Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1995, Page 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Tilsölu
Verkfæri á frábæru veröi.
• Garðverkfæri í miklu úrvali,
t.d garðslöngur frá 39,50 m.
• Topplyklasett frá kr. 290-15.900.
• Skröll, 3 stk. í setti, kr. 890.
• Fastir lyklar í settum, kr. 390-2.900.
• Talíur 1 t, kr. 6.900, 2 t, 8.900, 3 t,
9.900, handvinda 0,61, 1.990.
• Hlaupakettir, 11,4.900, 21, 5.900.
• Réttingatjakkasett, 41, kr. 11.900.
• Loftverkfæri á enn betra verði.
Heildsölulagerinn - stálmótun,
Faxafeni 10, sími 588 4410.
í sumarhöllina á góöu veröi!
Rafmhitakútar, salemi, handlaugar,
einföld blöndunartæki fyrir eldhús og
handlaug, 4 hliða sturtuklefar, sturtu-
botnar, stálvaskar, fuavörn - Solignum
- Woodex - Nordsja, gólfdúkar, gólf-
mottur í stærðunum 60x100, 140x200,
160x240 m/öruggum giímmíbotni.
OM búðin, Grensásvegi 14 s. 568 1190.
Sumartilboö á málningu.
Innimálning frá aðeins 285 kr. 1,
útimálning frá aðeins 498 kr. 1,
viðarvöm 2 1/2 1 frá aðeins 1164 kr.,
þakmálning frá að aðeins 565 kr. 1,
háglanslakk frá aóeins 900 kr. 1.
Litablöndun ókeypis.
Þýsk hágæða málning. Wilckens- um-
boóió, Fiskislóð 92, s. 562 5815.
Do-Re-MÍ. Sérversl. meö bamafatnaö. Ný
sending af fallegum frönskum ung-
bamafatnaði á mjög góðu verói. Mirnið
einnig eftir Amico fatn. sívinsæla.
Erum í alfaraleið, Laugav. 20, s. 552
5040, í bláu húsunum v/Fákafen, s. 568
3919 og Kirkjuv. 10, Vestm., s. 481
3373. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
Do-Re-Mí, sérversl. meö barnafatnaö. Við
höfum fotin á bamið þitt. Okkar mark-
mið er góóur fatn. (100% bómull) á
samkeppnishæfu stórmarkaðsverði.
Erum í alfaraleið, Laugav. 20, s. 552
5040, í bláu húsunum v/Fákafen, s. 568
3919 og Vestmannaeyjum, s. 4813373.
Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, upp-
gerðum kæli- og frystiskápum, kistum
og þvottavélum. Veitum 4ra mánaða
ábyrgó. P.s.: Kaupum biluð, vel útlít-
andi heimilistæki. Verslunin Búbót,
Laugavegi 168, sími 552 1130.
Komdu og prúttaöu viö okkur! Næstu
daga þurfum við aó selja afganga af fin-
um stofuteppum og sterkum stigahúsa-
teppum, einnig línoleum- og
vínilgólfdúkum. O.M. búðin,
Grensásvegi 14, sími 568 1190.
Vegna flutnings. S.564 2076. 14”
sjónvarp, video, borð, stólar, sófaboró,
bókaskápar, tölva, hjónarúm (Futon
dýna), springdýna, gönguskíði og skór
(42), rúm, hljómplötur, mótorhjólaleð-
uijakkar og buxur og ýmislegt fleira.
AdCall - 904 1999 fyrir allt og alla.
Ertu að leita eftir einhveiju eða þarftu
að selja? Smáauglýsingar 904 1999,
opið allan sólarhringinn. Þú færð ekki
ódýrari auglýsingu. 39,90 mín._______
Failegar innréttingar fyrir fataverslun,
halogen-lýsing, ProgresS gufupressa,
slár, lítil ísskápur, beyki-skrifstofu-
skápur, skrifb. og skrifborðsstóll, litil
ljósritunarvél og skápur. S. 555 1757.
Heimasól. Ljósabekkir leigðir í
heimahús í 16 daga á kr. 4.900.
Bekkurinn keyróur heim og sóttur.
Þjónustum allt höfuðborgarsvæðið.
