Þjóðviljinn - 22.12.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.12.1943, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 22. desember 1943 ÞJÖÐVILJINN pP fm m m m fm 'Æ BÓKAKADPENDDB! Athnotð aðelns etn sannlndf: Viljsd þér eígnast þýtt skátdverh « þá katipíð: Da$ í Bjamardal, Hvessir af Helgrindm, Engín leíð önnur Þá hafíd þér eignast stórbrotnasta, viðburðaríkasta, heilsteyptasta listaverk, sem þýtt hefur verið á íslenzka tungu, og það af snilld er engan samjöfnuð þolir. / Víljíð þér fremur eígnast islen^ka bók * þá kaupíð: Söguþæiii landpósfanna, bók, er geymir hetjusagnir íslenzkra afburðamanna, er börðust við stórviðri íslands og samgönguleysi löngu áður en brýr, sími og vegir voru til hér á landi, bók, er geymir minningu löngu liðinna daga og manna, er ,,báru eld lífsins í berum lófum inn í myrkur og kulda einangrunar og samgangnaleysis“, þessu megum við v ekki gleyma. Þessar bækur eru Islendíngum tíl sóma og vegsauka. Verða þær því sjálfsögðu jólagjafírnar í ár. GLÆSILEGAR BOKMENNTIR veífa GLEÐILEG IÓLI I' m 9 m tm 9 Éf É WM JOLABÆKDBNAB Þeir sem vilja gefa í jólagjöf fallega bók og eigulega, velja einhverja af eftir- töldum bókum: Friðþjófs Saaa NailSCIlS sn ^ók er ^afn ^an^a ungum sem gömlum, hrífandi skemmtileg Gamlar glæður Barðstrendingabók Huganir og lýsir einstæðu mikilmenni. bók, sem verður því verðmætari sem lengur líður. Þeir sem unna íslenzkri menningu og þjóðlegum fræðum, gefa þessa bók. falleg bók, sem lýsir fögru og sérkennilegu héraði. eftir GuJm. Finnbogason. Enginn bókamaður er ánægður fyrri en hann hefur eignast þessa bók. Ljóðabækur Kolbeins 1 Iíollafirði og Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar þurfa allir ljóðavinir að eignast. 500 ára afmæli prentlistarinnar er fegursta bókin, sem gefin hefur verið út um langt skeið. Aðeins örfá eintök eru nú til í Bókaverzlun ísafoldar. lírvínlclíáá í dag verða í bókaverzlunum nokkur eintök af þessum bókum: Kristján iSieil UrVdlSIJOO. Jónsson, Steingrímur Thorsteinsson, Grímur Thomsen, Benedikt Gröndal- r Ferðabók Eggerts Olafssonar er uppseld hjá útgefanda, en ennþá eru nokkur erntök til í bókaverzl- unum. Kaupið þessar bækur í dag. Á morgun getur það verið of seint. BfikaDerzlnn Isilollir m m Pj í m m I M |f m

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.