Þjóðviljinn - 01.09.1939, Page 1
Hvad hctiir þ«
gcr! tíl aö
útbrcíða
Þjódvílíann i
Styrjöld f ærist nær
Brezkl flotlnn hervæðist
3 millíónir manna flutiar burt úr siórborg-
um Englands og Sfeotlands
EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV
Brezka stjórnin bíður enn efíir svari við orðsendingu þeirri, er hún sendi Hitler
* gærkvöldi, en yfirleitt virðist í dag að stríðsótti hafi aukist mjög í álfunni. Veldur
því einkum sú ákvörðun brezku stjórnarinnar að allur brezki flotinn skuli hervæð-
ast nú þegar, og hervæðing brezka landhersins og fiugflotans hefur einnig verið
aukin. Þá hefur það einnig vakið mikla athygii að tilkynnt hefur verið að brott-
flutningur fólks úr London og öðrum stórborgum í Englandi og Skotlandi verði haf
inn á morgun í stórum stíl. Er gert ráð fyrir að 3 milljónir manna verði fiuttir úr
stórborgunum út um sveitir og verða skólabörn, konur og sjúklingar fyrst fluttir
burt.
Chamberlain og Halifax lávarður hafa í 'dag átt langar viðræður við ráðherra
þá, er hafa landvarnarmálin með höndum.
Aliar járnbrautarlestir í Hollandi hafa verið teknair í þágu hersins.
Hítler skípar fímm
manna verndarráð
Hitler hefur gefið út fyriir-
^kipun um að stofna skuli
svo nefnt „verndarráð“ og
er Göring formaður ráðs
þessa, en það er skipað 5
af áhrifamönnum á sviði her
mála og fjárfháia. Rudolf
Hess á sæti í ráðinu, sem
persónulegur fulltrúi Hitl-
ers.
„Varnarráð“ þetta getur
gefið út lög og tilskipanir
um allt sem varðar atvinnu,
fjármál og herafla ríkisins.
Þýzfea alþýðan móí«
maelír hungursijórn
nazísta.
- Fregnir -berast um alvarlegan
matvælaskort í Þýzkalandi.
Skömmtun flestra fæðutegunda er
þegar hafin, en fólk er víða mjög
nðþrengt. Ensk blöð skýra frá því
að allvíða í þý/.kum borgum liafi
götukröfugöngur verið farnar til
að mótmæla hungurskömmtun na/
istayfirvaldanna.
Einkum hefur borið á ákafri
oanægju Austurríki, en þar er al-
^enningur fyrst nú að gera sér
’jóst að styrjöld vofi yfir.
Enska stórblaðið Times slcýrir
f|'á því, að Þjóðverji sem hand-
tekinn var vegna sprengitilrauna
1 Pólska bænum Kattowics, liafi
Jatað, að nazistaflokkurinn í Slésíu
t'afi falið sér að gera sprengjutil-
f*ði við hús og eignir Þjóðverja
1 Kattowics, er síðar átti að kenna
ólverjum um.
Síðnstu írétítr:
Pýzhalanð selnr Pnl-
landi DFslitabosti
Pólska sfjórnín svarar cngu. —
«
Bardagar hófust í gaerkvöld
á landamærum Póllands
Þýzfea útvarpið sendi út í gærkvöld fíl-
kynníngu um úrslífakosfL cr þýzka sfjórnín
hefdí senf pólsku stjórnínní fyrír fveím dög-
1 um, Þar sem ekkerf svar værí enn komíd,
lífí þýzka sf jórnín svo á, ad fillögunum hefði
veríd hafnad. Samkvaemf þýzkum fregnum
, hefur þegar slegíð í bardaga millí þýzkra
og pólskra herja í landamærahéruðunum.