Sími 483 4379. Visa/Euro.____________
Mjög vandaö færiband tU sölu, úr ryðfríu
stáli, 2 metra langt, hentar vel í fisk-
vinnslu eða í ýmsan matvælaiðnað.
Einnig kæli í lítinn eða meðalstóran
sendibil. S. 852 1024/557 8055.
Ódýrar útiflísar. Verð frá 1.399 kr. pr.
m2 staógreitt, gegnheilar, t.d. á svalir,
tröppur. Einnig hentugar á bílskúrs-
gólf. Flísabúðin hf., Stórhöfóa 17
v/Gullinbrú, sími 567-4844.
3ja-4a ára eldhúsborö meö 6 stólum til
sölu vegna búferlaflutninga.
Upplýsingar í síma 568 5631 á
þriójudag og miðvikudag._____________
Farangurskerra, 140x104x55, mjög góð,
rykþétt, með loki, tunnugriU, hentugt
fyrir stærri samkvæmi, eldhúsboró,
80x160, úr furu. S. 482 2757,________
Festu sólbrúnkuna til mánaöa.Biddu um
sólbrúnkufestandi Banana Boat After
Sun í heilsub., sólbaðst. og apót.
Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 562 6275.
GSM-símar til sölu, Nokia 2010 og
Panasonic 3810 meó aukabatteríi, selj-
ast á 35 þús. kr. stykkið. Upplýsingar í
sima 581 3877.
Ljós Ikea sófi, 4ra sæta, reyklitað
sófaborð, 20” sjónvarp. Vantar falleg-
an, svartan, vel m/farinn, 3ja sæta leð-
ursófa á góðu verði. E.kl. 16 í s. 588
0089.
Sama lága veröiö! Filtteppi, ódýrari en
gólfmálning. Ný sepding, 15 litir.
Aðeins 345 kr. fm. OM búóin,
Grensásvegi 14 s. 568 1190.
Sambyggö gaseldavél til sölu, með tveim
hausum, vaski, vaskborói og borðplötu.
Einnig óskast farsími, NMT 450 í
gamla kerfinu. S. 567 1826.
Sem ný Berto’s krómhamborg-
arapanna, útsöluv. 60 þ. Einnig 10 gíra
Murrey Polaris karlmannsreióhjól á 10
þ. S. 555 1722 og 588 2440.
Sjoppueigendur athugiö!Spilakassi með
hinum vinsæla tölvuleik, Street fighter
II, til sölu. Veró 20.000 kr. Upplýsingar
í síma 561 2043.
Sófasett, 2ja sæta og 3ja sæta og tvö
sófaborð til sölu, v. 35 þús. TVeir hæg-
indastólar frá Ikea, v. 1 þús. stykkið,
sjónvarpsboró, v. 5 þús. S. 588 2224.
Takiö eftir!! Til sölu speglar í ýmsum
gerðum af römmum á frábæru verði.
Sjón er sögu ríkari. Verió velkomin.
Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520.
Til sölu uppþvottavél, Siemens Lady
750, og gamalt Homung og Möller pí-
anó, vel útlítandi. Uppl. í símum 551
2710 og 552 9720 milli kl, 16 og 20.
V/flutn. Fiat Uno ‘84, sjónv., geislasp.,
magnari, king size rúm, bamadót,
kommóður, skenkur, útvörp o.fl. Allt
verður að seljast S. 554 5591 e.kl. 17.
Qfnar, baökar og helluborö.
Onotaóur bökunaraofn, helluboró,
baðkar og ofnar 1 ýmsum stærðum til
sölu. Uppl. í síma 557 5262.
Ódýrt parket, 1.925 kr. pr. m!, eik, beyki,
kirsubeijatré. Fulllakkað,
tilbúió á gólfið. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 567 1010,___________
Ódýrt, ódýrt, flísar frá kr. 1.190.
Þvottahúsvaskar frá kr. 3.380.
WC frá kr. 11.900. Ath. úrvalió.
Baðstofan, Smiójuvegi 4a, s. 587 1885.
Hringmiöar fyrir tvo meö BSÍ seljast á
hálfvirói, 12.500 kr. Upplýsingar í síma
557 5619._____________________________
Mjög vel meö fariö sófasett, 3+2+1, ca 15
ára gamalt, til sölu á ca 20.000 kr.
