Þjóðviljinn - 09.03.1944, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.03.1944, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 9. marz 1944. ffW tMÓÐVIL Utgefandi: Sameiningarflokkur alþýSu — Sósiálistaflokkurinn. Ritstjóri: Sigurður Guðmundssou. Stjórranálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigjús Sigurhjartarson. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, stmi 218i. Bitstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, sími 8H70. Prentsmiðja: Víkingsprent h.f., Garðastrœti 17. Askriftarverð: I Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mámiði. Uti á landi: Kr. 6.00 á mánuði. Forsetavald og JHngræði Deilurnar um 26. gr. stjórnarskrárinnar nýju og átökin um synjun- arvald forseta hafa leitt það í ljós, að því fer fjarri að menn geri sér yfirleitt Ijóst, hvaða verka- og valdskipting sé í eðlilegu samræmi við þingræðið. Ber þá í fyrsta lagi að athuga það, að út af fyrir sig er ekki sjáli'sagt að forseti lýðveldis hafi nokkur áhrif á löggjafarvaldið. Slíkt tiðkast aðeins í fáum lýðveldum og það hefur frá upphafi þess að tekið var að berjast fyrir lýðveldi gegn konungsstjórn, verið aðalatriði að þingið hafi löggjafarvaldið. Hitt tíðkast hinsvegar allvíða, að forsetinn ráði mjög miklu um framkvæmdavaldið, jafnvel svo miklu, að ríkisstjórnin er alls ekki þingbundin, þarf ekki að hafa fylgi meirihluta þings. svo sem í Bandaríkjunum. Nú þótti það hinsvegar rétt að láta forseta islenzka lýðveldisins hafa það mikið vald, að hann gæti látið leggja lög, er þingið samþykkti, undir þjóðaratkvæðagreiðslu. Allir, sem íhuga hve víðtækt þetta vald er í höndum röggsams forseta, hljóta að átta sig á því, að sízt er þar við bætandi persónulegu synjunarvaldi forseta, en það myndi hann fá, ef neitun hans á að staðfesta lög hindraði gildistöku þeirra þar til þjóðaratkvæðagreiðsla hefði skorið úr. Fulltrúar Sósíálistaflokksins í stjórnarskrárnefnd álitu það nauð- synlegt að forseti, sem auk áhrifa sinna á framkvæmdavaldið, ætti að hafa Svona mikil áhrif á löggjöf landsins, væri þjóðkjörinn. Það hefði verið mótsögn að láta mann, er hafði svona vald, vera kosinn af þing- inu sjálfu. Menn verða að muna það, að forseti lýðveldisins hefur valdið til að skipa ríkisstjórn, — hann hefur valdið til að rjúfa þing, — hann hefur valdið til að gefa út bráðabirgðalög, allt samah, ef hann aðeins hefur rík- isstjórn með sér í þessu, jafnvel þó sú ríkisst jórn hafi ekki traust þingsins. Á pólitískum krepputímum getur því vald forseta verið geysimikið og þurfa menn ekki að kvarta yfir því í sambandi við þá stjórnarskrá, sem nú er verið að samþykkja, að forsetanum sé gert of lágt undir höfði. Hitt er athugaverðara, hvort ekki er um of skert vald Alþingis, — þess valds, sem Islendingar hafa verið að berjast fyrir að auka undanfarnar aldir. Það gætir í blöðunum fádæma firra, er þau ræða þetta mál. Sum þeirra eru að reyna að koma þvi inn hjá þjóðinni, að verið sé að skerða hennar vald með því að halda fast á valdi Alþingis. Þetta er fádæma rökleysa, — alveg samsvarandi ýmsum öðrum kenningum Vísis. Alþingi er þjóðkjörið. Það er spegilmynd þjóðarviljans eins og hann er á hverjum tíma og hið eðlilega framkvæmdavald hans. — Forsetinn, þótt þjóðkjörinn sé, getur aldrei orðið slík spegilmynd þjóðarviljans, allra sízt þegar hann þarf ekki einu sinni að vera kosinn af meirihluta þjóðarinnar. Forsetinn getur þvert á móti verið fulltrúi 20—30% þjóðarinnar, og