galin.
Lóðrétt: 1 blóms, 2 rúm, 3 áöan, 4 treinda,
5 tafls, 6 hijóti, 7 álag, 12 áköf, 15 egg, 17
ógn, 18 læ, 20 el.