Uppl. í síma 587 1042.________________
Passap automatísk prjónavél með
fylgihlutum til sölu á 75 þús. kr. Uppl. I
síma 4212378 eftir kl. 18.
Rýmingarsala á baöskápum.
Haróvióarval, Krókhálsi 4,
sími 567 1010.
Vegna brottflutnings em ýmsir hlutir úr
búslóð til sölu. Upplýsingar í síma 551
3539.
Þj ónustuauglýsingar
Ný lögn á sex klukkustundum
i staö þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hcegt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvceman hátt. Cerum föst
verötilboö í klceöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkertjarörask
24 ára reynsla erlendis
íisitwshí
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœknl áöur en
lagt er út í kostnaöarsamar framkvcemdir.
Hrelnsum rotþrœr og brunna, hrelnsum
lagnlr og losum stífíur.
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍNAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804.
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
Kemst inn um meters breiðar dyr.
Skemmir ekki grasrótina.
JCB smágrafa á gúmmíbeltum
með fleyg og staurabor.
Ýmsar skóflustærðir.
Efnisflutningur, jarðvegsskipti,
þökulögn, hellulagnir og
stauraborun.
Tek að mér allt múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guðbrandur Kjartansson, bílasími 853 9318.
Hágæða vélbón frá kr. 980.
Handbón - teflonbón -
alþrif - djúphreinsun -
mössun - vélaþvottur.
Vönduð vinna. Sækjum - skilum.
Bón- og bílaþvottastöðin hf.,
Bíldshöfða 8, sími 587 1944.
Þú þekkir húsið, það er rauður bíll uppi á þaki.
HREINNA UMHVERFI
MINNI TILKOSTNAÐUR - SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA
Fyrir sveita- og
íþróttaféiög.
Fyrirtæki.
Stofnanir.
Húsfélög.
Vöruhús.
Nettir og öflugir götusóparar sem bieyta upp í rykinu við
hreinsun og ná sérlega vel upp öllum sandi og öðrum
óhreinindum af götum, gangstéttum, bílaplönum og
meðfram kantsteinum.
Einnig öflugir 2000 Itr. háþrýstibílar sem fínhreinsa plön,
stéttar og stærri fleti.
GERUM FÖST VERÐTILBOÐ
SSlS-i ALLTSÖCr
til lengri eða HREINSIBÍLAR
skemmri tl'ma. Stórhöfða 35 Reykjavík Sími 587 8050
FÖRUM HVERT Á LAND SEM ER
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNAÐORUN
•MÚRBR0T ■——==■
•vikursögun mLi'U&mm
•malbikssögun
ÞRIFALEG UMGENGNI
s. 567 4262, 893 3236
og 853 3236
VILHELM JÓNSS0N
LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSÖGUN
MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
MARGRA ÁRA REYNSLA
STRAUMRÖST SF.
SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727,
BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434
★ STEYPUSÖGUN ★
malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun
s ■ ★ KJARNABORUN ★
1% |n| Borum allar stærðir af götum
yS II </ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
„/
BORTÆKNI hf. • ‘B* 554 5505
Bilasími: 892 7016 • Boðsími: 845 0270
Geymið augiýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsn
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(g) 852 7260, símboði 845 4577
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC iögnum.
VALUR HELGAS0N
j==v DÆLUBILL ÍT 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, JSEk niöurföll, bílaplön og allar jSBl stíflurífrárennslislögnum. 0“ VALUR HELGAS0N
Er stíflað? - Stífluþjónustan
VISA
Viróist rcnnslid vafnspil,
vandist lausnir kunnar.
Hngurinn stefhir stöðugt til
stífluþjónustunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna.
Sturlaugur Jóhannesson
Heimasími 587 0567
Farsími 852 7760
TRESMIÐAPJONUSTA
Tökum að okkur ýmiss konar trésmíði, t.d. á gluggum,
hurðum, ásamt ýmiss konar skraudistum.
Einnig eigum við á lager fánastengur úr oregon pine.
Áratugareynsla
Tréiðnaðardeild Stálsmiðjjinnar hf.
Mýrargötu 8-10 (viö Slippinn) • Sími 552 8811 og 552 4400