Þjóðviljinn - 12.02.1944, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.02.1944, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN. — Laugardagur 12. fébrúar 1944. Laugardagur 12. febrúar 1944. — ÞJÓÐVILJINN þJÓÐVILJINN ÓtgefaDdi: Sarneiningarflokkur alþýðu — SósíalistafloJckurinn. Ritstjóri: Sigurðui Guðmundsson. btjórnmálaritstjórar: Einar Olgársson, Siflfús Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofa: Austurstræti 12, ttími 2270. Afgreiðsla og auglýsingar: SJwlavörðustíg 19, simi 218 Prentsmiðja: VíJángsprcnt h.f., Garðastrœti 17. Áakriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6,00 á mánuði. - Úti á landi: Kr. fí-^0 á mánuði. Auðvirðilegar blekkingar Illur er sá málstaður, sem þarf svo auðvirðilegra blekkinga sem Morgunblaðið notar í gær, til þess að reyna að verja atvinnu- rekendur og sýna fram á að ekki sé til neins fyrir verkamenn að hækka kaup sitt. Morgunblaðið segir, að það sé þýðingarlaust fyrir verkamenn að hækka kaupgjald sitt, því samkvæmt 6-manna-nefndar-samning- unum, hækki þá bara landbúnaðarvörurnar og verkamenn hafi ekk- ert upp úr þessu. Það þarf meira en meðal-moðhausmennsku til að J koma saman einni lygi og tveimur rökvillum í sömu staðhæfingu. Skal nú þetta hálmstrá Morgunblaðsins, sem átti að verða hald- reipi atvinnurekenda, tætt sundur: 1. Samkvæmt 6-manna-nefndar-samningunum hækkar verð landbúnaðarvara í hlutfaíli við árstekjur hinna vinnandi stéttanna, en ekki í samræmi við tímakaup þeirra. Það sem gert hefur tekjur verkamanna í Reykjavík allháar undanfarið er hin mikla eftirvinna. Hún er nú að minnka stórum og árstekjur verkamanna að lækka. Þó að grunnkaup verkamanna yrði nú hækkað, þá er því miður ekki líklegt að árstekjur verkamanna myndu hækka við það. Hækkað dagkaup myndi, ef vel lætur, máske bæta upp minnkun eftirvinnu. Verkamaðurinn gæti ef til vill tryggt fjölskyldu sinni sæmilega afkomu með 8 tíma vinnu í stað 9 tima vinnu áður. — Árstekjur verkamanna myndu því að öllum líkindum verða lægri 1944 en þær voru 1943 og verð landbúnaðarafurða lækka. — Morg- unblaðið fer því með blekkingar. Sex-manna-nefndar-samkomu- lagið var nefnilega gert af viti, ekki í vitleysu! 2. Svo koma rökvillurnar: Þó árstekjur verkamanna hækkuðu við kauphækkunina og verð landbúnaðarafurða, — ef stríðið stæði enn í september — yrði því hækkað í samræmi við það, þá fær verkamaðurinn þá verðhækkun að fullu bætta með dýrtíðaruppbót á laun sín, svo grunnkaupshækkunin er honum alltaf hreinn ávinningur og laun- þeganum er það ekki tap, þó bændur fái betra verð fyrir vöru sína. — Er rökvilla Morgunblaðsins nr. 1 þar með skýrð. Komum við nú að hinni: Grunnkaupshækkun hjá verkamönnum nú hefur engin áhrif á landbúnaðarverðið, •— þó svo að árstekjur verkamanna hækkuðu —, ef stríðinu í Evrópu lýkur í sumar, því þá fellur 6-manna-nfnd- arsamningurinn úr gildi. Setjum svo að það tækist að lækka dýr- tíðina og vísitalan lækkaði þar af leiðandi niður í það, sem var 1939, sem að vísu er ólíklegt. Þá stæði grunnkaupshækkunin eft- ir. — Og vill Morgunblaðið neita því, að það væri ávinningur fyrir verkamenn? © Morgunblaðinu þýðir ekki að berjast á móti grunnkaupshækk- un verkamanna á þeim grundvelli að þeir hafi ekkert upp úr henni! Claessen & Co. eru einmitt á