þá sést bezt hvort þjóðarheildinni væri greiði gerr með því að auka vald hans gagnvart meirihluta Alþingis, sem undir flestum kringumstæðum ætti að vera fulltrúi fyrir meirihluta kjós- enda, ef kjördæmaskipun er sæmilega réttlát. Allar bollaleggingar Vísis og Alþýðublaðsins um að verið sé að ganga á rétt þjóðarinnar með því að halda fast á rétti og valdi þings og stjórnar þess gagnvart forseta eru út í loftið. • Alþingi hefur nú afgreitt stjórnarskrárfrumvarpið í heild sinni eirls og það kom frá efri deild. Er vel farið að ekki var farið að þvæla þessu stórmáli milli deilda. Kemur nú til kasta þjóðarinnar að*sýna sama einhug og Alþingi. Striðið er komið á úrslitastig. Ennþá erú miklar orusfur fram- undan, en trúin á sigur Banda- manna er svo örugg, að menn eru •farnir að veita vandamálum þcim, er snerta viðreisnarstarfið eftir stríðið, sívaxaridi athygli, sérstak- lega í Bandaríkjimum og Bret- landi. Það virðist jai'nvel vera svo, að vissir hópar manna í þessum löndum brjóti heilann meir um vandamál eftirstríðsáranna en um það, hvernig eigi að sigra ovinina sem fyrst. Eitt af erfiðustu vandamálun- um„ sem þarf að leysa eftir stríð, eru skaðabætur þær. 'sem árásar- ríkin verða að gr'eiða í'yrir það óskaplega tjón, sem þær hafa vald- ið. Það geta ekki verið skiptar skoðanir urn það, að árásarþjóð- irnar verða að bæta allt það tjón, sem þær hafa valdið á stríðsárun- um. Til að geta leyst þetta vanda- mál, verður maður fyrst og fremst að hafa í huga reynslu fyrri heims- styrjaldáririnár. En ástandið er samt sem áður á ýmsan hátt öðru vísi núna. Efna- hagslegt tjón það. sem Þýzkaland og leppriki þess hafa valdíð í þessu stríði, sem cr langt frá því að vera á enda, er margfalt rneira en tjón það, sem lönd Bandamanna urðu fyrir í- fyrra strrðinu. í fyrsta Iagi nær eyðilegging þessa stríðs yfir margfalt stærra landsvæði en í síðasta stríði. í öðru lagi var eyðileggingin í fyrri heimsstyrjöldinni aðallega af völdum hernaðaraðgerða. En í stríðinu gegri Sovétríkjunum hafa nazistarnir eyðilagt allt verðmæti með þýzkri vandvirkni í hvert skipti sem þeir hafa hörfað. I Sov- étríkjunum er tjónið miklu víð- tækara en í Frakklandi eftir fyrri heimsstyrjöldina. Við þetta bætist tjón það, sem Þjóðverjar hafa valdið í Póllandi, Tékkoslovakíu, Júgoslavr'u, Grikklandi, Belgíu Frakklandi og öðrum löndum. Tjón Frakkíands og Belgíu í fyrri styrjöldinni var metið á 14 milljarða gullniblna. Nokkrir hag- fræðingar, þ. á. m. Keynes, álitu þessa upphæð mjög ýkta. En jafn- vel þó að við minnkum hana um helming og höfum auk þess í huga, að nokkur af þeim , landssvæðum, sem hafa verið eyðilögð í þessu stríði, voru ekki jafnrík og frönsku landssvæðin, sem'urðu fyrir skaða í fyrri heimsstyrjöldinni, þá eru hin eyðilögðu laridssvæði' í þessu stríði töluvert stærri (sennilega 30 til 40 sinnum stærri), og tjónið nemur því samtals a. m. k. 200 milljörðum gtillrúblna. Við þetta bætist tjón Bretlands af völdum loftárása og skipatjón Banda- manna. HERNÁMSKOSTNAÐUR. Auk skaðabóta fyrir tjón af völdum eyðilcgginga og loftárása, eiga lönd þau, sem hernumin eru af Þjóðverjum, vafalaust rétt til skaðabóta fyrir tjón af fjöldamörg- um öðrum ástæðum af völdum hernáms nazista. M. a. er hernáms- kostnaðurinn og eignarnám her- nauðsynja og annarra verðmæta. Þjóðverjar játa sjálfir, að her- numdu löndin gjaldi 16 milljarða marka á ári í hernámskostnað. Önnur útl^t þessara landa eru vafalaust tvöfalt