Þjóðviljinn - 22.12.1943, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.12.1943, Blaðsíða 7
7 Miðvikudagur 22. desémber 1943 ÞJÓÐVILJINN (Lauslega þýtt). rétt að kveikja í pípunni minni. Heldurðu að ég geti bæði reykt og teflt í einu?“ „Menn geta það sem þeir vilja,“ sagði Pétur. „Einmitt það,“ sagði ráðgjafinn heldur mildari. Og hann fór að raða taflmönnunum- Þegar þeir fóru að tefla, varð ráðgjafinn svo ákafur, að það dó í pípunni. Hann vann tafhð. Og þá missti hann pípuna ut úr sér. Þeir tefldu á hverju kvöldi og ráðgjafinn var orðinn svo hress ;jg kátur, að hann fór að vinna úti með mönnum sín'um. Og menn hans unnu eins og bersérkir. Þeim þótti ráðgjafinn svo fyndinn ojr skemmtilegur. t) & — •—;----Það liðu mörg ár. Kóngsdóttirm var orðin stór stúlka. Þá sagði pabbi hennar einu sinni við hana: ,,Nú ættir þú að fara að gifta þig, barnið mitt“. ,,Þá vil ég helzt eiga Pétur“, sagði kóngsdóttinn. Kóngurinn varð vondur og sagði: ,,Þú átt að giftast kóngssym. Ekki geturðu átt hestamanninn hérna“. ,,Menn geta það, sem þeir vilja. Og ég^ vil eiga Pétur“, sagði kóngsdóttirin. Kóngurinn skellihló og sagði: ,,Þetta hef ég alltaf sagt, að enginn ætti eins skemmtilega dóttur og ég“. Karlinn, sem alltaf talaði í spakmælum i (Lauslega þýtt og endursagt) Einu sinni var kóngur og- drottnins;. Þau voru að borða morg- unverð. ,,Þú ættir að tala við gamla garðyrkjumanninn okkar", sagði drottningin við kónginn. „Hvers vegna?“ spurði kóngur. „Hann er svo vitur maður“, sagði drottningin. „Hann getur svarað í spakmælum, að hverju sem hann er spurður“. Wj ÞETE4 Þaó er siöur í afskekktu þorpí á írlandi, aö halda há- tíö ár hvert geithafrinum til heiðui’s Þessi venja er æva- forn og stendur í sambandi viö sögn um þaö, aö geithaf- ur hafi oröiö til þess aö bjarga þorpinu frá óvinaárás. Hátíðin hefst með því, að fall- egasti hafur þorpsins er val- inn til ,,konungs“ og sett gyllt pappírskóróna á höfuö honum. Síöan er reistur turn á aöal torginu og hafurinn hafður í búri efst í turninum. Þá hefst hátíðin meö markaöi á torginu, dansi og alls kon- ar fagnaði, sem stendur yfir í tvo sólarhringa. Þessa hátíö eru Zigeunar vanir aö sækja og skarta í litríkasta klæön- aði sínum. ★ Tyrkir eru vanir aö setja brauö og vatnsílát á grafir dauöra manna, til þess að hæna fugla áð gröfunum. Tyrkir álíta, aö fuglarnir beri þeim dauöu fréttir af lifandi mönnum. Og fái fuglarnir ekkert æti, er óttast, aö þeir fari meö bakmælgi og kvik- sögur. Þjóöhöföinginn (Lama) í Tíbet er kjörinh með óvenju- legum hætti, og þaö er oft flókiö mál: Ætt eöa auöur skiptir engu, en hann veröur aö vera fæddur nákvæmlega á sörnu stundu og gamli þjóö- höföinginn deyr. Sál hans endurfæöist nefnilega í nýja ríkiserfingjanum, segja menn. Sendimenn eru látnir fara um þvert og endilangt landiö og spyrjast fyrir um ýms dular- full tákn, sem eiga að benda þeim á hvar hinn rétta Lama sé aö finna. Þetta hefur oft oröiö löng leit, jafnvel