Þjóðviljinn - 12.02.1944, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.02.1944, Blaðsíða 3
Laugardagur 12. febrúar 1944. Þ JÓÐVILJINN 3 ■MiiaaiiiiiiMitiitumiiiiiiiimiiitiimiitiiiimiiiiiiiiitiiimii .VWWVWJWWiNWV.1 Alþjóðastjórnmál nrabaFíhiD i auslanuept ha! huBDla á Uilugt ríhiahandalag Yfirlýsingin varðandi íran, sem Churchill, Stalín og Roose velt undirrituðu 1. desember, og þau opinskáu og vingjam- legu samtöl í Kairo við Tyrk- landsforseta, munu hafa mjög víðtæk áhrif í löndunum við austanvert Miðjarðarhaf. Það er með hliðsjón af þeim umræð- um og því andrúmslofti er þær mynduðu, sem líta verður á at- burðina, er gerðust nýlega í Libanon. Þeir atburðir sýna Ijóslega hve gagngerðar breyt- ingar, í atvinnumálum og stjóm málum, eru að verða í þessum löndum, af völdum styrjaldar- innar. Atlanzhafsyfirlýsingin, sigrar Bandamanna, iðnaðarþróunin sem orðið hefur vegna hernað- arþarfa Bandaríkjamanna og Breta, — allt þetta hefur gefið þjóðernisvakningunni, sem þarna var orðin áður, byr í seglin. Það hefur þurft að grípa til náttúruauðæfa og framleiðslu- krafta landanna við Miðjarðar- hafsbotninn, og hafa brezkar og bandarískar stofnanir staðið bar fyrir framkvæmdum í mjög stór um stíl. Eitt aðalhlutverk brezku stofn ananna hefur verið nýting og aukning framleiðslunnar, eink- um matvælaframleiðslu. Tekin hafa verið til notkunar víðáttu- mikil eyðilönd í íran, Suður- Libanon og Súdan, og öflug ræktunarstarfsemi hafin; í Sýr- landi hefur verið komið upp traktorastöðvum, svo að landið geti notið fullkomnustu vél- tækni nútímans í ræktun. Annað sem brezkar og banda rískar stofnanir hafa lagt á- herzlu á, er efling innlends iðn- aðar til að fullnægja hernaðar- Eftir heimsstyrjöldina fyrri varð mikil þjóðern- isvakning í löndum Araba við austanvert Miðjarð- arhaf, og náðu sum þeirra sjálfstæði sínu, þrátt fyrir það að Bretar og Frakkar notuðu aðstöðu sína sem sigurvegarar til að skipta þessum löndum í hálfnýlendur og áhrifasvæði. Þess má sjá merki að Arabaríkin ætli ekki að láta segja sér fyrir verkum í lok þessa stríðs, held- ur ráða sjálf örlögum sínum. Frá þessum málum .. er skýrt í grein þeirri er hér birtist, og rituð er af sérfræðing fréttastofunnar General News Ser- vice í Vestur-Asíumálum. þörfunum, og eftirlit með inn- flutningi, útflutningi og vöru- dreifingu almennt í löndunum við Miðjarðarhafsbotninn, og hafa þannig auðveldað innbyrð is vöruskipti milli landanna. Þær hafa einnig séð um inn- flutning á miklum birgðum fyr- ir Bandamannahenna í þessum löndum og flutninga, yfir íran, til Sovétríkjanna. Þessi starfsemi hefur venð í höndum tveggja brezkra stofn- ana, ,,Middle East Supply Council“ (,,birgðaráð“) og ,,United Kingdom Commercial Corporation“ (Brezka verzlun- arfélagið). Fyrirtæki þessi hafa með hin- um gífurlegu pöntunum á hern- aðarnauðsynjum ýtt miög undir þá iðnaðarframleiðslu, sem tyrir var, og valdið því að nýjar