meiri, þegar þess er gætt, hvað þýzkir foringjar og hermenn ræna miklu persónulega. Tjón þeirra á stríðsárunum nemur því nú þegar nálega 50 milljörðum gullrúblna. Og ásamt skipatjóni og skemmdum af völdum loftárása nemur hið efnislega tjón eitt 300 til 400 milljörðum gullrúblna. Eins og kunnugt er var endan- lega ákveðið í London eftir fyrri heimsstyrjöldina, að skaðabóta- skuldir Þýzkalands næmi 132 millj- örðum, þ. e. 65 milfjórðum gull- rúblna. Tveir fimmtu hlutar voru fyrir efnislegt tjón, en þrír fimmtu hlutar áttu að vera bætur fyrir tjón einstaklinga, sérstaklega sem örorkubætur og eftirlaun. En í þessu stríði koma alveg ný atriði til greina: hið mikla tjón, sem almenningur í herteknu lönd- unum, sern sendur hefur verið í nauðungarvinnu í Þýzkalandi eða i sínum eigin löndum, hefur beðið. Ef við gerum ráð fyrir, að hlut- fallið milli efnislegs tjóns og tjóns einstaklinga sé það sama nú og í fyrri heimstyrjöldinni, þá nema skaðabótakröfur Bandamanna á hendur Þýzkaland og leppríkjum þess 800 til 1000 milljörðum gull- <.jimimiiupiiwuiimaiuHHimiDHUitmiimi)nipHnHiHH|imoiiHiHmHDHiJifflminH«HiiiiiiDiiw Ungverjinn, Evgeni Varga, einn áf fremstu hin geysimiklu I hagfræðingum Sovétríkjanna, ritar hér um | skaðabótaskyldu árásarþjóðanna, og á hvern hátt ; | sé bezt að láta þær borga. &lDmiHnHUDUimUHIIUUUttmHIDUHIUIUHDIIUIUnillDllinilUUIElUUI1IIIIHUUIIIIHIIHDIUIHIIIIIiailllUnillK]IIUIIUHUDIHIIIIIHUC mat er til frá tímanum rétt fyrir núverandi stríð. Það mundi e. t. v. vera heldur hátt 'metið að telja þjóðarauð alls þýzka ríkisins eins og það hafði þá verið aukið 200 til 225 milljarða gullrúblna. - Samanlagður þjóðarauður allra leppríkja Hitiers: ítalíu, Finn- lands, Ungverjalands og Rúmeníu hefur varla verið meiri en 120 milljarðar gullrúblna. Þjóðarauður er aðallega folginn í fasteignum: landi, byggingum, járnbrautum, þjóðvegum og hafn- armannvirkjum. En sá hluti þjóð- arauðs hinna seku landa. sem hent- ugastur væri til skaðabótagreiðslu, t. d. skip, járnbrautavagnar og eimreiðir, verksmiðjuvélar, birgð- ir og kvikfénaður, hefur farið aft- ur að gæðum og magni í stríðinu. Þennan hluta þjóðarauðs öxul- landanna má teljá að hafi numið um 120 milljörðum gullrúblna rétt fyrir núverandi stríð. Efíir EV6ENI VARGA .-.-wWV útlendum gjaldeyri flýtti fyrir gengishruninu, sem kom mjög hart niður á verkafólki, en gerði auð- hringaeigendurna enn ríkari. Þó að Dawes- og Young-áætl- anirnar væru framkvæmdar að f'ormi til, var það í rauninni ekki Þýzkaland, sem greiddi Banda- mönnum skaðabætur, því að sann- leikurinn er sá, að Bandamanna- löndin útveguðu Þýzkalandi fjár- magn, sem fór langt fram lir skaða- bótagreiðslum þess. Þegar kreppan hófst 1931, hætti hið erlenda fjármagn að streyma til Þýzkalands. Stutt bankalán voru afturkölluð og ekki veitt fleiri. Af þessu leiddi lána- og bankakreppuna 1931 og algjör stöðvun skaðabótagreiðslna. Af öllu þessu er augljóst, hvað alvarlegir erfiðleikar eru samfara skaðabótunum fyrir tjón það. sem öxulveldin valda í núverandi stríði. MANNVIRKJATJÓN FYRST. Það er alveg ógjörlegt að telja saman allt tjón Bandamannaland- anna, eins og gert var eftir fyrri heimsstyrjöldina, og skipta svo á milli þeirra í irúblna lauslega á gizkað. i Bróðurparturinn af þessari fjár- j upphæð kemur fyrir tjón það, sem Sovétríkin hafa beðið, þar sem heil landssvaíði hafa verið lögð 5 eyði, þúsundir þorpa og hundruð borga hafa verið lögð gersamlega í