tutt- ugu ár. r*,iii--M>i>.i^>i -*i Ki—•»fii*>,<ndr>w~iv*i*i<‘i j*^íii"*i ii*i*i*-if*~*^ ‘ * 1 ‘ 1>*^>**A**Jt,^**> ELÍ og RÓAR M SAGA EFT I R NORSKV SKÁLDKONV N A NINIROLL ANKER. hræösla fyrr en hún sá sjúkra bílinn fara á fleygiferð niöur að höfninni. Hún sá Pryser lækni í bílnum viö hliöina á bílstjóranum. Þá fór hún aö hlaupa. Hún mætti lögreglustjóran- um á bryggjunni. Allir viku úr vegi fyrir henni. Elí nam staöar fyrir framan hann. Hún haföi hjartslátt og opn- aði varirnar, án þess að geta komiö upp nokkru oröi. Þaö vildi til dálítið slys, frú Liegaard“. „Hvar er Róar?“ „Maöurinn yöar er enn úti í bátnum. Pryser lækni'- ei hjá honum. Þér veröiö aö biöa örlitla stund“. „Féll hann fyrir borð ?" „Nei, ekki var það —“. Elí atlaöi fram hjá nonum, en hann tók um hand’egginn á henrii. „Aðejivs örfá augnabiik, irú Lxegaa’d. Svo megiö þér koma ti! ftan; . ,,Iiv aö er að?“' „Það 'p .ii skot í fötinn á honum“ „Skot — — Elí starði á manninn, sem stóð fyrir frarnan hana. Hug- ur hennar var í uppnámi. Henni fannst, aó hún mundi hljóöa af öllum kröftum. Þaö fór titringur um líkama henn ar. En svo var eins og allt settist aö í hálsinum og hjart slátturinn varö rólegur. Hún lyfti höndunum og lét þær falla máttlausar niöur aftur. „Skot í fótinn. Hvernig?" Lögreglustjórinn sagöi henni frá því sem gerzt hafði: Verkfræöingurinn hafði misst jafnvægiö í ölduganginum. Hann hafði fingurinn á gikknum, þegar hann datt og þá hljóp skotið úr byssunni. Elí gekk niöur bryggjuna, út á bryggjusporðinn. Þar lá báturinn. Pryser læknir og Róar skiptust á fáeinum oröum. Gamli læknirinn kraup á kné ViÖ hliðina á honum meö dá- litlum erfiöismunum. „Eg haföi slöngu meö mér“, sagöi hann. „Þeir sögðu aö bólga hefði hlaupiö í sáriö. Eg veit ekki. En þú sérö aö ég lifi“. Pryser læknir batt gúmmí- slöngu um læriö. „Akir þiö mér heim“, sagöi Róar. „Nei, til sjúkrahússins. Láttu skynsemina ráða“. Róar lét aftur augun. „Gef- iö þiö mér aö bragða vín“, sagöi hann. Pryser gaf mönnunum meö sjúkrabörurnar bendingu um aö koma. Þá stóð Elí allt í einu hjá þeim. Sturland tók um handlegginn á henni og hjálpaði henni þegjandi niöur í bátinn. Róar lá með aftur augun. Þegaf hún tók um hönd hans fóru kippir um andlit hans, en hann leit ekki upp. „Ert þú hér, Elí?“ Hún hélt um hönd hans, þar til honum var lyft upp á börurnar. Þá kom ungur mað ur í ljósgráum fötum og ætl- aöi aö hjálpa til. Pryser ýtti honum til hliö- ar. „Þetta getið þér ekki, verk fræöingur11, sagði hann. Elí leit á manninn leiftr- andi augum. En svo sneri hún sér undan, þemian mann treysti hún sér ekki til aö sjá framar. Aldrei framar! Hún fékk sæti í sjúkrabíln- um. Róar opnaöi augun tvisv- ar sinnum og brosti viö henni. ------Þeir lofuöu henni að^ vera einni hjá honum fáein augnablik þegar búiö var aö leggja hann á skurðarborðiö. Pryser hafði deyft hann fyrir aðgerðina. Smám samanuröu augu hans stór og skær. „Viö tökum öllu rólega, Elí“. „Já, Róar“. „Þaö var ágætt sjóveöur í dag“. „Eg sá bátinn, þegar þiö komuð. Eg var hjá Ingfid“. „Ingrid og Sverre geta beö- iö, þar til búiö er aö ganga frá sárinu. Og ég vil ekki hafa neinn grát“. „Hvers vegna ættum viö aö gráta, Róar?