móti hækkuninni vegna bess að þeir vita, að verkamenn hafa verulegt upp úr„henni. Báðum aðilum er ljóst að þetta eru átök um hvaða kjör verkamenrl skuli búa við að þessu stríði loknu. Stríðið, sem nú er háð, er stríð albýðunnar, stríð fólksins sjálfs fyrir frelsi sínu og lífi, sem vert sé að lifa. Varaforseti Bandaríkjanna, Wallace, kallar öld þá, er nu hefj- ist, „öld alþýðunnar“. Hann bendir á, að sigrast verði á einokunar- hringum auðsins, ef öryggi eigi að skapa. Roosevelt kveður baráttuna standa um hinar fjórar tegundir frelsis, — og ekki hvað sízt um það, að mennirnir þurfi ekki fram- ar að óttast skort og atvinnuleysi. Alþýða íslands er jafn áþtíeðin í því og alþýða annarra landa, að skorturinn skuli verða að víkja frá dyrum hennar, að atvinnu- leysið skuli ekki fá að þjá hana aftur. Orugg, vel borguð atvinna, — er tryggir góða afkomu allra verkamannafjölskyldna — það er krafan. Atvinnurekendur þykjast geta skapað það ástand, þó þeir.eigi Þann 10. febrúar barst Verkamannafélaginu Dags brún bréf frá stjórn Vinnuveitendafélags íslands. Fel- ur bréf þetta í sér svar við bréfi stjómar Dagsbrúnar frá 3. þ. m., er fylgdi samningsuppkasti félagsins. Er bréf Vinnuveitendafélagsins birt í Morgunblaðinu 11. þ. m. Sama dag, eða 10. febrúar, afhenti stjórn Dagsbrún ar svar sitt við þessu bréfi. í dag, kl. 2,30 e. h. var fyrsti viðræðufundur milli stjómar Vinnuveitendafélagsins og stjómar Dags- brúnar ásamt 14 manna aðstoðarnefnd hennar. Bréf Dagsbrúnar til Vinnuveitendafélagsins fer hér á eftir. 10. febrúar 1944. Stjórn Vinnuveiténdafélags Islands, Reykjavík. Vér höfum móltekið bréf yðar að ræða skerðingu 8 sbunda viimu- dagsins. llvað fullyrðingu yðar snertír, um að stjórn félags vors hafi hvað eftir annað kratizt níia stunda dags. 9. febrúar 1944, þar sem þér I vinnudags, þá hefur hún ekki við svarið bréfi voru frá 3. febrúar j neii t að styðjast. 1944. j Hinsvegar höfrnn vér — í fullu Vér teljum svar yðar furðu s:unræini við vilja félagsmanna gegna, einkum með tilliti til und- vorra _ þrásinnis lýst þvi yfir, að irtekta yðar við hinar réttlátu breytingar á grunnkaupi er felast í samningsuppkasti því, er yður var afhent þann 4. þ. m. Munum vér í stuttu máli taka framburð ýðar hér til athugunar. 1. Þér fullyrðið í bréfi yðar, að vorra kaupgjald það, sem greitt er fyrir 8 stunda vinnudaginn. vgeri of lágt. og á þeim forsendum er hið nýja samningsuppkast vort fyrst og fremst byggt. 2. Þér véfengið rökstuðning vorn, er lýtur að rangri vísitölu. með samningi vorum frá 22. ágúst j þær tilvitnanir, sem þér færið fram 1942 hafi dagkaup verkamanna j úr álitum visitölunefndarinnar, hæklcað um 54% — 54 af hundraði1 — og gangið út frá 9 stunda vinnu að jafnaði á dag. styðja þó einmitt vorn málstað, en ekki yðar. Einkum viljum vér benda á þau ummæli hr. Olafs Vér lítum á þessa málsmeðferð D;lllíelssona]. ,er hann segir, að vonlítið sé „um að gera vísitölu- grundvöll, sem væri nokkuð að ráði af yðar hendi svo óvandaða og á svo villandi forsendum byggða, að ekki verður unnt að rökræða málið á þeim grundvelli. Þér, sem samningsaðili vor, mættuð það gerzt vita, að dag- vinna telst, samkvæmt gildandi samningi voruin, 8 stundir en ekki 9 stundir, og að þegar um er að ræða hækkun á dagkaupi, er það út í loftið