Þjóðviljinn - 07.01.1944, Síða 1

Þjóðviljinn - 07.01.1944, Síða 1
Alntenn ánægja með innrásarforingjana Skipun yfirhershðfðingjans á Miðjarðarhafssvæðinu gagnrýnd LONDON. — General News Service. E9 Sykur úr fjallagrösra framleiddur í Sovét- ríkjununi LONDON. — Gcncral News Service. Framleiðsla sylcurs úr jjallagrös- um er hajin í stórum stíl í Sovét- ríkjunum, að því er segir í jregn jrá Moskva. A síðasta jundi lijejnafrœðideild- Meðal herfræðinga, einnig hinna róttækari, er almenn á- nægja með það, að til þess að stjórna innrásinni í Vestur-Ev- rópu, skuli hafa valizt menn, er hafa aflað sér dýrmætrar reynslu af hernaði á Miðjarð- arhafssvæðinu. Það er álit þeirra, að Eisen- hower sé ágætur skipuleggjandi og vel til þess fallinn að hafa árangursríkt samstarf við hers- höfðingja Breta. Hinsvegar hef- ur hann gengið svo ötullega fram í pólitískri þjónustu við Frh. á 8. síðu. ar Vísindaakademís Sovétríkjanna voru til sýnis snjóhvítar töjlur, „Norrœnn sylcur“, framleiddur úr jjallagrösum. Einn fundarmanna, Kúrsanoff prófessor skýrði frá framleiðsluað- ferðinni og sýndi sykurinn. Fyrsta verksmiðjan, sem Ivomið var upp til þessarar framleiðslu framleiðir 100 kg. af sykri dag- lega, en verið er að byggja fleiri verksmiðjur sem talið er að muni tryggja íbúunum í nyrztu héruð- um landsins nægan sykur með þess ari framleiðsluaðferð. Sagt er, að sykur þessi sé mjög líkur venjulegum sykri. Það hefur nú verið opinberlega tilkynnt í Moskvu, að rauði herinn sé nú kominn yfir hin fyrrverandi landamæri milli Póllands og Sovétríkjanna. Rússar hafa tekið bæinn Rokitno, sem er 20 km fyrir vestan landamærin, fyrir sunnan Pripet-fenjasvæðið. Er sá bær héraðsmiðstöð í Rovne-héraðinu. Rauði herinn sækir eftir jámbrautinni frá Olevsk vestur til jámbrautarmiðstöðvarinnar Sarni, sem er 50 km fyrir vestan landamærin. Fyrsti ukrainski herinn undir stjórn Vatútíns hers- höfðingja tók samtals yfir 80 bæi og þorp í gær, þ. á. m. var Sjaskoff, sem er 65 km beint suður af Bélaja-Tsér- koff og næstum tvöfalt lengra fyrir austan Vinnitsa. Tvær héraðsmiðstöðvar voru I teknar í Sítomír-héraði. Tveir bæ- i ■ I ir voru teknir á leiðinni til Vin- nitsa. Rússar eru nú um 60 km, frá járnbrautinni milli Odessa og Pól- lands. Er varla liægt að gera of mikið úr þeirri hættu, sem Þjóð- verjum og liði þeirra í Dnépr-bugð- unni (sennil. % milljón) stafar af ])eim armi rússneska sóknarhersins. Ameriska herstjórnin bauð islenzkum blaðamönnum í jlugjerð í gœr. Veður var hið ákjósanlegasta, slcyggni ágœtt og jerðin því hin ánœgju- legasta. Flogið var í tveggja hreyjlat jlugvél og voru nokkrar orustujlugvélar í fylgd með henni. Stjórnandi jlugvélarinnar var Tourtillit hershöjðingi, yjirmaður bandaríska jlughersins á tslandi. Skröltandi setjaravélar og hringjandi símar innan lokaðra veggja setja svip sinn á hið dag- lega líf íslenzkra blaðamanna. Þe)jr munu því flestir hafa hugsað gott til glóðarinnar í gær, þegar herstjórnin ameríska veitti þeim kost á að „lyfta sér vængjum á upp í heiðloftin háu“, hverfa um stund frá dæg- urþrasinu, erjunum og véla- skröltinu. FER'ÐIN HAFIN Veður er hið bezta. Nokkrir ljósir skýflókar á himninum. Sólskin. Við setjumst inn í flugvélina. Sætisólarnar eru spenntar — regla og skyldurækni — því hugsun um dauðann mun hvergi hafa komizt að, aðeins. eftir- vænting. Vélin fer af stað og innan stundar erum við ekki jarðbundnir lengur, svífum í loftinu, h'ærra og hærra. Hús vegir og önnur mannvirki minnka meir og meir, verða að litlum deplum og löngum strikum. Það, sem við í daglegu tali köllum hæðir, fell, jafnvel fjöll, sýnist nú óverulegar þúst- ir. Fyrir neðan blasir landið við, þakið sólroðnum vetrarsnjó. Það er flogið yfir Suðurnes- in. — „Seltjarnarnesið er lítið og lágt — —“ Já, úr þessari hæð eru öll Suðurnesin „lítil og lág“. HAF OG LAND Bláir vogar, blikandi haf. Til hinnar handar er hraunstorka, sem venjulega er grett og grá, eyðileg, en hefur nú mýkri svip , úr þessari hæð, undir vetrar- snjónum. Fiskiverin á strönd- inni blasa við, þar sem menn- irnir hafa hreiðrað um sig við víkur og voga móti opnu hafi. Skelfing geta þau orðið smá og einmanaleg. Undir er nú blikandi sjór. Til annarrar