Þjóðviljinn - 22.12.1943, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.12.1943, Blaðsíða 8
vi!'ri'T| Úr*rbopginni Nætarlæknir er . Læknavarðstöff Reykjavikur, Austurbæjarskólanura, sími 5030. Ljósatími bifreiða ogr bifhjóla er frá kl. 2.50 að kvöldi til kl. 10.00 að morgni. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Útvarpið í dag: 12.50 Ávarp frá Mæðrastyrksnefnd: Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Valdimar Jóhannsson blaða maður: Aldarfarslýsing frá öndverðri 19. öld. Erindi. b) 21.00 Upplestur: Sigurður Einarsson dósent. e) 21.15 Takið undir! (Þjóð- kórinn. -— Páll ísólfsson stjórnar). ' Söluböm sem ætla að selja jóla- blað Vinnunnar eru beðin að koma í dag á skrifstofu Alþýðusambands- ins í Alþýðuhúsinu (efstu hæð). Trnnaðarráðsfundur. Fundur í trúnaðarráði Dagsbrúnar verður í kvöld kl. 8.30 í Baðstofu iðnaðar- manna. Leikfélag Reykjavíkur hefur frum sýningu á hinu nýja leikriti Davíðs Sefánssonar frá Fagraskógi, Vopn guðanna, á annan í jólum. — Frum- sýningargestir eru beðnir að sækja aðgöngumiða sína í dag kl. 4—7. Töframaðurinn er fyrsta bók höf- undarins sem þýdd er á íslenzku en ekki síðasta, eins og stóð í Þjóðvilj- anum í gær. þJÓÐVIL NÝJA BÍÓ ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••»••••••••••••••••••••••••« LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „VOPN GUÐANNA" eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Frumsýning á annan í jólum kl. 8. NU ER ÞAÐ S> ART MAÐUK! (Who Done _rt7) BUD ABBOTT. LOD COSTELLO. Sala hefst kl. 11 f. h. Sýningar í dag kL 3, 5. 7 og 9. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••• TJAKNAR BÍÓ • ; Frumsýningargestir eru beðnir að sækja aðgöngu- • Hringið í síma 2184 og • miða sína frá kl. 4-7 í dagr. j gerizt áskrifendur. j KAELAR í KRAPINU (Larceny Inc.). EDWARD G. ROBINSON JANE WYMAN. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. KI. 5: Flotinn í höfn (The Fleet’s In) DOROTHY LAMOUR. Gólfteppi Stærðin: 3-40x4,40 og minni. Nokknr teppi óseld. Hhiuhöiði Aðalstræti 6B. Sími 4958. Penni við hvers manns hæfi: Eversharp Parker Sheaffer Waterman’s Flestum mun koma það vel að fá sjálfblekung og skrúfblýant í jólagjöf — (í skrautöskju). Ofangreind merki, sem eru vel þekkt um all- an hinn menntaða heim, tryggja yður fyrsta flokks vöru. BÓKAVERZLUN Sigurðar Kristjánssonar Bankastræti 3. Bezta jólagjöfin er Silfurrefasldnn frá « Skinnasölu L. R. t Lækjarg. 6B. Sími 5976. Bezta jólagjöfin er jólagjafakort Þjóðviljans (6 mánaða áskrift). Fæst á afgreiðslu Þjóðviljans og skrifstofn flokksins SKÓLAVÖRÐUSTÍG 19. ifi V anti þig góða bók þá kaupí r þu 'jy' ■ 'RAND'I eða vanti þig tvær þá kaupir þú báðar ■v./ Finnur Einarsson Bókaverzlun Austurstræti 1. Sími 1336.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.