Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1995, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1995, Side 9
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995 9 Danmörk: Urðu fyrir eitrun ísundlaug Sex danskir og norskir feröa- menn, þar af fjögur böm, voru lagðir inn á sjúkrahús í Esbjerg á Jótlandi meö alvarleg eitrunar- einkenni. Læknar telja víst að fólkið hafi orðið fyrir eitmn í sundlaug við sumarbústaði nærri Esbjerg. Eigandi sumarhúsanna hafði tæmt laugina og hreinsað hana þegar yfirvöld mættu til að fá grun sinn staðfestan. Læknar teíja að ræktun sýna úr sjúkhngunum muni væntan- lega sýna fram á aö þeír hafi sýkst af hermannaveiki. Héraöslæknir telur að sundlaugar við sumar- hús geti verið hreinar bakter- íubombur þar sem hreinsun lauganna sé oft áfátt. Mafíósarístein- innfyrirmorð Sérstakur saksóknari á Sikiley gaf í gær út handtökuskipanir á hendur 30 meintum mafíósum í bænum Messina á austurhluta Sikileyjar. Þeir eru sakaðir um aðild að stórfelldum ættarvígum á árunum 1988-1994 þar sem 71 var myrtur og fjöldi morðtil- rauna var gerður. Tuttugu og einn náðist strax í sérstökum að- gerðum lögreglunnar en níu stukku á flótta. Þá voru gefnar út ákærur vegna morðanna á hendur 50 mafíósum sem þegar sitja inni. Sérstök rannsókn fer nú fram á tengslum dómara og starfsmanna ýmissa saksóknaraembætta á ít- alíu við mafiuna. Á sunnudag gaf dómari i bænum Reggio Caiabria sig fram við yfirvöld en þá hafði þegar veriö gefin út handtöku- skipun á hendur honum fyrir meint mafíutengsl. Þýskaland: Skera upp herör gegn spillingu Theo Waigel, tjármálaráöherra Þýskalands, fordæmdi i gær harðlega hvers kyns spillingu innan þýskra fyrirtækja og boð- aöi lagasetningu henni til höfuðs. Fjöldi þýskra stjórnmálamanna hafa krafist aðgerða til að stemma stigu við spillingu í þýsk- um viðskiptaheimi í kjölfar ásak- ana á hendur yfirmönnum stór- fyrirtækisins Opei um fjárglæfra og spillingu. Saksóknaraembætti í Þýska- landi ihuga nú hvort rannsaka ætti sérstaklega nokkur stórfyr- irtæki en þýskir fjölmiðlar hafa fjallað míög um þaö að meint spilling hjá Opel væri ekkert einsdæmi. Um 60 fyrrum og nú- verandi yfirmenn hjá Opel liggja undir grun um mútuþægni og trúnaöarbrest. Þeir munu meðal annars hafa útvegað verktökum og byggingavörufyrirtækjum samninga gegn mútum eða ókeypis þjónustu sem meðal ann- ars fólst í viðhaldi á húseignum þeirra. Hert eftirlit með kínverskum leigubílstjórum Stjórnvöld í Bejing hafa ákveðiö að herða mjög eftirlit með þeim 60 þúsund leigubilstjórum sem starfa í borginni. Verða sektir tvöfaldaðar verði þeir staðnir að því að neita farþegum um far finnist þeim ferðin ekki áhuga- verð, fyrir aö kvarta yfir að gefa nótu og fara lengri leið en nauð- synlegt er. Hertum reglum er ætlað að hafa hemil á ört vaxandi starfsstétt en milli áranna 1992 og 1993 fjölgaöi leigubílstjórum í Bejing úr 15.000 í 60.000. Ritzau/Reuter Utlönd Réttað yfir mömmimni sem myrti tvo bamunga syni sína: Huldi eyrun til að heyra ekki ópin Réttað var yfir Susan Smith í Suð- ur-Karólínufylki í gær, 23 ára gam- alli konu sem ákærð er fyrir að hafa myrt tvo barnunga syni sína meö því að óla þá niður í aftursæti bíls og láta bflinn renna út í stöðuvatn. Við yfirheyrslur hefur komið fram að eftir að hún ýtti bílnum niður báta- bryggju hafi hún snúið sér við og hlaupið í burtu með hendur fyrir eyrum til að heyra ekki ópin í drengj- unum þegar þeir voru að drukkna. Smith horfði svipbrigðalaus fram fyrir sig við réttarhöldin meðan ætt- ingjar hennar sátu og táruðust í rétt- arsalnum. Hún hefur verið ákærð fyrir tvö fyrstu gráðu morð og á dauðarefsingu yfir höfði sér. Sjálf segist hún frekar vilja deyja en dúsa í fangelsi ævilangt. Atburðurinn átti sér stað í október síðastliðnum og vakti þá verulega athygli. Smith hafði talið lögreglunni trú um að tveir þeldökkir bílþjófar hefðu rænt sonum hennar og fór umfangsmikil leit fram án árangurs. Lögregluna fór síðan að gruna að Smith hefði ekki hreint mjöl í poka- horninu og kom hiö sanna í ljós þeg- argengiðvaráhana. Reuter Jólasveinn fær koss frá tveimur vitringanna þriggja á 32. heimsráðstefnu jólasveinanna sem fram fer í skemmti- garðinum Bakkanum í Kaupmannahöfn. 