Þjóðviljinn - 12.02.1944, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.02.1944, Blaðsíða 8
Op borglnnl Borgarstjóri fiytur tiilögu m stofnun •I Nætnrlæknir er í Læknavarðstöð Heykjavíkur í Austurbæjarsbólan- um, sími 5030. Ljásatími ökutœkja er frii kl. 5 að> <fegi tíl kl. 8.25 að morgni. ÚTVARPIÐ í DAG. 18.30 Dönskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Karlakórlnn ..Gcysir' syngur. 20.00 Fréttir. 20.20 lÆÍkrit: „Veizlan á SóIIiau'gum*' eftir Henrik Ibsen (Valdimar I Ielyason. Soffía Guðlaugsdóttir, Helga Valtýs- rlóttir, Gestur Pálsson, Hjörléifur Hjörleifsson, Ævar R. Kvaran, Nína ( Sveinsdóttir, Ólafur Magnússon, Sig- ? urður Magnússon. — Leikstjóri: f i Soffía Guðlaugsdóttir. — Lög eftir ! Pál Isólfsson). Leikjélag Reykjavíkur sýnir Öla. smala- ' •dreng kl. 5.30 í dag og hefst sala aðgöngu- jj miða kl. 1.30 í dag. — Vopn guðanna. verða sýnd annað kvöld. Aðgöngumiðasala.! frá kl. 4—7 í dag. Ungbamavernd Líknar, Templarasundi 3, opin þriðjudaga, fimmtudUga og föstudaga. kl. 3.15—4. Skoðun barnhafandi kvenna fer fram áiV mánudögum og miðvikudögum kl. 1—2. j Börn eru bólusett gegn barnaveiki föstudögum kl. 5.30—6. I’eir, sem vilja fi börn sín bólusett, hringi f síma 5967 mi'lR kl. 9 og 10 sama dag. Tvær bœkur eru nýútkomnar á vegtnmi Isafoldarprentsmiðju. Onnur bókin er 4t hefti af íslenzkum sagnaþáttum og þjjóð- sögum, sem Guðni Jónsson magisber lefur gefið út. Lengsti þátturinn er um Rerkja- kotsmenri. Þá er ennftemur þáttur af Magn úsi fálkafangara á Torfastöðum, Banáaginu hjá Öxnaskarði, þætlir um sterka, menn sagnir um síra- Björn Jónsson á Eyrar- bakka, Huldnfóíkið í Litla-Botni, Styrjald- ardraumur, Teikn á himni o. fl. 1 heítinm eru 38 sagnaþœttir. — Hin bókin lieitúr Rauðar stjörnur og er eftir Jcínas Jónsspn frá Hriflu, Er bókinni skipt i kafla með þessum uöfnum, sem gefa liugmynd um, efni hénnár: Stríð kommúnista við ö.rul- ríkin, Helgi islenzkra fomrita. Nauðungar- tvíbýli í íslenzkurn kaupstöðum. Andlát Húsavíkur-Lalla. Mr, Ford og Bolsevíkar. t fvlgd með Leon Blum. Flokkurínn Sferi/sto/a mibstjórnar SósíaUstafokks- ins verður ópin þennau mánuð Ra kl. 4—7 e. h. SÓSÍALISTAR! Árshátíð Sósíalistafélags Reykja víkur verður haldin í Sýningar- skálanum föstudaginn 18. febrúar og hefst kl. 9 e. h. Sérstaklega vandað til dagskrár- innar. Nánar auglýst síðar. NEFNDIN Aðalfundur Iðju í Hsfnarfirði Aðalfundur Iðju, félags verk- smiðjufólks, í Hafnarfirði, var haldinn 10. þ. m.. í stjóm voru þessir kosnir: Formaður: Magnús Guðjóns- son. Ritari: Sigurjón Vilhjálmsson. Gjaldkeri: Jón Sigurðsson. Varaformaður: Guðni Eyjólfs- son. Vasraritari: Magnús Ögmunds- son. Varagjaldk.: Guðlaugur Helga son. En ífialdíd felldi fillðgti sósialísfa um fíárveífingu fil æskulýðshalðar Borgatrstjóri fiiitti á bæjarstjiirnarfundi í fyrradag tillögu þá, sem hér' fer á eftír um æskulyðshal’larmálið, og var hún samþykkt með samhljóða atkvæðum. Tillaga sósíalista um 500 þús< kr. framlag til æsku- lýðshallar var hinsvegar félld með T atkvæðum íhaldsins. Alþýðuflokksmenn sátu hjá við atkvæða- greiðsluna og greiddu: sósíalisíar henni: einir