Þjóðviljinn - 12.04.1944, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.04.1944, Blaðsíða 1
 2800 Bandamanna- flugvélar ráðast á þýzhar stöðvar Þetta mun vera yngsta „hljómsveit“ landsins. — Siðdegisflokkur leikslcólans í Suðurborg „syngur og leilcur“. Banavlnalélaglð SinnaroiOt 20 ára Félagíd sfarfrækír nú 3 barnaheim^ ilð ^og dvelja þar 260 börn Barnavinafélagið Sumargjöf var 20 ára í gær. Félagið starfrækir nú barnaheimili á þrem stöðum. í Suður- borg er starfrækt vöggustofa, leikskóli og dagheimili. í Tjarnar- borg: leikskóli og dagheimili. Á báðum þessum stöðum eru börn frá 18 mánaða til 6 ára. í Vesturborg: vistarheimili fyrir böm á aldrinum 0—14 ára. AIIs eru 260 böm á vegum Sumargjafar, þar af rúml. 200 á daginn. í tilefni afmælisins bauð stjóm Sumargjafar í gær ýmsum stuðningsmönnum félagsins fyrr og síðar ásamt fréttamönnum blaða og útvarps til kaffidrykkju að Tjamarborg. Félaginu barst skeyti í inu frá frú Bjarndísi Bjarna- bundnu máli í tilefni af afmæl- dóttur og var það sungið af við Ilákon Noregskonungur. HÁKON NOREGSKONUNGUR sendi þjóð sinni eftirfarandi kveðju 9. apríl, er fjögur ár vom liðin frá innrás Þjóðverja í Noreg: „í byrjun fimmta stríðsársins beinast hugsanir vorar til hins 9. apríl 1940 og vér minnumst með þakklæti þeirra mörgu Norð- manna sem látið hafa líf sitt fyrir ættjörðina. Fyrir alla Norð- menn heima og heiman hafa þessi fjögur ár verið löng og erfið, stöddum, en síðan skýrði for- maður Sumargjafar, ísak Jóns- son kennari, frá störfum félags ins s. 1. 20 ár. Barnavinfélagið Sumargjöf telur stofndag sinn 11. apríl 1924, en þann dag boðaði Bandalag kvenna til fundar í Kaupþingsalnum í Eimskipafé- lagshúsinu og var fundarefnið „að ræða um fyrirhugaða fé- lagsstofmm í þarfir barna og þeim til velfarnaðar“ Banda- lagið hafði þá 3 undanfarin ár gengizt fyrir fjársöfnun til styrktar börnum. Frú Steinunn H. Bjarnason og ungfrú Inga L. Lárusdóttir báru fram tillögu um að Bandalag kvenna gengist fyrir því að mynd- aður yrði „almennur félagsskapur, er eingöngu hefði það takmark, að vinna, með fjársöfnun og á annan hátt, að heilbrigði og sið- ferðisþroska barna“. Tillagan var samþykkt. í nefnd til að semja frumvarp til laga fyrir félagið voru kosin þau frú Camilla Bjarnason, Steinunn Bjartmars- dóttir og Steingrímur Arason kennari, en Steingrímur var einn helzti hvatamaður félagsstofnun- arinnar og hefur alla tíð borið mjög fyrir brjósti starfsemi þess og hag. Þann 22. aprí(l 1924 boðaði undirbúningsnefndin til fundar í Framhald á 5. sflfu. en í dag vonum vér ekki einungis skammt að bíða“. Johan Nygaardsvold forsætis- ráðherra sendi löndum sínum þessa kveðyu: „Níundi apríl er fyrir oss Norðmenn tengdur minning- unni um hina föllnu hermenn og píslarvotta meðal hinna ó- breyttu borgara. Níunda apríl 1940 féllu fyrstu Norðmennirn- ir í baráttunni fyrir frelsið og ættjörðina. Þeir létu lífið í ó- jafnri baráftu gegn ofurefli ó- vinanna. Frá þeim degi hafa hundruð ungra Norðmanna heldur VITUM að frelsisins er fært sömu