Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1995, Síða 7
MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 1995
I>V
Asprillaáförum
Faustino Asprilla sagði í viðtali
við ítalska íþróttablaðiö Gazzetta
dello Sport að hann myndi ekki
leika framar með Parma. Hann
vildi sem sagt fara frá liðinu sem
allra fyrst. Aspriila er á öndverð-
um meiði við þjáifara liðsins,
Nevio Scala. Þýska liðið Borussia
Dortmund hefur boðið Parma
tæpar 11 milljónir dollara en
Parma vill 12 milljónir.
Birmingham selur
Enska 1. deildarliðið Birming-
ham hefur selt Jose Dominguez
til portúgalska liðsins Sporting
Lissabon. Dominguez lék með
Birmingham eitt tímabil en hann
þykir einn efnilegasti leikmaður
Portúgala í dag. Kaupverðið var
ekki geflð upp.
HughestilChelsea
Mark Hughes skrifaði midir
samning við Chelsea á fostudag-
inn var og greiddi Lundimaliðið
Manchester United um 150 milij-
ónir króna fyrir leikmanninn.
Salan á Hughes kom nokkuð á
óvart en í vetur endurnýjaði Hug-
hes samning viö United til tvegga
ára. Chelsea, undir stjórn Glenn
Hoddle, ætlar sér stóra hluti á
næsta tímabili en í síðustu viku
var Ruud Gullit keyptur til
Cheslea.
Unitedstórhuga
Áhangendur Manchester Un-
ited kröfðust þess um helgina að
sterkir leikmenn yrðu keyptir
fyrst að Paul Ince og Mark Hug-
hes væru farnir. Áhangendur
liðsins fengu þau skilaboð að þeir
þyrftu ekkert að óttast. Breskir
fjölmiðlar skýrðu frá því í gær
að United væri á höttunum á eft-
ir Roberto Baggio og enn fremur
Búlgaranum Hristo Stoichkocv
hjá Barcelona.
Bergkamp kominn
Mxkil ánægja ríkir meðal
áitangenda og forráðamanna
Arsenal með kaupin á hoilenska
Iandsliðsmanninum Dennis
Bergkamp. Aðgöngumiðasala
fyrir næstu leiktíð hefur farið vel
af stað og eru rnenn nokkuð viss-
ir um að uppselt verði fljótlega á
heimaleiki liðsins. Einnig hefur
minjagripasala rokið upp úr öllu
valdi.
Mannabreytingar
Fyrirsjánlegar eru meiri breyt-
ingar á leikmannahópi Arsenal.
Danski landsliðsmaðurinn Jan
Jensen vill fara frá félaginu og
allar líkur eru á því að Alan
Smith fari einnig. Smith vill búa
áfram í London og hefur West
Ham sýnt þessum marksækna
Ieíkmanni áhuga.
Alltfóráfiot
Úrshtaleiknum 1 spænsku bik-
arkeppninni á milli Deportívo og
Valencia varð að hætta vegna
gifulegrar rigningar og hvass-
viðris. Dómarinn sá sig knúinn
til að hætta leiknum þegar tíu
mínútur voru til leiksloka og þá
var völlurinn í Madrid á floti.
Stðan var jöfn,' 1-1, þegar hætt
var og verður nýr leikur ltáður
annað kvöld.
ValrétturíNBA
B.J. Armstrong, Clúcago Bulls,
og Greg Anthony, New York
Knicks, voru þeír leikmenn sem
nýliðaranir í NBA settu í efstu
sætin í valrétti sínum á leik-
mönnum. Toronto Raptors og
Vancouver Grizzlies heija keppni
í NBA í vetur og eru þau byrjuð
að leita aö leikmönnum til að
styrkja lið sín. Toronto setur
Amstrong í fyrsta sæti og
Vancouver leggur ofurkapp á
Anthony. Bæði liðin hafa sett
saman óskahsta leikmanna og
munu á næstu dögum ræða við
ýmsa leikmenn um kaup og kjör.
27
íþróttír
Evrópubikarinn í frjálsum:
Unford
Christie
frábær
- Þýskaland og Rússland meistarar
Bresku frjálsíþróttamennimir
Linford Christie og Jonathan Ed-
wards stálu senunni í úrslitakeppni
Evrópubikarkeppni landsliða í
frjálsum íþróttum sem lauk í Frakk-
landi um helgina.
Christie hélt liði Breta á floti með
frábærri frammistöðu í 100 og 200
metra hlaupum og einnig í 4x100
metra boðhlaupi. Edwards náði frá-
bærum stökkum í þrístökki og stökk
um hálfum metra lengra en gildandi
heimsmet en árangurinn fékkst ekki
staðfestur sem heimsmet vegna þess
að meðvindur var aðeins yfir leyfi-
legum mörkum.
