Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1995, Page 27
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995
27
dv Fjölmiðlar
Lýsinguna
vantaði
Ég haíði engar sérstakar
áhyggjur af því aö geta ekki kom-
ist á völlinn á leik Framara og
FH-inga í Sjóvá-Almennra deild-
inni. Eg gæti þó alltaf sætt mig
við að hlusta á lýsinguna á leikn-
um. En viti menn, hana var
hvergi að finna á neinni útvarps-
stöð i gærkvöldi, Á sunnudaginn
var hægt, hæði á Rás 2 og Bylgj-
unni, að hlusta á lýsingar þriggja
leikia úr áttundu umferðinni en
í gær brá svo við aö ekki var einu
sinni hægt að skjótainn lýsingum
á gangi leiks Framara og FH-
inga. Mér er fullkomlega ljóst að
meirihluti fólks í landinu hefur
engan áhuga á því að fylgjast með
knattspymulýsingum en þeir eru
samt ansi margir sem hafa áhuga.
Ég varð því að sætta mig við að
hlusta á eitthvað arrnað og þar
varð ágætis blúsþáttur Péturs
Tyrfingssonar fyrir valinu. Það
var fátt áhugavert í sjónvarpínu
í gærkvöldi fyrir utan nokkuð
skemmtilegan þátt um gallabux-
ur sem var á Stöð 2klukkan 22:20.
ísak Örn Sigurðsson
Andlát
Markús Waage, Sólheimum 3,
Reykjavík, lést á Landspítalanum 14.
júlí.
Guðlaug Stefánsdóttir, Skipasundi
43, Reykjavík, lést á Hrafnistu í
Reykjavík 16. júlí.
Óskar Björnsson, fyrrverandi deild-
arstjóri á Skattstofunni, Hvamms-
gerði 2, Reykjavík, lést í Borgarspíta-
lanum laugardaginn 15. þessa mán-
aðar.
Ásgeir Þ. Ólafsson, fyrrverandi hér-
aðsdýralæknir, Borgarnesi, er lát-
inn.
Rannveig Eyjólfsdóttir, Ásvallagötu
53, lést í Borgarspítalanum sunnu-
daginn 16. júlí.
Gunnhildur Kristinsdóttir frá
Saurbæ, Eyjafiarðarsveit, lést í
Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
þann 15. júlí.
Halldóra Sigurjónsdóttir andaðist á
Hrafnistu í Reykjavík sunnudaginn
16. júlí.
Jarðarfarir
Bogi Þ. Finnbogason skipstjóri,
Höfðavegi 17, Vestmannaeyjum, sem
andaðist í Borgarspítalanum þann
13. júlí sl., verður jarðsunginn frá
Landakirkju laugardaginn 22. júlí kl.
11.
Laufey Sigurðardóttir frá Háagarði,
Vestmannaeyjum, Eyjaholti 9, Garði,
lést laugardaginn 15. júlí. Kveðjuat-
höfn fer fram frá Útskálakirkju í
Garði fimmtudaginn 20. júlí kl. 13.30.
Útfórin fer fram frá Landakirkju,
Vestmannaeyjum, fóstudaginn 21.
júlí kl. 14.
Útför Sigríðar Jensdóttur, Efstalandi
18, sem lést 11. júlí, fer fram frá Bú-
staðakirkju miðvikudaginn 19. júlí'
kl. 13.30.
Friðjón Gasti Heiðar Eyþórsson,
Smárahlíð lc, Akureyri, veröur
jarðsunginn-frá Glerárkirkju mið-
vikudaginn 19. júlí kl. 13.30.
Ása Jónsdóttir, Akursbraut 22,
Akranesi, verður jarðsungin frá
Akraneskirkju í dag, þann 18. júlí kl.
14.
Sigríður Jónsdóttir, Hjarðarhaga 54,
Reykjavík, sem lést 9. júlí sl., verður
jarðsungin frá Seltjamarneskirkju
miðvikudaginn 19. júlí kl. 13.30.
Solveig Hjörvar, sem lést 4. júlí, verð-
ur jarösungin frá Dómkirkjunni í
Reykjavík þriðjudaginn 18. júlí kl.
13.30.
Torfi Bryngeirsson frá Búastööum,
Vestmannaeyjum, til heimilis í Ak-
urgerði 62, Reykjavík, sem lést 16.
júlí, verður jarðsunginn frá Hall-
grímskirkju miövikudaginn 26. júlí
kl. 13.30.
Jón Örn Sæmundsson frá Siglufirði
varð bráökvaddur 12. júlí. Útfórin fer
fram frá Siglufiarðarkirkju þriðju-
daginn 18. júlí kl. 17.
