Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1995, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1995 IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun í kvöldnám stendur yfír. Innritað verður í eftirtalið nám á skrif- stofu skólans frá kl. 9.30-15.00. I. Meistaranám: Boðið er upp á meistaranám í öllum löggiltum iðngreinum. Staðfest afrit af sveinsbréfi fylgi umsókn. II. Öldungadeild: Almennt nám: Rekstrar- og Bókfærsla BÓK102/173 Danska DAN102/202 Enska ENS102/202/212/303 Eðlisfræði EÐL103 Efnafræði EFN103 Félagsfræði FÉL102 Grunnteikning GRT103/203 Islenska ISL102/202-212/313 Ritvinnsla VÉL102 Stærðfræði STÆ102/112/122/202- /323/303 Tölvufræði TÖL103 Þýska ÞÝS103 stjórnunargreinar: Fjármál Markaðsfræði Rekstrarhag- fræði Kennslufræði Skattaskil Tölvubókhald Ópus Alt Lögfræði Verslunarréttur Verkstjórn Stjórnun Grunndeild rafiðna Iðnhönnun Rafeindavirkjun, 3., 5. og 7. önn Rafvirkjanám fyrir vélstjóra Tækniteiknun Tölvufræðibraut Innritað er gegn gjaldi sem er kr. 2.700 á hverja náms- einingu, þó aldrei hærri upphæð en kr. 21.000. Innritun í einstaka áfanga er með fyrirvara um þátt- töku. Fréttir_________________________________________pv Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB: Viðtökurnar miklu betri en við bjuggumst við Samband tryggingafélaganna með efasemdir varðandi tryggingar erlendis „Við höfum verið að hringja út til bifreiðaeigenda á kvöldin og spyrja fólk hvort það vilji vera með í að leita tilboða í bifreiðatryggingar erlendis. Viðtökurnar hafa veriö miklu betri en viðbjuggumst við. Við höfum ver- ið að fá þetta 250 til 350 manns á kvöldi. Það háir okkur hins vegar hvað við erum liðfá í úthringingun- um,“ sagði Runólfur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri FÍB, í samtali við DV. Sú ákvörðun FÍB um að leita til- boða erlendis í tryggingar á 10 þús- und bifreiðum hér á landi hefur að vonum vakið óskipta athygli. Það kemur hins vegar fram hjá Sam- bandi íslenskra tryggingafélaga að þar á bæ eru menn fullir efasemda. Sigmar Ármannsson, fram- kvæmdastjóri þess, segir að um ára- tugaskeið hafi íslenskur vátrygg- ingamarkaður verið opinn erlendum tryggingafélögum. Samt sem áður hafi ekkert erlent tryggingafélag sýnt áhuga á bifreiðatryggingum hér á landi. Hann bendir líka á að erlend tryggingafélög muni við ákvörðun iögjalds haga því eftir áætluðum fjölda tjón- og bótagreiðslna hér á landi. „Iðgjald í ökutækjatryggingum í Svíþjóð, svo dæmi sé tekið, hefur því ekkert með fjárhæð iðgjalds hér á landi að gera,“ segir Sigmar. Þá bendir hann á að erlend vá- tryggingafélög verði að uppfylla ákveðin skilyrði ef þau ætla að taka upp ökutækjatryggingu. Það er að vátryggingafélag eigi aðild að þeirri tilhögun sem hér á landi gildir um uppgjör á tjónum sem erlendir bílar valda hér á landi og íslenskir bílar erlendis. Að vátryggingafélag eigi aðild að því fyrirkomulagi sem hér gildir um greiðslur bóta vegna óvá- tryggðra og óþekktra ökutækja. Að vátryggingafélag hafi hér á landi sér- stakan aðila til að greiða tjónþolum bætur vegna ökutækjatjóna. Ekkert erlent vátryggingafélag hafi enn leit- ast við að uppfylla þessi skilyrði, seg- ir Sigmar Armannsson. Reykjanesbraut: Hætt að flytja eldsneyti um veginn? Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjunr „Við viljum fá þessa olíuflutninga af Reykjanesbraut og að þeir fari gegnum Helguvík. Við höfum sent Flugleiðum og olíufélögum, sem reka olíudreifingu við flugstöðina á Kefla- vikurflugvelli, bréf þess efnis," sagði Pétur Jóhannsson, hafnarstjóri í Keflavík-Njarðvík í samtah við DV. Flugleiðir hafa svarað hafnarstjórn þar sem lýst er áhuga á þátttöku í málinu ásamt olíufélögunum þremur ef byggð verður leiðsla til eldneytis- flutninga frá Helguvík að birgðastöö- inni við Leifsstöð. Flugleiðamenn eru tilbúnir í viðræður þegar hafnar- stjórn þykir það tímabært. Að sögn Péturs er beðið eftir svar- bréfi frá einu olíufélaganna. Tvö hafa svarað en eru að kanna málið betur. Eldneytisflutningar nú fara um Reykjanesbrautina en Pétur vonar að því ljúki sem fyrst. UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eftir- farandi eignum. Austurbrún 2, íbúð 0606, þingl. eig. Helga R. Kristjánsdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Hús- félagið Áusturbrún 2, Reynir Ástþórs- son og Tryggingamiðstöðin hf., föstu- daginn 1. september 1995 kl. 13.30. Ásgarður 18, jarðhæð 0102 og geymsla nr. 2 v/Ásgarð 20, þingl. eig. Amar Magnússon, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, föstudaginn 1. sept> ember 1995 kl. 13.30. Ásgarður 36,1. og 2. hæð og bílskúr, þingl. eig. Jón Hermannsson, gerðar- beiðandi Sparisjóður Rvíkur og ná- grennis, föstudaginn 1. september 1995 kl, 10.00.________________________ Ásgarður 65, þingl. eig. Ásmundur Bergmann Bjamason og Sigrún Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, föstudaginn 1. september 1995 kl. 13.30. Birkiteigur 2, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sína Þorleif Þórðardóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, föstu- daginn 1. september 1995 kl. 13.30. Birtingakvísl 44, þingl. eig. Ágústa Sigurðardóttir og Guðmundur Oskar jÓskai'sson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, húsbréfad., Gjald- heimtan í Reykjavík og Ingvar Helga- son hf., föstudaginn 1. september 1995 kl. 13.30._________________________ Birtingakvísl 8, hluti, þingl. eig. Andr- és G. Guðbjartsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og toll- stjórinn í Reykjavík, föstudaginn 1. september 1995 kl. 10.00. Borgartún 25-27, hluti, þingl. eig. Vél- smiðja Jóns Bergssonar hf., gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, föstudag- iim 1. september 1995 kl. 10.00. Bræðraborgarstígur 1, hluti, þingl. eig. Marís Gilsfjörð Marísson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 1. september 1995 kl. 10.00. Efetasund 38, þingl. eig. Sölvi Magn- ússon, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbaníd hf., föstu- daginn 1. september 1995 kl. 13.30. Eyjabakki 20, hluti, þingl. eig. Stefán Steingrímsson, gerðarbeiðandi toll- stjórinn í Reykjavík, föstudaginn 1. september 1995 kl. 13.30. Eyktarás 24, hluti, þingl. eig. Gylfi Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 1. september 1995 kl. 13.30. Faxaskjól 26, hæð og ris, þingl. eig. Friðrik Adolfsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, föstudaginn 1. sept- ember 1995 kl. 13.30. Goðaland 7 ásamt bílskúr nr. 10, þingl. eig. Þórhallur Borgþórsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbréf hf. v/íslandsbr. og Vátrygg- ingafélag íslands, föstudaginn 1. sept- ember 1995 kl. 13.30.______________ Goðheimar 8, efri hæð og bílskúr ljær húsi, þingl. eig. Margrét Anna Pálma- dóttir, gerðarbeiðandi Sameinaði líf- eyrissjóðurinn, föstudaginn 1. sept- ember 1995 kl. 13.30.______________ Grettisgata 69,1. hæð m.m 0101, þingl. eig. Valgeir Halldórsson, gerðarbeið- andi tollstjórinn í Reykjavík, föstu- daginn 1. september 1995 kl. 13.30. Guíunesvegur 3, hluti, þingl. eig. María Bóthildur Maack, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Líf- eyrissjóður starísmanna rikisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstu- daginn 1. september 1995 kl. 13.30. Hjallavegur 5, risíbúð, þingl. eig. Lilja Bjamadóttir, gerðarbeiðendur Lífeyr- issjóður sjómanna og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, föstudaginn 1. september 1995 kl. 13.30. Hulduland 22, þingl. eig. Þórir 0. Halldórsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 1. september 1995 íd 13.30. Lóð úr landi Esjubergs, 1/3 