að byggja á einhverjum vissum fjölda yfirvinnutíma. Énda munu fulltrúar vorir af vinnustöðv- unum fá tækifæri til þess að skýra yður frá viðhorfi sínu til þessa máls. Ef farið væri eftir reglu yðar við útreikning hækkunar á dagkaupi, væri ekkert auðveldara en að finna út mörg hundruð prósent hækkui vissari cn þessi, nema þá á mjög löngum tíma. Mér virðist vísitölu- grundvöllurinn nothæfur eins og hann er“. (Undirstrikanir vorar). Þér gangið einmitt fram hjá því grundvallaratriði, að meiri- og minnihluti nefndarinnar er allsend- is óviss um grundvöll vísitölunnar, enda þótt þeir telji neyzluvalið ekki „fjarri'* lagi. Það er einmitt þessi óvissa, sem einkenndi alla hina svonefndu end- urskoðun vísitölugrundvallarins, sökum þess, að hinn raunverulegi grundvöllur hennar, búreikning- arnir sjálfir, voru alls ekki endur- skoðaðir, þ. e. engir nýir búreikn- með því einu að bæta við fleirum j *nSar fengnir. % og fleirum eftir- og næturvinnutím-1 Þessa ovissu staðfestir t. d. hr. um, sem eitthvert óvenjulegt á- j O. Dan. með því að segja í áliti stand kynni að skapa. sínu: „Vigtirnar eru alveg ókont- Vér skiljum þennan málflutning rolleraðar og náttúrlega mcira og yðar á þann veg, að þér séuð að reyna að fá oss út í umræður um fráhvarf frá 8 stunda vinnudegin- um og ennfremur sem ríka tilhneig- ingu af yðar hálfu til þess að þurrka út öll mörk dagvinnu, eftir- vinnu og næturvinnu, en það minn- ir allt of óþægilega ú kjör verka- manna, eins og þau voru fyrir hart- nær fjörutíu árum, er félag vort var stofnað. En að ræða nýjan samning á þessum grundvelli yðar cr auðvit- að fásinna, enda höfum vér síður en svo umboð félags vors til þess minna ónákvæmar eins og geta má nærri, en þá er þessi fínpússun á verðlaginu fremur þýðingarlítil“. l>ar að auki upplýsir meirihlut- inn, að 12% af útgjaldaupphæð búreikninganna sé ekki felldur í vísitölugrundvöllinn. En þar sem þér snertið þetta atriði, viljum vér benda yður á, að gömlu búreikn- ingarnir eru miðaðir við þau kjör. er ríktu meðal verkamanna hér í bæ fyrir strið, þegar jieir og fjöl- skyldur þeirra urðu að neita- sér um flest það, er til menningarlífs telst og þæginda. atvinnufyrirtœkin og ráði þeim. Þá er það þeirra að sýna það i verki. — En segist þeir eklci geta tryggt verkamönnum góða af- komu og örugga vinnu með 8 stunda vinnudegi, — þá kveða þeir sjálfir upp dauðadóminn yfir yfirráðum sínum. Þá er bezt fyrir þá að afhenda alþýðunni ráðin yfir atvinnulífinu og láta hana stjórna því sjálfa. íj Vér skiíljum því mæta veþ sM [íjþér viljið einmitt miða vísitöluna !j við það ástand. Hinsvegar verður krafa verka- manna um Ibreyttan vísitölugrund- v.öll ekki véfengd með neinum fram bærilegum rökum, endíi «r fyrsta tillaga meirihluta vísíltölunefndar (og minnihlutans að því er virð- ist) sú, að saifnað verðí yfirgríps- meiri skýrslum um neyzluval, þ, e. a. &., að raunveruleg endurskoðun vísitralugrundvallarins farí fram samkvæmt nýjum búreikningum. Hvað húsaleigwna áhrærir, þá er álit nefindarinnar ©tvíræður vitnis- burður gegn bréfí yðar og látum vér nægja að vitna tí! eftirfarandí ummæla meirihlutans: „Teknir sem ein hagemunahéild fá launþegar með núverandi vísi- tölu ekki meira en sem svarar full- um uppbóturn á hækkun husaleigu í gömlum íbúðum“. Enda