rústir, milljónir friðsams almennings reknar í nauðungarvinnu í Þýzka- ' landi, og þar sem töluverðum hluta | af friðsömum íbúum hernumdu I landsvæðanna hefur verið eytt eða lorðið fyrir limlestingum, pynding- um og .auðmýkingum. ÞÖRF FYRIR NÝJAR LEIÐIR. Þessi mikli munur á heimsstyrj- öldunum tveimur veldur því að eftir þetta stríð verður að beita nýjum aðferðum til að leysa skaða- bótavandamálið. Sérstaklega verð- ur að forðast þaH glappaskot, sem gerð voru eftir styrjöldina 1914— 1918. Skaðabætur má gjalda með þrennu móti: 1) með eignum hinna seku landa erlendis í lok stríðsins; 2) af þjóðarauði þeirra; 3) af þjóð- artekjum þeirra eftir stríðið. Þjóðverjar áttu töluvert fjár- magn erlendis, þegar þeir hófu þetta stríð; Var það bæ'ði inneign- \ heimsstyrjöld, ekkert annað en ir í bönkum og fyrirtæki eða hlut- tóm blekking, þegar öllu er á botn- ar í fyrirtækjum. Má gizka á, að.inn hvolft. Á tímabilinu 1924— þetta féhafi numíð samtals um 5 1929 notuðu Þjóðverjar aðeins % milljörðum marka. Aðeins ítalía af hinum útlendu lánum sinum til átti lítils háttar fjármagn erlendis að greiða skaðabætur. Það að af „bandlöndum" Þýzkalands. jÞýzkaland komst þannig hjá því Þýzkaland getur ekki borgað að greiða skaðabætur, þýddi auð- nema lítinn hluta af skaðabótun-jvitað ekki að alþýðan bæri ekki um með þjóðarauði sínum. Fyrir byrðina. 1 Þýzkalandi var skaða- fyrri heimsstyrjöldina var þjpðar- bótafjárins aflað með sköttum, auður Þýzkalands metinn á um sem voru mest megnis greiddir af 150 milljarða gullrúblna. Ekkert i verkafólki. Greiðsla skaðabóta með HVAR Á AÐ FINNA PENINGANA? í lok stríðsins verður verðmæti þessa hluta orðið töluvert minna, því að birgðum verður að mestu eytt, vélar og áhöld slitin og kvik- fénaður orðinn færri og lélegri o. s. frv. Ennfremur er ekki hægt að taka nándarnærri allan þann þjóðarauð, sem hægt væri að nota til skaða- bóta, frá árásarlöndunum, því að það mundi svifta þau möguleikr anum til að greiða árlegar afborg- anir eftir stríðið af þjóðartekjum sínum. Það er því ekki hægt að nota nema sáralítið af þjóðarauðn- um til greiðslu skaðabóta. Reynsla fyrri heimsstyrjaldar- innar átaðfestir þetta. Aðeins 10% af öllum skaðabóta- kröfunum var borgað af þjóðar- auði Þýzkalands. Nú verður hundraðstalan miklu lægri, svo gífurlegt er hið efnalega tjón í þessu stríði. Það er að segja að árásarlöndin geta svo að segja ein- göngu greitt skaðabætur með framleiðslu sinni á hverjum tíma. En auðvitað voru skaðabóta- greiðslur Þjóðverja, eftir fyrri skaðabótunum réttu hlutfalli við tjón þeirra. Réttlæti og hagsýni krefjast ann- arrar lausnar. 1) Umfram allt verður að bæta mannvirkjatjónið. Að því loknu má byrja að gjalda skaðabætur fyrir tjón einstaklinga (bætur fyr- ir þvingunarvinnu, eftirlaun her- manna o. s. frv.). 2) Greiðslum þeim, sem inn- heimtar eru, má ekki skipta á milli landanna beinlínis í samræmi við tjón þeirra. Þau lönd, sem verða að fá skaðabætur fyrst, eru þau, sem hafa orðið fyrir mestu tjóni í samanburði við þjóðarauð sinn. Réttlæti og hagsýni þeirrar aðferðar er auðsæ. Viss lönd Bandamaiina, t. d. Pól- land, Grikkland og Noregur, hafa orðið fyrir svo miklu tjóni á rnann- virkjum, að þau munu þarfnast tafarlausrar hjálpar til að rétta við hag sinn. Það er réttlátt, að þau lönd, sem tjón hafa beðið, fái bæt- ur fyrst. Á meðal þeirra eru Sov- étríkin, sem áreiðanlega hafa orð- ið fyrir mestu tjóni bæði í saman- burði við önnur lönd og