Þjóðviljinn - 22.12.1943, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.12.1943, Blaðsíða 6
ÉM® sm-sssiSS ■ Til iólagjafa: Undirföt. Náttkjólar. Slifsi — Brjóst — Skúfar — Svuntusett. Morgrunjakkar. Silkisokkar svartir og mislitir. Dynflja Lsugaveg 25 Eikarskrifborð fyrirliggjandi á Trésmíðavinnustofunni, Mjöln- isholti 14 (áður Mjölnisvegur). Sími 2896 Miðvikudagur 22. desember 1943 LEIKFÖNG, LEIKFÖNG — og enn LEIKFÖNG á biið** Akranesferðirnar Báturinn fer frá Reykjavík kl. 10 árdegis á aðfangadag jóla og frá Akranesi strax og af- greiðslu er lokið, sennilega milli kl. 1 og 2 síðdegis. Á jóladag og annan í jólum verður báturinn ekki í förum, en upp frá því eins og venju- lega. Á gamlársdag verður ferð bátsins hagað eins og á aðfanga- dag jóla. Á nýársdag og annan í nýári verður báturinn ekki í förum, en upp frá því eins og venju- lega. Skíp fíl sðlu í ráði er að selja v. s. Þór R. E. 158, ef aðgengilegt boð fæst, og er því hérmeð óskað eftir tilboðum í skipið. verða þau opnuð á skrifstofu vorri fimmtudaginn 30. þ. m. ki. 2 síðdegis. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Þór Tekið á móti flutningi til Vest mannaeyjum árdegis í dag. Súðin Tekið á móti flutningi til ísa- fjarðar í dag. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 lóla BIDllB handa fjöl- skyldunni. Grammo- fónsplötur teknar upp í dag. HLJOÐFÆRAHUSIÐ S0LUB0RN Bæjarráð hefur ákevðið að ráða í þjónustu bæj- arins frá vori komanda garðyrkjuráðunaut, sem m. a. geti leiðbeint bæjarbúum um gróðurhúsaræktun. PONDS Gjafakassí Árslaun eru kr. 4800.00, auk verðlagsuppbótar og kaupuppbótar, samsvarandi því, er öðrum starfs- mönnum bæjarins verður greitt. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1944 og tekur skrifstofa mín við umsóknum. Gjafakassí Borgarstjórinn í Reykjavík, 20. desember 1943. Bjami Benediktsson. Lítið í gluggana Laugaveg 47. ATJGIÝSIÐ í ÞJÖDmjÁNTJM komið á Klapparstíg 17 mið- vikudag, 22. þ. m. kl- 11. (Bókav. Halldórs Guðmundss.). Gamanvísur. Ailskonar veitingar á boðstóíum. Hverfisgötu 69 Óumdeílanleg jólabók: Hamingjudagar í Noregi ÚTILÍF * v yyw Bók skáldkonunnar og þjóðh^tjunnar norsku, Sigrid Undset, bókin um lífið í Noregi á friðartímum, bókin um norsku jólin. m Þetta er tvímælalaust einhver fegursta og hug- þekkasta bókin, sem þér getið valið vinum yðar að gjöf FÆST HJÁ BÓKSÖLUM. Fæst hjá bóksölum. Bókin, sem allir tápmiklir unglingar, piltar og stúlk- ur, óska sér að fá í jólagjöf. Flytur margvíslegar hag- nýtar upplýsingar og leiðbeiningar varðandi útiíþrótt- ir, ferðalög, útilegur o. fl. Bókin er samin af tíu þjóð- kunnum mönnum, búin út af Jóni Oddgeir Jónssyni. Bókaútgáfa Guðjóns Ö. Guðjónssonar. GarðyFiilSFiiSuflauioF

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.