Þjóðviljinn - 27.02.1944, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 27.02.1944, Qupperneq 7
Sunnudagur 27. febrúar 1944. ÞJÖÐVIL3INN 7 Það var dynjandi rigning. Lítil stúlka stóð yið glugg- ann í litlu, rauðu húsi og horfði út. Hún var bara fimm ára og sögð lítil eftir aldri, en hún var hnellin, ljóshærð og bláeyg. Hún hét Hrefna. Hún var að hugsa um, hvað veðrið væri skrítið. -Það var aldrei eins. IJn. þegar hún spurði, hversvegna veðrið væri ekki alltaf gott, þá sagði mamma, að það væri miklu meira gaman, að það væri stundum gott og stundum vont. Því að allir yrðu leiðir á tilbreytingarleysi. Litla stúlkan gat ekki skilið, að nokkur hefði ánægju af rigningu, en mamma hennar sagði þá, að rigning væri stundum nauðsynleg. „Ef rigningin er nauðsynleg, þá hlýt ég að mega fara út núna“, sagði Hrefna. „Nei“, sagði mamma. „Ef þú ferð út núna, þá renn- urðu, því gpturnar eru hálar, og vindurinn blæs í kjólinn þinn, svo þú fýkur“. ,Það er ekkert gaman að svona veðri“, sagði Hrefna. „Eg vil veður eins og í gær. Þá var hægt að renna sér á sleða. Eða þá eins og um daginn. Þegar snjórinn var mjúkur og hægt var að velta snjókúlum og búa til kerlingar og karla með kolamola í staðinn fyrir augu“. „Þarna sérðu“, sagði mamma. „Um daginn var blautur snjór, svo kom frost og nú er rigning. Og svo þykir þér ennþá meira gaman, þegar þú getur aftur farið að renna þér á sleða, þegar hlákan er búin“. „Hláka!“ sagði Hrefna. „ „Já, hlákan“, sagði mamma. „Það er hláka, þegar regnið bræðir snjóinn og ísinn“. Og svo fór mamma fram, en Hrefna varð ein eftir við gluggann og tautaði: „Hláka — hláka“. 0£ ÞETT4 LECK FISCHER: í hugarlund, að báturinn væn Þegar Zigeunar komu fyrsi til Evi’ópu (sumir halda frá Indlandi) 1 byrjun 15. aldar, þóttust þeir vera egipzkir pílagrimar, sem væru aö bæta fyrir synd forföður síns. Þessi foríaöir átti að hafa hitt Jós- ep og Maríu á flóttanum til Egiptalands og verið svo harð- brjósta að' neita Jesúbaminu um kalt vatn að drekka. Fyrir þetta höfðu afkomendur hans orðiö að þola marga refsingu og loks flakka um heiminn og liggja úti í sjö ár. Þetta þótti öllum trúleg saga og pílagrím unum var leyft að fara ferða sinna í þúsundatali um Vest- ur-Evrópu. En þegar þaö kom í ljós, aö þeir hugsuöu ekki til heimferð ar eftir sjö ár og heldur ekki síðar, fór gestrisnin að minnka. Zigeunar voru um langan aldur réttdræpir, hvar sem þeir fóru, og allir, sem gerðu þeim greiða, dæmdir óalandi og óferjandi. Þeim var gefin að sök óbeit á heiðar- legri vinnu, gripdeildir og undirferli, en siöfræöi þeirra var fólgin 1 órjúfandi tryggð við kynstofn sinn, maka og börn. Zigeunar tóku nú þaö ráð, aö koma sér vel við kirkjuna. Þeir hlýddu á guösþjónustur, þáðu öll prestsverk og létu jafnvel skíra börn sín fjórum og fimm sinnum, ef veröa mætti að það blíðkaöi yfir- völd og landslýð. En kirkjan mat þetta lítiis: í sænskum kirkjulögum frá miðri 16. öld er svo um mælt: „Enginn prestur má vinna þrestsverk fyrir Zigeuna, horki skíra börn þeirra né grafa lík þeirra“. Og biskup- ínn á Fjóni gaf út svohljóð- andi tilskipun árið 1578: Komi Tatarar hingað til lands, sem oft hefur komið fyrir, má enginn prestur gefa þá saman í hjónaband eða veita þeim sakramenti, heldur láta þá deyja sem Tyrki og þeir skulu grafnir sem