iðn- greinar eru upp teknar. (í Pale- stínu er nú framleiðsla á tjöld- um, köðlum, eldspýtum, glycer- ini, stígvélum, vatnsflöskum, rafhlöðum, gleri, tilbúnum á- burði og vísindaáhöldum; í Egyptalandi pappír, baðmull, niðursuðuvörur; í írak jurtaolí- ur). Þrátt fyrir aukna matvæla- framleiðslu hefur matvælaeftir- spurnin frá Bandamannaherjun- um orðið til þess að vöruverð hefur farið uppúr öllu valdi, með tilheyrandi spákaup- mennsku og leynimarkaði, eink um hvað matvæli snertir. Dýr- tíðin hefur aukizt mjög stríðs- árin: í Palestínu yfir 100%, Egyptalandi 130%, íran 500%. (Tölurnar eftir Economick, 20. febr. 1943). Þetta ástand, er skapazt hefur fyrir hernaðarþarfir, í löndum sem enn standa að miklu leyti á lénsstiginu, hefur ýtt undir auðvaldsþróun landanna, og styrkt aðstöðu hinnar innlendu borgarastéttar. Mikill fjöldi bænda hefur dregizt til iðnaðar- framleiðslu vegna þarfar á vinnukrafti í hergagnaverksmiðj ur og að byggingu hernaðar- mannvirkja. Ósigrar fasistaherjanna í Sov- étríkjunum, vaxandi áhrif At- lanzhafsyfirlýsingarinnar, og ,,sívaxandi athygli á hinm miklu vestursókn Sovétríkj- anna" (Times, 16. nóv. 1943) hafa átt mikinn þátt í því að SKÁK Skákmótið í Nottingham 1936 var eitt hið merkasta, sem háð hefur verið á síðustu árum. Kepp- endur voru 15 og baráttan um efstu sætin geysihörð, eins og vinn- i'ngafjöldinn sýnir. Efstir urðu Bovinnik og Capaclanca með 10 vinninga, Euwe, Fine og Reshevsky fengu 9%, Aljechin 9, Flohr og Lasker 8%, Vidmar 6, Bogoljuboff og Tartakover 5%, Tylor 414, Al- exander 3%, Thomas 3 og Winter 2% v. Eftirfarandi skák var tefld á þessu móti. Bogoljuboff var lengi einn af snjöllustu og harðsnúnustu meisturum heimsins. Hann var breyta afstöðu þjóðanna við austanvert Miðjarðarhaf. Arabar og Gyðingar hafa haldið sameiginlega fundi og kröfugöngur í Jerúsalem, útsend arar fasista hafa verið gerðir landrækir úr Arabíuríkinu /em- en, þar sem þeir höfðu komið sér vel fyrir — hvorttveggja dæmi um andstöðuhreyfinguna gegn fasismanum á þeim slóð- um; {rak hefur sagt fasistaríkj- unum stríð á hendur, Egypta- land tekið upp stjórnmálasam- band við Sovétríkm og ,,sovét- hjálparnefndir“ hafa sprottið upp í öllum þessum löndum Allt þetta bendir tii virkari þátttöku þjóðanna í baráttunni fyrir málstað Bandamanna. En það sem mikilvægast verð ur að teljast er hin aukna þjóð- rækniskennd og sjálfstæðishreyf ing, er fengið hefur byr við þá aukningu Iýðræðisréttinda, sem þegar er orðin í löndunum við austanvert Miðjarðarhaf. (Sýr- land og Líbanon lýstu sig sjálf- stæð lýðveldi 1941, Sjálfstæðis- flokkur Wafdista sigrar í Egypta landi, lýðræðisþróunin í íran síðan fyrrverandi fursti, hlynnt- ur fasistum, fór frá völdum). Öflug hreyfing er vakin sem hefur það markmið að koma á víðtæku bandalagi arabiskra ríkja, er mundi ryðja úr vegi þeim hindrunum í þjóðhags-, menningar- og stjórnmálaþróun þessara landa er settar voru