handar fjöll, hvít af snjó. Til hinnar blátt haf — og skýin. Yfir hafinu er skýja- bakki. Það er flogið hér um bil í jafnri hæð við yfirborð skýj- anna. Það er einkennileg sjón. Yfir þeim er bjartur, hvítgull- inn blær. Þau eru einna líkust úfnu, stormæstu hafi, þar sem öldur rísa og hver brimstrók- urinn teygir sig upp í kapp við annan. Við þjótum áfram, hver aldan á skýjahafinu rís eftir Framhald á 8. síðu Auðséð er á fréttunum, að Þjóð- verjum hefur ennþá hvergi á mið- vígstöðvunum tekizt að stöðva und anhald sitt. og skipuleggja öflugar varnir. Rússar halda áfram sókninni fyr- ir norðan Nevel. — Iírundu þeir mörguin gagnárásum Þjóðverja þar í gær og tóku allmarga bæi og Jiorp. Eru horfur á því, að Rússar ætli að láta Vitebsk eiga sig í bili, en sækja fram hjá henni og króa hana alveg innj. Þjóðverjar misstu í gær 110 skrið dreka á austurvígstöðvunum og 19 flugvélar. Þeir tala nú um liarða bardaga í Dnéprbugðunni, einkum hjá Krivoj Rog. Er talið, að þeir séu með því að breiða yfir brott- flutningsáform sín. Franco fullyrðir enn, að bláa her Frh. á 5. síðu. Daily Worker fleygir fram LONDON. — General News Scrvice. Daily Worker, aðalmálgagn brezka Kommúnistajlokksins, til- kynnir, að vcgna ágœtra undir- telcta er jjársajnanir blaðsins liaja jengið, haji það jest kaup á hrað- pressu, er prenti 100 þúsund ein- tök á klulckustund. Ákveðið hefur verið að liækka upplag blaðsins í liálfa milljón ein- taka strax og nægur pappír fáist. Byíting á svlDI flugmála Ný brezk-bandarísk flugvél án loftskrúfna / gœr var tilkynnt samtímis í Washington og London, að hafin yrði bráðlcga jjöldajramleiðsla, á nýrri tegund orustujlugvéla. Eru þœr þann- ig að gerð, að h/:r er um byltingu að rœða á sviði flugtœkni. Þœr eru á ensku kallaðar „jetpropelled“. Eru þœr án loftsknífna, en eru lcnúðar áifram með þrýstilojtsstraumi. Flugvélar af þessari gerð liafa þegar staðizt öll reynsluflug, án nokkurs óhapps. Skara þær sér- staklega fram úr eldri gerðum að því, er snertir hæðarflug og hraða. Þessi nýja gerð er árangur brezk- bandarískrar samvinnu í nokkur ár. En uppfinningin er upphaflega brezk. — Uppfinningamaðurinn er ungur Breti, Whittle að nafni, að- j eins 36 ára gamall. Er hann nú j kapteinn í flughernum. Whittle er | ættaður frá Coventry og er sjálfur j sérlega fær flugmaður. Hann byrj- aði í æsku að vinna sem vélamað- ur við flugvélar. Árið 1937 hóf hann tilraunir sínar með þessa nýju flugvélagerð. En það var aðallega eftir stríðsbyrjun, að veru legur skriður komst á framkvæmd- ir. Voru tilraunir hafnar í mörg- um brezkum og bandarískum verk- smiðjum. m. a. í fæðingarbæ Whittles, Covenlry. Árið 1941 var í fyrsta sinni flogið reynsluflug í flugvél af þessari gcrð. Bell-flugvélaverksmiðjurnar í Bandaríkjunum hafa fengið pönt- un fyrir tveggja hreyfla flugvélum af þessari gerð. Talið er, að þessi nýja flugvéla- tegund muni fá afar miklá þýðingu í samgönguflugi framtíðarinnar. lega selnlællð li llallyolgslðianoin Gefa fskyn að Korsfka sé látii ónotuð sem hernaðarstðð og Tito ekki vsittur nægur styrkur af pólitískum ðstæðum LONDON. — General News Service. Hinn kunni brezki herfrœðingur Liddell Hart gagnrýnir harð- lega seinlætið í hernaðaraðgerðum Bandamanna á Italíu, í grein er hann birtir í íhaldsblaðinu Daily Mail. Telur hann að Italíuherjerðin sé „einkum mikilvœg sem dœmi um hvað forðast beri í hernaði“. Annað íhaldsblað, Sunday Times, telur herferðina „einstak- lega árangurslitla“ og Sir Hubert Gough hershöfðingi telur að herstjórnaráætlunum Bandamanna á Ítalíu sé mjög ábótavant. Aðalgagnrýnin beinist að því, að Bandamenn hafi látið ónotað það tækifæri, er bauðst með hernámi Korsíku, til að koma aftan að aðalvarnarlínu Þjóð- verja á meginlandi Ítalíu, og að júgóslavneska þjóðfrelsis- hernum skuli ekki hafa verið veitt öflugri hjálp, en her Tit- os á nú í höggi við fjölmennari þýzkan her en brezki og banda- ríski herinn á Ítalíu til samans. Er talið að þetta hvorttveggja stafi fremur af pólitískum á- stæðum og fyrirmælum ofan frá, en af því, að hershöfðingj- ar þeir, er stjórna Ítalíuherferð inni, skilji ekki hernaðarlega þýðingu þessara atriða.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.