e. t. v. líka tiltölulega við þjóðarauð sinn. Hvað svo sem Bandaríkin hafa orðið fyrir miklu tjóni af völdum kafbáta og Bretland bæði af völd- um kafbáta og loftárása, þá er þetta tjón þeirr-a engu að síður tiltölulega lítilfjörlegt í hlutfalli við þj'óðarauð þessara landa. Þau gætu tekið aftur upp frið- artímabúskap og bætt sér upp stríðstjónið sjálfir, jafnvel þótt þau fengju ekki strax skaðabætur frá árásariöndunum. Á hinn bóg- inn hafa mörg Evrópulönd, þ. á. m. Sovétríkin, brýna þörf fyrir bætur fyrir tjón af völdum árásar- ríkjanna til að geta tekið aftur upp og endurreisa mannvirki, sem | eyðilögð hafa verið. Þessi forgangs- | réttur til skaðabóta virðist ekki | aðeins réttlátur, heldur líka hag- 1 kvæmur, þar sem hann tryggir skjótasta efnahagslega viðreisn allra landa Bandamanna. Hvað við víkur skaðabóta- skyldu, þá virðist, að einnig ítalía, Rúmenía, Ungverjaland og Finn- land verði að taka þátt í skaða- bótagreiðslunum. Hinn geysilegi skaði, sem herteknu löndin, sér- staklega Sovétríkin, hafa orðið' fyrir, nær til allra hluta þjóðar- búskaparins: jarðyrkju, náma- graftar, iðnaðar og samgöngu- tækja. Það er því réttlátt, hæfilegt og nauðsyhlegt, -að öll löndin, sem hafa tekið þátt í ræningjaherferð Hitlers, taki og þátt í að greiða skaðabætur strax eftir stríðið me^ð því að láta af hendi hli^ta af þjóð- arauði sínum. Lönd þau, sem hafa liðið af völd- um árásarseggjanna, þarfnast alls- konar hreyfanlegra eigna: véla, verkfæra, áhalda, iðnaðartækja, hreyfla, vagna, bíla og skipa. Þau þarfnast líka kvikfjár, útsæðis og annarra landbúnaðarafurða. Þau þarfnast kola, málma o. s. frv. Bretland og Bandaríkin þarfn- ast ekki slíkra skaðabóta til að endurskipuleggja þjóðarbúskap sinn, og væri hægt að bæta þeim tjón sitt að nokkru leyti með því að afhenda þeim fjármagn það, sem árásarlöndin eiga erlendis. Þegar ákveða þarf að hve miklu leyti árásarlöndin eigi að gjalda skaðabætur strax eftir stríðið af þjóðarauði sínum, mundi það vera augljóslega ranglátt, ef við krefð- umst ekki slíkra bóta af árásar- löndunum, að fjárhagsástæður þeirra yrðu a. m. k. ekki betri en fórnarlamba þeirra. Ennfremur er það réttlætiskrafa, að eignir þeirra einstaklinga, sem ber'a ábyrgð á upphafi stríðsins, og einstaklinga, sem hafa auðgast á því að ræna herteknu löndin, yerði gerðar upp- tækar og notaðar allar til skaða- bótagreiðslna. BORGAÐ í VÖRUM. Næst þarf að ákveða, hvað eigi að borga mikið af skaðabótunum á fyrstu árum eftir stríðið af fram- leiðslunni á hverjum tíma. Telja verður, að sama regla gildi um þetta eins og um greiðslu af þjóð- arauðnum. Hér er ekki um það að ræða að refsa þjóðum árásarland- anna með því að láta þær greiða skaðabætur. En það væri auðvitað ranglátt, ef þessar þjóðir lifðu við betri lífskjör en þjóðir þær, sem orðið hafa að þola eindæma eyði- leggingu af hálfu herja þeirra. Það er augljóst að Þýzkaland getur greitt árlega háar skaðabæt- ur. Á árunum 1933—1938 eyddi Þýzkaland samkvæmt upplýsing- um Hitlers 90 milljörðum marka í vígbúnað. Það eru 15 milljarðai' marka á ári að meðaltali. Þar sem slík útgjöld til vígbúnaðar falla auðvitað niður eftir stríðið, er hægt að nota þessar upphæðir til skaða- bótagreiðslna. I AJþýðublaðinu á sunnudaginn var birtir hinn „lýðræðissinnaði verkamaður og jafnaðarmaður", Sæmundur Ólafsson forstjóri Kex-^ verksmiðjunnar Esju, alllangt rnál. Lesendum er ætlað að skilja það sem svar við leiðréttingu, ;_r ég gaf á