Þjóðviljinn - 04.08.1939, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.08.1939, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGINN 4. ÁGUST 1939 ÞJÓ»VILJINN 7 Meísfaramófíð: Fram vínnnr Víking með 2:1 Það má fullyrða, að töluverður á- hugi var fyrir úrslitum þessa leiks, og munu hafa verið skiptar skoð- anir um, hver þau mundu verða. Eftir leik Fram við Val, komu mér þessi úrslit ekki á óvart. Frá upp- hafi var leikurinn fremur vel leik- inn, með fjörlegum tilþrifuip á báða! bóga, þó kom nokkrunr sinnum fyr- ir, að fremur dauft var yfir leikn- um. Til að byrja með og i fyrri hálfleiknum yfirleitt voru Viking- ar Kættulegri, og settu þá sitt eina mark ,og höfðu auk þess önn- ur góð tækifæri sem þeir ýmist eyðileggja eða hinn bráðefnilegi markmaður Fram ver. Þegar nokkr- ar mínútur eru af síðari hálfleik, þá setur Fram mark. Við það lifn- ar yfir þeim og kemur meiri hraði i 1 eik þeirra og eru oft nærgöng- ulir við mark Víkinga. t fyrri hálf- leik hafði Þorsteinn Ólafsson leikið of mikið laus, en nú gerði Fram við því, o'g lét gæta hans, sem var „taktiskt'* rétt, svo að hann naut sín ekki, og sem verra var, að Haukur var ekki í essinu sínu. Þegar þessir tveir uppbyggjendur framherjanna voru varla með í „dansinum" var varla von, að sókn- in yrði hörð. Þó er ekki svo að skilja, að Víkingur hafi ekki gert áhlaup, en þau voru hættuminni eftir hálfleik. Sigurður lét Isebarn ekki fara of langt, og Sigurjón gerði slíkt hið sama við Vilberg, sem er ekki orðinn nógu harður og þroskaður í svona leiki, þó efni- legur sé, það var sem sé engu lík- ara, en að Framatar hafi fengið „tiltal‘‘ í hléinu, sem hreif. Vörn Vikings var heldur ekki nógu heil- jsteypt þegar á leið og staðsetningar ónákvæmar, einkanlega eftir fyrra mark Frant. Brandur vann á við tvo, án þess þó að þetta væri hans bezti leikur. Óli Jóns og Einar Páls voru ekki nógu uppbyggilegir fyr- ir framherja sína, þó var Einar betri. I markinu var Lilli ekki eins öruggur og áður á þessu móti, enda var stundum gert að honum óp, ástæðan til þess var ugglaust fram- koma hans í leiknum við K. R„ sem sagt ,að gera sér að leik, að tefja leikinn með útafspörkum o fl„ svo að hann gat sjálfum sér um kennt, og er áminning til hans og annarra um ,að koma íþrótta- mannslega fram. Til að byrja með voru Framarar eins og dálítið hikandi og óvissir, en sóttu á, eftjr því sem á leið. Framlínar var þeirra liöfuðstyrk- Framlínan var þeirra höfuðstj’rk- manni, fljótum í vörn og fljótum í sókii ,óg má segja allstaðar nálæg- ur. Hann hefur tekið leiknina svo í sína þjónustu, að hann leikur eins og sá, sem valdið hefur. Með Jón Sig. og Jón Mágn. fyrir framan sig og til hliðar, er það vissulega virk hlið, að vísu gætti Brandur Jóns Magg. vel, en Jón Sig var oft hættulegur. Gunnar Hannesson hafði ekki ráð hans í hendi sér. Þórhallur og Karl léku vel á köfl- um, en vantar meiri festu í leik sinn, höfðu þeir góða aðstoð Sæ- mundar, sem er mjög athugull og leikinn. Aftasta vörnin var góð síð- ari hálfleikinn, en nokkuð opin þann fj’rri, nema markmaðurinn, þó ungur og nýr sé, stóð sig allan tímann mjög vel, og er bráðefni- legur. Útkomu þessa lejks verður að telja mjög réttláta eftir gangi leiksins. Leikurinn var aldrei bein- línis harður ,og má það þakka dóm- aranum, Jóhannesi Bergsíeinssyni, sem var góður. Áhorfendur voru rúm 2000, og veður var hið bezta. Mr. Frá Httler tll A1 þýðnblaðslns Hítler o$ Mussolíni gera samning um baráttu gegn kommúnisma og ákveða að blanda sét í innanrikismál hvaða ríkis sem er, til að framkvæma þessa baráttu. Stauníng danskur forsætisráðherra, sem ný- lega hefur gert samning við Hit- ler, kemur hingað til islands til þess að