Þjóðviljinn - 22.12.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.12.1943, Blaðsíða 2
Þ J Ó VI L J I N N Miðvikudagur 22. desember 1943 „ ... Heldur að hyggja að hinu að hér safnist auður... “ œiamóétk 1m Þegar atvinnurekendur, eöa skósveinar þeirra. tala eða skrifa um atvinnumál, fjár- mál éöa þjóömál yfirleitt, fylgja þeir allir einni og sömu meginreglu: aö blása sig upp af heilagri vandlætingu yfir því aö auöjöfnunarmöguleikar einstakra ' gróðrabrallsmanna séu á nokkurn hátt skertir, því væri þaö gert sé „þjóöar- voöi á feröum“, og jafnframt aö túlka af spámannlegri andagift, aö allar ráöstafanir atvinnurekenda og flokka fþeirra, til , þess aö þrengja kosti vinnandi stéttanna og rýra kjör þeirra séu geröar af „þj óðarnauösyn*'1. EN STUNDUM GÆGJAST ULFSEYRUN UNDAN SAUÐ- ARGÆRUNNI I Það væri síður en svo heppilegt fyrir þá, aö segja þaö beinum oröum, aö þeir vilji aö örfáir atvinnurekend- ur eigi aö auðgast á kostnað fjöldans, að nokkrir gróöa- brallsmenn eigi að eiga allt, en fjöldinn aö vera örsnauð- ur, þá sé ,,þjóðarvelferðinni“ borgið — þá muni öllum líða vel. Geröu þeir þetta mundi fólkiö hlæja aö þeim. Þess vegna reyna þeir aö dylja hinn eiginlega tilgang sinn og fyrirætlanir meö sem kænlegustum blekkingum og íjálglegustu tali um þjóöar- heill. En þrátt fyrir mikla (oft ævilanga) leiktrúösreynslu, veröur þeim þaö stundum á' að úlfseyrun gægjast fram undan sauöargærunni. Þann- ig fór Vísi nýlega, þegar hann sagði: „Því er þaö eitt ekki nægilegt, að berjast um stríðs gróöann, dreifa honum á sem flestar hendur, — heldur að hyggja að hinu að hér safn- ist auður....“ landiö, og eins og óhjákvæmi- legt var í auövaldsþjóöfélagi, rann hann aö mestu leyti Jtil einstakra gróöamanna, aö ööru leyti en þvi, aö aukin atvinna geröi verkalýönum kleyft aö bæta sér aö nokkru upp þaö, sem hann haföi orö- iö aö fara á mis við á undan- gengnum árum. — Þótt hon- um væri torveldað þaö meö margskonar ráöum, svo sem röngum vísitölugrundvelli. NÝ A7 VINNUTÆKI FYRIií STRIÐSGRÓÐANN, EN EKKl FLEIRI VILLUR, VEIÐIÁR OG LUXUSBÍLA FYRIR AUö MENN Gg nú er barátta afturnalds aflanna í öllum borgaraflokk- unum Irafin, til þess aö hindra aö stríösgróöinn ve.ö! notaöur í þágu almennings, en aö þe r fái aö halda hcn- um, í.il þess síöar aö geta drottnað yíir snauöri, atvinm. lau j'! alþýöji. Stríösgróðann má ekki nota, „heldur hyggja að hinu, aö , hér safnist auður, sem síðar | má verja til þjóönýtra fram- kvæmda“. Þaö var heppilegt aö segja, „sem síöar raá verja!“ Viö verkamenn vitum hvernig auömennirnir verja fé sínu, þegar þeir mega (!) ráöa því sjálfir. Viö vitum hverjir hafa tekið féö út úr framleiöslunni og variö því í villur, veiöiár, jarðeignir og lúxusbíla. Viö vitum líka aö þaö er hægt aö verja stríösgróöanum „til þjóðnýtra framkvæmda", en þaö þýöir ekki aö honum skuli variö til slíkra hluta — þvert á móti, meöan gróða j brallsmennirnir ráöa yfir hon i um. I HVERJIR RYJA RIKIS- ' SJÓÐINN? Hitaveitan og kjallara- íbúðimar Einn hinna mörgu sem býr í kjallaraíbúð, skrifar Þjóðviljan- um og segir meðal annars: Herra ritstjóri! Nú er hitaveitan komin í hús- ið sem ég bý í. Eg er leigjandi í kjallaranum. Svo hefur brugð- ið við síðan að heita vatnið fór að streyma um þessa kjallara- íbúð, að aldrei hefur hlýnað þar almennilega, en á efri hæðum hússins hefur verið svo heitt, að allir gluggar hafa verið opnaðir upp á gátt, og þó hefur fólkið verið að sálast úr hita. Auðvit- að spurði ég, verkfræðinga hita- veitunnar strax hvað valda mundi þessum kjallarakulda, en fékk engin svör. Þeir virtust ekki geta ráðið fram úr vandan- um. Mér varð auðvitað fyrst á að álykta að eitthvað væri at- hugavert við hitalögnina í þessu húsi, sem ylli því að ekki hitn- aði í kjallaranum, en nú hef ég orðið þess var, að líkt stendur á í fleiri kjallaraíbúðum, hitaveit- an hefur þar orðið eins • konar kuldaveita. Getið þér nú ritstjóri góður upplýst mig og aðra, sem líkt stendur á fyrir um eftirfarandi: 1. Hitar hitaveitan kjallaraíbúð ir yfirleitt mjðg illa? Ef svo er: 2. Gerðu verkfræðingar hita- veitunnar sér þetta ekki ljóst áður en verkið var hafið? 