fellur framburður yðar um sjálfan sig einnig af þeirri ástæðu, að margir þeir, er búa í gömlum húsum, hafa af sjálfsdáðum eða fyrir óskir húseigenda hækkað húsa leigu sína. Sömuleiðis er staðhæfing vor um, að verkamenn hafi almennt keypt sér kjöt til vetrarins áður en verðlækkun fór fram á þessari vöru s.l. haust, óhögguð, enda á- skiljum vér oss rétt til að veita yður við tækifæri fullnægjandi upp lýsingar um það atriði. Af því, er sagt hefur verið varð- andi vísitöluna, þá er fullyrðing yðar, um að hún sé rétt, í algjörri mótsögn við veruleikann, enda þótt liún sé skiljanleg með tilliti til þess, að ranglát vísitala hefur fært meðlimum félags yðar mikinn aukagróða á undanförnum árum. 3. Vér konium þá að því atriði, er snertir hlutfall kaups milli ófag- lærðra verkamanna og faglærðra fyrir stríð og nú. í stað þess að ræða þessa mikilvægu röksemd vora, fjölyrðið þér um alveg óskylt mál, sem sé liina svonefndu gerfi- menn. En auðvitað er hér um að ræða hlutfallið milli grunnkaups ófag- lærðra verkamanna og faglærðra, þ. e. fagmanna. Og stendur þessi röksemd vor því óhögguð. Hinsvegar kemur oss fullyrðing yðar, um að þér viljið ekki semja við oss um kaup og kjör gerfi- manna, nokkuð á óvart, þal sem oss er kunnugt um tilraunir í þá átt að skerða sem niest iðnréttindi faglærðra manna. Vér viljum þó ekki láta hjá líða að minna yður á, að félag vort hefur f.yrir löngu ákveðið taxta fyr- ir gerfimenn og að þér verðið að skoðast sem óbeinn aðili hans, þar sem þér liafið ekki mótmælt hon- um. 4. Þér farið í kring um þá full- yrðingu vora, að framfærslukostn- aður í Reykjavík sé mun hærri en annarsstaðar á landinu og að kaup Dagsbrúnarmanna þurfi því að vera hærra. En í stað þess ásakið þér Al- þýðusamband Islands um að vilja gcra kaupgjald allstaðar á land- inu jafn hátt. Þetta er mjög gagnstætt sann- leikanum. Alþýðusambandið hefur stefnt að því og stefnir að því að samræmta kaupgjald á þeim stöð- um, nánast í þeim landsfjórðung- um, þar sem aðstæður eru svipaðar. Þar af leiðandi er áfram í fullu •gildi samanburður á kaupgjaldi og framfærslukostnaði í Reykjavík og aunarsstaðar á landinu, og það því fremur sem í Reykjavík er um þá atvínnurekendur að ræða, sem allra manna bezt hafa aðstöðu til þess að greiða sæmilegt kaup. 5. Vér komum þá loks að síð- ustu mótbáru yðar, en hún er á þá leið, að til þess að atvinnuveg- irnir beri sig, þurfi kaupgjald að minnsta kosti að haldast óbreytt, en lækka þó öllu heldur. Þér eruð fulltrúi þeirrar stéttar, atvinnurekenda, sem hefur verið talin éigandi helztu atvinnutækja þjóðarinnar og stjórnað þeim. Vér viljum ekki láta hjá líða að minna yður á, hvernig stétt yðar gekk að stjórna atvinnuvegunum á tímabilinu 1930 til 1940, þegar atvinnurekendur reyndust ekki fær ir um að veita landsfólkinu næga atvinnu og þjóðin var að sligast undir byrðunum af óstjórn þeirra. Og þó munuð þér vart treysta yð- ur til þess að fullyrða, að kaup- gjald hafi verið hátt á þessum ár- um. Stétt yðar, atvinnurekendur, stjórnaði atvinnuvegum þjóðar- innar ekki aðeins nefndan áratug, hcldur og á þeim-veltiárum, er við tóku og sem hafa fært atvinnu- rekendum tugi milljóna í hreinan ágóða, meðan dagkaup Dagsbrún- armanna liækkaði aðeins uni t(i% og það seint og um síðir. Þessi veltiár