Þjóðviljinn - 23.11.1943, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.11.1943, Blaðsíða 6
6 ÞffÓÐVILJINN Þriðjudagur 23 nóvember 1943. Hvað tekur við ? Þetta er spurningin, sem allir leitast við að svara nú, því öllum er ljóst, að núverandi ásta-nd, eða ástand það, sem ríkt hefur hér á landi allt til þessa dags á sviði fjárhags- og atvinnumála, er óviðun- » andi. Verður horfið að sömu leið og áður? Að minnsta kosti munum vér halda áfram að framleiða okkar ágæta og ódýra Þvotta- duft x Hver pakki kostar kr. 1.30. Hvað fáið þér fyrir hverja krónuna nú? Athugið það og styðjið okkur í baráttunni við að draga úr dýrtíðinni. Það er barátta, sem allir, hverjum flokki sem þeir tilheyra, geta sameinazt um. Kaupið Fix-pakka strax í dag. Rennílásar 17, 20, 22 og 25 cm. Strammanálar. Silkibönd Flau- elsbönd, Kjólakrækjur, Tölur o. fl. V&tzltmím D Y N GIA Laugavegi 25. Afgreiðslumaður Oss vantar nú þegar röskan afgreiðslumann helzt með bílprófi. N A F T A h. L Laufásvegi 2. Þerney í Kollafirði er til sölu. Góðar slægjur, reki og æðarvarp. . Tilboð sendist ÓLAFI ÞOKGKÍAISSYNI hrm. Austurstræti 14, sem gefur nánari upplýsingar. Réttur áskil- inn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Slúlka óskasl Hátt kaup og húsnæði. KAFFl FLORIDA Hverfisgötu 69 Vðrumótíaka vestur og norður verður þann- ig:, Á miðvikudag til Akureyrar og Siglufjarðar, á fimmtudag til Sauðárkróks, ísafjarðar og Patreksfjarðar. Skozkir ullartreflar fóðraðir kven- og karlmanna- hanzkar. Verzlim H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 DAGLEGA NY EGG, soðin og hrá Kaf f isalan Hafnarstræti 16. UM TÍMA GETUM VIÐ AFGREITT FÖTIN ÚT Á 3 DÖGUM TÝR EFNALAUG TÝSGÖTU 1 Hringið í síma 2184 og gerizt á- skrifendur RÉTTAR MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 AUGLYSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM Jorðifl Litia-Skarð í Stafholtstungum er til sölu. Laxveiðiréttur í Norðurá, skóglendi, góð bygging. Skipti á húseign í Reykjavík geta komið til greina. Tilboð sendist ÓLAFI ÞORGRÍ'MSSYNI hrm. Austurstræti 14, sem gefur nánari upplýsingar. Réttur áskil- inn að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Oott iðnaðarpláss ásamt 4 herbergja íbúð í nágrenni bæjarins, er til leigu nú þegar. Semja ber við ÓLAF ÞORGRÍMSSON hrm. Austurstræti 14. — Sími 5332. Sólairleðríð er komtð SÍMI SKÓVINNUSTOFAN SÍMI 5458 5458 Sfgmar & Svcrrír Grundarstíg 5.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.