Þjóðviljinn - 22.12.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.12.1943, Blaðsíða 1
VILJIN 8. árgangur. Miðvikudagur 22. des. 1943. Raufli herinn 30 n h Uiíbösí: Tófc yfír 100 bæí og þorp í gær, Pjódvcrfar hrabfír úr síðasfa varnarvírbí sínu í Ukraínu ausfan Dncpr Ekkert lát er á sókn rauða hersins á Eystrasalts- vígstöðvunum. Hélt hann áfram að sækja suður frá ,Nevel í gær og tók yfir 100 bæi og þorp. Hefur hann því tekið nál. 700 bæi og þorp í vikusókn á þessum víg- stöðvum. í sókninni frá Nevel er rauði herinn kominn innan við 35 km. frá Vitebsk og er álíka langt frá borg- inni fyrir austan hana. Er talið yfirvofandi, að Vitebsk verði umkringd. Einkum stafar þýzka setuliðinu þar mikil hætta af sókn Rússa norðvestur af borginni, en hún miðar að því, að rjúfa undanhaldsleið þess, járn- brautina vestur til Polotsk. — Þjóðverjar gerðu hörð gagnáhlaup þarna í gær, en þeim var öllum hrundið. í nágrenni . Slobins gerðu Þjóðverjar harðar gagnárásir, en náðu engum árangri. Á Kieff-vígstöðvunum gerðu Þjóðverjar öflugar árásir í gær með miklum liðsafla skriðdreka og fótgönguliðs, í nánd við Kor- osten. Var árásunum öllum Síttile'ii] á laiÉífiíi Rannsóknarlögreglan fann í fyrrinótt stórframleiðslu á „landa". Eru það 3 bræður sem að henni standa og höfðu þeir aðalfram- leiðsluna austur í Fljótshlíð og fundust þar 250—300 litrar í gerjun. FRAMLEIÐSLA FYRIR REYKJAVÍKURMARKAÐ Seint í fyrrakvöld gerði rann- sóknarlögreglan húsrannsókn í kjallaraherbergi á Hverfisgötu 59. Funduzt þar 23 heilflöskur.og 7 háífflöskur af fullgerjuðum landa. Var auðséð að vara þessi var f ramleidd f yrir Reykjavíkur- markað, einhversstaðar utan 'bæjarins þvi flöskurnar voru í slíkum umbúðum. Eigendur vörunnar reyndust vera þrír bræður, frá bæ einum austur í Fljótshlíð. ÚTIBÚIÐ í GRENND VÍFILS- STAÐA Tveir þessara bræðra höfðu haf t til umráða sumarbústað við Vífilsstaðaveginn og var því einnig gerð rannsókn þar. Fannst þar landi í gerjun í þrem ílátum. Ennfremur brugg- unartækj. LÖGREGLAN HEIMSÆKIR AÐALVERKSMIÐJUNA Það virðist venja bruggara að hafa stöðvar sínar sem fjarzt ferðum lögreglumanna, líkt og hergagnaverksmiðjur eru hafðar sem fjarst loftárásum. Björn Blöndal, ásamt mönn- um úr rannsóknarlögreglunni fóru því austur í Fljótshlíð og fundu þar aðalframleiðsluna. Var þar landi í gerjun í 4 tunnum, samtals 250- ar. -300 lítr- HVER LEGGUR TIL HRÁ- EFNIÐ? Ófróðir leikmenn í iðju þess- ari, sem hefur verið fortalið að aðalhráefnið sem notað er til þessarar framleiðslu, sé sykur, spyrja í einfeldni sinni: Hver leggur til hráefni til þessarar stórframleiðslu? Talið hefur verið að sykur- skömmtúnin gerði landabrugg óframkvæmanlegt. Þessi bruggfundur virðist gera allóþægilegt strik í reikning þeirra manna er hafa' boðað að flóðgáttir löglegrar áfengissölu skyldu opnaðar, þá hyrfi brugg- ið, því énginn áfengishörgull virðist enn vera í „dýra-ríkinu". Burmeister & Wðin veröur fyrir árás Ný skemmdarverkaalda flæð- ir nú yfir Danmörku. Ber mest á árás þeirri, sem gerð var á skipa- og vélsmíðastöðvar Bur- meister og Wains. Ruddust vopnaðir menn inn í aðalafl- stöð fyrirtækisins og komu þar fyrir sprengjum, sem eyðilögðu hana alveg. — Er farið var að slökkva eldana var hringt í síma og tilkynnt að fleiri sprengjur væru eftir ósprungn- ar. ForðuSu allir sér þá burtu, og eldurinn fékk að geisa á hrundið við mikið tjón í liði Þjóðverja. Árásir Þjóðverja í nágrenni Kirofograds, í Dnépr-bugðunni, báru og engan árangur. Rússar hafa nú upprætt síð- ustu varnarvirki Þjóðverja í Ukrainu á eystri bakka Dnépr. Voru þessar stöðvar Þjóðverja suður undir ósum Dnépr and- spænis bænum Kerson. Var þarna öflugt rúmenskt og þýzkt lið til varnar. Urðu verjendurn- ir fyrir feikilegu tjóni á mönn- um og hergögnum. Útvarpið í Moskva tilkynnir, að Sovétríkin muni taka upp sérstakan þjóðsöng frá og með 15. marz næstkomandi. Víst má telja, að sama lagið verði nótað eftir sem áður. Þýzka útvarpið hefur ekki ennþá sagt þýzku þjóðinni frá réttarhöldunum í Karkoff. En í útvarpi til útlanda segja naz- istar, að réttarhöldin séu tóm blekking.' Sétnikar stofna „ráð" með Þjóðverjum. í hernaðartilkynningum frá aðalstöðvum Titos marskálks er sagt, að harðir bardagar geisi um alla Júgóslavíu. Hefur þjóð- frelsisherinn unnið marga stað- bundna sigra — sérstaklega fyr- ir sunnan Svartfjallaland. Sagt er, að tekist hafi að frelsa tölu- verðan hluta af Kordun-héraði. Þýzka útvarpið játar, að skæruliðar hafi gert öfluga landgöngutilraun nálægt Split, stórum hafnarbæ á Dalmatíu- strönd. Útvarpsstöð þjóðfrelsisfylking arinnar hefur ráðist heiftarlega á svo kallað „þjóðráð", sem Þjóðverjar hafa komið á fót í Svartfjallalandi, og' um leið á Mikhailovits og stjórnina í Ka- iro. Er þetta „þjóðráð" m. a. skipað átta svikurum, sem hafa gegnt foringjastöðum í Sétnika- sveitum Mikhailovjts. í þessu sambandi má geta þess, að Mikhailovits sagðist fyr •ir nokkrum vikum hafa Svart- f jallaland á sínu valdi." Flóttamannastjórnin í Kairo hefur veitt brezkum blöðum og útvarpi átölur fyrir ummæli þeirra um júgoslavnesk mál. meðan, en engar fleiri sprengj- ur sprungu. Burmeister & Wain er heims- frægt fyrirtæki. Framleiðir það ýmislegt fyrir Þjóðverja, mj a. dieselvélar í kafbáta. 288. tölublað I 2000 fannum spnsnna garpaa ð PranMort .....aiwtf "*d Síðastliðinn sólarhring var varpað næstum 4000 tonnum sprengna á Þýzkaland. Brezkar sprengjuflugvélar gerðu í fyrrakvöld feikiharða loft- áras á borgina Frankfurt. Var varpað á hana meira en 2000 tonnum sprengna á tæpum faálftíma. Komu upp geisimiklir eldar. Skömmu eftir aðalárásina voru léttar sprengjuflugvélar af Moskito-gerð látnar ráðast á Frankfurt og urðu þær slökkvi- liði borgarinnar til hins mesta trafala. — Hörð árás var einn- ig gerð á tvíburaborgirnar Mann