atkvæði. Tillaga borgarstjona er svoMjóðandi: Heimavistarskóli fyrir börn á villigötum Á bæjarstjórnarfundinum v fyrradag var samþykkt með 7 atkvœðum gegn 6 að vísa til bœj arráðs eftirfarandi tillögu frá Kairínu Pálsdóttur, um að bær- inn stofni heimavistarskóla-fyr- ir böm, sem komin eru á glap- stigu. „Bæjarstjórn Reykjavíhur á- kveð'ur að átofna heimavistar- skóla í nágrenni bæjarins fyrir þau börn á skólaskyldualdri, er heimilin hafa ekki hemil á að dómi fræðslufulltrúa og barna- verndarnef ndar‘ ‘. Ámi Jónsson hafði flutt til- lögu um sama efni, er var nokk- uð öðruvísi órðuð og fellst hann á að taka hana til baka. Tillaga sósíalista um 150 þús- und kr. til stofnunar heimilis- fyrir vandræðad'rengi, var felld’ með V atkvæðum gegn 5. En samþykkt var tillaga frá Sjálf- stæðisflokknum um 100, þús. kr. „til verndar vandræðaungling- um eftir nánari ráðstöfun bæj- arráðs“. „Bæjarstjórn felur borgarstj. og bæjarráðl að komast að á- kveðnu samkomulagi við ríkis- stjóm og Alþingi um stofnun og rekstur æskulýðshallar í Reykja vík. Jafnframt skal hið bráðasta leggja fyrir bæjarstjörn ákveðn- ar tillögur um' stað fyrir æsku- lýðshöll og áætlun' um stofn- kostnað. Ennfremur skal athug- að livort fært sé að koma nú þegar upp tómstundaheimili, er staríi til bráðabirgða þar til æksulýðshöllin' verður reist“. i 100 iiús, kr. til nýrra dagheimila Svohljóðandi tillaga frá Soffíu Ingvarsdóttur um 100 þús. hr. til stofnunar dagheimila fyrir börn, var samþykkt á bœjar- stjómarfundi með 8 atkvœðum vinstri flokkanna og Áma Jóns- sonar gegn 1 atkv. „Bæjarstjórn Reykjavíkur á- kveður að verja megi allt að 100 þús. krónum til þess að stofna dagheimili fyrir börn í þeim hverfum bæjarins þar sem slík heimili eru ekki fyrir eins og t. d. í vestanverðu Höfðahverfi, Laugarneshverfi og Grímsstaða- holti í samráði við Barnavina- félagið Sumargjöf og verði dag- heimilin undir þess stjórn“. ÁsKriftarsfmi Þjððviljans er 2134 NtM BÍÓ ••••••« Neð flóðinu (Moontide) Mikilfengleg mynd. AðalhlutverkiS leikur franski leikarinn JEAN GABIN, ásamt IDA LUPINO og CLAUDE RAINS Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11, f. h. ;”•••• TJARNAB BÍÓ ! Sólarlönd : (Torrid Zone) • • Spennandi amerískur : sjónleikur i James Cagney • Ann Sheridan : Pat O’Brien Sýnd kl. 5, 7 og 9 : Bönnuð fyrir böm innan • 14 ára. • i - - ■ - ■ . • ; LAJLA • Sýnd kl. 3 Í Sala aðgöngum. hefst kl. 11 LEIKFELAG REYKJAVÍKUR. „VOPN GUÐANNA“ Sýning annað kvöld ki. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 tili 7 1 dag. ..........................••••^••••••••••••••••••••••^••••••••••••••••# LIIKFÉLAG REYKJAVIKUR „Óli smaladrengur “ Sýning í dag kL 5,30 Aðgöngnmiðar seldir frá kl.. í dag. Framhald af 1. sáSu ÍHALDIÐ FELLDI FRAMLÖG TIL STYRKTARS.JÓÐA VERKLÝDSFÉIAGAN N A. íhaldið sameinaðist um að fella allar tillogur vinstri flokkanna um fjárveitiagar til styrktarsjóða verk lýðsfélaganna i Reykjavík. IHALDIÐ OG MÆÐURNAR. Sósíálistar fluttu tillögu uim að framlag til mæðraheimilis skyldi hækka úr 50 þús. kr. upp í 250 þús. kr. og skyldi 200 þiis.. kr. varið tif stofnunar varanlegs heimilis fyr- ir