Þjóðviljinn - 24.02.1944, Síða 1

Þjóðviljinn - 24.02.1944, Síða 1
9. árgangnr Fírruntudagur ,24. febr. 1944 44, tölnblaö. Krisijá i Emarsson verk'.tj. rekinn frá starfi sfnu við sfldarbræðsluna í Húsavfk Verklýðsfél. á staðnum mótmæla Eftirfarandi sírnskejrti hefur blaöinu borist frá íréttarit- ara sínum í Húsavík. „Fundur verklýðsfélaganna í Húsavík haldinn 21. þ. m. mótmælir uppsögn Kxistjáns Einarssonar verkstjóra við síld arbræösluna í Húsavík. Þar sem téöur verkstjóri hefur komiö prýöilega fram, bæöi viö sjómenn og land- verkamenn þá, sem hann hefur haft yfir að segja, og þar sem þeim eru ekki kunn- ar neinar orsakir til brott- Framh. á 8. síðu. Sfrúbíkrasnc tekín í gæt Kaup símalaping- armanna hækkar úr 2.20 í 2.75 kr. Símala goingarmenn lögðn niður vinnu í gær, vegna þess að ekki hafði náðst samkomu- lag um kaup þeirra. Var samið um sexleytið í gær og fengu símalagnmgar- menn grannkaupshækkun úr kr. Z,20 npp í kr. 2,75. Efl'ng shípasfóls;ns M DElftlr Mfr sfurhlF iúa idelas lái lll haoBt I lishlshipun? Eins og knnnugt er var samþykkt á Alþingi s. L desember- mánuð að heimila ríkisstjóminni að yerja 5 milljónum króna úr framkvæmdasjóði ríkisins til eflingar fiskiskipastóls hmdsmanna Tillaga þessi var samþykktsem afleiðing af harðri baráttu SósíaKstaflokksins fyrir fjárframlögum ríkisins í þessu skyni. Rauði herinn hefnr nú brotizt inn í úthverfi járnbrautabæj- arins Dno (nefndur Dnasktsjindno á sumum kortum). Er hann afar mikilvæg samgöngumiðstöð, því að við vesturjaðar hans sker- ast járnbrautirnar milli Staraja-Rússa og Pskoffs og á milli Len- íngrads og Vitebsk. Ern Rússar þí um það bil hálfnaðir til Pskoffs frá Staraja-Rússa, en auk þess em þeir hálfnaðir til Pskoffs frá Lúga, því að þeir tóku í gær járabrautarbæinn Strúbikrasní á miðri leið þangað. ------- -----------------T...Ér stjórnartilkyTmingunni. Fimm voru járnbrautabæir. Fjöldi bæja og þorpa var tekinn fyrir norðan og vestan Kirvoj-Rog. Rússar gerðu loftárás í gær á finnska hafnarbæinn Ábo (Turku). Segja þeir mikla elda hafa komið upp í hafnarhverfunum. Rússar neita algjörlega þeim möguleika, að rússneskar flugvélar hafi gert loftárás þá, sem úthverfi Stokk- hólms urðu fyrir í fyrradag. Segja þeir engar rússneskar flugvélar hafa farið yfir Eystrasalt. í..-_ Á milli Lúgu og Pskoffs tók rauði herinn samtals yfir 20 bæi og þorp. Á milli Staraja-Rússa og Dnos tóku Rússar yfir 150 byggðra bóla í gær. Voru 15 þeirra nefndir í her- Fulltrúar sósíalista í fjárveit- inganefnd klufu nefndina við fjár- lagaafgreiðsluna, fyrst og fremst af því að meiri hluti nefndarinnar vildi ekki taka upp fjárveitingu til fiskiskipakaupa. Sósíalistar fluttu síðan tillögu um að verja 10 milljónum í þessu augnamiði, en allir gömlu þjóðstjórnarflokk- arnir hjálpuðust til að drepa hana. En að lokum fékkst þó sam- þykkt að veita 5 milljónir í sama skyni úr framkvæmdasjóði. Milliþinganefnd í sjávarútvegs- málum hefur áð undanförnu haft með höndum samningu frumvarps um reglur fyrir notkun þessa fjár. Nefndin klofnaði um afgreiðslu málsins, en nú liggur fyrir á Al- þingi frumvarp ineiri hluta milli- þinganefndar, sem ríkisstjórnin flytur. Lúðvík Jósepsson, sem ej- full- trúi Sósíalistaflokksins í milli- þinganefnd, og Halldór Jónsson, starfsmaður Farmannasambands- ins, mynduðu minni hluta í nefnd- inni. í meiri hlutanum voru: Eysteinn Jónsson, Finnur Jónsson og Sig- urður Kristjánsson. Lúðvík hefur nú lagt fram á Al- þingi breytingartillögur við frum- varp meiri hlutans og lætur fylgja tillögum sínum greinargerð, sem hann og Halldór létu fylgja frum- varpi því er þeir sendu ráðherra. Greinargerð þeirra Halldórs og Lúðvíks er svohljóðandi: Við höfum ekki getað orðið sam- mála meiri hluta nefndarinnar um afgreiðslu þessa máls og skilum því sérstöku áliti og tillögum. Við erum í höfuðatriðum and- vígir fríumv. meiri hl. n. eins og það liggur fyrir. í fyrsta lagi vegna þess, að eins og frv. er, mundi það leiða til þess, ef eitthvað yrði um framkvæmdir, að þær 5 millj. króna, er Alþingi hefur samþ. að verja úr framkvæmdasjóði til skipa kaupa, mundu allar eða því sem næst lenda scm styrkir eða gjafir til þeirra, sem skipin eignuðust. Við