hl., Kjalar- neshreppi, þingl. eig. Ólafrir Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 1. september 1995 íd. 13.30. Miklabraut 42, risíbúð, þingl. eig. Kvarði hf„ gerðarbeiðendur Garðar Briem og Lífeyrissjóður verslunar- manna, föstudaginn 1. september 1995 kl. 10.00._________________________ Nýlendugata 19b, 0201, þingl. eig. Gunnar Kristinn Gunnarsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður rikisins og tollstjórinn í Reykjavík, föstudag- inn 1. september 1995 kl. 13.30. Nökkvavogur 19, aðalhæð, ris, gróð- urskáli og bílskúr, þingl. eig. Gústaf Adolf Gústafsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudag- inn 1. september 1995 kl. 10.00. Reynimelur 39, kjallari m.m., þingl. eig. Hörður Hákonarson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavílcrföstu- daginn 1. september 1995 kl. 10.00. Reynimelur 86, nyrðri hluti, þingl. eig. Anna Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi tollstjórmn í Reykjavik, föstudaginn 1. september 1995 kl. 13.30. Rósarimi 5, íbúð á 1. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Gísli Stefán Sveinsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimta Suður- nesja, föstudaginn 1. september 1995 kl. 10.00.__________________________ Skeljanes 4, efrí hæð ásamt tilh. sam- eign og eignarlóðarhluta, þingl. eig. Iðunn Óskarsdóttir og Hafsteinn Hafliðason, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður starfemanna ríkisins og Lífeyr- issjóður verslunarmanna, föstudaginn 1. september 1995 kl. 10.00. Skipasund 19, kjallaraíbúð, hluti, þingl. eig. Guðni Þór Skúlason, gerð- arbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, föstudaginn 1. september 1995 kl. 13.30.______________________________ Skógarhlíð 10, 820 fin. vinnslusalur t.h„ merkt 02-0101, þingl. eig. ísam hf., gerðai'beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, íslandsbanki (515), ís- landsbanki hf., Lífeyrissjóður verslun- aimanna og Sameinaði lífeyrissjóður- inn, föstudaginn 1. september 1995 kl. 10.00.______________________________ Skólavörðustígur 23, 1. hæð m.m. merkt 0101, þingl. eig. Borgarfell hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 1. september 1995 kl. 10.00._____________________ Spilda úr Helgafellslandi II, 3.300 fin í Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigmundur Fr. Kristjánsson, gerðarbeiðendur ís- landsbanki hf. og Lífeyrissjóður verk- smiðjufólks, föstudaginn 1. september 1995 kl. 10.00._____________________ Stigahlíð 28, íbúð á 4, hæð t.v„ merkt 044)1, þingl. eig. Ingibjörg Einarsdótt- ir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 1. september 1995 kl. 10.00. Suðurhólar 2, 1. hæð B, þingl. eig. Hjálmar Axelsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Bygg- ingarsjóður ríkisins, föstudaginn 1. september 1995 kl. 10.00. Vallarhús 43, hluti í íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri 0102, þingl. eig. Borgar Skarphéðinsson, gerðarbeið- andi íslenskir aðalverktakar, föstu- daginn 1. september 1995 kl. 10.00. Vatnagarðar 16, hluti, þingl. eig. Vatnagarðar 16 h£, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudag- inn 1. september 1995 kl. 10.00. Viðarás 35, hluti, þingl. eig. Suðurás hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 1. september 1995 kl. 13.30. __________■ Víðihlíð 27, kjallaraíbúð, þingl. eig. Kolbrún Aðalsteinsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudag- inn 1. september 1995 kl. 13.30. Þórufell 6,3. hæð t.h. 0303, þingl. eig. Guðrún Egilsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., föstudaginn 1. sept- ember 1995 kl. 13.30. Þórufell 10, íbúð á 2. hæð f.m., merkt 2-2, þingl. eig. Karl Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 1. september 1995 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.