fórn fyrir frelsi Nor- egs. Dauði þeirra þýddi harm og missi á þúsundum norskra heimila, en hin djarfa fórn þeirra hefur ekki verið ófyrir- synju. Úr hinni norsku mold er vökvast hefur blóði þeirra mun vaxa nýtt líf. Og minning þeirra verður oss og komandi kynslóðum heilög. Nöfn þeirra munu ætíð lifa í sögu Noregs. Látum 9. apríl framvegis verða minningardag þjóðarinnar fyrir hina föllnu Norðmenn“. de Gaulle skipar fu'ltrúa Frakka við .hernám Horflur Frakklands ‘ Franski hershöfðinginn Kónig kom í gœr til London frá Alsír. Samtímis var tilkynnt i Norður- Afríku að König hefði verið skip- aður fulltrúi Þjóðfrelsisnefndar- innar við he.mám Norður-Frakk- lands. Bandaríkjastjórn hefur neitað að viðurkenna þá ákvörðun frönsku Þjóðfrelsisnefndarinnar að fulltrúar Frakka taki við allri stjórn í Frakklandi jafnóðum og það verði hernumið af Banda- mönnum. Ileldur Bandaríkjastjórn því fram að yfirumsjón hernumdu héraðanna eigi fyrst um sinn að vera í liöndum Eisenhowers hers- höfðingja. Síðustu dagana hafa Rússar enn unnið stórsigra. Odessa, fimmta stærsta borg Sovétríkjanna og ein mik- ilvægasta hafnarborg þeirra er á valdi rauða hersins. Her Malínovskis tók borgina með áhlaupi á mánudag- inn. í gær tilkynnti sovétherstjórnin nýja og öfluga sókn á Krím, sem þegar hefur borið mikinn árangur. Varnir þýzku og rúmönsku herjanna hafa verið rofnar á þrem- ur svæðum, og rauði herinn hefur tekið Dsankoj, eina þýðingarmestu járnbrautarmiðstöð Krímskagans og virkisborgina Kerts, sem mjög hefur komið við sögu stríðsins. Uér illoii oí 00 Mnsios er sbaiamt að ia Hákon Noregskonungur og Jóhan Ny^aardsvold ávarpa þjóð sína andi hans er Jeremenko hershöfð- ingi. Sækir her hans til vesturs á 30 km. breiðri víglínu. Her Malínovskis lieldur áfram sókn frá Odessa og er kominn 15 km. suðvestur fyrir borgina, en það er nær helmingur leiðarinnar til ósa Dnéstrfljótsins. Barizt er í úthverfum bæjarins Tiraspol og tóku Rússar um 100 bæi og þorp þar um slóðir síðast- liðinn sólarhring. Sókn sovétherj- anna inn í Rúmeníu heldur áfram. Eftir margar atrennur og mikið tjón tókst Þjóðverjum loks að brjótast fram til innikróaða liðs- ins 55 km. suðvestur af Tarnopol. Það er 4. úkraínski herinn und- ir stjórn Tolbúkins hershöfðingja sem brauzt í gegnum hinar geysi- öflugu varnarlínur Þjóðverja á Perekopeiði, og tók í tveggja daga áköfum bardögum 15 bæi, þar á meðal Dsankoj. Sovétherínn sem tók Kerts hef- ur ekki áður verið nefndur í hern- aðartilkynningum Rússa. Stjórn- 9. áxgangur. Miðvikudagur 12. apríl 1944. 80. tölublað. Odessa og Rerts ð uaioi Rlssa Varnir þýzku og rúmðnsku herjanna á Krím láta undan sóknafþunga sovétherjanna TJm 2000 Bandamannaflugvélar réðust á stöðvar Þjóðverja í Þýzkalandi og herteknu löndunum í fyrrinótt og gœr. Sérstaka atliygli vekur að um 900 brezkar sprengjuflugvélar ein- beittu árásum sínum í fyrrinótt að fimm járnbrautarmiðstöðvum í Frakklandi og Belgíu, á aðal- brautunum til Ermarsundshafn- anna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.