heiöingjar. Vilji þeir láta skíra börn sín, geta þeir gert þaö sjálfir". tjóðrað dýr, sem réöi sér ekki fyrir óþolinmæöi. Ef dýrið sliti tjóðrið og reyndi aö sleppa. Þá ætlaði hann aö handsama það og sefa þáð. Það gat hann. Hann var svo rólegur sjálfur. Loftið var þykkt og drunga legt, hvergi stjarna. Einu sinni, þegar hann var lítill drengur, hafði hann vqrið lokaöur inni í skáp. Þaö var myrkriö, sem varð honum minnisstæöast. Hann mundi það alltaf síðan, hvaö myrkur gat oröið svart. Svona var himininn núna. Og enn var ekki fariö aö birta. Hann vissi ekki hvaö tímanum leið. Hon um var alveg sama. Þaö fór vel um hann hér. Að vísu var honum kalt, en það er ekk; hægt aö krefjast alls. Þaö var rétt eins og hann hefði legið veikur og væri í þann veginn að venja sig aft- ur við .daglega lífið og aö sjá um sig' sjálfur. Þaö var erfitt og allt var einhvern veginn framandi í þessu ,nýja um- hverfi. Breytingin hafði oröiö of skyndilega. Þaö heföi verið betra aó venja sig við smátt og smátt — safna kröftum. Þaö voru mörg ár síðan að honum. Hún var nýfremd þá og hann mundi það svo vel aö hún var í vandræöum meö háriö á sér. Það var svo mikið, aö hún gat varla sett það upp í hnút í hnakkanum. Hún var alltaf að tína hár- nálunum og stundum fann hann eina og eina í rúminu sínu, eftir aö hún hafði búiö um hann. Nú var Elísa dáin. Hún lét eftir sig mann og böm, þegar hún dó. Henrik ætlaöi aö heimsækja þau ein- hvern tíma, þegar hann yröi í nógu góðu skapi til aö leika við drengina. Eldri drengur- inn var oröinn sjö ára og gekk 1 skólann. Sá yngri var fimm ára. Henrik heyrði fótatak nálg- ast. Hann leit í kringum sig. Maöur og kona komu gang- andi. Þau leiddust og námu staðar öðru hvoru til áö kyss ast. En þau töluöust ekki við og héldu áfram hægum skref- um. Henrik hreyfði sig ekki. Hann sá gleöi þeirra. Þetta var ekki hans heimur. Þessi tilfinning var ekki ný. Einstæöingstilfinningin hafði ásótt hann, síðan hann varö átvinnulaus. Honum var of- aukið. Allstáðar ofaukiö! Þá hafði hann leitáð athvarfs heima. En nú átti hann hvergi heima. Nú var ekki nema um tvennt aö ræöa, annaöhvort að knýja stanzlaust á dyr mannfélagsins til þess áó fá aö vera með, eöa sökkva nið- ur í skarniö. Elskendurnir sneru viö og gengu framhjá honum aftur. Stúlkan sá hann og hrökk við. Hún hvíslaöi einhverju aö förunaut sínum. Hann hló og lagöi handlegginn utan um hana. Svo hlógu þau bæði og kysstust. Fótatak þeirra fjar- lægðist og dó út. Hún haföi víst haldið aö hann væri vofa og oróiö hrædd þar til hún sá aö það var bara maöur. En hún var ekki hrædd viö aö hlæja. Henrik leitaði aö vindling- um í vösum sínum en fann enga. Hann haföi aö vísu van- iö sig að mestu leyti af reyk- ingum. En þegar hann var þreyttur langaöi hann alltaí til að reykja. Og nú var hann þreyttur. Hann ætlaöi aö þagga nið- ur þessa tóbakslöngun sína. Þaö var svo langt aö fara að næsta sjálfsaia til aö, fá vindl- inga. Auk þess varö hann aö í’áða það viö sig, hvort hann ætti yfirleitt aö snúa viö inn í borgina aftur. Það voru aö- eins þrjú skref fram á hafn- arbakkann — og eitt stökk.