tilkynna íslandingum að það verði að heyja miklu harðari baráttu gegn kommúnisma hér á landi en gert hefur verið. Morgunbíadíd og Yísír taka undir með fögnuði og vilja Saltflshsaflinn fyrri helming p. á. Fiskafli var sem hér segir: 31. júlí 1939 Sunnlendingafjórðungúr 26207 tonn Vestfirðingafjórðungar 5309 tonn Norðlendingafjórðungur 1794 tonn Austfirðingafjórðungur 1905 tonn Samtals 35215 tonn 31. júlí 1938 Sunnlendingafjórðungur 24243 tonn Vestfirðingafjórðungur 4209 tonn Norðlendingafjórðungur 2635 tonn Austfirðingafjórðungur 2118 tonn Samtals 33205 tonn Fiskafbnn var þannig aðeins rúm- lega 2 þús. tonnum meiri um siðustu mánaðamót en um sama leyti fyrra. Hefur aflinn verið rýrari síð- ustu mánuðina en sömu mánuði i fyrra. Afli norðanlands og austan er talsvert meiri en i fyrra um sama leyti. — Aflinn skiptist þann- ig eftir tegundum: Stórfiskur Smáfiskur Ysa Ufsi Stórfiskur Smáfjskur Vsa Ufsi 31. júlí 193S 25780 tonn 7494 tonn 188 tonn 1833 tonn Samtals 35215 tonn 31. júlí 1938 24402 tonn 6464 tonn 62 tonn 2277 tonn Sanrtals 33205 tonn Afvínnulcysís- skráníngín Framhald af 1. siðu verða verkamenn að sjá svo um, að hún gefi sem réttasta mynd af á- standinu eins og það er í raun og veru. helzt banna „KRON“ og „Mál og menningu‘‘ tafarlaust, svo auð- séð er, að þau skiljá \dð „konunún- isma“ það samá. og Hitler: sem sé lýðræði og frelsi fólksins. Alþýðublaðíd tekur þó skarpast undir við Stauning og Hitler, þvi það ætlar sér ekki aðeins að heyja liernað- inn gegn kommúnismanum hér á íslandi með öllum tækjum, heldur virðist blaðið og ákveðiÖ i ‘,að fyrir- skipa Eystrasaltslöndunum og Finnlandi í stríð við Sovétríkin. Beint undir handarjaðri Staunings, nýkominn frá viðtali við hann, skrif- ar ritstjóri Alþýðublaðsins að stjórnmálamenn á Norðurlöndum' líti „alvarlegum augum á þá hættu sem Norðurlöndunum gæti í framtíð tíðinni stafaði af uppvakningu liinn- ar keisaralegu yfirdrottnunarstefnu austur á Rússlandi“. Það er auðséð livert stefnt er Þegar eina sósíalistiska riki^ í Ihelní inum og einlæg friðarstefna þess er talin „keisaraleg yfirdrottnun- arstefna“, ])á er verið að reyna að skapa lnigarfarslegan grundvöll fyrir því, að Norðurlönd verði að fará í strið við slíka yfirdrottnun- arstefnu“, að Norðurlönd verði að berjast við Sovétríkin, m. ö. o. hjálpa Þýzkalandi í baráttunni við „kommúnismann“. — Skýrar verður afstaða Alþýðublaðsins með fasism anum ekki mörkuð, enda er engu orði beint gegn Þýzkalandi. Skrífsiofa Sósíalísfafé- laýs Rcykjavikur, í Hafnarstræti 21 er opin alla virka daga, en aðeins frá kl. 5—7 síðdegis fyrst um sinn. — Sími 4824. Nýr lax, - Tomatar og soðið slátur. Vcrzlunín Kjöf & Fískur Simar: 3828 og 4764 Dilkasláíur fæsf s da$, sömuleiðís nýff dílkakföL Slátaríélagíð. Skuldaskil Jónasar Jónssonar víð sósíalísmann eftír Héðínn Valdímarsson er bók, sem allir þurfa að eiga og lesa, sem fylgjast vilja með t íslenzkum stjórnmálum. Bókin er yfir 200 síður, en kostar aðeins kr. 1,50. Fæst m. a. í Bókaverzlun Heímskrínglu Laugaveg 38. Simi 5055. /Aikki IAús lendir í ævintýrum. 159 Samsærí Það er ófært að maðurinn Jæja? En ef skatt Nei, hér er einhver galli á sleppi við útsvör og skatta arnir setja fólkið skipulaginu. Láttu mig fá allar fyrst hann á jörð. Landið fer á hausinn, hvar er fjárhagsskýrslurnar. á hausinn. landið þá statet? — Heldurðu að ég hafi ekki vit á slíkum hlutum? — Varaðu þig að ég skipti ekki um ráðherra. Meðan ég er kóngur, ætla ég ekki að láta plata mig í fjár- málunum. — En flókið er þetta. i dag er slðasti endnrnýjnnardagnr Endnrnýið stran í dag. Athngið, að verzlnnnm er lokað á mánndag HAPPDRÆTTIÐ. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.