Þjóðviljinn - 12.04.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 12.04.1944, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 12. apríl 1944. Vopni tilkynnir ,Þeir, sem hafa átt hér gúmmískófatnað tvo mánuði eða lengur, geta átt á hættu, að hann verði seldur öðrum fyrir kostnaði, ef ekki er vitjað innan 14 daga frá birtingu þess- arar auglýsingar. i GUMMIFATAGERÐIN VOPNI. Hðnvetnlngar í Reykjavfk Skemmtifund heldur Húnvetningafélagið í Oddfellow- húsinu föstudaginn 14. þ. m. Söngfélagið Húnar sér um skemmtiatriðin. Fundurinn hefst kl. 8.30. Félagar sæki ársskírteini sín á eftirtalda staði: Verzl. Brynju, — Verzl. Olympíu, — eða til Karls Halldórssonar. Stjóm Húnvetningafélagsins. WWWWWVWVVVWIAAÍVWVWWVWVWWWUWWVWVWVVVWWUVWU" I : 1 M Þór Tekið á móti' flutningi til Króksfjarðarness, Salthólma- víkur, Flateyjar og Stykkis- hólms í dag. tfWWWWWWWWWWVWWW Allskonai veitingar á boðstólum. Hreingerningar Pantið í síma 3249. k Hverfisgötu 69 DAGLEGA NY EGG, •oðin og KrA Kaf fisalan i/WWANWWWWWWWUVVW Háttvirtu Reykvíkingar og aðrir landsmenn Eins og áður annast ég kaup og sölu fasteigna. Hef nú þegar til sölu hús víðsvegar hér í bæn- um, stór og smá. l^innig hef ég til sölu margar jarðir, bæði á Norður- og Suðurlandi. Eg tek hús og aðrar fasteignir í umboðssölu. Eg annast alls kon- ar samningagerðir, uppgjör og endurskoðun og innheimti skuldir. Skjót afgreiðsla, ör- ugg vinnubrögð og sanngjörn ómakslaun. PÉTUR JAKOBSSON, löggilltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»«»»»»»♦»»>»» L 0. G. T. Stúkan Mínerva. cr - Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni. 1. Vígsla nýliða. 2. Jónas Sveinsson læknir flytur enndi. 3. Félagsvist. E F rúða brotnar hjá yður þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og menn til að annast ísetningu. VERZLUNIN BRYNJA Sími 4160. ******* Upplýsingadeiid Bandarikjastjórnar heldur Málverkasýningu ii tí ó ('Í í Sýningarskálanum, dagana 12. til 21. apríl. Til sýnis verða: Vatnslitamyndir eftir 30 ameríska málara og Eftirmyndir amerískra og evrópskra málverka. Sýningin verður opnuð almenningi kl. 4 í dag, 12. apríl og verður síðan opin daglega frá kl. 12—24 í KVÖLD, kl. 21.30 leikur hinn finnsk-ameríski concert-píanisti Sgt. REINO LUOMA Leikin verða tónverk eftir Chopin, Debussy, Ravel i og Liszt. SdsíaiistaféSao ReuhfauiliuF heldur fund í kvöld, miðvikud. 12. apríl kl. 8,30 á Skóla- vörðustíg 19. Fundarefni. 1. Framhaldsumræður um bæjarmál. 2. Erindi (Björn Franzson). Mætið stundvíslega! STJÓRNIN. ‘^jvuuvvvwywuuvuvvMvwvwhnAnnAnniwwhAHWUvvwwwwii Enskir bæklingar Höfum fengið mikið úrval af enskum bæklingum. iVerðið mjög lágt. Afgr. Pjóðvíljans Skólavörðustíg 19. Síml 2184. AIJGLVSIÐ I ÞJÖÐVILJANUM *~ifu*iir _r~ni—iic*r r*r^ - • ** —1 * * ■ * **• -**-■ * ■ * *^—~—*-—*—* Ingi Bachmann. Kaiipdfn Ifisfcur allar tegundir, hæsta verði HUSGAGNAVINNUSTOFAN Baldursgötu 30. Sími 3292. ''ttillfi Hjörtur Halldórsson löggiltur skjalaþýðandi (enska), Sími 3288 (1—3). Hvers konar þýðingar. NUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstrætí lé Hafnaratraeti 16, >s>%^sys^s>%>s>^sy£^s>^sys^s>^s; Blaðamann við Þjóðviljann vantar her- bergi, strax eða 14. maí n.k. Þeir, sem kynnu að geta leigt herbergi eru beðnir að gera að- vart í ritstjómarskrifstofa Þjóð viljans, Austurstræti 12. Auglýsíngar þurfa að vera komnar I afgreiðsln Þjóðviljans tyr ir kl. 7 deginnm áður en þær eiga að birtast f blað im. ÞJÓÐVILJINN. IMMMMMMMMMMMMMMMMMMM . <W^tfWVW^^/VUWWt*WWVFtfV Húsamiining, hreingemingar ÓSKAR & ALLI. Síml 4129. iflrtftrtAftWIWWVWAft/WVVWAIV FYRIR BIFREIÐASTJÓRA í prentun er vönduð handbók fyrir bifreiðastjóra. Innihald bókarinnar er hvers konar upplýsingar, er varðar atvinnu þeirra og meðferð bifreiða. Af efni má nefna: Almennar upplýsingar, .Kort yfir Reykjavík, Kort yfir ís- land, merkt helztu akvegum, Vegalengdir í km., Benzílsölustaðir, Mánað- ardagar, Ljósatími bifreiða, Umferðarreglur, Efnahags- og rekstursreikn- ingur, þar sem hægt er að fylgjast með rekstri bifreiðarinnar, Hjálp í við- lögum og síðast en ekki sízt, allt er við kemur smærri vélabilunum, sem verður vandað til eins óg mögulegt er. Bókin verður. í sama broti og skoðunarvottorðin eru, og bókinni fylgir hulstur, og verður svo ráð fyrir gert, að það megi hafa bæði bókina og skoðunarvottorðið í því. Vegna örðugleika á pappír og öðru er að útgáfunni lýtur, verður upplag- ið takmarkað, og geta þeir, er hugsa sér að kaupa þess bók, tryggt hana með áskrift, og verður hún afhent eftir röð samkvæmt listum. — Listar liggja frammi í eftirtöldum verzlunum: Ræsir h. f., Sveini Egilssyni, Agli Vilhjálmssyni, Páli Stefánssyni, Jötunn h. f., Haraldi Sveinbjarnar- • syni, Grettisgötu 26, Óðinsgötu 1, Bertelsen, Hafnarhvoli, Kristni Guðna- syni, Klapparstíg 27. í Hafnarfirði hjá Skafta Egilssyni. Bífreiðasfjórar! Tryggíö yðar þessa naaðsynlega bófc Handbók

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.