voru próf á stétt yðar, próf í því, hvort atvinnurek- endur gætu fremur stjórnað at- vinnuvegunum á veltiárum en á krepputímum. Staðreyndirnar, ástand atvinnu- véganna, sem játað er í bréfi yðar, sýna, að atvinnurekendur hafa ekki staðist þetta próf. Þar með er sannað, að sú stétt manna, sem þér eruð fulltrúi fyrir, hefur hvorki reynzt fær um að standa fyrir at- vinnuvegum landsins á kreppu- né uppgangsárum svo, að þeir geti boðið alþýðu manna neina trygg- ingu fyrir stöðugri atvinnu né at- vinnuleysistryggingai'. Ef þér hugsið yður að standa við það, sein haldið er fram í bréfi yðar varðandi nauðsyn á lækkuðu kaupi, þá viljum vér hér mcð lýsa því yfir, að vér verkamenn og samtök vor, verklýðssamtökin, er- um reiðubúnir til þess að taka öll meiriháttar atvinnutæki í vorar hendur og reka þau á þann hátt, að allir íslendingar verði tryggðir gegn atvinnuleysi og að atvinnu- vegirnir beri sig á þann hátt, að kjör alþýðu manna geti batnað stórlega á skömmum tíma. Að þessu athuguðu, er að fram- an greinir, erum vér þeirrar skoð- unar, að þér hafið með svarbréfi yðar tekið þannig lagaða afstöðu til samningsuppkasts vors, að rök- stuðningur vor fyrir réttlátum kröf um verkamanna sé enn óhaggan- legri en áður. Vér erum að sjálfsögðu reiðu- búnir til viðræðna við yður á þeim tíma, er þér hafið óskað. Virðingarfyllst. ' (Undirskriftir). Hvað gerir þú til að útbreiða Þjóðviljann Verkamaður! Það er barist. um kaup þitt, um afkomu þína og fjölskyldu þinnar, um ör- yggi stéttar þinnar eftir þetta Stríð. Áhrif blaðanna ráða miklu um það hve eindregið atfylgi verkamanna er við kröfur sínar og hve víðtœk samúð almenn- ings er með þeim. — Blöð auð- manna og afturhalds vinna að því að ragja verkamenn og spiUa fyrir því að þeir fái öryggi og góða afkomu. blxk blöð attu ekki að sjást á neinu alþýðu- heimili. fílað verkamannsins cr vopn í baráttu hans, alveg eins og verklýðssamtökin eru það. Ef þú átt að sigra, verkamaður, verður blaðið þitt að vera út- breitt og áhrijaríkt. Þjóðviljinn, blað þitt, hefur að vísu bœtt við sig hundruðum áskrifenda síðan hann stœkkaði. En hann þarf að bœta við sig þúsundum og það fljótt, ef duga skal. Ilvað licfur þú gert til að vinna að því á þínuxxi vinnustað og í Jnnu félagi? Samrætning á kjörum menntaskólakennara Fjórir Jnngmenn: Steingrímur Aðalsteinsson, Haraldur Guð- mundsson, Bernharð Stefánsson og Lárus Jóhannesson, flytja frum- varp um breytingar á lögunum um Menntaskóla á Akureyri, svohljóð- andi: „lJj.. gr. laganna orðist svo: Um fjölda kennslustunda skóla- meistara og kennara skal á hverj- um tíma farið eftir reglugerð fyrir Menntaskóla Reykjavíkur". 1 greinargerð segir: „Frumvarp það, er hér liggur fyrir, er fram komið vegna mis- munar, er nú á sér stáð, á kjörum kennara við menntaskólana í Reykjavík og á Akureyri. Samkvæmt lögum frá 19. maí 1930, nr. 32, um Menntaskóla á Akureyri, ber kennurum þar að inna af hcndi 26 stunda kennslu á viku, cr lækka má niður í 22 stund- ir, ef um mikla heimavinnu er að ræða vegna skriflegra verkefna. Hins 'vegai' er svo á kveðið í reglu- gerð fyrir Menntaskólann í Reykja vík frá 8. febr. 1937, «3. gr., að kennarar þar skuli kenna 24 stund- ir á viku með þriggja til fimm stunda afslætti vegna heimavinnu. Yfirkennarar, þ. e. þeir, er