ranghermi, sem Alþýðublað- inu varð á að flytja hér á dögun- um og snerti grein, sem forstjór- inn seridi Vinnunni til birtingar. Sæmundur verður að fyrirgefa þótt ég veigri mér hjá að viðhafa það orðalag um þéssa ritsmíð hans senr nauðsynlegt væri til fullrar skýringar á því innræti, sem að baki hennar stendur, því ennþá hljótum við hinir, sem kjörnir vor- um í stjórn Alþýðusambands Is- lands, að skoða hann sem starfs- félaga okkar, þótt naunrast verði það kinnroðalaust. Ég fullyrði, að ekkert hcfur konrið fram í orði né verki annarra þeirra, er sambandsstjórn ski])a. cr gefi til kynna nokkurn misskilning á þeim ótvíræða vilja síðasta al- þýðusambandsþings að vinna að einingu alþýðurinar í sátt og sam- lyndi, og jafna hvert ágreinings- nrál með rólegum umræðum í stað þess að þeyta Iúðra og bíta í skjaldarrendur í hvert skipti sem skoðunum er tvennan veg farið, en stundarbið gæti jafriað deiluna. Ég hirði ekki um að svara þeim hluta greinar forstjórans, sem er persónulegt níð unr mig og Jón Rafnssön, skreytt sígildum „bílæt- unr" frá Rrissíá, og til óverðugs hróss reynt að jafna okkur til þess- arar frábæru þjóðar. Sá hluti greinarinnar, sem eftir verður, ér harla smávaxinn en þó einnig nálega allur tilhæfulausar rangfærslur, sem raunar er skilj- anlegt, þegar þess er gætt, að grein- in byggist á forsendum, sem enga stoð eiga. Greinin er skrifuð frá því ímyndaða sjónarmiði, að for- stjóranum hafi ^'erið neitað um birtingu á grein, sem hann hafði skrifað í Vinnuna. En eins og ég hef áður tekið. fram er þetta al- rangt, ég óskaði þess aðeins að sambandsstjórn yrði gefið tæki- færi til að ræða greinina, þar sem hún fjallaði um mál er sambands- stjórn hafði til meðferðar, var auk þess rituð af meðlim sambands- stjórnar og full ástæða til að ætla Fimmtúdagur 9. marz 1944. — ÞJÓÐVILJINIM um skaðabóta, þá sýnir saga fyrri heimsstyrjaldarinnar okkur, að skaðabæturnar verður að greiða aðallega í vörum, enda er það í rauninni eina mögulega leiðin. Fyrir Sovétríkin með hinn skipu- lagða búskap sinn, þar sem mis- ræmi milli framleiðslu og neyzlu er ómögulegt, og þar sem fram- leiðslan fer aldrei fram úr eftir- spurn, og þar sem fjárhagskreppur eru þar af leiðandi óhugsanlegar, nrundi það vera langæskilegast að fá bætur fyrir tjón sitt ekki í pen- ingunr, lreldur í vörum. Loks mundi það vera réttlátt og hentugt eftir stríðið að nota mann- afla Þýzkalands og bandamanna Hitlérs til að byggja aftur hin eyði- lögðu mannvirki hernumdu land- anna. Það er réttlætiskrafa, að Þjóð- verjar taki eftir stríðið þátt í að koma aftur upp járnbrautum þeim. brúm, borgum og verksmiðjum, Hvað viðvíkur greiðsluaðferð- sem þeir hafa eyðilagt. að þeir, sem vissu það, en ckki kenndu manninn, freistuðust til að ætla að hér væri um vilja og stefnu sambandsstjórnar að ræða. Hins- vegar hafði ég reynslu fyrir því, að unnt var í cinstökum tilfellum, þegar forstjórinn var í hópi jafn- góðra mariria og sambandsstjórn skipa, að fá hann til að sanzast á skynsamlegar lausnir mála. Þá segir hann að J. R. hafi hcimtað að kallaður yrði saman sainbandsstjórnarfundur, en bætir því við seirma, að það sé misskiln- ingur hjá nrér að greinin liggi hjá sambandsstjórn. ,,Hún hefur aldrei verið lögð þar franr". Nú ætti féT lagi Sæmundur að athu'ga sinn gang. Ég sagði Sæmundi frá því, að ég mundi óska fundar í sam- bandsstjórn og.'tók hann því dauf- lega* Fór ég þcss síðan á leit við skrifstofu sambaridsiris að