Þá væri þaö búiö. Öllu lokiö fljótt og hallaöi séruppaöveggnum. Þaö var aftur fariö aó rigna \og droparnir féllu þétt niöur á vatnsflötinn. Henrik var í skjóli undir þakskegginu. Hvernig var það? HafÖi hann ekki veriö aö hugsa um aö drekkja sér? Og þó var honum illa viö aö vökna! Hann brosti aö þessu. Já, hann hefði næstum getáö hlegiö. Hann sagöi við sjálfan sig, aö hann heföi um tvennt aö velja: annað hvort aö ganga í sjóinn eöa snúa við inn í borgina. Þaö fyrra var auö- velt; enginn undirbúningur, engin hindrun. Göturnar niðri viö höfnina voru auöar. Ekki mundú elskendurnir, sem voru á sveimi einhvers- staöar í nánd, taka éftir því, þó að skugga brygöi fyrir. En samt sem áöur var það ekki auövelt. Og hann varö aö játa fyrir sjálfum sér, að honum hefði ekki veriö alvara aö frem'ja sjálfsmorö — ei<h.i eitt einasta augnablik. Hann hafði bara leikiö sér að hugs- uninni, af því aö þaö svalaöi honum, en sjálfsmorö var ekkert úrræöi. Það var vesæll flótti. Og Svea mundi segja — Hann gat ekki gert sér í hugarlund, hvaö Svea mundi segja, og hann reyndi ekki aö geta sér neins til um það hvers konar tilfinningar mundu grípa hana, viö fráfall hans. En nú mundi hann aft- ur á móti glöggt eftir andliti hennar, dökku, bogadregnu augabrúnunum og barnslega munnsvipnum sem þó bar vott um sterkan vilja. Handtök hennar virtust alltaf svo létt og mjúk, en þó voru þau örugg. Þessi ró fylgdi henni, hvert sem hún fór og haföi ósjálfrátt áhrif á alla sem hún umgekkst. Ef Svea tók í hendina á ókunn- ugu barni, lofaöi það herrni aö leiöa sig mótþróalaust. Henrik hafði gengið góöan spöl, þegar hann tók eftir því, að hann var á leið inn í borg- ina. Löngunin til aö reykja varö ákafari og ákafari. Hann ætlaöi ekki að taka neina á- kvaröanir, fyrr en hann væri búinn aö ná sér í vindlinga. Einhvern tíma hlaut líka að birta og í dagsbirtunni var allt auðveldara. Honum fannst lífiö jafnvel strax vera oi’öiö léttara. Versta vesal- mennskan var um garö geng- in. Hann reyndi ekki aö leita skjóls fyrir veðrinu, þó aö rigningin færi vaxandi. Flibb- inn hans var oröinn blautur hvort eö var, svo að þaö borg- aöi sig ekki að brjóta upp voru renn Hann gekk fram hjá stóru veitingahúsi, þar sem borö voru fyrir dyrum úti á sumr- in undir sóltjöldum. Þaö voru hávaxin tré, þaö gljáði á trjá- stofnana í rigningunni. Gang- stéttin var ekki steinlögö og þaö var leiöinlegt aö ganga í blautri mölinni. Nú fór Hen- rik aö langa til aö komast aftur inn á steinlögöu göt- urnar, þó að hann heföi flúið þær í angist fyrr um nóttina. Þegar hann náöi aöalgötun- um gekk hann eftir miöri ak- brautinni. Allt í einu kom bíll á fleygiferö innan úr þver- götu og hafði nærri rekizt á hann. Eftir það gekk hann gangstéttina, þaö endaöi meö því, aö hann fann vindlinga- sjálfsala. Sjálfsalinn var rétt hjá kjaliarabúö og þar var port í nánd. Ekki gat það betra veriö. Henrik átti smápeninga í vasa sínum. Þaö var aleigan. En þegar hann haföi náð 1 vindlingana var hann ánægð- ur í svipinn. Eldspýturnar voru þurrar í vasa hans og hann kveikti í vindlingnum i skjóli, inni í portinu. Þaö hressti hann betur en matur og drykkur heföi gert, aö dragp, aö sér reykinn. Hann saug vindlinginn græög Islega og honum fannst ylur fara um alian líkamann. Allt í einu tók hann eftir því, aö einhver stóð hinum hann hafði orðið veikur áð og vel. kragann. Buxurnar nokkru ráöi. Elísa hafði hjúkr Hann hvíldi fæturna á víxl andi fyrir neöan hné.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.