gegnt liafa kennslu í 16 ár, skulu þó cigi skyldir að kenna meir en 22 stund- ir vikulega og yfirkennarar komnir yfir sextugt 20 stundir. Er þessi mismunandi ákvæði voru sett um vinnuskyldu kennaranna á Akur- eyri og í Reykjavík, hagaði svo til, að kennslutíminn árlega var lítið eitt skemmri nyrðra og nokkru ó- dýrari framfærsla þar en í Reykja- vík. Sættu því kennarar við Akur- eyrarskólann sig við þann mun, er þeim var búinn um vinnuskyldu af ríkisvaldinu. Framh. af 2. síðu. námskeið i Reykjavík næsta haust um meðferð veiðarfæra og hefja nú þegar undirbúning um útvegun húsnæðis og ráðn- ingu kunnáttumanna í tilbún- ing, viðgerð og hagnýting þorsk- og síldarveiðarfæra. Jafnframt skorar Fiskiþingið á stjórn félagsins að láta ráðu- nauta þess halda áfram með og auka tilraunir með litun, end- ingu og þol veiðarfæra, þánnig, að sem mestur fróðleikur og upplýsingar í þessum málum liggi fyrir næsta haust þegar væntanlegt veiðarfæranámskeið byrjar. Þar sem síldarverksmiðjur ríkisins hafa ákveðið að koma í sumar upp stöð á Siglufirði til aðgerðar á síldveiðarfærum, samþykkir Fiskiþingið, að leggja fyrir stjórn Fiskifélagsins að útvega kunnáttumenn um með- ferð og aðgerð síldveiðarfæra, er dveldi á Siglufirði yfir mest- an hluta síldveiðitímans, til leið- beiningar fyrir útgerðarmenn. GREINARGERÐ Veiðarfærakostnaður útgerð- arinnar er mjög tilfinnanlegur og t. d. er hann einn stærsti liður línuútgerðarinnar, og þeg- ar tekið er tillit til þeirra miklu framkvæmda, sem hafa orðið í sjávarútvegsmálum íslendinga frá því um aldamót og til þessa dags, mun ekkert vera jafn langt á eftir tímanum í útgerð hjá okkur eins og meðferð veið- arfæra. Það munu ekki vera nerna tveir tugir ára síðan íslending- ar kunnu að breyta síldarnót eða fella reknet svo í lagi sé. Litun og sérstaklega börkun veiðarfæra er tiltölulega ný hjá okkur hér á landi og er þvi mið- ur mörgum útgerðarmönnum all'tof ókunnug, sama má segja um þolgæði og tegundir margra ( veiðarfæra, sem flestum er ekki nægilega kunnug, en úr þessu ætti væntanlegt veiðarfæranám- skeið að geta bætt mikið. Ættu fjórðungsráðunautar Fiskifélags- ins að benda útgerðarmönnum í verstöðvunum á að senda efn- ismenn á þetta námskeið, því að eins og kunnugt er, hefur fjöldi útgerðarmanna þurft að senda síldarveiðarfæri sín jafn- vel landsfjórðunga á milli, til þess að fá þau viðgerð og lituð og hefur þetta aukið útgerðar- kostnaðinn mikið auk ýmissa annarra óþæginda. Þetta þarf að breytast og hver skipstióri á að kunna meðferð veiðarfæra sinna. Lauslega útreiknað hefur nefndin áætlað kostnað kr. 18.000,00 við veiðarfæranám- skeið, er standi í tvo mánuði, auk kr. 7.000,00 sem áætlað er Nú eru hins vegar ástæður þess- ar úr sögunni. Menntaskólarnir starfa nú jafnlengi og dýrtíð að kalla liin sama á Akureyri og í Reykjavík. Þykir því öll sanngirni mæla mcð, að starfsmönnum þess- ara stofnana séu búin sömu kjör, eins og hér er ráð fyrir gert". fyrir kunnáttumann í síldveiði- færum er starfi á vegum Fiski- félagsins á Siglufirði yfir síldar- tímabilið. Stjórn Síldarverksmiðja ríkis- ins hefur ákveðið að reisa n. k. sumar hús á Siglufirði, þar sem útgerðarmenn geta fengið síldar- nætur sínar litaðar og viðgerð- ar. Verksmiðjurnar sýna þá rausn, að leggja til