til fund- ar yrði kvatt og var því vel tekið (miklu betur cn mcnn áttu að venjast hérna í gamla daga, í sum- unr verkalýðsfélögum). Fmidur var haldinn, greinin tekin á dag- skrá á mjög virðulegan hátt, Sæ- muiidur ekki mættur og þótti ó- viðeigandi að ræða hana í fjarvist hans, og í fundarlok afhcnti ég forseta sambandsins greinina, ef hann óskáði að kynna sév hana fyrir næsta fund. Hafi forst'óranum verið það á- hugamál að fá grcinina birta í Vinnunni var honum innan hand- ar að mæta á þessunr furrdi. En i stað þess þaut hann í Alþýðublað- ið og birti greinina þar ásanrt við- eigandi formála uni ritskoðun og cinræði kommi'mista. Að því búnu lcyfði ég mér að koma þangað með leiðréttingu mína en fékk daufar undirtéktir, enda hefur víðsýnið, lýðræðis- og ritfrelsisástin ekki énn megnað að þoka henni inn á síður þess blaðs; hinsvegar lofaði ritstjórinn að nrjög ráðvendnislcga skyldi með hana farið! Auðvitað kemur svo engunr heil- vita manni til h'ugar að efast um rétt sambandsstjórnar til að ræða og nreta efni blaðs, sem gefið er újt á kostnað sambandsins og er mál- gagn þess, eða rétt okkar ritnefnd- armanna til að lcita úrskurðar sam- bandsstjórnar. Þó telur forstjór- inn þetta mjög „vafasaman rétt". (Þarna hefur bara eitthvað hlaup- ið fyrir hjá þér, Sæmundur). Ég get samt ekki skilið svo við þetta mál, að færa ekki starfsfé- laga nrínum eitthvað til málsbóta. Það er að vísu dálítið raunalegt, en því frcmur ættu menn að virða honunr til vorkunimr stóryrðin og persónuníðið samfara -drjúgum gorgeir og búkblæstri. sem for- stjórum er títt. Ákefð hans í að telja mönnunr trú um að afstaða mín og fleiri manna til málefna vcrkalýðsins stjórnist af „einræði, afturhrtldssemi, ósjálfstæði og þröngsýni" virðist eiga rót sína að rekja til þess raunaferils, sem hann nauðugur viljugur hefur orðið að garrga. Þegar núverandi sambandsstj'órn tók til starfa varð þess í'ljótt vart að ráð væru brugguð starfi hcnnar til tjóns í hópi þcirra manna; scm oft' er auðkenndui' mcð orðinu „Al- þýðublaðsklíkan" og stjórnast af villtu hatri á óllum þeira mönniim, sem unnið hafa að því á undan- íörnurri ármn að sameina íslcnzka W tll 8ílFf» tar Sameinað Alþingi samþykkti í gær með 38 atkvæðum gegn 10, eftirfarandi tillögu til þingsályktunar um greiðslu sérstakrar launauppbótar til embættis- og starfsmanna ríkisins vegna barna á framiærslualdri: Alþingi ályktar að fela rikisstjórninni að greiða á sama hátt og s. 1. ár, þar til önnur skipam verður á gerð af Alþingi, uppbætur þær, er tilgreindar eru í 3. málsgrein 1. gr. laga nr. 48 frá 30. júní 1942. Fjárveitingarnefnd hafði klofnað um þessa tillögu, vildi meiri hluti hennar láta samþykkja hana óbreytta, en minni hlutinn, þeir Pétur Ottesen, Jónas Jónsson, Þorsteinn ÞorsteiiiE- son og Helgi Jónasson lögðu til að hún yrði felld. Við atkvæðagreiðslu var við- I haft nafnakall. Já sögðu: Gísli Sv„ Aki. J., Ásg„ Ásg.. Barði G., Bernh. St„ Bj. Ásg„ Brj. Bj.. E. Ol., E. Ein„ Em. J„ Eyst. J„F. J„ G. Þorst., G. í. G.. G. Th„ Har. G„ Herm. J„ I. P„ P. Þ„ P. M„ Sigf. Sig„ Sig. Bj., Sig. Guðna., Sig. E. Hl.. Sig. Kr„ Sig. Th., St. J. St„ Svbj. H. og Þór. G. Nei sögöu: Gisli J„ Helgi J. Ing. J„ Jón Sig.. Jónas J„ Páll Z„ P. Ott., Sig. Þ, Skúli G. og Þorst. Þorst. alþýðu i eina órofa heild án tillits til flokka. Þessir mcnn tóku þegar eftir 17. þingið að svipasl um eftir tækifæri til að leiða asna sundrungarinnar inn í starf Alþýðusanrbandsins. ör- lög