Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1995, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1995, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 161. TBL. - 85. OG 21. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 18. JULI 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Happa- tölur DV - sjá bls. 24 Sjötta tap FHíröð - sjá bls. 16 Tívolíið: Þrjú hundruð krónur í flest tækin - sjá bls. 6 Listasafnið: Málverk á hundruð milljóna - sjá bls. 10 Johnny Depp kynþokka- fyllstur - sjá bls. 11 Með og á móti: Kraftaverka- lækningar - sjá bls. 15 Burt með Teit - sjá bls. 17 Lögreglan ónáðar ítrekað móður mína - sjá bls. 5 Bosníustjórn vill semja um fólks- flutninga - sjá bls. 8 Líkin hrannast upp í Chicago - sjá bls. 9 trylltu - omuriegt að horfa a eftir barninu inn í hópinn, segir faðirinn - sjá bls. 2 Þessi stúlka, íris Lárusdóttir, 9 ára, lenti í þeirri skelfilegu lífsreynslu um helgina að vera á hrossi sem stökk af stað á eftir 64ra hesta stóði og fór með hana inn í miðjan hópinn. Þegar hesturinn náði stóðinu tók ailur hópurinn á þeysisprett. Stúlkan datt af baki í miðju stóðinu á meðan faðir hennar fylgdist með þessum hræðilega atburði úr fjarlægð. Nokkrir hestanna enduðu síðan alla leið uppi á Tindfjallajökli. DV-mynd Jón Benediktsson 1// J \A Ein á hjólreiðaferð Alltaf verið kjarkmikil - sjá bls. 5 Fiskeldisstöð kennt um hrun Haukadalsár - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.