Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1995, Blaðsíða 22
34 MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Hesthús. 5 hesta hús á góórnn stað í Víðidal til sölu, falleg kaffistofa, stór hnakkageymsla, auðvelt að koma fyrir WC. Uppl. í síma 557 9484. ^Hey- og hestaflutningar. Flyt 300-500 bagga. Get útv. hey. Get flutt 12 hesta, er með stóra, örugga brú. S. 893 1657, 853 1657 og 587 1544. Smári Hólm. VÍBidalur/Fjárborg. Pláss óskast til leigu f. '5—8 hesta. Góð umgengni. Svar send- ist DV, m. „F 4034“, eða svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40762. Hesthús. Til sölu 12 hesta hús í Fjárborg. Upplýsingar í símum 566 7300 og 853 9127. 12 hesta hús (Heimsendi) til sölu. Uppl. í símum 557 6689 og 554 0922. 4ra til 8 hesta hús á Víöidalssvæðinu óskast tíl leigu. Sími 557 5832. Reiðhjól Crescent. 28” Crescent hjól óskast og 20”, 3ja gíra telpnahjól, helst DBS. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvís- unamúmer 40709. Hjól til sölu. 24”, 18 gira Shimano og 20” BMX-hjól til sölu. Uppl. í síma 567 4043 eftir kl. 19. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa í DV stendur þér til boða að koma meó hjólið eóa bílinn á staðinn og við tökum rriynd (meðan birtan er góó) þér Mkostnaðarlausu. omáauglýsingadeild DV, Þverholtí 11, síminn er 563 2700. Adcall - 9041999 - Allt fyrir hjólln. Fullt af hjóliun og varáhlutum til sölu. Hringdu í síma 904 1999 og fylgstu með. Odýrasta smáauglýsingin. 39,90. Hjólheimar auglýsa, fullkomnasta bifhjólaverkstæði landsins, Pilot paint skrautmálningar, mikið úrval notaðra varahluta. Hjólheimar sf., s. 567 8393. Mótorhjóladekk. Avon mótorhjóladekk. Hjólbaróaverkstæði Siguijóns, Hátúni 2a, sími 5515508. Úska eftir skellinöröu, helst MT, MTX eða TSX og kíttí og kubbadekk fyrir MB. Upplýsingar í síma 478 1036. Suzuki GSXR1100, árg. ‘88. Uppl. í síma 566 6782. Óska eftir skellinööru, allt kemur til greina. Uppl. í síma 567 0125. Tjaldvagnar Geymsluhúsnæöi til lengri eóa skemmri tíma fyrir tjaldvagna, hjólhýsi og bíla. Upphitaó húsnæði. Húsvarsla allan sólarhringinn. Pöntunarsími 565 5503. Raffia-húsið, /liækjargötu 30, Hf., sími 565 5503. Atlanta tjaldvagn, árg. ‘94, m/stóru, fortjaldi, auðveld uppsetning. Ýmsir íylg'ihlutir: farangurskassi, hliðargrind a hjólum f. geymslu o.fl. Uppl. í s. 588 7174 og á kvöldin s. 5510300. Trigano tjaldvagn, árg. ‘93, tíl sölu, vel með farinn. Upplýsingar í símum 567 8084, 852 5187 og 892 5187. Hjólhýsi Þjórsárdalur. 14 feta Cavalier hjólhýsi með nýlegu Trio fortjaldi, nr. 12, í landi Skógræktar. Upplýsingar í síma 421 5464. Sumarbústaðir Fyrirliggjandi 55 W sólarrafhlööur fyrir sumarbústaði á krónur 38.900. Einnig tilheyrandi rafstýringar, kapl- ar, tengi og rafgeymar í úrvali. Pólar, rafgeymaþjónusta, Einholtí 6, sími 5618401, fax 5618403. Sumarhús - Grimsnes. Vandað nýlegt heilsárshús, vel staðsett, í landi Hraunborga. 2 rúmgóó svefnherb., 20 m2 svefnloft. Falleg lóó með trjám og skjólbolla. Lækkað verð, aðeins 3,7 millj. S. 568 4070 og 896 5085. Leigulóöir til sölu undir sumarhús að Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er m.a. sundlaug, gufúbaó, heitír pottar, mini-golf o.fl. sem starfrækt er á sumrin. Símar 553 8465 og 486 4414. Leigulóöir viö Svarfhólsskóg, 80 km frá Rvík. Vegur, vatn, girðing, mögul. á TSfm. og hitav. Stutt í sund, golf, veiði, verslun. Gott berjaland. S. 433 8826. Rafstöö. Til sölu er lítil 12 volta vatnsaflsstöó sem hentar vel fyrir sumarbústaó. Upplýsingar í síma 555 2142. Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1800 - 25.000 lítra. Vatnsgeymar frá JPO - 20.000 lítra. Borgarplast, Sel- tjamamesi & Borgamesi, s. 561 2211. X> Fyrirveiðimenn Vatnasvæöi Lýsu, Snæfellsnesi. Laxveióileyfi í ágúst 4.000 kr. á dag, í sept. 2.500 kr. á dag. Veitt til 30. sept. Einnig seldir hálfir dagar. Gistíng og fæói ef óskað er. Ágætt tjaldsvæði. Uppl. og bókanir í s. 435 6789. Verið velkomin. Gistihúsió Langaholt. Sumarauki f Eystri-Rangá í ágúst og sept., t.d. frí gistíng fyrir þijár stangir saman. Fleiri tílboð í gangi. Hringið og kynnió ykkur málið. Ásgínður við Hvolsvöll, s. 487 8367, fax 487 8387. Austurland! Veiðileyfi í Breiðdalsá og sumarbústað- ir tíl leigu. Hótel Bláfell, Breiðdalsvík, s. 475 6770._________ Hressir maökar meö veiöidellu óska eftir nánum kynnum vió hressa lax- og sil- ungsveióimenn. Sími 587 3832. Geymið auglýsinguna. Nótt, dagur eöa þurrkur skiptír ekki máli, tínið ánamaðkana sjálf. Worm- up poki meó 3 skömmtum, kostar að- eins 795 kr. á næstu Shellstöð. Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu) seld í Hljóðrita, sími 568 0733, Veiðihúsinu, sími 562 2702, og Veióivon, sími 568 7090. Veiöileyfi í Hvítá í Borgarfiröi fyrir landi Hvítárvalla (Þvottaklöpp). Veiði hefst 20. maí. Upplýsingar í síma 437 0007. Veiöileyfi í Ytri-Rangá, Hólsá og Minni-Vallarlæk tfl sölu. Veiðilyst, Síðumúla 11, sími 588 6500. X Byssur Gervigæsir: Grágæs, sérstaklega framleidd fyrir íslenskar gæsaskyttur. Frábæjt verð. Helstu útsölustaðir: Rvlk: Útilíf, Veiðihúsið, Veiðilist. Akureyri: KEA, Veiðisport. Húsavík: Hlað. Höfn: KASK. Selfoss: Veiðibær. Þorlákshöfn: Rás. Dalvik: Sportvík. Dreifing Veiðiland. Vorum aö taka upp nýja sendingu af haglabyssum og rrfflum, Norinco, á frá- bæru verði. Haglabyssur, pumpur meó lausum þrengingum, 34.900, og Nor- inco 22 cal. rifflEu- á 19.800, 9 skota. Byssusmiðja Agnars, sími 554 3240. Lu-Mar. Tvíhleypur meó skiptaniegum þrengingum, útdragara og einum gikk. Dreifing: Sportvörugerðin, sími 562 8383. ^-------- Fyrirferðamenn Gistihúsiö Langaholt, sunnanv. Snæfellsnesi. Odýr gistíng og matur fyrir hópa og einstaklinga. Góð aóstaða fyrir (jölskyldumót, námskeið og Jökla- ferðir. Stórt og fallegt útivistarsvæði við Gullnu ströndina og Græna lónið. Lax- og silungsveiðileyfi. Svefnpoka- pláss með eldunaraðstöðu. Tjaldstæði. Verið velkomin. Sími 435 6789. Fasteignir Háaleitisbraut. Glæsileg 4-5 herb., 106 m2 íb. á 1. h. í blokk, nýl. viðg. Ný hellul. stétt m/hita. Parket, eikareld- hinnr. Bílskúr. V. 8,9 m. Hs. 568 9608. Fyrirtæki Til sölu meöal annars. • Veitingastaður í Múlahverfi. • Skyndibitastaður í Múlahverfi. • Bílapartasala I Garðabæ. • Þekkt húsgagnaverslun í Reykjavík. • Rótgróin áíialdEdeiga. • Hárgreiðslustofa í miðbæ Rvíkur. • Blómaverslanir í miðbæ og víðar. • Sólbaðsstofur í Garóabæ og Rvík. • Bifreióaverkstæói í Kópavogi. • Góóur söluturn 1 miðbæ Rvíkur. • Þjónustufyrirtæki, teppaheinsun. • Góð isbúð í Múlahveríi. • Olkrá í miðbæ Rvíkur. • Söluturn + videoleiga í austurbæ. • Söluturn í austurbæ, bíllúga. • Sérversl., gjafavörur, framköllun. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Reyndir viðskiptafræðingar. Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31, sími 568 9299, fax 568 1945. Mikiö úrval fyrirtækja til sölu, t.d.: • Pöbb m/matsölu, mjög góó afkoma. • Sölutum, velta 3 millj. • ^aumastofa og kvenfataverslun. • Isbúð og söluturn í miðbænum. • Hárgreiðslustofa í Hveragerði. • Sólbaðsstofa í Breióholtí. • Efnalaug og þvottahús. • Matvöruverslun, opió 10-10. • Veitíngastaður með vínveitíngar. • Dagsölutum, verð 1,2 millj. Mikil sala, vantar fyrirtæki á skrá. Fyrirtækjasala Reykjavikur, Selmúla 6, sími 588 5160. Ef þiö ætliö aö selja eöa kaupa fyrirtæki þá hafið samband við okkur, það er lausnin! Þjónusta er okkar fag. Fyrir- tækjasalan, Skipholtí 50b, s. 5519400, 5519401, fax 562 2330. Gott veitingahús meö vínveitingaleyfi til sölu, mjög góð staðsetning. Selst vegna flutninga, góð greiðslukjör, t.d. bfll. Uppl. i síma 567 4333 eóa 588 5160.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.