Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1995, Qupperneq 30
;<3
30
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995
krá
Þriðjudagur 18. júlí
SJÓNVARPIÐ
17.30 Fréttaskeyti.
17.35 Leiöarljós (187) (Guiding Light).
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Gulleyjan (7:26) (Treasure Island).
19.00 Saga rokksins (7:10) (History of Rock
'n'Roll). Bandariskur heimildarmynda-
flokkur um þróun og sögu rokktónlist-
ar.
19.50 Sjónvarpsbíómyndir. Kynntar verða
kvikmyndir vikunnar í Sjónvarpinu.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður
20.35 Staupasteinn (5:26) (Cheers X).
Bandariskur gamanmyndaflokkur.
Aðalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley.
21.00 Allt á huldu (14:18) (Under Suspici-
on). Bandarískur sakamálaflokkur.
Aðalhlutverk: Karen Sillas, Phil Casn-
off, Seymour Cassel og Jayne Atkin-
son. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.00 Mótorsport. Þáttur um akstursíþróttir
í umsjón Birgis Þórs Bragasonar.
22.35 Af landsins gæöum (10:10) Garð-
yrkja. Lokaþáttur þessarar syrpu um
búgreinarnar í landinu, stöðu þeirra
og framtíðarhorfur. Umsjón með þátt-
unum hefur Vilborg Einarsdóttir en
þeir eru unnir af Plús film i samvinnu
við Upplýsingaþjónustu landbúnaðar-
ins og GSP-almannatengsl.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Bogi Ágústsson er fréttastjóri Sjón-
varpsins.
Þær eru huggulegar hjúkkurnar sem verða á skjánum í kvöld.
Stöð 2 kl. 21.10:
Léttgeggjaðar
hjúkkur
Gamanmyndaflokkurinn Hjúkkur hefur nú aftur göngu sína á Stöö 2.
Þættirnir fjalla um nokkrar eldhressar hjúkkur og samstarfsmenn þeirra
á ónefndu sjúkrahúsi. Yfirhjúkkan heitir Anna en hún er útivinnandi
húsmóöir sem reynir hvað hún getur til að sinna fjölskyldunni þótt mik-
iö sé að gera í vinnunni. Meö henni starfa meðal annarra Gina, sem á í
talsveröu basli meö sjúklingana, sérvitringurinn Julie og nýliðinn Luke
sem er mildll spennuflkill. Til þess aö fylgjast virkilega vel með því sem
er aö gerast hjá hjúkkunum á þessum spaugilega spítala er best aö beina
athyglinni að Paco því hann er með allar gróusögurnar á hreinu.
©Rásl
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Endurtekiö frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegistónleikar.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, Á brattann. Jóhannes
Helgi rekur minningar Agnars Kofoed-
Hansens. Þorsteinn Helgason les (6).
14.30 Skáld um skáld. i þættinum ræðir Óskar
Árni Óskarsson um Ijóðagerö Þórbergs
Þórðarsonar og les frumsamin Ijóð. Umsjón:
Sveinn Yngvi Egilsson. )
15.00 Fréttlr.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen.
(Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á mið-
nætti.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Síödegisþáttur rásar 1. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi.
17.52 Daglegt mál. Baldur Sigurðsson flytur þátt-
inn. (Endurflutt úr Morgunþætti.)
18.00 Fréttir.
18.03 Langt yfir skammt. Gluggað ( Drauma
Hermanns Jónassonar. Fyrri þáttur. Um-
sjón: Jón Karl Helgason.
18.30 Allrahanda.
18.48 Dánarfregnir og auglýsíngar.
19.00 Kvöldfréttír.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. -
Barnalög.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir.
21.30 Af hverju hlæjum viö? Umsjón: Berghildur
Erla Bernharðsdóttirog Elfa Ýr Gylfadóttir.
22.00 Fréttir.
. 22.10 Veöurfregnir. Orð kvöldsins: Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas, eftir Níkos
Kasantsakls. Þorgeir Þorgeirson lés eigin
þýðingu (32).
23.00 Tilbrigöi. Gullnu tárin glóa. Umsjón: Trausti
Ólafsson. (ÁÖur á dagskrá sl. laugardag.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
Guðjón Bergmann sér um Snorra-
laug í dag.
%
FM 90,1
12.00 Fréttayflrlit og veður.
12.20 Hðdeglsfréttlr.
12.45 Hvltlr málar. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Guðjón Bergmann.
16.00 Fréttlr.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta-
ritarar heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Frétflr.
18.03 Þjóðarsálln
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Milll stelns og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttlr.
20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttlr.
22.10 Gamlar syndir. Umsjón: Arni Þórarinsson.
(Áður á dagskrá sl. sunnudag.)
24.00 Fréttir.
24.10 Sumartónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll
morguns: Veðurspá. Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriöjudags-
ins.
2.00 Fréttlr.
2.05 Melstarataktar. Umsjón: Guðni Már Henn-
ingsson. (Aður á dagskrá sl. sunnudag.)
4.00 Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir. Næturlög.
