Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1995, Qupperneq 32
FRÉTTASKOTIÐ
562*2525
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma
562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið-
ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
RITSTJÓRN - AUGLYSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700
BLAÐAAFGREIÐSLA 0G
ÁSKRIFT ER 0PIN:
Laugardaga: 6-14
Sunnudaga: lokað
Mánudaga: 6-20
Þriðjudaga - föstudaga: 9-20
BEINN SÍMI BLAÐA-
AFGREIÐSLU: S63 2777
KL. 6-8 LAdöAROAGS' OG MANUOAGSMORGNA
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLi 1995.
fyrsta sinn hér
Sprengjuflugvél Bandaríkjahers, B-
52, lenti í fyrsta sinn á íslandi á
Kelfavíkurflugvelli í gær. Hingað til
lands kom vélin til aö taka þátt í
heræfingunni Norður-Víkingi sem
standa mun yfir til sunnudags.
DV-mynd Ægir Már
Góð veiði í Smugunni:
Loksfariðað
sjást til sólar
- segir skipstjórinn á Má SH
„Eftir langa og erfiða bið er loks
farið að sjást til sólar í þessu hel-
víti,“ sagði Reynir Georgsson, skip-
stjóri á togaranum Má SH, í gær-
kvöldi.
Hann segir aflann vera á bilinu 4
til 10 tonn í hali sem er þaö besta sem
verið hefur frá því í fyrrasumar.
Reynir segist vera bjartsýnn á fram-
haldið. „Ég vona að eina breytingin,
sem á þessu verður, verði til batnað-
ar. Það er mjög líflegt hérna á svæð-
inu,“segirReynir. -rt
Bændafundur í Dalabúð:
Fáttfastíhendi
„Þetta var gagnlegur fundur þar
sem menn sögðu hug sinn varðandi
breytingar á búvörusamningnum.
Fram kom að viðræður bænda og
ríkis eru enn á því stigi að það væri
fátt fast í hendi," segir Einar K. Guð-
finnsson alþingismaður um fund sem
bændur héldu í Dalabúð í gærkvöldi
með þingmönnum á Vesturlandi,
Vestfjörðum og Norðurlandi vestra.
Á fundinum var rætt um ýmsar
þær hugmyndir sem komiö hafa
fram um breytingar á búvörusamn-
ingnum vegna vanda sauðfjárrækt-
arinnar. Til fundarins boðuðu full-
trúar bænda sem kjörnir hafa verið
ábúnaðarþing. -kaa
Sophia Hansen:
Beiðni umfjárnám
Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur,
að beiðni lögmanns sem innheimtir
fyrir Flugleiðir, sent Sophiu Hansen
aðfararbeiðni fyrir 1,2 milljóna
króna skuld vegna farmiöa. Beiðni
»um fjárnám verður tekin fyrir á
fimmtudagsmorgun.
