Þjóðviljinn - 04.08.1939, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.08.1939, Blaðsíða 8
Næturlæknir: Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2474. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs- apótekum. Útvarpið í dag: 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19,30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Préttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Göngulög. 203.5 Kórsöngur. 21.00 Iþróttaþáttur. 2.110 Einleikur á fiðlu (Sven Karpe). 21.35 Hljómplötur: Píanólög. 21.50 Fréttaágrip. Dagskrárlok, Sjúkrasamlag Beykjavíkur hef- ur nýlega fest kaup á húseign Sig- urðar Jónassonar, Tryggvagötu 28. Ekki mun þó Sjúkrasaml. flytja skrifstofur sínar í húsið fyrr en í fyrsta lagi á komanda vori. Ferðafélag Islands efnir til far- ar í Hvítárnes, Kerlingafjöll og á Hveravelli um næstu helgi. Far- miðar séu sóttir fyrir kl. 6 í dag á skrifstofu Kr. Ö. Skagfjörð, Tún götu 5. Karlakór K. F. U. M. í Stokk- hólmi heldur samsöng í Gamla Bíó í dag kl. 7.30. Norræna félagið og K. F. U, M. annast um undir- búning söngskemmtunar þessarar. Drottningholm, sænskt skemmti ferðaskip, var væntanlegt snemma í morgun. Skipið kemur frá Gauta- borg og er meginþorri farþeganna frá Norðurlöndum. I þeim hópi eru 70 menn úr Karlakór K. F. U. M. í Stokkhólmi Drottningholm fer aftur til útlanda í kvöld. Skipafréttir. Gullfoss fer til út- landa í kvöld, Goðafcss fer vest- ur og norður í kvöld, Brúarfoss er á leið til Leith, Dettifoss er í Grimsby, Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn, Selfoss er á leið til landsins frá útlöndum, Dronning Alexandrine er á leið til Kaup- mannahafnar, Lyra er á leið til landsins frá Bergen. Hátið verzlunarmanna hefst í dag með því að ýmsir fara til Vestmannaeyja með Gullfossi til að vera á þjóðhátíðinni þar nú um helgina. Auk þess fara verzlunar- menn á morgun upp í Borgarf jörð og austur í Þjórsárdal og að Geysi og Gullfossi. — Um helgina halda þeir skemmtun að Eiði. Minkar virðast nú í þann veginn að verða plága hér í nágrenninu. Eru þeir eins og áður mjög nær- göngulir við Hafnfirðinga, en auk þess hafa menn orðið þeirra var- ir uppi í Mosfellssveit. Tveir ölvaðir menn voru á reið suður í Öskjuhlíð í fyrra- kvöld. Réðust þeir þar að bilstjóra sem var við akstur og létu mjög dólgslega. 1 gærmorgun voru þeir sektaðir um 300 krónur hvor. Þar sem mennirnir réðust að bílstjór- anum var vegarkanturinn mjög hár og gat þessi framkoma mann- anna því hæglega valdið slysi. Spegillinn kemur út í dag. þJÓÐVILJINN l\íy/ai Ti'io s£ Josette & Co. f í* I i 4 * x I *{• Hraðfyndin og svellandi fiör-Ý f f ug mynd frá FOX-félaginu. f i I f Aðalhlutverkin leika hinirv f v f f f vinsælu leikarar f I | *!♦ ý f Simone Simon, f ** ♦> Don Amache og f G&mbrblo 4 | Gamall I ^ f refur l f Kobert Voung. § f * . . X X Efnismikil og vel leikin myndf I | X frá Metro Goldwyn Mayer. f A * •> Aukamynd: 4 1 4 4 f *I*ví*44**ýÍhX**,**I**I**I*4*W*í**X***'*I**»**H*4 '•*****J*4*****5*4*4**I**I**J**í**J**J**J**I**í**J**J*4**í**í**J**J**J**3' f TALMYNDAFRÉTTIR X Aðalhlutverkið leikur Wallace Beery. Listasai'n Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1—3 síðdegis. Nýja Bíó sýnir amerísku kvik- myndina „Josette & Co.” með Sim one Simon í aðalhlutverkinu, á- samt Don Amache og Robert Young. Grænalón. Pálmi Hannesson rektor fór með TF Sux austur að Grænalóni í fyrradag. Heppnaðist flugunni að lenda skammt frá vatninu, sem var nær þurrt, enda er hlaupið í Núpsvötnum mjög þverrandi. Dvaldi hann hálfan annan tíma þar eystra" við rann- sóknir á orsök hlaupsins í Núps- vötnum. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðfinna Ein arsdóttir og Hrafn Jónsson bifvéla virki. tJtisöngur i'yrir framan Mennta- skólann. Þar sem miklu færri en vildu eiga þess kost að hlýða á samsöng Karlakórs K. F, U. M. frá Stokkhólmi í Gamla Bíó í kvöld, mun kórinn syngja fyrir framan Menntaskólann kl. 10 í kvöld. Póstar á morgun: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar Kjalamess, Reykjaness, Ölfuss- og Flóapóstar, Þingvellir, Þrastalund ur, Hafnarfjörður, Austanpóstur, Grímsnes og Biskupstungnapóstur Akranes, Borgarnes, Norðanpóst- ur, Stykkishólmspóstur, Álftanes- póstur. Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar Kjalarness, Reykjaness, Ölfuss- og Flóapóstar, Þingvellir, Þrastalund ur, Hafnarfjörður, Austanpóstur, Akranes, Borgames, Norðanpóst- ur, Snæfellsnespóstur, Stykkis- hólmspóstur, Fljótshlíðarpóstur Álftanespóstur. Aðalfundur tJtvegsbankans h.f. var haldinn í gær, en honum hafði verið frestað síðast af því að ekki var nægilegt atkvæðamagn mæti. Þ'>‘-si fundur varð hinsvegar lög- legur. Aðalverk fundarins var að breyta samþykktum bankans sam- iæ:rii við þau bráðabirgðalög, sem út voru gefin í vor um að hafa skylJi varamenn fyrir bankaráðs- menn en það hafði ekki verið fram til þessa. Bæjarbókasafnið er lokað í dag kl. 11—5. Lúðrasveit Reykjavíkur lék á Austurvelli í fyrrakvöld. Fjöldi á- heyrenda var að hlýða á hljómleik ana, en enginn steig fæti inn á sjálfan völlinn og er sú framkoma bæjarbúum til lofs og sæmdar. Svar Islendínga ííl hr, Sfaunings Hr, Stauning, forsætisráð- herra Dana, hefur leyft sér að blanda sér inn stjórnmál vor Islendinga, með því að hvetja til baráttu gegn ákveðinni stefnu hér á Islandi. Yér álitum að Islendingar eigi að svara þessum afskipt- um Dana af íslenzkum stjórn- málum á samsvarandi hátt, sem mun vera sú eina aðferð, sem þessir menn skilja: Vér, Islendingar, skulum byrja af krafti að hvetja tril þess í þeim löndum, sem enn eru eftir af Danaveldi, að þjóð- erniskúgunin verði kveðin nið- ur, að Færeyjar og Grænland fái það sjálfstæði, sem þessi lönd eiga rétt á. Það er hvort sém er skylda vörj vegna sögulegra tengsla og mannréttinda, að berjast fyrir frelsi þessara landa af danskri kúgun. *— og Stórdan- inn Stauning getur sjálfum sér um kennt, ef sjálfstæðisbarátta Færeyinga og Grænlendinga skyldi fá meiri stuðning frá ís- lendingum hér eftir en hingað til. Sjálfstæðismaður. Síldvcídínbafn~ ar efefeí enn Síldveiði var' mjög lítil í gær. Aðeins um 700 tn. voru saltaðar í Siglufirði. Samt fer veður batnandi. Nokkur skip komu með bræðslu- sild að austan til Siglufjarðar og á Austfjörðum lögðu nokkur skip bræðslusíld upp. Tomatar. Á öðrum stað hér í blaðinu eru húsmæður hvattar til þess að bíða ekki lengur með að kaupa tomata, þar sem búast má við að núverandi verð hald- ist ekki til frambúðar. Hefur það líka farið svo undanfarin ár, að tomatar hafa hækkað mjög í verði er leið á sumarið. Frá höfninni. Danska skonnort- an, sem hér hefur verið að undan- förnu og lestað hrogn, fór til út- landa í fyrradag. 