einstæðar mæður. íhaldið stóð óskipt gegn þessari tillögu og var hún feíld incð 7 atkv. gegn 6. Ennfremur var till. sósíalista um að framlag til sumardvalar hækk- | aði úr 50 þús. kr. upp í 150 þus. kr., felld með 7 atkvæðum íhaldsins gegn 7 atkv. vinstri flokkanna. VINNUSTOFA FYRIR ÖRYRKJA. Samþykkt var að vísa til bæjar- ráðs tillögu sósíalista um að bærinn komi upp vinnustofu fyrir öryrkja. En till. þeirra um 250 þús. kr. fjárveitingu til stofnunar vinnu- stofunnar var felkl með 7 atkv. íhaldsins gegn 7 atkv. vinstri flokk anna. BÆJARBÓKASAFNIÐ — LES- STOFUR OG ÚTLÁNSDEILDIR Tillaga sósíalista um að framlag bæjarins til Bæjarbókasafnsins hækkaði úr 150 þús. kr. í 250 þús. iM tiðnn 19ilii. kr. s. I. ár ? Samþyhkt að kjósa 5 manna rannsóknamefnd Svohljóðandi tillaga frá Árna Jónssyni um 5 manna nefnd til að rannsaka tekjur bæjarins af rekstri kvikmyndahúsa í eigu einstakra manna, var sam- þykkt á bæjarstjórnarfundi í gser með 8 atkvæðum vinstri flokkanna og Árna Jónssonar gegn 4 atkvæðum s j álf stæðismanna: „Bæjarstjórn ályktar að kjósa 5 manna nefnd til að athuga, með sérstöku tilliti til reynslu Háskólans af rekstri kvikmynda- húss, hvort tekjur bæjarins af rekstri kvikmyndahúsa 1 eigu einstakra manna, séu hæfilegar. Jafnframt sé nefndinni falið að athuga, hvort allri aðgöngu- miðasölu að kvikmyndahúsum bæjarins sé ekki bezt fyrir kom- ið í höndum fulltrúa bæjarins'h í ræðu sinni um þessa tillögu upplýsti Árni að Tjarnarbíó, sem hefur 387 sæti, skilaði 400 þús. kr. ágóða eftir fyrsta starfsár- ið eða 1000 kr. á sæti. Tjarnar- bíó greiðir sama sætagjald og skemmtanaskatt, og önnur bíó, en er hinsvegar undanþegið sköttum. Virðist því ekki of hátt að ætla að nettótekjur Nýja og Gamla Bíós, sem hafa samtals 1100 sæti, hafi s. 1. ár numið ca. 1 milljón króna. En þegar flett sé upp í útsvarsskránni komi í ljós að Nýja Bíó hafi greitt 50 þús. kr. í skatt, en Gamla Bíó 65 þús. í skatt. kr. var felld með 7 atkv. íhaldsins gegn 7 atkv. vinstri flokkanna. Tillögu sósíalista, um að koma upp lesstofu fyrir almenning og útlánsdeild frá Bæjarbókasafninu í Laugarncshverfinu, og ennfremur í sambandi við nýjar skólabygging- ar, var vísað til bæjarráðs. Áburððrvinnsla ór sorpi Tiilaga sé ialista um aukiðs framlag til sorphreinsunar var feld Eftirfarandi tillaga frá borg- arstjóra. um áburðarvinnslu úr sorpi, var samþykkt samhljöða á bæjarstjórnarfundi í fyrrádag. Tillaga sósíalista um að hœkka framlag til sorphreinsunar um 200 þús. upp í 800 þús. kr. var felld með 7 atkvæðum íhaldsins gegn 7 atkvæðum vinstri flokk- anna. Tillaga borgarstjóra er svo hljóðandi: „Bæjarstjórn ákveður að hefja skuli undirbúning að áburðar- vinnslu úr úrgangi frá húsum með því að rannsaka ýtarlega úrganginn úr tilteknu bæjar- hverfi, og þá einkum hversu mik ið reynist í honum af áburðar- efni, hvert hitagildi hans er, hve mikið er af pappír o. s. frv. Bæjarstjórn heimilar, að sett sé upp mölunar- og gerjunarstöð fyrir þessar tilraunir og að út- búinn sé ofn, þar sem tilraunir séu gerðar með brennslu á hvers konar úrgangi". í i í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.