Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1995, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1995 Hringiðan Tjaldleigan Skemmtilegt hf. Bíldshöföa 8 - 587 6777 ^ RentaTenf Lokasprettur ’95 Ólafur Óskarsson og Jóhanna Ragnarsdóttir í Mosfellsbæ voru meðal fjöl- margra gesta sem mættu á Lokasprett ’95 í Varmadal í Mosfellsbæ. DV-myndE.J. SANYL<fe Þakrennur fyrir íslenska veðráttu pALFABORG? KNARRARVOGI 4 • » 568 6755 Tiu þúsund á Súperstar Á láugardagskvöldið kom gestur númer 10.000 á 20. sýningu söngleiksins Súperstar í Borgarleikhúsinu. Sú heppna heitir Sigríður Sigurðardóttir og hún fékk vænan blómvönd, geisladiskinn úr söngleiknum og rembingskoss frá Páli Óskari að gjöf í uppklappi eftir sýninguna. Það var nóg um að vera í Kringlunni á laugardaginn. Nýja tölvuforritið Windows 95 var kynnt viöskiptavinum og Hjörtur sá um að leiðbeina mönn- um og kynna þeim undraveröld tölvunnar. Amerískt grínkvendi Að undaníomu hefur Dorothea, sem er grínari frá Bandaríkjunum, verið að skemmta áhorfendum í Loftkast- alanum. Hún stendur á sviðinu og reytir af sér hvern brandarann á fætur öðrum. Nú þegar eru búnar tvær skemmtamr með Dorotheu en sú þriðja verður á miðvikudaginn. DV-myndir TJ í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar var á laugardaginn opnuð sýning norsku textílhstakonunnar Grete Borgersrud á textílverkum með útskurðarsaumi. Hér eru þær Birgitta Spur, forstöðukona safnsins, og Grete Borgersrud við opnunina. Skátafjör í Laugardal Skátar lögðu undir sig fjölskyldu- og húsdýragarðinn á laugardaginn. Skátafé- lögin vom með dagskrá og ailir sem komu í skátabúningi fengu frítt inn. Meöal þess sem boðið var upp á var kaðalganga yfir vatn. Berglind Jónsdótt- ir fékk aldeilis að finna fyrir kalda vatninu þegar hún datt ofan í á miðri leið. Þeir voru glaðir í bragði, Gísli Magnússon, Jens Sandholt og Hreinn Pálsson, í fagnaðinum að loknu vel unnu verki þegar starfsmenn Höfðabakkabrúar- innar héldu upp á opnunina á föstudagskvöld. l aunin Hans Launin Hennar Skattar. 2.&00 S|)iiriiiidnr ~ VerSbrcl Nauðsynjar Tryagingn ■RSSI M HEIMILISLÍNAN Ódýra heimilishjálpin! Hómer er einfaldur og þægilegur „Windows" hugbúnaður, sérstaklega ætlaður fyrir heimilis- bókhaldið. Þú þarft ekki bókhaldsþekkingu til að nota hann, þú færir aðeins inn upphæð- irnar og Hómer sér um framhaldið. Hómer færðu í Búnaðarbankanum á 900 kr. og ef þú ert í Heimilislínunni kostar hann aðeins 450 kr. Með Hómer veistu hvað þú átt - og hvað þú mátt! BÚNAÐARBANKINN - traustur heimifisbanki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.