með ensk-franska samningnum 1920, er Arabalöndin voru bútuð sund ur. Fyrstu sporin í sameiningar- áttina með viðræðum Nahas Pasha forsætisráðherra Egypta- lands, Nuri Said Pasha íorsæt- isráðherra íraks og fulltrúa frá Palestínu, Transjórdaníu og Sýrlandi. Á ráðstefnu í Kairo er haldin var í ágúst s.l. sumar, var rædd nánari samvinna Arabaland- anna á sviði stjórnmála og við- skipta, og er ætlazt til að af- numdir verði to’lmúrar milli landanna, samræmd póstmál, sími og vegabréf, festur gjald- eyrir og samvinna höfð um á- veitufyrirætlanir, er landamæra ákvæðin frá 1920 hindruðu. Enska blaðið Economist segir um þetta m. a.: ,,Sú fyrirætlun sem líklegust er til framkvæmda er áætlun írakstjórnarinnar, er byggir á Framh. á 5. síðu. skákmeistari Rússlands og varð efstur á alþjóðamótinu í Moskva 1925, fyrir ofan Lasker, Capab- lanca og fjölmarga aðra heims- fræga skákmenn. Tefldi tvisvar um heimsmeistaratignina við Aljechin, en tapaði í bæði skiptin. Síðustu árin hefur honum hrakað mjög, þótt ekki sé hann nema um hálf- sextugur að aldri. Hann er búsettur í Þýzkalandi og hefur verið „rík- isþjálfari“ í skák. Alexander ér einn af beztu skákmönnum Eng- lendinga. Bogoljuboff Alexander Hvítt Svart 1. d2—d4 Rg8—f6 2. Rgl— f3 e7—e6 3. c2—c4 b7—b6 4. g2—g3 Bc8—b7 5. Bf 1—g2 d7—d5? í þessari byrjun leikur. svart kóngsbiskup sínum vanalega annaðhvort á e7 eða b4. Það er miklu betra að leika fyrst mönnunum kóngsmegin, en leika síðan drottningarmönnun um sínum eftir því hvað hvítur gerir. 6. 0—0 Rb8—d7 Jafnvel hér var Be7 betra. 7. c4xd5 Rf6xd5 Afleikur, eins og Bogoljuboff sýnir fram á, eXd5 var nauð- synlegt. 8. e2—e4 9. e4—e5 10 Rf3—g5! Rd5— f6 Rf 6—d5 Tilgangurinn með þessum leik er að hindra hrókun kóngsmeg in, því að augljóst er, að sv. kóngurinn er illa settur bæði drottningarmegin og á miðju borði. 10....... Bf8—e7 Ef til vill var betra að leika De7 og ef 11. Dh5, g6; Dh3, 0—0—0, en það myndi tæplega hafa bjargað taflinu. 11. Ddl—h5 12. Dh5—h6 13. DhG—h3 Hótar RXe6. 13....... 14. Rbl—c3 15. Bcl—d2 g7—g6 Be7— f8 Dd8—e7 0—0—0 Staða hvits er svo sterk, að þessi peðsfóm er óþörf. Betra er 15. Hfel. 15. Kc8—b8 Þar sem svartur hefur engu að tapa, átti hann að taka fórnina og sjá, hvort andstæð- ingurinn gæti fundið vinnings- leiðina eftir 15........ RXc3; 16. BXb7, KXb7; 17. bXc3. (Auðvitað ekki 17. Dg2t,Rd5), RXe5; 18. Dg2f, Kb8; 19. Re4, Rd7; 20. a4 o. s. frv. Eftir hinn þýðingarlausa leik er svartur tapaður. 16. Rc3xd5 17. Bg2xd5 18. Hfl—el Bb7xd5 e6xd5 Hd8—c8 Hvítur hótaði 19. e6, fxe6; 20. Rxe6. 19. Hal—cl 20. e5—e6 21. Rg5xe6 Bf8—g7 f7xe6 Rd7—f6 Ef 21....... Df7, þá 22. Rg5, eða 21. Df6; 22. Bg5, Df7; 23. Rxg7 og vinnur í báðum til- fellum. 22. Re6xc7 23. Bd2—f4 De7—f7 g6—g5 Ef 23. Kb7, þá 24. Dfl. 24. Rc.7—d8t Gefið. Bresk lögregla handtekur Araba í Palestínu óeirðum. Aths. eftir Aljechin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.