Maðurinn sem varð fyrir haglabyssuskoti óðs manns af Hólmatindi í vetur:
Er ennþá óvinnufær
eftir skotárásina
Tæplega fimmtugur maður, sem Lögreglurannsókn í máiinu er hríðinni. nóttinni. Hann viðurkenndi hins
varð fyrir skoti þegar skipverji af lokið. Rikissaksóknaraembættið Tjónið felst í skemmdum á skip- vegar ekki að hafa ætlað að skjóta
Hólmatindi fékk æöiskast og skaut vinnur að því aö gefa út ákæru á inu sjálfu, en maðurinn braut m.a. neinn. Þrátt fyrir það liggur þó fyr-
nánast á allt sem fyrir varð á og hendur manninum en málið verð- rúður í brúnni með því að skjóta á ir aö fyrir utan manninn sem hann
við bryggjuna á Eskifirði í mars ur þá væntanlega tekið til dóms- þær, bíl verkstjóra sem hann skaut hæföi beindi hann byssunni einnig
síöastiiðnum, er ennþá óvinnufær meðferðar á næstu mánuðum. á á bryggjunni. Þá má nefna veik- að verkstjóra sem ætlaði að stilla
en haxm fékk högl í aðra höndina. Hraðfrystihúsið hefur sent ákæru- indalaun sem fyrirtækið hefur til friðar er maðurinn var á bryggj-
Hraðfrystihús Eskifjarðar hefur vaidinu skaðabótakröfu upp á um þurft aö greiða manninum sem unni. Samkvæmt þessu er ekki
lagt fram skaðabótakröfu vegna 400 þúsund krónur en það mun fékk í sig skotiö og hefur þurft að óliklegt að ríkissaksóknari láti
skemmda sem maðurinn varö kreíjast þess fyrir dómi að mannin- vera frá vinnu samkvæmt vottorði reyna á það fyrir dómi og ákæri
valdur að er hann lét högl hlaupa um verði gert að greiða tjónið. frá lækni. manninn fyrir tilraun til mann-
úr byssunni. Talið var aö maður- Heimildir DV innan frystihússins Eins og fram kom í DV á sínum dráps.
inn hefði skotíð hátt í tuttugu skot- herma að skaðabótakröfunni hafi tíma viðurkenndi umræddur skip- -Ótt
um um nóttina en hann var veru- verulegaveriðstilltíhófmiðaðvið verji, sem var aðkomumaöur á
legaölvaður. þærskemmdirsemhlutustafskot- Eskifirði, það sem hann mundi frá
Aspirnar í Gunnarsholti skipta þúsundum en aðeins nokkrar þeirra eru i hólfunum þar sem hinar merkilegu rann-
sóknir fara fram og fá aspirnar i hóltunum tvöfaldan skammt af koltvisýringi. Þetta er langtímaverkefni í norrænu
samstarfi. DV-mynd Jón Ben.
Gunnarsholt:
Mengun af
koltvísýringi
eykur vöxttrjáa
Jón Benediklsson, DV, HvolsveUi:
Merkileg og nákvæm rannsókn fer
nú fram í Gunnarsholti á því hvaöa
áhrif mengun, sem spáð er að verði
um miðja næstu öld, geti haft. Þar
er mældur vatnsbúskapur og hring-
rás næringarefna í jarðveginum og
borin saman við sams konar reiti
annars staðar á jörðinni.
Nokkrum öspum hefur veriö kom-
ið fyrir í sérstökum hólfum þar sem
þær fá tvöfaldan skammt af koltví-
sýringi (koldíoxíði) á við það sem er
í andrúmsloftinu nú. Þetta er annað
árið sem plöntumar fá þessa meöferð
og er vel sjáanlegur munur á því
hvað vöxtur þeirra aspa, sem búa við
aukna mengun af koltvísýringi, er
örari.
Þessi rannsókn er langtímaverk-
efni vegna væntanlegra gróöurhús-
áhrifa og er samstarf Norðurland-
anna. Hér fer verkefnið fram á veg-
um Rannsóknastofnunar landbún-
aöarins, Skógræktarinnar á Mógilsá
og Landgræðslunnar Gunnarsholti.
Halldór Þorkelsson, deildarstjóri
Umhverfisdeildar RÁLA, er for-
stöðumaður verkefnisins.
LOKI
Ber þá ekki að menga
sem mest?
Veðrið á morgun:
Norðaust-
anátt
Norðaustan- og austanátt á
landinu. Rigning suðaustan- og
austanlands en bjartviðri suö-
vestanlands og á sunnanverðum
Vestíjörðum. Annars staðar verð-
ur skýjað en úrkomulaust.
Veðrið 1 dag er á bls. 28
Ertu búinn að panta?
P 17
dagar til þjóðhátíðar
FLUGLEIÐIR
Innanlandssími 5050 200
K I N G
Lvm
alltaf á
Miövikudögiun