heim og Ludvigshafen. í gærdag gerðu svo ame- rískar sprengjuflugvélar afar harða árás á hafnarborgina Bremen. Vörpuðu þær á borg- ina 1200 tonnum sprengna og komu upp miklir eldar við höfn- ina. Meiri fjöldi bardagaflúg- véla var í fylgd með amerísku sprengjuflugvélunum en nokk- urn tíma ,hafa verið sendar inn yfir meginland Evrópu í einu. Auk þess voru gerðar árásir á marga staði í Vestur-Þýzka- landi og lagt tundurduflum. Misstu Bandamenn samtals í öllum. þessum árásum 65 sprengjuflugvélar og 8 orustu- flugvélar. A. m. k. 52 þýzkar flugvélar voru skotnar niður. Frankfurt'er ein af mestu iðn aðarborgum Þýzkalands og mið- stöð kemiska iðnaðarins. JólaleikritiD: Vopn pOanna wamssi'- Eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi Umfangsmestð vark sem Lelkfélagiðhefursýnt Leikfélag Reykjavíkur hefur á annan dag jóla frumsýningu á hinu nýja leikriti Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi: Vopn guðanna- v Lárus Pálsson skýrði blaðamönnum frá þessu í gær. Verður þetta umfangsmesta leikrit, sem sézt hefur á islenku leiksviðL Leikendur eru 30 og koma i allt 40—50 manns fram á sviðið. Höfundur leiksins er kominn til bæjarins og verður viðstadd- ur frumsýninguna. Leikrit þetta fjallar um hina eilífu baráttu mannsandans gegn kúgun og harðstjórn. Það er ótímabundið, nema gef ið er í skyn að kristnin sé að ryðja sér til rúms í landinu þar sem það gerist, en leikritið er heldur ekki staðsett, né látið ger ast í neinu ákveðnu landi. Aðalhlutverkið — konung — leikur Jón Aðils, en auk hans leika stór hlutverk þeir Þor- steinn Ö. Stephensen, Haraldur [ Björnsson, Indriði Waage, Æv- i ar Kvaran, Valdimar Helgason i Brynjólfur Jóhannesson og Lár- us Pálsson. Smærri hlutverk leika þeir Lárus Ingólfsson, Haukur Ósk- arsson, Vilhelm Norðf jörð, Ragn ar Árnason, Klemens Jónsson, Stefán Haraldsson og Sveinn Stefánsson. Kvenhlutverk eru fá. Það stærsta leikur Alda Möller, en auk hennar leika þær Þóra Borg og Gunnþórunn Halldórsdóttir. Auk þess koma fram útlagar, hermenn og þjónar. Er þetta umfangsmesta verk sem Leikfé- lagið hefur tekið til meðferðar og koma alls fram á sviðið 40—50 manns. Fá menn í þetta sinn á einu og sama kvöldi að sjá leik Framh. á 5. síðu. Virðir Skipaútgerðfn Alþingi ðð vettugi Framkvæmdastjóri Skipaút- gerðar ríkisins, Pálmi Loftsson og atvinnumálaráðherra, lögðu til við f járveitinganefnd Alþing- is, að varðskipið Þór yrði selt. Meirihluti fjárveitinganefndar flutti þingiiiu þessa tillögu, en þar var hún felld með nokkr- um meirihluta atkvæða, og hef- ur þingið þannig beinlínis bann- að að selia skipið að svo stöddu. Það vakti því ekki litla furðu, þegar hádegisútvarpið í gær flutti auglýsirigu frá Pálma Loftssyni, um að Þór væri til sölu og gætu listhafendur sent tilboð á skrifstofu hans. Ætlar Pálmi að hafa sam- þykkt AJþingis að engu?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.