Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1995, Page 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Bílartilsölu
Bílaryövöm.
Olluiyðvequm bfla á meóan beóið er,
frá 13-18 að Hafnarbraut 21, Vestur-
vararmegin, Kópavogi, sími 554 3130.
Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar
viógerðir og ryðbætingar. Gerum fóst
verótilboð. Odýr og góó þjónusta.
Bflvirkinn, Smiójuvegi 44e, s. 557
2060.
Lada Sport, árg. '87, ekinn 130 þús.,
skoóaður ‘96, mikió yfirfarinn, lakk
nokkuð gott, veróhugmynd 80-110
þús., góður bfll. Sími 567 0271.
Vélastillingar, hjólastillingar, hemla-
viðgerðir og almennar viðgerðir.
Borðinn hf., Smiójuvegi 24c,
sími 557 2540.
Saab 96 árg. ‘79, ekinn 126 þús., veró 60
þús. Upplýsingar í síma 551 2947 til kl.
20.30.
Daihatsu
Daihatsu Charade, árg. ‘88, sjálfskiptur,
nýskoðaður ‘96, ek. 102 þ., sumar-
/vetrardekk, útvarp/segulband, fæst
fyrir 280 þ. stgr. Uppl. í s. 553 7603.
GM Pontiac^
Einn góöur fyrir verslunarmanna-
helgina. Pontiac LeMans ‘78, ekinn 89
þús. mflur. Veró 80 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 557 3025 eftir kl.
19.
() Honda
Honda Civic LSi, árg. ‘92, til sölu, ek. 65
þús. km, verð 1.020.000, skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 557 3299 e.kl. 17.
Lada
Lada fólksbíll, árg. ‘86, verðhugmynd
40-50 þúsund. Upplýsingar í símum
557 4071 og 564 2730.
Mitsubishi
Er meö 2 stk. MMC Sapporo, ‘82 og ‘81,
GLS og GSR. Oska eftir skiptum á
hjóli, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í
símum 562 3592 og 845 9192.
Mitsubishi Colt, árg. ‘92, EXE, til sölu,
rauður, ekinn 65.000 km. Verð 795.000
staógreitt. Upplýsingar í slma 562
2975 eftir kl. 20.
Mitsubishi Sapparo, árg. ‘83, til sölu.
Upplýsingar í síma 587 0598 á daginn
og kvöldin.
^ Peugeot
Peugeot 309 XR 1600, árg. ‘88, 3ja dyra,
5 gíra, nýskoóaður bíll í toppstandi,
veró aóeins 340 þús., ath., góóur stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í s. 487 5881.
(i^j) Saab
Saab 9001 ‘87 til sölu, nýskoðaður,
sumar- og vetrardekk og dráttarkrók-
ur. Mjög hagstætt staðgreiðsluverð.
Uppl. í síma 462 1509 eftir kl. 18.30.
Subaru
Fallegur Subaru 1800 4x4, árg. ‘86 til
sölu, ek. aóeins 110 þús. km, sk. ‘96.
Uppl. I síma 588 1304 eftir kl. 17.
(^j^) Toyota
Toyota Corolla twin cam ‘84, þarfnast
smáviógeróar fyrir skoóun, tilboó
óskast. Uppl. í síma 552 3751 eftir kl.
18.
Jeppar
Ford Bronco II XLT, árg. ‘85, 5 gíra,
álfelgur, sumar-/vetrardekk, góóur bfll
í toppstandi. Upplýsingar í
síma 487 5881.
Range Rover ‘84, skráður ‘85, 2ja dyra,
óbreyttur, ekinn 85 þ., sk. ‘96. Verð 700
þús. stgr. Get tekið 200-300 þús. kr. bfl
upp í. S. 896 5225 og 562 4893.
Willys CJ7 ‘82, 258 vél, 5 gíra, nospin,
38 1/2”, plasthús, staðgreiðsluverð 460
þús. Upplýsingar í sima 892 7590 eóa
845 4364 og eftir kl. 17 sími 483 3858.
Willys, árg. ‘80, V8, 360 CIN, 4ra gíra,
36” radial mudder, 12” krómfelgur, no
spin læsing að aftan, 4,56 hlutföll.
Sími 567 4626 eftir kl. 18.
Suzuki Fox '88, ekinn 90 þús. km, veró
250 þús. Upplýsingar í síma 555 3928
eftirkl. 18.
Sendibílar
Til sölu Mercedes Benz 309 ‘85.
Verð 650.000 kr. Upplýsingar í síma
555 3952.