Sæmundar voni ákveðin, ög hann valinn til að annast þetta hlutverk. cnda lýsti hánn því bráð- lega yfir, að liann teldi sig fyrst og fremst vcra fulltrua ákveðins pólitísks flokks og bæri að gæta hagsmuna hans, enda þótt þeir samrýmdust ekki þeim vcrkcfnunr, sem okkui" voru falin á hendur. Einingarvilji sá, senr ríkti á 17. þingi Alþýðusambandsins, var gleymdur. cnda hcfur forstjórinn nú leiðst út í níðskrif um þá nrenn, senr honum var trúað til að vinna nreð að hag og gengi íslenzkrar al- þýðu. Og þótt hann í grein sinni telji að unr þrjú nrismunandi sjón- armið sé að ræða í sambandsstjórn. þá er það ein missögnin í viðbót. Höfuðsjónarmið sambandsstjóniar hafa aðeins reynzt tvö: Sjónarmið Sæmundar og Alþýðublaðsklík- umrar annarsvegar. sjónarmið allra lrinna og hagsmunir íslenzkrar al- þýðu hinsvegar. Því e'r það, að þeir menn í sambandsstjórn, sem forstjórinn telur skoðanabræður síná, hafa orðið að koma nreð leið- rettingu á fleipri. sem hann hefur flutt til umbjóðcnda sinna, sbr. at- hugasemd, senr forseti Alþýðusam- bandsins fékk birta vegna unrmæla forstjórans í Alþýðublaðinu s.l. sumar. Að lokum vil ég biðja Sæmund raunir vegna þess Og frjálslyndi prentara sc í afturför og þeir nruni ekki þurfa á fræðslu hans að halda um sína cigin mcnn, hinsvegar ætla ég að þeir sem aðrir dæmi éinnig mcnn cins og forstjóranri cftir vcrkum þeirra, pg þó nreð fullum skilningi á því að þau eru tákri þess hvað af getur hlotizt þegar sæmiJegur drengur lendir í vondtim félagssköp. Steján Ogmundsson. loKum að þola engai að víðsvni Frá Dslvík og Svarfððardi Framhald af 2. síðu. eru dænri til þess að bændur er áttu ca. 60—80 fjár hafa misst 10—20 úr vciki þcssari. Á sínum tíma var i'arið fram á það við Alþingi, að Svarfdælingar vænt undanþcgnii' að greiða mæði- vcikiskatt, vcgna þcss hve riðu- 'vcikin veldúr þeim þungum bú- sifjum, cti ]>ví fékkst ekki fram- gengt. FYRIRHUGAÐAR JARBA- BÆTUR MikÍar jarðabætur crtt fyrirhug- áðai' á i'jölda mörgum bæjum, er unnið verði að með skurðgröfu er kom norður á s.I. hausti og er búizt við að framkvæmdir þessar verði það miklar, að þeim verði ekki lokið á skctnmri tíma en allt að þrcm sumrum og cr gert ráð fyrir að verkið vcrði hafið á vori kom- anda. SJÚKRASAMLAG SVARF- DÆLA OG DALVÍKINGA Stofnað hefur vcrið sjúkrasam- lag t Svarfaðardal og tók það til starfa 1. þ. m. Starfar það í tveim dcildum, Svarfdæladeild og Dal- víkurdcild. Iðgjöld í Svarfdæla- dcild eru 5 kr. á mánuði. en ið- gjöld á Dalvík eru 7 kr. á mártuði. Unr 700 gjaldendtir eru í báðum deildunr. Stjórn þess skipa: Kristjáir Jó- hannesson íshússtjóri K. E. A. for- maður. EirÍKiir Líndal vcrkstjóri, Sigurður Þorgilsson yei'kamáðiir, Gimnlaiigur Gíslasou bóndi á Sökkti og Helgi Símonarson fyrr- verarrdi skólastjóri á Dalvík. Starfsrriaður samlagsins hefur verið ráðinn Ingimar Oskarsson náttiirufræðingur. Samlagslæknir er héraðslæktiirinn, Stefán Guðna- son. Verklýðsfélag Dalyíkur og Franrsókiiíirfchtg Svarfdælá beittu scr fyrir stofnun sariilagsins. VAXANDI ÞORP — Er Dalvík i vcxti eða hnign- un? — Fólki hci'tif undanfarin ár. cn lcysis hefur vöxturinn orðið minni cn clia. Skilyrði cru þar að mörgu Icyti lífvænlcg, m. a. er land þar mjög na-rtækt til ræktunar. En Dalvlkingar hafa. mikla þörí stærri báta og jafnframt aukinna hafnarbóta sem grundvöll fyrir aukningu titgcrðaiinnar. 'jölgað á Dalvik vée'na húsnæðis-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.