„Ég er géysilega hissa á þessum
sigrum hjá mér og einnig er ég hissa
á þeim tímum sem ég náði,“ sagði
Linford Christie eftir keppnina en
hann hefur nú unnið 13 Evrópubik-
artitla og hefur engum öðrum
íþróttamanni tekist slíkt afrek.
Linford Christie hljóp 100 metrana
á 10,05 sek. og 200 metrana á 20,11
sek. sem er við hans besta árangur.
Frammistaða Christies kom nokkuð
á óvart þar sem hann hefur átt við
veikindi aö stríða undanfarna daga.
Þá lést móðir hans á dögunum og
hann kom seint til Frakklands vegna
jarðarfarar móður sinnar. Ekki virt-
ist þetta há honum í keppninni og
enn einu sinni sló þessi frábæri
íþróttamaður í gegn á stórmóti.
Edwards virtist goður með sig eftir
keppnina í þrístökkinu og sagði: „Það
eru varla til orð yfir þessa frammi-
stöðu hjá mér. Ég er á því að ég hefði
sett heimsmet þótt ekki hefði verið
vindur.“ Edwards stökk lengst 18,43
metra en heimsmet Willie Banks frá
Bandaríkjunum er 17,97 metrar og
sett árið 1985. Edwards átti annað
stökk langt yfir 18 metra. Vindur
mældist 2,4 metrar á sekúndu en
mörkin liggja við 2,0 metra.
Þjóðverjar urðu Evrópumeistarar
i karlaílokki en lið Rússlands sigraöi
í kvennaflokki. Stigin skiptust þann-
ig á milli þjóðanna.
• Keppni karla:
1. Þýskaland...............117,0
2. Bretland................107,0
3. Rússland................105,0
4. ítalia...................96,5
5. Úkraína..................82,0
6. Svíþjóð..................78,5
7. Spánn....................67,0
8. Pólland....................35
• Úrslit í keppni kvenna:
1. Rússland................117,0
2. Þýskaland...............100,0
3. Bretland.................85,0
4. Frakkland................75,0
5. Úkraína..................75,0
6. Hvíta-Rússland...........71,0
7. Ítalía...................52,0
8. Pólland..................37,0
• Linford Christie sló rækilega í gegn um helgina. Hann vann 13. Evrópu-
bikartitil sinn á ferlinum og það hefur enginn leikið eftir. Christie lagði grunn-
inn að góðum árangri Breta i keppninni og sigraði í þremur greinum. Hann
mætti þó of seint til Frakklands vegna jarðarfarar móður sinnar.
Símamynd Reuter
... /
:
’
WwM.
Jöran Bergwall sigraði í einliðaleik karla á opnu stórmóti Víkings í gær.
DV-mynd Teitur
Opiö stórmót Víkings 1 tennis:
Bergwall og Stef-
anía sigruðu
í einliðaleik
Jöran Bergwall, Víkingi, bar sig-
ur úr býtum i einliðaleik karla á
opnu stórmóti Víkings í tennis um
helgina. Bergwall sigraði Atla Þor-
björnsson í úrslitaleik. í kvenna-
flokki lagði Stefanía Stefánsdóttir,
Þrótti, Hrafnhildi Hannesdóttur,
Fjölni.
í tvíliðaleik karla sigruðu þeir
Jöran Bergwall og Jónas Björns-
son, báðir úr Víkingi, þá Stefán
Pálsson og Fjölni Pálsson úr Vík-
ingi.
Af öðrum úrshtum má nefna að
Davíð Halldórsson, TFK, sigraði í
einliðaleik sveina. Jón Axel Jóns-
son, UMFB, og Freyr Pálsson unnu
í tvíliðaleik sveina. í einliöaleik
meyja sigraði Rakel Pétursdóttir,
Fjölni. í tvíliðaleik meyja unnu sig-
ur þær Kolbrún Stefánsdóttir og
Svandís Sigurðardóttir úr Þrótti. í
einliðaleik drengja vann Arnar Sig-
urðsson, TFK, sigur.
í tvíliðaleik drengjaunnu Fjölnis-
mennirnir Guðmundur Marteins-
son og Davíð Hansson sigur. í tví-
liðaleik karla í öðlingaflokki unnu
Sigurður Ásgeirsson og M. Anbari
úr Víkingi.
í öðlingaflokki kvenna unnu Vík-
ingarnir Steinunn Björnsdóttir og
Steingerður Einarsdóttir. í tvennd-
arleik öðlinga sigruðu þau Guðný
Eiríksdóttir og Atli Arason úr
Þrótti.
í einliðaleik kvenna, 30 ára og
eldri, sigraði Guðný Éiríksdóttir,
Þrótti, og í einliðaleik karla, 45 ára
og eldri vann Einar Thoroddsen,
Víkingi. í tvíliðaleik öldunga, 45
ára og eldri, unnu þeir Viðar Sím-
onarson, Þrótti, og Björn Jónasson
úr Víkingi. *