Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1995, Síða 13
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995
13
Hringiðan
Sigið í Hveragerði
Bjargsig í hömrunum við Hveragerði var meðal dagskrárliða á stórhátíð sem Hvergerðingar efndu til um helgina
undir kjörorðunum „Hveragerði. Blómstrandi bær“. Það var Hjálparsveit skáta sem stóð fyrir sýningunni sem var
mjög skemmtíleg og vakti að sjálfsögðu ómælda athygli viðstaddra sem fylgdust spenntír með.
Kaffisopi á hestaþingi
Á Mumeyrar á Skeiðum kom fjöldi fólks á hestaþing
Sleipnis og Smára um helgina. Skúli Ævar Steinsson
af Eyrarbakka gaf sér tíma til að þiggja kaffisopa hjá
Iðunni Gísladóttur og Snorra Sigfinhssyni frá Selfossi.
DV-myndE.J.
Trallað í Trönuhólum
Það voru hressir nágrannar sem hittust við Trönuhóla
í Breiðholti á fóstudagskvöldið tíl að grilla saman og
skemmta sér. íbúar götunnar halda árlega grillveislu,
svona til að hittast og halda kunningsskap. Eins og sést
var mikið trallað og sungið og hljómsveit götunnar lék
fyrirdansi. DV-myndVSJ
Áhorfendur létu fara vel um sig á Árbæjarsafninu á
sunnudaginn á meðan þeir fylgdust með Þjóðdansa-
félagi Reykjavíkur sýna þjóðdansa og þjóðbúninga. Veð-
ur var milt og gott og því engin ástæða til að sitja heima
og láta sér leiðast þegar skemmtun sem þessi var í boði.
DV-mynd VSJ
Þetta er engin venjuleg hljómsveit heldur hljómsveit
götunnar Trönuhóla í Breiðholti sem spilaði hressilega
danstólist fyrir nágrananna á fóstudagskvöldið. íbúam-
ir halda árlega grillveislu þar sem þeir koma saman,
borða og skemmta sér. Það em ekki allar götur sem
getað státað af eigin hljómsveit og tóku íbúamir vel
undir og dönsuðu um götuna sína. DV-mynd VSJ
Fjör í Hveragerði
Það var mikið um að vera í Hveragerði um helgina, en
þar stóð yfir heilmikil dagskrá undir yfirskriftinni
„Hveragerði. Blómstrandi bær“. Heilmikið markaðstorg
var sett upp í Tívolíhúsinu þar sem fólki gafst kostur á
að skoða þær vörur og framleiðslu sem Hvergerðingar
hafa upp á að bjóða, auk þess sem menn notuðu tækifær-
ið til að sýna sig og sjá aðra.
Miðbær Reykjavíkur skartar sínu fegursta um þessar
mundir í sumarblíðunni og iðar af mannlífi. Nú hefur
verið sett upp tívolí á miðbakka Reykjavíkurhafnar og
setur þaö heldur betur svip á umhverfið. Æska landsins
notar tækifærið óspart til að þeytast um loftín blá í alls
konar tækjum og tólum og eins og vanalega á parísar-
hjóhömiklumvinsældumaðfagna. DV-myndVSJ
kr. 39.90 min.
Don't lose contact with the world.
Call 904-1700 and hear the latest in
world news in English orDanish.
9 0 4 * 1 7 01
«U>
Werðlmmasamkeppni
blaðsöluharna I jóll
4r
Nú qetið þið unnið ykkur inn vasapeninq og tekið þátt í skemmtileqri
blaðsölusamkeppni hjá DV!
Allir qeta komið oq selt DV, við höfum næga vinnu fyrir hressa oq duglega krakka!
Auk þess að fá góðan vasapening getið þið
unnið ykkur inn bíómiða á marga vegu
sem gilda á allar 5 og 7 sýningar hjá
Sambíóunum.
Sambíóin eru núna að sýna Brady
fjölskylduna, Rikka ríka og Húsbóndann
áheimilinusvoeinhverjarséu
nefndar.
Fyrir hver 15 seld blöðádag
hlýtur þú bíómiða frá Sambíóunum.
Fyrir hver 50 seld blöð á viku hlýtur
þú bíómiða hjá Sambíóunum.
Þið getið skráð ykkur sem hóp fjögur saman. Ef hópurinn selur
samanlagt 40 blöð á dag hlýtur allur hópurinn bíómiða hjá
Sambíóunum.
Fyrir hver 150 seld blöð á viku hlýtur allur hópurinn bíómiða hjá Sambíóunum.
Komið oq skráið ykkur
milli kl. 10 oq 11 virka daqa oq
milli kl. 9 oq 10 á lauqardöqum.
Það er til mikils að vinna!
SAMBtö
BÍÓIIÚI1I« SAe^llb BSCDCcSbd
ÁLFABAKKA 8, SlMI B78 900 ÁLFABAKKA B, SlMI 878 900 SNORRABRAUT37,SlM111384-35211
Þuerholti 14 • sími 563 2700