Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1995, Side 19
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995
19
Iþróttir unglinga
Urslit leikja
Lokastaöan og úrslit leíkja um
sæti í hinrnn ýmsu Qokkum á
Gull- og silfurmótinu.
6. flokkur:
(Leikið í einum riðli)
Haukar-Þór,V................1-1
Haukar - Þór, V.............2-3
Þor, V. — Tyr, V.....0 5
Týr, V. - Breiðablik........5-2
UMFA - Haukar...................1-4
Breiðablik - Haukar........1-0
(Sigurmarkið skoraði Sólveíg S.
Skúladóttir og þvílíkt mark,
þrumuskot í bláhorniö undir lok
leiksins. - Félagar hennar fögn-
uðu vel og þyrptust aö henni.
„Hvernig fórstu aö þessu?“
spurði ein Breiðabliksdaman. -
„Ég bara skjótti!" sagði sú stutta
og brosti breitt.
Breiðablik - Þór, V.............1-0
UMFA-Þór, V...............2-1
UMFA-Týr, V.....................0-2
Breiðabiik - UMFA...........2-0
Þór, V. (2) - Haukar............0-0
Þór.V.-Þór,V.(2)............3-1
Týr,V. -ÞórV.(2)................6-0
Breiðabbk - Þór, V. (2).........3-0
UMFA - Þór, V. (2)..............8-0
Gull- og silfurmeistari: Týr, V.
2. sæti Breiðablik, 3. UMFA, 4.
Haukar, 5. Þór, V., 6. Þór, V. (2).
5. flokkur - A-lið:
KA-UMFA *K4*-« ► • « *• <♦» <♦» 1-3
Fylkir-KA 4 0
Fylkir-UMFA.....................1-2
UMFA-Reynir.................1-0
Reynir - Fylkir...........3-1
Þór, V. - KA....................6-0
Þór, V.-UMFA..............0-1
Fylkir-Þór,V..............2-7
Þór.V.-Reynir.............4-1
Leikir um sæti:
1. -2. Týr, V.-KR...........0-0
(Hlutkesti)
3. -4. Haukar -Stjarnan...0-1
5.-6. Breiðablik - Valur........0-0
7.-8. ÍR - Þróttur, R.......2-0
9. sæti UMFA, 10. Þór, V„ 11.
Reynír, 12. Fylkir, 13. KA.
5.flokkur-B-lið:
(Leikið í einum riðli)
Þróttur, R. - Stjaman.......0-4
Breiðablik(2) -Þróttur.R....7-0
Haukar- Þróttur, R..........2-0
Stjarnan - Breiðablik (2)...0-0
Breiðablik(2) - Haukar....1-1
Stjarnan - Haukar...........2-0
Haukar - Þór, V ......1 0
Þór, V.-Þróttur,R...............1-0
Breiðablik (1) - Þróttur, R.1-1
Þór, V. - Breiðablik (2)..1-3
Þór, V. - Stjarnan........0-1
Týr, V. - Breiðablik......0-1
Þór, V. - Breiðablik (1)........5-0
Breiöabhk (1) - Haukar......0-2
Breiðabbk (1) - Breiðablik (2)..0-7
Gull- og silfurmeistari: Stjarnan.
2. sætí Haukar, 3. Breiðablik (2),
4. Þór, V., 5. Týr, V., 6. Þróttur,
R„ 7. Breiðabbk (l).
4. flokkur - A-lið:
Leikir um saeti fóru þannig.
I. -2. Breiðabbk - Valur....0-2
3. -4. Dalvík - KR..........2-0
5. -6. Stjarnan - UMFT..........2-1
?.-8.ÍR-Haukar..............1-0
9.-10. Leiknir, R. - Týr, V.2-0
II. -12. Keflavík - Sindri..0-1
13.-14. Reynir - KA.........1-3
Gull- og silfurmeistari: Valur.
4. flokkur-B-lið:
1 .-2. Breiðabbk - Haukar.2-1
3.-4. Valur - Breiöabbk (2).....3-2
Gull- og silfurm.: Breiðablik.
5. sætí KR, 6. UMFT, 7. ÍR, 8.
Stjaman, 9. Dalvík.