132 jólasveinarfrá 15 löndum sóttu hina árlegu ráðstefnu. Simamynd Reuter Hitabylgjan í Bandaríkjunum á undanhaldi: Drukknaðieftir drykkju með konungsmönnum GisK Kristjánsson, DV, Ósló: Haraldur konungur var ekkí með í gleöskapnum en fiórir af sighngaköppum hans á skútunni Stjörnunni sátu að sumbh á sunnudagskvöld með 27 ára gam- alli konu sem fannst drukknuö við skipshlið síðar um nóttina. Skipverjar viðurkenna að hafa drukkiö nokkra bjóra með kon- unni en geta ekki upplýst nánar um öriög hennar. Lögreglan telur andlát konunnar grunsamlegt. Máliö vekur að vonum mikla athygh i Noregi. Siglingakappar hans eru og oft í sviösijósinu enda siglingar helsta áhugamál kon- ungs. Skipstjórhm á Stjörnunni segir konung ekki setja skilyrði um bindindissemi um borö og ekki heldur um gestagang þar. VINNIN LAUGA (u){ (2í GSTÖLUR RDAGINN 15.7.1995 ^19)(23) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 at 5 0 2.034.501 O 4al5r Plús 3 SPH 88.950 3. 4af 5 71 6.480 4. 3af 5 2.360 450 Heildarvinnlngsupphæð: 3.823.431 m ; ÆÉf i BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Líkin hlaðast áf ram upp Hitabylgjan, sem hefur orðiö rúm- lega tvö hundruð manns að bana í Bandaríkjunum síðustu daga, er nú á undanhaldi en líkin halda engu að síður áfram að hlaðast upp í yfirfullu líkhúsi Chicago sem var verst úti. Hitastigið í gær fór niður undir þrjátíu gráður á selsíus á nokkrum stöðum eftir sex daga brennandi hita. Sjö kælibílum hefur verið komið fyrir við stöðvar líkskoðara Chicago til að geyma hk þar til hægt verður Tala látinna vegna hitabylgju í mið- og miðvesturríkjum Bandaríkjanna sl. fimm daga er komin í um 200. Dánar- orsök í 200 öðrum tilfellum er enn óljós. Þúsundir naut- gripa og hundruð þúsunda alifugla hafa drepist af völdum hitans. HitabylgjanMesti Mesti í þessum borgum hitii í júlí hitii núna hChicago 41'C 40’C 2: Columbus 4TC 36’C 3: Oes Moines 43'C 38”C 4: Dodge City 42’C 38”C 5: indianapoiis 4TC 37'C 6: Minneapolis 42'C 38”C 7: St. Louis 43*C 38‘C 8: New York 39’C 36”C að kryíja þau. „Líkin streyma enn að. Ég geri ráð fyrir að þetta gæti haldið áfrcim svo vikum skipti," sagði Mary Power á skrifstofu líkskoöara Cook-sýslu. Þangað komu 117 hk í gær, fleiri en nokkru sinni fyrr á einum degi. Dauðsföll af völdum hitans í Chicago, sem komst í 41 gráðu á fimmtudag, voru orðin 179 í gær, samkvæmt opinberum tölum. Ed- mund Donoghue líkskoðari sagði hins vegar að þau gætu orðið um þrjú hundruð. En þótt hitastigið utandyra hafi farið lækkandi í gær hitnaði undir stólum Richards Dalys borgarstjóra og manna hans vegna gagnrýni á störf þeirra. Þykir mörgum sem borgaryfirvöld hafi ekki verið nægi- , lega vel búin undir náttúruhamfarir af þessu tagi. Rafmagn fór til dæmis nokkrum sinnum af og gerði aðeins Ultverra. Reuter Nr. Leikur: Rööin 1. Falkenberg - Myresjö 1 - - 2. GAIS - Oddevold 1 - - 3. Hácken - Landskrona 1 - - 4. Kalmar FF - Elfsborg -X - 5. Ljungsklle - Gunnilse --2 6. Norrby - Skövde - -2 7. Stenungsun - Hássleholm-X - 8. Karlsruhe - Sheff. Wed -X - 9. Árhus - Basel 1 - - 10. Tottenham - Öster - -2 11. Bordeaux - Odense 1 - - 12. Norrköping - Bohemians 1 - - 13. Linzer - Keflavik 1 - - Aætlud heildarvinningsupphæd: 53 milljónir 13 réttirf 12 réttirf 11 réttir i 384.420 15.710 1.420 10 réttirj Allar vinningsupphæðir eru áætlaðar kr. kr. kr. kr. <0ökaupsveislur—útisamkomur—skemmtanir—tónleikar—sýningar—kynningar og fl. og fl. og fl. iSsotjöld - veislutiðld.. jfl "°9 ýmsir fy'gihlutlr jJVji ** Ekld treysta á veðrið þeaar OskiDuleggjaáeftirminnileganviðburo- Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700m2. Einnig: Borð, stólar. tjaldgólf og tjaldhitarar. aleiga sBcðta ..méð skátum á heimavelli simi 562 1390 • fax 552 6377

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.