43 GRAHAM GREENE: SKAMMBYSSA T I L LEIGU og ei hún heldur ekki ræðu, þá er ástæSulausl iyrir mig aS bíSa — —” , Matlier langaSi lil aS segja: HeyriS þér. Unnustan mín er í hætlu slödd. Eí til vill er hún þegar dáin. Hann lang- aSi til aS svipta þessum álagaham ai iólkinu, en þó stóS hann þarna þungbúinn, svipbrigSalaus, þolinmóSur og bundinn aí gömlum vana og eigin ótta og sársauka. Hann mátti ekki verSa óþolinmóður eSa reiSur, þaS var nauð- synlegl aS vinna rólega og trúlt, bæta liS viS liS í starís- keSjunni. Eí unnusta hans haíSi veriS myrt, þá var þaS lmggun aS vita, aS liann liafSi gert þaS, sem hann gat og ekki orðiS Lil skammar bezla lögregluliSi verald- arinnar. En í gremju sinni efaSist hann um, hvort þetta væri nokkur huggun,meSan hann slóS þarna og horfSi á prestinn, sem leitaSi aS handbókinni sinni. Mr. Baccon kom fram aflur og sagSi: „Nú cr miSstöS- in í lagi”, og um leiS var hann á bak og burt, en þió> heyrSist enn skröltiS í yerkfærunum. Pá var sagl meS hljómmikilli röddu: „Ef lil vill ol' hástemmt, miss Myn- din' , og aSsloSarpresturinh kom inn úr dyrunum. Hann var meS gljáhegSa skó, skínandi andlit og .suokiS hár og á regnhlífinni hélt hann eins og þaS væri krikketkylfa. Hann var líkaslur því, sem hann kæmi nú aftur eftir að hal’a leysl af hendi frábært íþróttaafrek, frjálsl gur, og hávær. „Belta er nú yfirmaSur minn og þetla er miss Maydew, þekkt al' forsíSumyndum stójrblaSanna”. Iiann leit viS prestinum: „Eg verS aS segja miss Maydew frá jólaleikjum okkar”. En preslurinn vildi ekki sleppa henni. VeriS þolinmóS- ur, fyrsl verðum viS aS setja bazarinn”. Svo fóru allir út úr forstofunni nema Mather og blaSamaSurnin, sem sat uppi á borSinu, dinglaSi fótunum og nagaSi á sér negl- urnar. Hark og troSningur heyrSist innan úr salnum, þetta líktist helzt troSningi í hestarétt. Svo varS allt kyrrt, meSan preslurinn las FaSir vor, og þar á eftir heyrSist rödd miss Maydew: „Heifl og liamingja fylgi bazarnum”. hún tók upp orð móSur sinnar sem var vön aS gefa skip- um nafn, þegar þeim var hleypl af slokkunum, en eng- inn tók eftir aS nokkuS væri athugavert viS orSalagiS, og allir voru eins og af þeim væri létt fargi, þegar hún hélt enga ræSu. Svo byrjaSi traðkiS aftur. Mather gekk aS dyrunum aS salnum. Nokkrir drengir hópuSust um miss Meydew meS rithandarbækur. St. Lúkas sveitin hafSi þá ekki brugSizt. Slitleg og strangleg kona sagSi viS hann: „Hér hlýtur aS vera eitthvaS viS ySar hæfi. Á þessu borSi eru allt munir lianda karlmönnum”, og Malher renndi augunum yfir aumlega útstillingu á blekþurrkum, pípu- hreinsurum og handsaumuSum tóbakskyllum. Hann hik- aSi ekki viS aS skrökva: „Eg reyki ekki”. En konan sat viS sinn keyp: „EruS þér ekki liingaS kominn til aS fórna fáum aurum fyrir gott málefni? HvaS? l’á gcliS þér eins vel keypt eitthvaS, sem þér getiS notað. Á hinum borSunum er ekkert við yðar hæfi”. Og meSan hann leygSi sig lil þess aS gela séS miss Maydew og St. Lúkassveitina, sá hann hér og þar gegnum ösina ónýta vasa, sprungna jurtapotta, gula léreflsklúta, sem notaðir liöfðu veriS í barnableijur. „Eg hef hér ágæl axla- bönd, réll viS ySar hæfi”, sag'Si konan. Sjálfum sér lil undrunar sagSi Mather upphíitt: „Ef til vill er hún þegar dáin”. „Hver er dáin?” sagSi konan og hampaSi fyrir honum nokkrum axlaböndum. „FyrirgefiS”, sagSi Mather. „Eg var utan viS mig”. Hann var óttasleginn yfir því aS hann væri aS missa slillinguna. Hann hugsaSi meS sjálfum sér: Eg hefSi átt aS láta ann- an yfirheyra. Eg þoli þclta ekki. „Eg verS að flýta mér”. sagSi liann um leiS og síSasli skátinn lokaSi rithandai*- bólcinni sinni. Hann náSi miss Maydew úti í fo'rstofunni. BlaSamaS- urinn var farinn. „Eg er aS leita aS ungri stúlku, sem lieitir Anna Crowder og er í leikflokki ySar”, sagSi lian „I’ekld hana ekki”, sagSi miss Maydew. !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.