Aðalatríðí tíllagna þYzku stjórnarínnar, sem
eru i 16 líðum, eru þessí:
Danzig sameinast tafarlaust Þýzkalandi.
f héruðum Pólska hliðsins fari fram allslierjaratkvæðagreiðslá
er skeri úr um, livort héruðin skuli tilheyra Þýzkalandi eða Pól-
landi. Þó skal Gdynia áfram vera pólskt land, og hvorn veg sem
atkvæðagreiðslan fer, verði Þjóðverjum tryggð frjáls umferð til
Danzig og Austur-Prússlands og Pólverjum til Gdynia.
Einfaldur ineirihluti ráði úrslitum í allsherjaratkvæðagreiðsl-
uimi.
Síðast þegar fréttist liafði brezka stjóruin enga afstöðn tekið
til þessara atburða, en búizt var við opinberri tilkynningu í nótt.
Hcrstyirkuf Rauda hcrsins þrcfald^
aður síðan 1930
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. MOSKVA I GÆKKV.
f dag kom Æstaráð Sovétríkjanna saman í báðum deildum. Þeg
ar fundir hófust voru ýmsir af forustumönnum ríkisins viðstadd
ir, ásamt fulltrúum erlendra ríkjaog fréttariturum erlendra og inn
lendra blaða.
Strax er fundur hafði verið settur, hóf Vorosiloff hermálafuíl-
trúi framsöguræðu um frumvarp til Iaga um almenna herskyldu, er
liggur fyrir þingiuu.
Helztu atriði frumvarpsins er
sem hér segir:
Allir borgarar Sovétríkjanna
skulu herskyldir, hvaða þjóðerni
eða stétt sem þeir tilheyra. Her-
skyldutími er: að landhernum 2
ár, undirforingjar landhersins
skulu þó þjóna í þrjú ár. I loft-
hernum þrjú ár og sjóhernum 4
ár. Þjónustutími er frá 19 ára
aldri; en fyrir þá er hafa lokið
gagnfræðaprófi frá 18 ára aldri
Engum má segja upp starfi.þó að
hann sé kallaður til lieræfinga, og'
hver maður heldur helmingi venju
legra starfslauna, meðan hann er
í herþjónustu.
Þá er ennfremur fyrirskipað, að
í öllum skólum landsins fari fram
vikulegn.r heræfingíir nemenda i
fimmta og sjötta bekk.
Ræða Vorosíloffs um
herskyldulögín
I ræðu sinni við þetta tækifæri
sagði Vorosiloff meðal annars:
Sovétríkin eru ríki sérstakrar teg-
undar og þau eru umgirt fjand-
samlegum rikjum. Hvað varnir rÍK
isins snertir, hafa Sovétríkin engu
öðru að treysta en sínum eigin
mætti. Her Sovétríkjanna hefur
vaxið að fjölda og hann hefur eflst
að tækni. Ef miðað er við árið
1930 sem 100%, verður erfitt að
skýra vöxtinn með hundraðstölum
Skriðdrekar hafa fjörutíu og
þrefaldast. Fiugvélum liefur fjölg-
að svo að þær eru meira en sex
sinnum fleiri en þá. Þung stór-
skotatæki hafa sjöfaldast. Skrið-
drekavarnarbyssur eru 7 sinnum
fleiri en 1930 og tala vélbyssna
liefur meira en 5 faldast.
Riddaraliði'ð hefur vaxið 39r
hvað snertir hermenn, en um 3,07
%• hvað hesta snertir. Flotinn hef-
ur verið aukinn að tonnatali um
230%.
Framliald á 8. síðu.
Albníkíl síld-
veíðt í gær
Síldveiði .var allmikil í gær og
komu meðal annars tveir togarar
með mjög sæmilegan alla. Alls
inun síldarverksmiðjunum hafa
borist um 11—12 þúsund mál.
Síldarsöltun var fremur lítil á
Siglufirði. Þó voru saltaðar urn
hálft þriðja þúsund tunnur og var
meirihluti þess veiddur í reknet.
Kolkrabbi er mikill á síldarmið-
unum og segja sjómenn að vegna
hans sé helzt útlit fyrir að síldín
sé á flótta frá luudimi.