Lalli og Lína
Þarna er Lalla rétt lýst. Hann er eins og
umferðarhindrun á beinni braut hjónabandsins.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarijörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvil-
ið s. 4212222 og sjúkrabifreið s. 4212221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666,
slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 4811955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
Ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brun-
as. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan
456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 14. júlí til 20. júlí, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Apóteki
Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími
562-1044. Áuk þess verður varsla í Breið-
holtsapóteki, Álfabakka 23, sími
557-3390, kl. 18 til 22 alla daga nema
sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru
gefnar í síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek op-
ið mánud. til fóstud. kl. 9-19, Hafnarfjarð-
arapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið á laug-
ard. kl. 10-16 og til skiptis sunnudaga og
helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím-
svara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgi-
dögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp-
lýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 569 6600.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
funmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í síma 552
1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón-
ustu í símsvara 551 8888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Vísirfyrir50áruin
Þriðjud. 18. júlí:
Danir áforma að hefja
reynsluflug til íslands í
sept.
Danska flugfélagið hefir
starfað óslitið þrátt fyrir her-
námið.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op-
in virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá
kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 655 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heil-
sugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartímí
Landakotsspítali: AUa dagafrákl. 15-16
og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en
foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild
eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga Og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar í síma 558
4412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s: 552 7029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl.
15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
lokað vegna viögerða til 20. júní.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Spakmæli
Unnt er að koma
miklu til leiðar í ver-
öldinni ef ekki er á
það mænt hver hlýt-
ur heiðurinn af því.
Óþekktur höf.
Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl.
14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriöjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl.
13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga kl.11-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýmng í Árnagarði viö Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opiö samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá
11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags
og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Bilartir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími
461 1390. Suðumes, sími 613536. Hafnar-
fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjamames, sími 561 5766, Suðumes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
4211552, efdr lokun 4211555. Vestmanna-
Adamson
eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555
3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 18. júli
Vatnsberinn (20. jan. 18. febr.):
Þú getur glaðst yfir tækifæri sem þér býðst. Það leiðir til meiri
ábyrgðar. Sýndu hvað í þér býr. Félagslífið kallar á hópvinnu.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Láttu engan ýta þér út í að gera eitthvað sem þú vilt ekki eða ert
ekki tilbúinn til. Taktu þér tíma til að framkvæma. Þú nýtur þín
í félagslífmu.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Taktu gagnrýni á aðferðir þínar ekki illa upp. Þú veist hvað hent-
ar þér best. Farðu gætilega í fjármálunum og láttu ekki aðra
hafa of mikil áhrif á þig.
Nautið (20. apríI-20. maí):
Verkefni dagsins eru mjög hvetjandi. Fylgdu málum vel eftir. Ef
þú ert í vafa um fjármálin skaltu athuga þinn gang. Kældu ákveð-
ið samband.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Það eru mjög mismunandi sjónarmið í gangi og mikilvægt að
fara vel yfir allt áður en þú framkvæmir. Vertu viðbúinn róman-
tísku stefnumóti.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Einbeittu þér að fjölskyldunni og vandamálum hennar. Þú ert
svolítið viðutan og því skaltu muna hvar þú leggur hlutina frá
þér svo þú gleymir ekki hvað þú ert að gera.
Ljónið (23. júIi-22. ágúst):
Þú stendur frammi fyrir mikilvægri ákvörðun. Vertu viss um
hvað í boði er áður en þú gerir eitthvað. Happatölur eru 3,16 og 26.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Passaðu þig að festast ekki í hefðbundnum verkefnum. Þú þarft
að gera heilmargt annað skemmtilegt. Varastu að láta aðra ráðsk-
ast með þig.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert sennilega ekki nógu ákveðinn til að fylgja hugmyndum
þínum eftir. Taktu ákvörðun í mikilvægu máli. Happatölur eru
2,18 og 29.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það er ekki víst að fólk standi við orð sín eða loforð eða svíki á
einhvem hátt. Farðu þínar eigin leiðir og haltu þig í hæftlegri
fjarlægð frá öðrum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú hefur mjög ákveðnar hugmyndir varðandi ákveðið mál. Vertu
þó viðbúinn að taka því næstbesta ef þú færð ekki það besta.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú þarft að leggja aðaláherslu á að leiðrétta skoðanaágreining og
viðhorf fólks gagnvart einhverju sem þér finnst mikilvægt. Það
gæti komið upp vandamál gagnvart nauðsynlegum breytingum.