Þjóðviljinn - 12.02.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 12.02.1944, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 12. febrúar 1944. Tvær nýjar bækurj! ÍSLENSKIR SAGNAÞÆTTIR og ÞJÓÐSÖGUR Safnað hefur Guðni Jónsson. Nú er komið út 4. hefti þessa vinsæla Þjóðsagnasafns. í þessu hefti er, eins og venjulega fjöldi skemmtilegra sagna. — Heftið kostar 12,50. RAUÐAR STJÖRNUR Eftir Jónas Jónsson, frv. ráðherra. Bókin er röskar 200 blaðsíður. Kaflar bókarinnar heita: Stríð kommúnista við Öxulríkin. Helgi ísletizkra fornrita. Nauðungartvíbýli í íslenzkum kaupstöðum. Andlát Húsa- víkur Lalla. Mr. Ford og Bolsevíkar. í fylgd með Leon Blum. Kostar 15 krónur. Bókaverzlun Isafoldar Orðsending til félagsmanna KROK Athygli félagsmanna skal vakin á því, að arðmiðum fyrra árs ber að skila eigi síðar en 15. febrúar. Arðmiðunum er veitt móttaka í skrifstof- unni, Skólavörðustíg 12, og í öllum sölubúðum vorum. Hornlöðtil sölu Á bezta stað á Seltjamarnesi, 2400 fermetrar að stærð. Verð 6 krónur ferm. Upplýsingar í síma 2298. heldur aðalfund sunnudaginn 13. þ. m. kl. 2 e. h. í fundarsal Landsmiðjunnar við Sölvhólsgötu. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. STJÓRNIN. ÞJÓÐVILJINN Skemmtíkvöld heldur félagið fyrir meðlimi sína og gesti þeirra að Fé- lagsheimilinu í kvöld, laug- ardagskvöldið 12. febrúar kl. 10. Félagar vitji að- göngumiða í dag kl. 6—7. Skemmtinefndin. STOFUSKÁPAR KOMMÓÐUR SÆNGURFATA- SKÁPAR MÁLARASTOFAN Spítalastíg 8. I. 0. G. T. UNGUNGASTÚKAN UNNUR NR. 38 Fundur á morgun kl. 10 f. h. í G. T.-húsinu. — Ýmis skemmtiatriði. (Vegna veikinda forfalla skemmtikrafta fellur hin sameiginlega skemmtun barna- stúknanna niður þennan sunnu dag en verður haldin sunnu- daginn 20. febrúar). Fjölsækið á fundinn! Gœzlumenn. Barnasiúkurndf Svafa og Díana halda sameiginlegan fund á morgun kl. 1,15 e. h. 1 fund- arsalnum að Skólavörðustíg 19. Skemmtunin verður haldin næsta sunnudag í G. T.-húsinu. Gæzlumenn. Barnastúkan Æskan heldur fund á morgun kl. 3,30 e. h. í fundarsalnum að Skóla- vörðustíg 19. Skemmtunin verður haldin næsta sunnudag kl. 1,15 e. h. í G. T.-húsinu. Gæzlumenn. r--r ,,T □II til Akraness og Borgarness kl. 13 í dag. Borgarnessfl,utningi óskast skilað fyrir kl. 11. S. K. T. dansleikur j Dansleikur í G. T.-húsinu. : Aðeins gömlu dansamir. — Aðgöngumiðasalan j frá kl. 2,30. — Sími 3355. j S. G. T.-' dansleikurj verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðasala kl. 5—7. Sími 3240. : Danshljómsveit Bjama Böðvarssonar spilar. : »••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••«• SÓSÍALISTAR! Hjálpið til að útvega unglinga til að bera ÞJÓÐVILJANN til kaupenda í eftirtöld bæjarhverfi: Bræðraborgarstíg Tjarnargötu - Hringbraut Þingholtin ■ ; Enskir bæklingar Höfum fengið mikið úrval af enskum bæklingum. Verðið mjög lágt. Afgr. Þjóðvílíans Skólavörðustíg 19. Sími 2184. Allskonar veitingar á boðstólum. DAGLEGA NY EGG, soðin og hrá Ka if isaian Hafnarstræti 16, Hverfisgötu 69 Hjörtur Halldórsson löggiltur skjalaþýð. (enska) MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti lé Sími 3288 (1—3). Hvers konar þýðingar. ••••••••••••••••••••••••••••••••••*•••» AUCLYSIÐ í ÞJÓIMLJAMJM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.