5.00 Fréttlr.
5.05 Stund með Joan Baez.
6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lóg I morgunsárið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
12.10 Ljúf tónlist I hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eltt.
13.10 Krlstófer Helgason.
16.00 Bylgjurnar tvær. Valdís Gunnarsdóttir og
Anna Björk Birgisdóttir með siðdegisþátt
sinn. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 ívar Guðmundsson.
1.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2
samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Sigvaldi Kaldalóns með betri blöndu
á Effemm.
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Össi og Ylfa.
17.55 Soffia og Virginia.
18.20 Ellý og Júlli (1:12).
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.19 19:19.
20.15 Handlaginn heimilisfaðir. (Home
Improvement III) (5:25).
20.40 Barnfóstran (The Nanny II) (7:24).
21.10 Hjúkkur. (Nurses II. 1:25). Þá er þessi
vinsæli, bandaríski gamanmynda-
flokkur um hjúkkurnar kominn aftur á
skjáinn.
Ábúðarfull heldur lögreglan uppi lög-
um og reglu.
21.35 Lög og regla. (Law & Order III.
11:22).
22.25 Franska byltingin. (The French Re-
volution) (6:8).
23.15 Sofið hjá óvininum. (Sleeping With
the Enemy). Julia Roberts leikur Lauru
sem giftist Martin Burney, myndarleg-
um en ofbeldishneigðum manni. Hún
lifir í sífelldum ótta og verður að telja
Martin trú um að hún elski hann heitt.
til að forðast barsmlðar. Astandið fer
hríðversnandi og Laura grípur til ör-
þrifaráða til að losna úr viðjum hjóna-
bandsins og úr klóm eiginmannsins.
Aðalhlutverk: Julia Roberts, Patrick
Bergin og Kevin Anderson. Leikstjóri:
Joseph Ruben. 1991. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok.
FM^957
12.00 Hádegisfréttlr á FM 957.
12.10 Ragnar Már.
13.00 Fréttlr.
14.00 Fréttlr frá fréttastofu FM.
15.00 Pumapakkinn. Iþróttafréttir.
15.30 Valgelr Vilhjálmsson á heimleið.
16.00 Fréttlr.
17.00 Siðdegisfréttir á FM 957.
19.00 Betri blandan. Sigvaldi Kaldqlóns.
23.00 Rólegl og rómantiskt. Jóhann Jóhanns-
son.
SÍGILTfm
94,3
12.00 I, hádeginu á Sígildu FM 94,3.
13.00 Úr hljómleikasalnum.
17.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors.
19.00 „Kvöldiö er fagurt“.
21.00 Encore. Óperuþáttur.
24.00 Sígildir næturtónar.
FMfoO-Q
AÐALSTÖÐIN
12.00 íslensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson.
16.00 Kaffi og með’ðí.
18.00 Tónlistardelld Aóalstöövarinnar
19.00 Draumur í dós.
22.00 Haraldur Gíslason.
1.00 Albert Ágústsson (endurtekið).
13.00 Fréttlr.
13.10 Rúnar Róbertsson.
16.00 Jóhannes Högnason.
19.00 Ókynntlr tónar.
12.00 Tónlistarþátturinn 12-16. Þossi.
16.00 Utvarpsþátturinn Luftgítar. Simmi.
18.00 Helgl Már Bjarnason.
21.00 Górilla. Endurtekinn.
Cartoon Network
10.00 Josie & the Pussycats, 10.30 Perils of
Penelope. 11.00 Das{ & Mutt Flying Machínes.
11.30 Jetsons. 12.00Flintstones 12.30Sharky
&George. 13.00 Vagí'sTreasure Hunt. 13.30
Young RobinHood. 14.00 Captain Pianet. 14.30
Scooby Doo, Where Are You? 15.00 Bugs &
Dafft Tonight 15.30 World P/emiere Toons.
16.00 Help...Haír Bear Bunch. 16.30 WaitTi!
Father Gets home. 17.00Top Cat 17.30
Flintstones. 18.00 Closedown.
01.50 Kate & Allte. 02.15 Mastermind. 02.45
Ali Creatures Great nnd Smail. 03.35 Hannay.
04.25 Good Morning Summer, 05.10 Big Day
Out 06.00 Síck as a Parrot. 06.15 TheReally
Wild Show. 06.40 Short Change. 07.05 Prime
Weather. 07.10 Going for Gold. 07.40 Kate &
Allie. 08.10 All Creatures Great and Small. 09.00
PrímeWeather 09,05 BigDayout 10,00 BBC
Newsfrom London. 10.05 Creepy Crawlies.
10.20 Metvinan Maureen's Music-A-Grams.
10.35 Corai Island. 11.00 BBC Newsfrom
London, 11,05 Give Us a Clue. 11.35 Goíng for
Gold. 12,00BBC Newsfrom London. 12.05
Good Morning Summer. 12.55 Prime Weather.
13.00 BBC News from tondon. 13.30
Eastenders, 14,00 Traíner. 14.50 Hot Chefs
15.00 Mastermínd. 15.30Sickasa Parrot. 15.45
The ReallyWild Show. 16.10 ShortChange.