þessi hlunn- indi viðskiptamönnum og út- gerðarmönnum að kostnaðar:- lausu, þessvegna telur 'fjárhags- nefnd það nauðsyn að maður á vegum Fiskifélagsins, sé barrra á staðnum til þess að kenna og leiðbeina mönnum um meðferð veiðarfæra. nraharlHlR ulð miiiMui Framh.af 3. síðu eldri ráðagerðum Araba og Gyð inga í Jerúsalem undir forustu dr. Magnes. Kjarni þessara fyr- irætlana er myndun sambands- ríkisins Sýrlands, með bví að sameina Libanon, Sýrland, Palestínu og Transjórdaníu í eitt ríki. Hið nýja ríki gengi svo í bandalag við írak, og það bandalag yrði opið öllum öðrum Arabaríkjum, en séð yrði um að þjóðernisminnihlutar, og þá einkum Gyðingarnir Palestínu, nytu fyllstu réttinda."* (20. nóv. 1943). Það er athýglisvert tímanna tákn að leiðtogar Araba og þeir Gyðingaleiðtogar, eins og dr. Magnes, sem unnið hafa að bættri sambúð þjóðanna í ó- þökk hinna opinberu foringja Zíonistahreyfingarinnar, skuli nú mætast í sameiginlegum fyr- irætlunum. Því bandalag Ara- balandanna getur varla blessazt án samvinnu Gyðinganna í Pa- lestínu, er geta átt mikinn þátt í þróun og framförum Araba- þjóðanna. Þetta er þegar viðurkennt af leiðtogum Araba. Samkvæmt fregn frá fréttastofu Gyðinga hefur egypski forsætisráðherr- ann Nahas Pasha látið svo um mælt að landnám Gyðinga í Palestínu sé mikilvægt mál, er Arabar verði að sætta sig við, og skorað á Gyðinga að ,.Ieita samkomulags við Araba og taka beinan þátt í bandalags- umræðunum."’ (15. nóv. 1943). Fcd.astín, aðalmálgagn Araba í Palestínu, birtir grein efti; rit- stjórann, Issa el lssa, þar sem hann hvetur til „samvinnu Ar- aba og Gyðinga, í pví skyni aö tryggja framgang fyrirætlan- anna um bandalag Araba- ríkja.“ Minningargjáfir í bamasy>íialasj6ti Hrings ins. Frk. Soffía Daníelsson t'ierði féltifánu afmœlisgjöf kr. 1000.00 til mmningar um nióður sína, bœjarfógetafrú Onnu Daníels- son, er var meðlimur félagsins l'rá stofnun ])ess og lengst af í stjóru. — Til minningar um Grétu Maríu SveinbjarnardiHtur. fa'dd 15. ágúst 1806, dáin 7. jan. 1144. kr. 7:5.00. Og Jón Jónsson. frá Skógarkoli, la'ddur 11. okt. 1841, dáinn 11. jan. 1944, kr. 7.5.00. Frá systruni. — Til minningar um Arna litla, frá móður, kr. 500.00. — Alieit: Sigrún Ársælsdóltir kr. ,50.00. Pepsi kr. ‘25.00. N. N. kr. 10.00. — Gjafir: 11. T. kr. 15.00. Spilaklúbbur kr. 300.00. — Ku'rar jiakkir. Stjórn Kvenfélagsins Hringurinn. íivað er að lerastúti íheími? Það, sem afturhaldiá í Bandaríkjunum langar. Tímaritið ,,Time“ er eitt . af aíturhaldssömustu tímaritum Bandaríkjanna. Það túlkar oft skoðanir stórveldasinna þar. Nýlega skrifaði það eftirfarandi klausu um ísland, sem eitt dagblaðanna hér prentar upp: „Ef ísland væri óháð Danmörku, mundi það annað hvort vera innan áhrifasvæðis Bandaríkjanna eða Bretlands. Sendiherra ís- lands í Washington, Thor Thors, hefur tekið af öll tvímæli um það, að ísland muni fyrst og fremst líta til Bandaríkjanna. En það eitt út af fyrir sig mundi ekki skera úr þessu. Þegar sezt verður við samningaborðið á friðarráðstefnunni mun staða hins litla íslands verða vandamál, sem Bandaríkin og Bretland verða að ráða fram úr“. Þetta er mjög eftirtektarvert. ísland hefur að vísu sáttmálann við Roosevelt og treystir á að hann haldi áfram sinni „góðu ná- grannapólitik“. En vitanlegt