Vörubílar
Vinnuvélar
*
Lyftarar
nnflBnm
Húsnæði í boði
Bráövantar 2-3 herb. íbúö, helst á sv. 101
eða 105, algj. reglusemi og skilvísum
gr. heitið, þarf ekki að vera samþ.
S. 552 0005/boðs. 846 0994. Sigurður.
Einbýlishús-/raöhús eöa sérhæö óskast
til leigu sem fyrst, helst í vesturbæ eða
austurbæ Rvíkur eða nágr. Svarþjón-
usta DV, s. 903 5670, tilvnr. 40560.
Fyrirtæki óskar eftir lltilli einstaklings-
íbúó, helst meó húsgögnum, fyrir er-
lendan starfsmann sinn nú þegar.
Uppl. í síma 561 1554 eftir kl. 17.
Varahlutir.
• Benz
• MAN
• Volvo
• Scania
Lagervörur - sérpantanir.
Viðurkenndir framleióendur.
H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520.
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Splssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla-
hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og
24 V hitaþlásarar o.m.fl. Sérpöntunar-
þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Vinnuvélaeigendur, athugiö. Utvegum
alla varahluti 1 Caterpillar. Stuttur af-
greióslutími. Mjög gott veró.
I. Erlingsson hf., s. 567 0699.
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum geróum, gott verð og
greiósluskilmálar, 23ja ára reynsla.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Rafdrifnir pallettuvagnar.
Ymsar geróir af rafmótorum.
Lyftaraleiga.
Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Lyftarar - varahlutaþjónusta í 33 ár.
Tímabundió sértilboð á góðum,
notuóum innfl. rafmagnslyfturum.
Fjölbreytt úrval, 1-2,5 t.
Staðgrafsl. - Greióslukjör.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552
2650.
2ja herb. íbúö á svæöi 105 til leigu frá 1.
ágúst til áramóta. Leigist jafnvel með
húsgögnum. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr, 40558._____________
2ja herb. ibúö í Breiöholti á 1. hæö með
sérgarði til leigu frá 1. ágúst. Tilboó
sendist DV, merkt „RDS-3528“ fyrir
25. júlí.
4ra herbergja íbúö til leigu viö
Vesturberg fyrir reglusamt og
reyklaust fólk. Upplýsingar í síma
565 7952.____________________________
62 m' einstaklingsibúö í kjallara í
vesturbæ Kópavogs til leigu frá 1.
ágúst, sérinngangur, leiga 25 þús. á
mán., reglusemi áskflin. S. 554 5439
e.kl. 18.____________________________
Til lelgu er snyrtlleg 4 herbergja íbúö í
Seljahverfi, meó húsgögnum. Upplýs-
ingar sendist DV,
merkt „Seljahverfi 3533“.
Til leigu i neöra-Breiöholti, 3 herbergja
íbúð með þvottahúsi á hæóinni, leiga á
mánuði 47 þús., innifalið er hýssjóóur,
ragmagn og hiti. S. 557 9732. Ivar.
3 herb. íbúö til leigu frá 1. ágúst
til 1. nóvember. Uppl. í síma 564 4443
eftir kl. 19.________________________
Forstofuherbergi meö húsgögnum til
leigu rétt hjá Háskólanum. Uppl. í
síma 552 8694 eftir kl. 16.__________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700.
© Húsnæði óskast
3-4 herb. íb. 3 upgar stúlkur utan af
landi, nemar í HI og Iðnsk., óska e. íb.
frá og m. 1. sept. á sv. 101 (107 og 105),
skilv. gr. S. 437 1709 (Guðrún) e.kl 17.
Bráövantar. Par með 2 litlar stúlkur
óskar eftir aó leigja íbúó á sanngjömu
verði fyrir 5. ágúst. Reglusemi, góóri
umgengni og skflvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 588 0654.
Reglusöm, miöaldra, itölsk kona óskar
eftir að leigja einstaklingsíbúð í mió-
bænum (ekki minna en 50 m2). Skilvís-
ar greióslur og meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 561 0145 eftir kl. 19.
• Tvær reglusamar 20 og 23 ára systur
óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð í
gamla mióbænum frá 1. sept. Skilvísar
greióslur. Vinnuslmi 562 8900 og
heimasími 552 1263. Hanna.
3 herb. íb. óskast frá og með 15.-20.
ágúst, á svæði 101, 110 eða 112. Erum
reglusamar og reyklausar, skilvisum
greiðslum heitið. S. 552 0492 e. kl. 19.
3 manna fjölskylda óskar eftir 3-4
herbergja íbúð frá 1. ágúst I Hafnarfirði
eóa Garðabæ. Upplýsingar I síma 565
1659 eftir kl. 18.