Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1995, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1995, Page 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995 ' ' r - - ---- - Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Hringiðan Verslun Mótorhjól M Bílartilsölu M Skemmtanir wl. Sólarhitavörn Armorcoat öryggisfilman breytir gleri í öryggisgler. Úti- lokar 3/4 af sólarhita. Upplitun stórminnkar (95% geisla). Armorcoatumboðið, Bíldshöfða 8, sími 567 4709 eða 587 6777 Sjóstangaveiði meó Eldingu II. Bjóóum upp á 3ja^ra tíma skoðunar- og veióiferóir þegar þér hentar. Ævintýraferó fyrir smæ'rri hópa, t.d. starfsmannafélög, saumaklúbba eóa fyrirtæki. Pöntunarsímar 431 4175 og 853 4030. 0 efitit í&lte lemut íatn? yU^FEROAR 905895 316706 877364 519373 899526 VÍKUR- VAGNAR Pú berð númerin á miðanum þínum saman við númerin hér að neðan. Pegar sama númerið kemur upp á báðum stöðum hefur pú hlotið vinning. Kerrur Pontiac Bonneville SE ‘92 til sölu. Lltið ekinn og vel með farinn, framdrifinn, álfelgur, sjálfskiptur, vökvastýri, cruise-control, rafmagn i rúðum, sæti og ýmislegt fleira. Upplýsingar í Bíla- höllinni, Bíldshöfða 5, sími 567 4949. Hyundai Pony Sedan, árg. ‘94, til sölu, vínrauóur, ekinn 29.000. Verö 790.000. Upplýsingar í síma 854 5259 eftir kl. 17. DRAUMAFERÐ OG FARAREYRIR Með Farmiða ert pú kominn i spennandi SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV. Farmiðinn er tvlskiptur og gefur tvo möguleika á vinningi. Á vinstri helmingi eru veglegir peningavinningar, sá hæsti 2,5 MILUÓNIR, og á þeim hægri eru glæsilegir ferðavinhingar og „My First Sony* hljómtæki. Fylgstu með I DV alla priðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. Uppsöfnuð vinningaskrá birtist í DV 1. ágúst, 1. september og 2. október 1995. Ferða- og hljómtækjavinninga má vitja á markaðsdeild DV Pverholti 14, slmi 563-2700 gegn framvísun vinningsmiða. Farmiðarnir biða þín á næsta útsölustað og þú freistar gæfunnar fyrir aðeins 150 kr. Sérverslanir meö barnafatnaö. Vió höfum fótin á bamiö þitt. Okkar markmið er góður fatnaóur (100% bóm- ull) á samkeppnishæfu stórmarkaós- veröi. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040, í bláu húsunum vió Fákafen, s. 568 3919 og Kirkjuvegi 10, Vestmannaeyjiun, s. 481 3373. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Til sölu lítiö ekiö gott Virago 920, árg. ‘87, gott verð. Skipti á ódýrari bíl eóa hjóh möguleg. S. 555 1189 og 565 0035. Saab 900 turbo, árg. ‘87, svartur, ekinn 119.000. Mjög vel með farinn, rafmagn í öhu, sóllpga. Verö 890.000. Skipti at- hugandi. A sama stað óskast Suzuki Savage eóa Honda Shadow, í góðu ástandi. Verðhugmynd 200-300 þús. Upplýsingar í sima 553 2434. Honda Civic ESi V-Tec, árgerö 1992, til sölu, með topplúgu og þjófavöm. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 533 1140 eða 566 6582. Sverrir. Ýkt - flottir strigaskór. 2.495 kr. Svartir, st. 36-42. Pósts. S. 551 8199. Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89. Bónus-Skór í Mjódd, hjá Landsbanka. Tilboösverö á loftviftum. Veró aðeins 9.500 meóan birgðir endast. Einnig mikið úrval af borðviftum og olíufyllt- um rafmagnsofnum fyrir heimihð og sumarbústaóinn. Gerió verósaman- burð. Póstsendum. Víkurvagnar, Síóu- múla 19, sími 568 4911. -i Ódýrar kerruhásingar. Lögleg bremsukerfi. Evrópustaðah. Hand- bremsa, öryggisbremsa. Alhr hlutir til kerrusmíóa. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911. Til sölu Audi 80, árg. ‘87, sjálfskiptur, sportfelgur, nýyfirfarinn. Athuga skipti. Upplýsingar í síma 5514637 (símsvari ef enginn er við). Chevrolet Bel Air ‘54, 350 vél, 400 tur- boskipting, lágt læst drif, krómfelgur, nýleg dekk, aílur plussaður o.fl., ný- skoóaður ‘96, verð 650 þús. Uppl. í síma 567 2049 og 896 0144 e.kl. 16. Jéheld ég gangi heim" Eftireinn -ei aki neinn aÉUMFEnÐAR Urad Kerruöxiar á mjög hagstæöu veröi, með eóa án raihemla, í miklu úrvali, fyrir flestar geróir af kerrum. Fjahabilar/Stál og stansar hf., Vagnhöfóa 7, Rvík, sími 567 1412. Jósep frumsýndur Á sunnudagskvöld var Söngleikurinn Jósep og hans undraverða skrautkápa frumsýndur í Tjamarbíói. Frumsýningargestir nýttu sér góða veðrið og voru utandyra í hiéinu. Þau Helga Rún Pálsdóttir, Guðjón Sigvaldsson og Dóra Takefusa voru engin undantekning og nutu blíðunnar í góðu yfirlæti. DV-mynd TJ Grillaðog dansað Þessir fótfráu dansarar tóku sporið á fóstudaginn þegar íbúar við götuna Trönuhóla í Breiðholti héldu árlega grillveislu sína í blíðskaparveðri. Hljóm- sveit skipuð íbúum götunnar lék fyrir dansi og þau Björn Emilsson, Ragna Fossberg, Auðbjörg Arngrímsdóttir og Reynir Arngrímsson tóku létt spor fyrir viðstadda, enda eru Auðbjörg og Reynir fyrrverandi íslandsmeistarar ísamkvæmisdönsum. DV-myndVSJ Allir I gönguferð „Það er gaman að fá sér labbitúr," sögðu bömin á dagheimilinu á Hvamm- stanga er við hittum þau í gönguferð og þau stilltu sér upp til myndatöku. DV-myndG.Bender Skemmtileg sýning Þau Arndís Borgþórsdóttir, ísleifur Gíslason og Hafdís Sigurðardóttir skemmtu sér vel á frumsýningunni á söngleiknum Jósep og hans undra- verða skrautkápa á sunnudagskvöld. Þau nutu blíðunnar og góðra veitinga í hléi og biðu spennt eftir seinni hluta verksins. DV-mynd TJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.