3. Hvað er hægt að gera til að bæta úr þessu ? Svar ritstjóra: Ritstjórar Þjóðviljans hafa ekki heyrt fyrr en nú að kalt væri í þeim kjallaraíbúðum, þar sem hitaveitan er komin. Þeim er því málið með öllu ókunnugt. Æskilegt væri að verkfræðing- ar hitaveitunnar vildu gefa blað- inu upplýsingar um þau atriði, sem kjallarabúinn ðpyr um, en mjög virðist ósennilegt að hita- veitan komi ekki að gagni þar sem hitakerfið hefur verið í lagi, hinsvegar er ekki ósennilegt að þar sem hitalögn húsanna hefur verið þannig, að illa hefur hitn- að í kjöllurum, og þannig hefur það verið víða, verði eftir sem áður kalt í kjöllurunum þó að heita vatnið streymi. En um ailt þetta væri sem sagt, gott að fá upplýsingar hjá þeim sérfróðu. Brjálæði og brennlvín Sagt er, að vikuverzlun Áfeng- isverzlunarinnar nálgist nú eína miíljón. Ef þessi viðskipti eru ekki brjálæði, þá fer víst óhæ.tt að fara að fullyrða að það séu allir óbrjálaðir á Kleppi. liögregluaðstoð morguns og kvölds Ef þú gengur inn á Lincjar- götu og staðnæmist við íbúðar- húsið þar sem áfengisundanþág- urnar eru veittar, getur þú séð Iögregluna sem aðstoðarmenn við að komast inn í þessa dýru íbúð, þetta er einskonar morgunverk hjá lögreglunni. Þegar kvölda teli ur og á daginn líður, getur þú séð sömu lögreglu leiðbeina sömu mönnum, svona sumum hverjum, við annað hús, það er við Pósthússtræti, þar fá menn ókeypis gistingu. Skrifað stendur Það stendur skrifað í Morgun- blaðinu að „niðurborgunarleiðin“ leiði ekki til neinnar lækkunar á dýrtíðinni, þetta sé bara fikt við vísitöluna, til að halda kaupgjald- inu í skefjum. Naumast hefur annað blað talað ákveðnara en Morgunblaðið, um hve vitlaust það sé að vera að borga fé úr ríkissjóði til að lækka verðið á landbúnaðarafurðum á innlend- um markaði. Þarna er Morgunblaðið áreið- anlega í samræmi við vilja og ! hugsunarhátt alls almennings, j bæði við sjó og í sveit. En aftur stendur skrifað Það stendur skrifað í skjölum j Alþingis, að allir þingmenn Sjálf-^ | stæðisflokksins greiddu atkvæði ineð því að heimila ríkisstjórn- inni að verja ótakmörkuðu fé úr ríkissjóði, til að lækka verð á vörum á innlendum markaði. < Morgunblaðið hefur ekki komizt hjá að segja frá þessari stað- reynd. Hvort er Sjálfstæðisflokk- urin með eða móti niður- borgunarleiðinni? Þegar Sjálfstæðismaður talar við þig er hann á móti niður- borgunarleiðinni. Þegar Sjálf- stæðismaður greiðir atkvæði á Alþingi er hann með niðurborg- unarleiðinni. Hvort er nú heldur afstaða Sjálfstæðisflokksins, það sem Sjálfstæðismaðurinn segir við þig og það sem Morgunblað- ið segir við þig, eða það sem þingmenn Sjálfsfæðisflokksins segja við atkvæðagreiðslur á Al- þingi ? * Sniðug verkaskipting Morgunblaðið talar eins og fjöld’inn vill. Það er fyrir fólkið, það á að fá fólkið til að kjósa Sjálfstæðismenn á þing. Þing- menn Sjálfstæðisflokksins, sem fólkið kýs, eftir leiðbeiningum Morgunblaðsins, eru í þjónustu þeirra auðugustu, þess vegna greiða þeir a.tkvæði með niður- borgunum og styrkjum, hvor.f Iveggja er fyrir þá sem ríkastir eru. Morgunblaðið er fyrir fólkið en þingmenn Sjálfstæðisflokks- ins fyrir auðmennina. Ertu með þeim sem er á móti þér? Þú ert áreiðanlega á móti nið- uiborgunar- og styrkjastefnunni. Sjálfstæðisflokkurinn er áreiðan- lega með þessu hvoru tveggja. Það sýna verk hans á þingi. Ertu með Sjálfstæðisflokknum ? Auðvitað ertu það ekki. En láttu þá ekki Morgunbla.