teljum með öllu óverjandi að fara styrkjaleiðina og sízt ástæðú til að veita mönnum beina styrki, sem ef tii vill eru alls ekki þurf- andi neins styrks og mundu án allra styrkja ráðast í skipakaup. Ef svo fer, sem mjög hefur verið rætt um, að hægt verður að fá fiskiskip smíðuð í Svíþjóð, jafnvel fyrir 3—4 þús. kr. smál., þá virð- ist okkur engin ástæða vera til þess að veita beina fjárstyrki til kaupa á slíkum skipum og að minnsta kosti ekki fyrr en sýnt þykir, að ómögulegt sé að fá menn til kaup- anna með öðrum ráðum. Ef hægt reyndist að fá góð fiski- skip í Svíþjóð með eðlilegum kaup skilyrðum fyrir ca. 3 þús. kr. smál., þá álítum við, að fleiri kaupum- sóknir muni berast en hægt verður að fullnægja, og skjóti þá skökku við að verðlauna þá, sem skipin Framh. á 8 síöu. AFMÆLI RAUÐA HERSINS. Samkvæmt fyrirmælum Stalíns var 20 fallbyssuskotum skotið í Moskvu í gær og í bæjum þeim, sern rauði herinn hefur frelsað úr höndum Þjóðverja, í virðingar- skyni við rauða herinn á afmælis- deginum. Moskva var öll skreytt rauðum fánum. í gærkvöldi hélt Molotoff boð fyrir erlenda stjórnmálaerindreka. í afmælisávarpi sínu í fyrradag hafði Stalín getið þess, að þýzkir erindrekar í hlutlausum löndum væru stöðugt að þreifa fyrir sér um sérfrið við Sovétríkin. Væru þær tilraunir dauðadæmdar fyrirfram. Ekkert gæti haggað samheldni Bandamanna. Fjölsótt hátíðahöld voru um allt Bretland í tilefni af afmæli rauða hersins. í London var mikil sam- korna í Alberthall. Talaði þar Morrison ráðherra. Taldi hann Stalín eitt af mikilmennum sög- unnar. Væri hann framsýnn hug- sjónamaður, en stæði þó báðum fótum fast á jörðinni. Sjálfstæði Evrópu hefði aldrei verið hætta búin af Bretlands hálfu eða Rúss- lands. FINNLAND. Paasikivi og finnski birgðaráð- herrann eru nú báðir komnir aft- ur hcim til Helsingfors frá Stokk- hólmi.'Munu þeir báðir ræða við finnsku stjórnina um árangurinn af friðaruruleitunum sínum við Rússa. □mHMBOimiiiiniHiiin-t* Vináttysamningur Rússa og Tékka 1 |Mikail J. Kalinín, forseti œðsta ráðs Sovétríkjanna og dr. Edu-1 |ard Benes, forseti Tékkóslóvakiu, takast í hendur eftir undir-1 ! ritun tuttugu-ára-samnings milli Sovétríkjanna og Tékkóslóv-= Makíu um vinnu, gagnkvœma aðstoð og samvinnu eftir stríð. —i 1 Stalín og Vorosjiloff horfa á. *«MnwuBnmfflnuMiHummiwiiuiiiwiiiuiuiiMiiiiiiiuHiiiiiimiuuiiiinmiuiiiiijiiiiiiuiiminiiiiniiinitiiitoiiiiiJiuiiaitiiiinmic«> insfiis mmmi psm i örssoisujuoi sjsoooa Sjómannadeild Verklýðsfélags Akraness hefur sent Alþingi eftirfarandi áskoran í sambandi við öryggismál sjómanna, sem samþykkt var á fundi deildarinnar 16. þ. m. Fer áskorunin og greinargerð sú, er henni fylgir hér á eftir. „í tilefni af hinum tíðu sjó- slysum við strendur landsins í seinni tíð viljum við leyfa oss að senda hinu háa Alþingi eft- irfarandi áskorun, sem sam- þykkt var á aðalfundi deildar- innar 16. febrúar 1944: „Sjómannadeild Verklýðsfé- lags Akraness skorar eindregið á hið háa Alþingi að sam- þykkja hið bráðasta tillögur um öryggismál sjómanna, sem Al- þýðusamband íslands hefur lagt fyrir yfirstandandi þing“. GREIN ARGERÐ Oss er að vísu kumiugt um, að á undangengnum árum hafa verið lögfest margvísleg á- kvæði og reglugerðir um ör- yggi á sjó, er orðið gátu til stórbóta. En raunalegar stað- reyndir sanna nú, að þeim laga staf hefur ekki verið framfylgt sem skyldi og ætlazt var til af löggjafanum. Allir menn munu nú vonandi hafa áttað sig á, að eigi aðeins sé nauðsynlegt að framfylgja þeim reglugerð- um og ákvæðum í öryggismál- unum, sem þegar eru fyrir hendi, heldur sé og brýn þörf nýrra ráða og raunhæfra á því sviði, einmitt nú, og þá sérstak lega í sambandi við umtalaða ofhle.ðslu fiski- og flutninga- skipa. Vér teljum að vísu, að hér sé um að kenna skorti á ákvæðum í öryggislöggjöfinni, en þó öllu framar skorti á eftirliti með framkvæmd hennar. Það er einnig einróma álit vort, að sérhverjar úrbætur til frambúðar í þessum efnum, sem og gildandi löggjöf, verði því aðeins örugglega framfylgt, að þeir aðilar þjóðfélagsins, sem mest eiga á hættu, þ. e. sjó- mennirnir sjálfir, leggi virka hönd á setningu og framkvæmd. þeirra“.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.