16.40 Gotngfor Gold. 17.10 Executive Stress.
17.40 Howard'sWay 18.30 The Victorian
Kitchen Garden. 19.00 Fresh Fields. 19.30
Eastenders. 20.00 Making out. 20.55 Prime
Weatfier. 21.00 BBC Newsfrom London. 21.30
The Stand up Show. 22.00 The Photo Show.
22.30 ChoiroftheYear.
Discovery
15.00 The Coral Reef. 15.30Nature Watch. 16.00
Reaching for the Skies. 17.00 Next Step. 17.35
Beyond 2000.18,30 Wildfilm. 19,00 Wíldside.
20.00 Deep Probe Expenditions. 21.00 The
Wildest of Tribes. 22.00 Tales from the Inter
State. 23.00 Closedown.
MTV
07.00 VJ Maria. 10,00 Ths Soul of MTV. 11.00
Greatest Hils. 12.00 Music Non-Stop. 13.00 3
from 1 13.15 Music Non-Stop, 14.00 CineMatio.
14.15 Hartgingout. 15.00 NewsatNight. 15.15
Hanging out. 15.30 Dial MTV. 16.00 Tho Worst
of Most Wanted, 16.30 Hanging out. 17.30 MTV
Sports, 18.00 Greatest Hils. 19.00 Most Wantod.
20JO Beavis&Sutt-head. 21.00NewsatNight.
21.15 CineMatic. 21.30 Real Wortd London.
22.00 The End? 23.30 Night Videos.
SkyNews
8.30 Fashíon TV. 9.30 ABC Nightline. 10.00
World News and Business, 1230 C8S News
This Morning. 13.30 Parliament Live. 15.00 «
World Newsand Business. 17.30 Talkback. 19.00
WoddNewsandBuisness. 19.30 TheOJ
Simpson Trial. 23.30 CBS Eveníng News. 00.30
Talkback. 01.30 Parliafnem Replay. 03.30 CBS
Evening News. 04.30 ABC Worki News.
07.45 CNN Newsroom. 08.30 ShnwbuThis
Week 9.30 Headline News.11.30 World Sport.
13.00 Larry Kirtg Uve. 13.30 OJ Símpson
Special. 14.30 World Sport. 19.00 Intemational
Hour. 19.30 OJ Simpson Special. 21.30 World
Sport 22.30 ShowÚzToday: 23.30 Moneyline.
00.00 Prime News 00.30 Crossfire. 01.00 Larry
King Live. 02J0 Showbiz Today 03.30 OJ
Simpson Special. (
Theme: Lcading Men. 18.00 The Earl of
Chicago. Theme: Bio Rhyfhms. 20.00
Imerrupted Melody. Theme; Doctors and
Nurses. 22.00 Doctor You've got to be Kiddingí
23.40 Between Two Woman: 01.15 The Whíte
Angel. 04.00 Closedown.
Eurosport
08.30 Live Cycling. 15.10 LiveTennis. 17.30
Eurosport News. 18.00 Uve Athletícs. 20.00
Cycling. 21.00 Motors. 23.00 Eurosport News.
23.30 Closedown.
Sky One
5.05 AmigoandFriends 5.10 Mrs. Pepperpot.
5.30 Peter Pan. 6.00 Mask.6.30 íncredible
Dennis7,00 The Míghty Morphin Power
Rangers.7.30 Blockbusters. 8-00 Oprah
Winfrey Show. 9.00 Concentration, 9.30 Card
Sharks, 10.00 Sally Jessy Raphæl. 11.00 The
Urban Peasant. 11,30 Ðesigning Women.
12.00 TheWaltons. 13.00 Madock.
14.00 Oprah Winfrcy Show. 14.50 TheDJKat
Shaw. 14.55 íncredible Dennls. 15.30 The
Mighty Morphin Power Rangers. 16.00 Beverly
Hilis 90210.17,00 Summer with the Simpsons.
17.30 Family Ties. 18.00Rescue.
18.30 M*A*S‘H. 19.00 TheX-Files.
20.00 Modelslnc. 21,OOQuantum Leap.
22.00 Law and Order. 23.00 David Letterman
23.45 TheUntouchables.0.30 Monsters
I. 00 Hitmix Long Ptay.
Sky Movies
5.00 Showcase. 9.00 Summer Rental.
II. 00 LuckyLady. 13,00 Where the River Runs
Biack. 14.50 Nine Hours to Rama. 17.00
Summer Rental. 18.30 Close-up. 19.00 A
PerfectWorld.21.20 The Ktller. 23.10 Inthe
Company of Darkness. 0.45 Sundown; The
Vampire in Retreat. 2.25 The Most Beautiful
Breasts in the World. 2.40 Makin* up,
0MEGA
8.00 Lofgjörðartónltst. 19.30 Endurtekiðefni.
20.00 700Club. Erlendurviðtalsþáttur.
20.30 Þinn dagurmeð Benny Hinn.
21.00 Fræðsluefni. 21.30 Homið. Rabbþáttur.
21.45 Orðið. Hugleiðing, 22.00 Praise the Lord.
24.00 Nætursjónvarp,