“ Hún horfði á hanh og brosti. „Nú skyldi ég hlæja, ef ég þyldi þaö“. Hann gretti sig og brosti. „Þú ert rétt að bresta í grát, góöa mín“. Hún lagöi andlitið aö brjósti hans og hann tók kaldri hendi um hnakka henn ar. Elí beiö frammi á gangin- um, meöan búiö var um sár iö. Hún þekkti sig vel á þessum gangi. Þarna voru dyrnar aö rannsóknarstof- unni. Hún hugsaöi sér, aö Ró- ar væri þar inni, álútur við smásjána. Hann var i hvíta' sloppnum, sem þau keyptu í París. Hún gæti opnaö hurö- ina, ósköp varlega og gægzt inn. En hann var vís til að heyra þaö líta til dyranna Nei, þaö var ekki vert aö ó- náö'a hann.-------Allar hur'ð- ir voru tölusettar. Sumar merktar meö bókstöfum. Hún stillti sig um aö líta á klukkuna. Það var réttara aö te’ja hvaö gangurinn var mörg íet á lengd. Nítján og hálftl Næst var hún smástíg- ari. Tuftugu! Uadyrnar opnuöust. KarL maöur og kvenmaöur gengu inn ganginn, hávaxinn maö- ur, litil kona. Þau komu nær. Fvaö vildu þau. Hún greip höndunum fyrir andlitið. Ingrid og Adolf staðnæmd- ust viö dyrnar á skurðstof- unni. „Er hann hér inni, Elí?“ spuröi Ingrid. Elí gekk hægt til þeirra. „Þeir eru að binda um sárið. Það er bráðum búiö“. Hún leit undan og fór aö horfa á dymar hinum megin í gang- inum. ,,Aðstoöarlæknir“ stóð á hurðinni. Hún heyrði gráthljóö. Þá fannst henni gólfið lækka undir fótunum á sér. En svo áttaði hún sig og leit á Ing- rid. „Ekki aö gráta Ingrid. Ró- ar vill það ekki“. „Það var ég líka að segja“. Adolf lagöi handlegginn utan um hana. „Þaö er vont fyrir þig aö gráta. Eg var aö segja þér það“. Ingrid var óróleg. „Hitti það — hitti það lífæðina, Elí? Lífæöina!“ Hún horföi grát- bólgnum . augum á stjúpu sína. LífæÖ! Elí hafði aldrei tek- i'ð eftir þessu orði fyrr. Hún sá í anda rautt, streymandi blóö — í æöum hennar sjálfr- ar, Róars, barngins — allra manna, sem liföu og fundu til. Hún þrýsti höndunum a’ö brjóstinu. „Nei,“ hvíslaöi hún. „Þaö er ekki lífæöin. Þaö er ómögu legt“. „Adolf! Þaö er ekki lífæðin. Þá deyr hann ekki“, Ingrid fleygði sér í faðm Adolfs. Hún haföi hrópaö hátt. Dyrnar aö skuröstofunni opnuöust. Yfirlæknirinn kom út. Ingrid rak upp hljóö. Hvíti sloppurinn hans var blóöug- ur. „Fariö þið meö hana burt“. Hann benti á Ingrid. „Frú Lie gaard. Yið ætlum aö reyna a'ö gefa honum bló'ö. Aðstoðar læknirinn býöst til aö láta taka sér blóö. Eruö þér nokk- uö á móti því?“ „Er ekki hægt að taka mér blóð?“ Gamli læknirinn lyfti hend inni, eins og hann ætlaöi aö klappa henni á öxlina, en þá sá hann að' hendin var blóð- ug og lagöi hana aftur fyrir bakið. Hann gekk nær Elí og sagði lágt: „Þér blandiö blóöi vi'ó hann á annan hátt. Er þáð ekki, góöa kona?“ Hann sneri sér aö Adolf:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.