3. flokkur:
1. -2. Breiðablik - Sindri..2-0
3.-4. KA-Fjölnir..........4-1
5.-6. Valur - Grindavík.....1-3
7.-8. Fjölnir (2) - Breiðabbk (2)0-2
9.-10. UMFT - Dalvík......1-2
2. flokkur:
(Leikið í einum riðb, 2 umf.)
Dalvík - KBS....................1-3
Breiðabtik - Dalvík.........2-0
Breiðablik - KBS...........0-0
Dalvík-KBS......................0-3
Breiðabbk — Dálvík..........2—0
Breiðabbk KBS
Gull- og silfurm.: Breiðablik.
2. sætí IÍBS, 3. sæti Dalvík.
Breiðablik sigraði í keppni 3. flokks og varð Sindri í 2. sæti sem er frábær árangur. Biikaliðið
er fyrir framan og Sindraliðið í bakgrunninum.
Valsstelpurnar urðu Gull- og silfurmeistarar i 4. flokki A-liða og Breiðablik varð í 2. sæti. Hér
eru þessi lið eftir verðlaunaafhendinguna. Kristín Haraldsdóttir er fyrirliði Valsliðsins: „Sigur-
inn hefði getað lent hvorum megin sem var,“ sagði hún.
Gotthjá
KBS
KBS eða Knattspymubandalag Suðurfjarða tók
þátt í keppni 2. flokks og stóöu stúlkurnar sig frá-
vegurum í 3. flokki, Breiðabliki, en töpuðu fyrir
þeim í seinni umferðmni. Alla vega mjög góður
árangur hjá stúbcunum.
„Þjálfarinn okkar, hann Dervic, er mjög góður
og eigum við honum mikiö að þakka. Aöstaðan tb
íþrótiaæfinga heima er aftur á móti mjög slæm.
Við erum annars mjög ánægðai- með árangurinn
á mótinu og mótið sjálft er alveg frábært," sögðu
stúbíumar.
KBS-liðið í 2. flokki er skipað eftirfarandi stelpum:
Sigga, Jakobína, Katrin, Arna, Berglind, Inga,
Hafdis, Birna og Súsanna. Þjálfari þeirra er frá
Bosniu og heitir Dervic.
Við ætluðum að standa
okkur miklu betur
Stelpurnar frá Dalvik (Dallas) sýndu góða leiki á Gull- og silfurmótinu
og urðu í 3. sæti í 2. flokki. Þær bjuggust við að standa sig betur en
kannski var hugur þeirra meira bundinn við 2. deildina fyrir norðan þar
sem þær eru í efsta sæti í sinum riðli.
Stúlkurnar frá Dalvík urðu í 3.
sæti í keppni 2. flokks og voru þær
ekki beint sáttar. Þjálfari þeirra er
Kristján Sigurðsson sem kann sitt
fag að matí stúlknanna.
„Við getum mun meira - en okkur
tókst ekki sem best upp í dag. En
við erum aftur á móti að gera allt
vitlaust fyrir norðan í 2. deildinni.
Við erum í 1.-2. sæti ásamt KS og
eigum að spila gegn þeim í 2. umferð
á þriðjudaginn (1 dag) og stefnum að
sjálfsögðu að sigri. Við unnum KS í
fyrri umferð, 1-0, og ættum að geta
það aftur. Eftir svona 2-4 ár leikum
við í 1. debdinni.
Gull- og silfurmótiö er alveg frá-
bært og veðrið eftir því gott. - Þetta
er allt búið að vera mjög gaman,“
sagði Rakel Friöriksdóttir fyrirbði í
samtali viö DV.
Stjarnan varð meistari í keppni 5.
flokks B-liða. Hér er fyrirliðinn að
fagna sigrinum.
j Breiðabliksstelpurnar sfóðu sig vel og sigruðu i keppni B-liða 4. flokks.
Karítas, Tý, Vestmannaeyjum, gefur hér boltann fyrir mark KR i úrslitaleikn-
um í keppni A-liða. Þessum skemmtilega leik lauk 0-0 og þurfti því hlut-
kesti til að knýja fram úrslit og þá sigraði Týr loks.