Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1995, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1995 39 Sviðsljós Káfaði á mér og kyssti mig - segir hún tárvot fyrir rétti Kynbomban Anna Nicole Smith á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Hún á í erfiöum málferlum viö fjölskyldu fyrrum eiginmanns síns, milljaröamæringsins J. Ho- wards Marshalls. Krefst Anna helm- ingsins af auðæfum gamla mannsins en hann var um nírætt þegar hann dó fyrr í mánuðinum. Til að bæta gráu ofan á svart hefur fyrrum barn- fóstra sonar hennar, Maria Cerrato, kært hana fyrir kynferöislega áreitni og farið með málið fyrir dómstóla. Krefst hún 130 milljóna króna í skaðabætur fyrir kynferðislega áreitni af hálfu Önnu Nicole og þar sem hún hafi með vilja valdið henni andlegum skaða. Maria tárfelldi meðan hún vitnaði fyrir rétti á dögunum og lýsti því í smaátriðum hvernig Anna Nicole haföi áreitt hana. Cerrato var ráðin sem barnfóstra um það leyti sem Anna Nicole varð fræg sem leikfang ársins hjá Playboy. Þegar nokkrir mánuðir voru liðnir var önnur barn- fóstra ráðin. Fór Anna Nicole þá fram á það við Cerrato að hún færi með sér út á lífið. Hún segir að Anna Nicole hafi á- reitt sig í fyrsta skipti þegar hún var að þrífa baðið hjá henni. Þá hafi hún komiö aftan að sér, strokið sér, hvísl- aö klúryrði að sér og síðan kysst sig á munninn. Cerrato sagðist ekki hafa viljað segja upp þrátt fyrir þessar óþægilegu uppákomur, hún hafi þurft á tekjunum að halda. Síðan segir hún að Anna Nicole hafi stöð- Barnfóstran Maria Cerrato. ugt fært sig upp á skaftið. Samkvæmt framburði Cerrato leitaði Anna Ni- cole ákaft á hana og kyssti í nudd- potti og hafði síðan viö hana kynmök á hótelherbergi í Las Vegas eftir að hafa hellt hana fulla og gefið henni lyf., „Eg er engin lesbía en hún trúði mér ekki. Ég gat ekkert gert, hún var bæði stærri og sterkari. Hún sagði að ef ég segði frá mundi hún gera mér mein,“ sagði Cerrato. Anna Nicole hefur ákært barn- fóstruna á móti, sakar hana um að hafa stolið skartgripum, breitt út lyg- ar um sig og ekki greitt aftur 1,7 milljóna króna lán. Anna Nicole Smith hefur verið ákærð fyrir kynferðislega áreitni gagnvart fyrrum barnfóstru sonar sins. Bamfóstra í málaferlum við Önnu Nicole: Amanda De Cadenet, fyrrum viilingur með meiru, hefur viðurkennt að fjög- urra ára hjónaband hennar og popparans Johns Taylors sé á enda. Hún kennir aldursmuninum um en hún er 23 ára en hann 35. Það fannst henni of mikill munur. II áSisf rnárka Jnr í KOLAPORTINU alla daga til 17. september VOpið virka daga kl. 12-19 LAUGARDAGA KL. 10-16 OG SUNNUDAGA KL. 11-17 F Amerísku Englander King og Queen tarui hjónarumin vöruveislan ..komm aftur LEVTS GALLABUXUR *l?®ri*sktt *óf«settin CHAMPION ° ,rabærU Ver4i NBA BÚNINGAR ÆFINGADÝNUR 0G MARGT FLEIRA. S»«r,ríl Hinir vinsælu DISCUS ATHLETIC bómullar iogginggallar komnir nftur. Uerd hnS500.° HETTUPEYSA OG BUXUR Terd kn2500/ Sófihn 35000 ® aiasE Uerdhnl500,° GóMAyeisM í ftolaportina Hundruðir vörutequnda nunarudir vorutequnaa á réttu verði (meo afsl.). Til Uppþvottalögur Klór Alhliða hreinsilögur Gillette Sensor rakvél 4 rafhlöður og rafhlöðuprófari Pipar 450 gr. Wilkingson rakvélasett VORUM AÐ TAKA UPP ÚR NÝJUM dæmis: Kr. 243,- Kr. 261,- Kr. 324,- Kr. 203,- Kr. 153,- Kr. 360,- Kr. 270,- GÁMUMI Meiriháttar geisladiskaiítsala Lagersala á skom og vefnadarvöru Mikid urval af skolafatnadi Ritfanga- og skolamarkadur Heildsölumarkaáur á verkfærum Lagerlosun á leikföngum Ekki missa af einstöku tækifæri til að fata fjölskylduna upp fyrir skólann, verkfæra upp bílskúrinn eða kaupa uppþvottalög í eldhúsið á réttu verði. Láttu budduna ráða ferðinni og kíktu til okkar virka daga frá hádegi til kvöldmatar eða á venjulegum opnunartíma Kolaportsins um helgar. KOLAPORTIÐ -kemur sífellt á óvart LYKILLINN RETTU VORUVERÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.