Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1995, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995
29
m
Salnið licfur vcriö lokað undanf-
fjölskyldu sinni til dauðadags ár-
ið 1920.
Árið 1958 var Matthíasarfélagið
stofnað og beitti það sér fyrir
kaupum Sigurhæöa og stoíhunar
minjasafns um Matthías. Einnig
var munum og bókum safnaö og
í saihinu eru húsgöpi og per-
sónulegir munir úr eigu Matthí-
asar og fiölskyldu hans. Safnið
var opnað árið 1962 og var rekið
af Matlhíasarfélaginu t il 1981 er í
það var afhent Akureyrarbæ og
félagið þá lagt niður. Nú hefur
memúngarmálanefnd Akureyrar
falið Minjasafhinu á Akureyri
umsjón hússins.
Viðgerðir þær sem fram hafa
farið hafa miöað við það að varð-
veita gerð hússins og leitast hefur
verið við að búa stofumar svipað
þvísem vará tímum séra Matthí-
asar.
Sigurhæðir eru opnar daglega ;
frá kl. 14 til 16. Aögangseyrir er
100 krónur en ókeypis er fyrir
börn yngri en 16 ára.
Hinn
Benny Hinn, predikarinn sem
er hér á landi, predikar í Laugar-
dalshöllinni kl. 20 i kvöld.
Háskólafyrirlestur
Cassie Premo, bókmenntafræð-
ingur frá Bandaríkjunum, flytur
fyrirlestur í stofti 101 í Odda kl.
Samkomur
20 í kvöld. Fyririesturinn neíhist
Trauma, Ifistory and Ameriean
Women’s Literature.
Söngvaka
Söngvaka verður í kirkju Minja-
safnsins á Akureyri kl. 21 í kvöld.
Er hún hluti aflistasumri á Akur-
ejTi.
Brúðubíllinn
Brúðubilinn verður við Rofabæ í
dag klukkan 14.
Þjóðhátíðardagar á Kaffl Reykja-
vík hefjast í kvöld þar sem hitaö
verður upp fyrir þjóðhátíö. Eyja
lögin verða leikin og sungin.
Brekkusöngur verður sunginn
undir stjórn Áma Johnsens og
hftómsveitimar Sáhn hans Jóns
míns og Vimr vors og blóma munu
leika. Þær leika einmitt á þjóöhátíð
í Ejjum um verslunarmannahelg-
ina. Stuðboltarnir Eyjólfur Kristj-
ánsson og Stefán Hilmarsson taka
svo lagiö eins og þeim einum er
Boðið verður upp á lunda sem
matreiddur verður á tvo vegu. ||_______ _ __________ _
Borðapantanireruísíma 562 5540. Kaffl Reykjavlk.
Vegir að
mestu
greiðfærir
Nokkrir hálendisvegir eru enn lok-
aðir vegna snjóa. Þar á meðal er til
dæmis Steinadalsheiði og Dyngju-
fjallaleið.
Flestir þjóðvegir eru greiðfærir en
Færðávegum
þó má búast við steinkasti vegna nýs
slitlags á nokkrum vegum, til dæmis
á leiðinni frá Reykjavík um Hval-
fjörð. Þá er víða vegavinna í gangi,
til dæmis í Langadal.
Ástand vega
0 Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
Fært fjallabtlum
Þessi fallegi drengur fæddist á
fæðingardeild Landspítalans þann
15. júli kl. 21.03. Hann var tæplega
15 merkur þegar hann fæddist og
52,5 cm. Foreldrar hans eru Ólöf
Snæhólm Baldursdóttir og Ásgeir
Þorgeirsson og kalla þau hann
Stjána bláa nú áður en honum hef-
ur verið geftð nafn. Hann á tvö eldri
systkini, Abraham og Aþenu.
Þetta eru aðalmennirnir.
Feigðarkossinn
Nú eru hafnar sýningar á bíó-
myndinni „Kiss of Death“ eða
FeigðarkoSsinn í Regnboganum.
Með aðalhlutverk fara David
Caruso (NYPD Blue) sem leikur
Jimmy Kilmartin, Nicolas Cage
(It Could Happen to You) sem
leikur Little Junior Brown
glæpamann og Samuel L. Jack-
son (Pulp Fiction, Die Hard) sem
leikur Calvin, harðan lögreglu-
nagla sem eltist við glæpamenn
Kvikmyndir
eins og þann sem Cage leikur.
Myndin er um hefnd fyrrum
fangans Jimmy Kilmartin sem
hefur verið svikinn af félögum
sínum. Reynir hann að knésetja
Little Junior Brown sem ásamt
því að vera skemmtistaðareig-
andi er vondi karlinn í mynd-
inni. Jimmy kemur sér inn í klík-
una hjá glæpamanninum og
vinnur þannig gegn honum. Lög-
reglan gerir kröfur til þess að
Jimmy leggi sig í hættu við að
sanna sekt persónugervings hins
illa í myndinni en er ekki tilbúin
aö hjálpa honum að forðast hefnd
hans.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Tommy kalllnn
Laugarásbió: Don Juan DeMarco
Saga-bió: Kynlifsklúbbur í paradís
Bióhöllin: Die Hard with a Vengeance
Bíóborgin: Á meóan þú svafst
Regnboginn: Feigóarkossinn
Stjörnubió: Æðri menntun
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 171.
18. júlí 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Toilgengi
Dollar 63,070 63,330 63,090
Pund 100,610 101,010 99,630
Kan. dollar 46,350 46,580 45,830
Dönsk kr. 11,6080 11,6660 11,6330
Norsk kr. 10,1860 10,2360 10,1920
Sænsk kr. 8,7570 8,8010 8,6910
Fi. mark 14,8230 14,8980 14,8260
Fra.franki 12.9870 13,0520 12,9330
Belg. franki 2,1974 2,2084 2,2109
Sviss. franki 54,1400 54,4100 54,8900
Holl. gyllini 40,3600 40,5700 40,5800
Þýskt mark 45,2300 45,4100 45,4400
It. líra 0,03905 0,03929 0,03866
Aust. sch. 6,4280 6,4660 6,4640
Port. escudo 0,4294 0,4320 0,4299
Spá. peseti 0,5249 0,5281 0,5202
Jap. yen 0,71070 0,71430 0,74640
Irsktpund 103,310 103,930 102,740
SDR 97,65000 98,24000 98,89000
ECU 83,8100 84,2300 83,6800
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7 T~ 7 :\ 4 ?
8 1
IO ■■■
II F1
IÝ 15 1 ?r
/7
zo J J
Lárétt: 1 korgur, 6 ekki, 8 einnig, 9 aft-
ur, 10 kúskinn, 11 kusk, 13 eirir, 14 þvo,
16 hús, 17 kjána, 19 harmur, 20 hlýju, 21
hrasaði.
Lóðrétt: 1 hrail, 2 veldi, 3 klampi, 4
skjóða, ’5 síðast, 6 múli, 7 eðli, 12 úði, 15
kádi, 16 stubb, 18 samtök.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 töggur, 8 árla, 9 kot, 10 svölu,
11 ló, 13 auðsæld, 15 snupra, 17 kala, 19
nag, 21 er, 22 ætinu.
Lóðrétt: 1 tása, 2 örvunar, 3 glöðu, 4 gals,
5 uku, 6 roila, 7 út, 12 ódug, 14 æmi, 15
ske, 16 pat, 18 læ, 20 an.