ðið teyma þig lengur, Morgunblaðið og Sjálf- stæðisflokkurinn er eitt og hið sama. Gerðu þár ljóst, að hvort tveggja berst. gegn þér. Þú átt að svara í sömu mynt. Þú ert andstæðingur Sjálfstæðisflokks- EITUR I BEINUM ATVINNU- REKENDA Þarna er óvart gripiö á við- kvæma blettinum. Fyrir fáum árum — og viö verkamenn ^ munum þá tíma vel enn — var hér eymd og atvinnuleysi. En rás viðburö- anna hagaöi því svo aö hér varö næg vinna, án þess aö það væri okkar marglofuðu at- vinnurekendum aö þakka — réttara væri máske aö segja aö þeir heföu ekki getaö hindraé þaö. En vinnán kom. Hinir vinn- andi menn brutu af sér fjötra kaupkúgunarlaganna og hag- ur þeirra batnaöi. Stríðsgróöinn flóöi inn í ins og Morgunblaðsins, jafnvel þó að þú hafir fil þessa, glæpzt á að kjösa með flokknum. Vísir styöur auösöfnunar- kenningu sína meö því aö „einstakiingarnir og atvinnu- fyrirtækin kunni áreiöanlega aö ráöstafa sínu fé miklu bet ur en þingmennirnir, sem á- kafastir vilja sækja gull í greipar þeirra“.' Hverjir eru þaö, sem rýja ríkissjóöinn? Hverjir sam- þykktu 15 milljón króna upp- bæturnar á landkTinaÖarvör- ur? Hverjir voru þaö, sem létu „handjárna“ sig og sam- þykktu nýjar milljónaupp- bætur? Voru þaö ekki einmitt þing menn atvinnurekendaflokk- anna? Þeir skyldu þó ekki nota sér aöstööu sína til þess aö sólunda opinberu fé, til þess síöan aö nota þaö til varnar einkaauðsöfnunarstefnu i sinni?! RÉTTUR „FRAMLEIÐENDA“ — RÉTTUR VERKAMANNA Svo kemur þessi gullvæga setning hjá Vísi: „Framleiö- endur eiga rétt á sér engu síö- ur en ríkið“. Hér skal ekki rædd skilgreiningin á „rétti ríkis“ og „rétti framleiðenda“ — en hver hefur réttur hinna svokölluöu „framleiöenda“ veriö? Þeir hafa haft „rétt“ til að draga fé út úr framleiöslunni, „rétt“ til aö binda togarana, ,,rétt“ til aö láta þá drabbast niöur og veröa „ryökláfa“ og „fúaduggur“, „rétt“ til þess aö eyðileggja kjötið og fleygja því út í hraun. Og hver hefur svo réttur okkar verkamanna veriö í framkvæmdinni? Viö höfum haft „rétt“ til aö rápa at- vinnulaúsir rneöan hungruö heimili okkar biöu eftir björg. I Viö höfum haft „rétt“ til 'aö ganga píslargönguna milli ráðningarstofunnar og fá- tækrafulltrúanna. „Rétt“ til 1 aö byggja auömannavillur og ■ hafast síöan við í bröggum, Hótel Heklu Selbúöunum, Suöurpólunum, íþróttavallar- skúrunum — eöa blátt áfram vera á götunni. En við höfum ekki haft rétt til að ráffa nokkru um fram- leiðsluna, ráffa til hvers þeim auff hefur veriff variff sem viff höfum FRAMLEITT, skapaö meff vinnu okkar. Þann rétt viljum við fá — þann rétt erum við ákveðnir að taka. VERKAMENN MUNU VERJA RÉTT SINN Svartasta afturhaldiö í flokkum þjóöstjórnarinnar sálugu hyggst nú aö skríöa saman í nýja, svarta kúgun- arfylkingu gegn verkalýönum til þess aö skapa aö nýju at- vinnuleysi og eymd og geta á þann hátt haldiö verkalýðn- um undir kúgunarmarki. E. t. v. gleymir þaö því, aö nú á þaö ekki í höggi viö langsoltna menn, bugaöa af atvinnuleysi, heldur verka- menn sem hafa fundiö mátt sinn, afl samtaka sinna, afl einingarinnar og eru ákveön- ir í aö verja rétt sinn og heimta hann allan. Eyrarkarl. DAGLEGA NY EGG, soðin og hr» Kaí fisalan Hafnarstræti 16, Sími 1035 Sími 1035

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.