er að sterk öfl eru í gangi í Banda- ríkjunum. sem vilja fella Roosevelt í ár og koma á harðvítugri yfirdrottnunarstefnu í Bandaríkjunum. „Time“ er eitt af málgögn- um yfirdrottnunarseggja. — Þessi frásögn þess ber það með sér, að enn hafa Bretland og Bandaríkin ekki komið sér saman um, hvort þeirra skuli hafa aðaláhrif á íslandi. Hér í blaðinu hefur oft verið á það bent að togstreita væri þeirra á milli um þetta. — togstreita, sem rétt er fyrir ísland að nota sér. ísland vill ekki verða á áhrifasvæði neins stórveldis. ísland viðurkennir ekki að uppskipting heimsins í „áhrifasvæði“ milli auð- drottna stórveldanna eigi neinn rétt á sér. íslendingar krefjast þjóð- frelsis og þar með þess að ráða því sjálfir við hvaða þjóðir þeir hafa verzlunar- og menningarviðskipti. Taugaóstyrkur í Helsinki. Finnsku fasistarnir hafa fengið alvarlegar aðvaranir: Sprengjur að austan, „nótur“ að vestan. Finnska aftUrhaldið hefur treyst á að amerísku auðmennirnir myndu alltaf bjarga því frá bolsévismanum. Afturhaldið í Iielsinki mun skilja síðasta skeytið frá Bandaríkj- stjórn þannig: Annaðhvort verðið þið nú að gefast upp strax eða við getum ekkert gert fyrir ykkur í Moskva. Auðmannastéttin finnska er nú í alvarlegri klípu. Hún veit, að alþýðan í Sovétríkjunum hatar hana fyrir takmarkalausa grimmd, sem finnsku fasistarnir hafa sýnt í þeim landsvæðum Sovétríkj- anna, er þeir hafa á valdi'sínu. Og auðmannastéttin og þjónar henn- ar, Tanner & Co„ vita líka, að finnska alþýðan hatar þá, fyrir að hafa leitt hana út í hörmungar styrjaldarinnar: sult, loftárásir, manntjón og ógnir. Hingað til hefur finnski fasisminh haldið alþýðUnni niðri með því að fangelsa róttækustu þingmenn Verkamannaflokksins. banna tímarit þeirra og drepa þá, sem opinskáast hafa mótmæL. En nú eru afleiðingarnar af pólitík finnsku sttjjórnarinnar, Mannerheim, Tanners & Co„ að verða finnsku alþýðunni ljósar. Hve lengi þolir hún þá enn? Fatðsöfnun Norræna félagsins 2 ks. frá Kvenfél. Reyðar- fjarðar; 1 ks. frá Kvenfélagi Kópaskers; 1 pk. frá N. N.; 1 pakki frá Fr. Anna Hall, Ránar götu 5; 3 pk. frá Kvenfél. „Sig- urvon“, Þykkvabæ; 1 pk. frá Kvenfél. !.Gleym mér ei“, Hörðu dalshrepp, Dalasýslu; 1 ks. frá Kvenfél. „Glæður“, Hólmavík; 1 ks. frá Kvenfél. Reykdæla; 1 pk. frá gömlum manni. 1 pk. frá Kvenfél. „Hlín“ Grindavík: 1 ks. frá Kvenfél. „Tilráun“, Dalvík; 2 ks. frá Kvenfél. „Guð- rún Ósvífursdóttir" Dölum; 1 pk. frá konum í Ásahreppi, Rag árvallasýslu; 2 pk. frá Steinvöru Benediktsdóttur og Hólmfríði Jónsdóttur, Hvammstanga; 2 pk. frá Kvenfélagi Stokkseyrar; 1 pk. frá Páli Þormar; 2 pk. frá Kvenfél. Gaulverjabæjar; 1 pk. frá Kvenfélagi Leirárhrepps; 1 ks. frá Kvenfél. „Björk“ i Húnavatnssýslu; 1 pk. frá Kven- fél. í Hörgárdal; 1 pk. frá Thor- valdsensfélaginu í Reykjavík; 1 pk. frá Þórarni c/o Timburv. Árna Jónssonar, Reykjavík; 2 pk. frá Kvenfél. Skeiðahrepps; 2 pk. Ólafi H. Sveinssyni, Mím- isveg 8; 1 pk. frá Sigr. Gísla- dóttur. Bræðraborgarstíg 3; 7 pk. frá (Kvenfélaginu) Hrísey; 1 ks. fi’á Akureyri; 1 ks. frá Hólmavík; 2 ks. frá Húsavík; 1 ks. frá Eskifirði;.l pk. frá Kvenfélagi Villingaholtshrepps; 1 fatapakki (afh. af Guðl. Rós.); Ný ullarteppi o. fl. frá N. N fyrir kr. 3000,00.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.