Þjóðviljinn - 12.04.1944, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.04.1944, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 12. apríl 1944 Miðvikudagur 12. apríl 1944 — ÞJÓÐVILJINN þlÓÐVILIINN Ote«fa»di: SatnmningmrfUhhm tdHft* — HaiaMat^akhtmnn. Bitatjéri: tifwíur &uðmundatnn. Sti4rmaUlaríMj4rar: Kinmr Olftimmt, tífféa Sifurkfariarnn. Ritetjóraarrítrifítofa: Átutwrirmti 1S, •ími StfS. Afgr«ið»l» f aaalýríafar: ikHmörihutíf 19, avmi SMi. PnBteaoiðja: Yikinfrprmti h.f., Gnrínatrmti 17. Afifaiftarr«r«: 1 lUykjarfc af aágrawrí: Kr. « 00 á nlaiaW. Urí á laadl: Kr. í-00 á mimnBi. „Annaðhvort aftur á bak ellegar nokkuð á leið66 Vér sjáum fyrir endalok þessarar styrjaldar. Fyrir hverri þjóð rísa í stríðslokin vandamálin, spurningarnar, sem fólkið heimtar svarað, — 'ólkið, sem hefur barizt í þessu stríði eða þolað áhættur þess, — sjó- mennirnir, sem siglt hafa á hættusvæðunum, — verkamennirnir, sem unnið hafa að framleiðslunni, — bændurnir, sem framleitt hafa mat- inn, — konurnar, börnin, — allir, sem krefjast þess nú af stjórnmála- mönnum þjóðanna að stríð og fasismi komi aldrei aftur. Vér íslendingar verðum að svara þeim spurningum sem aðrir, svara þeim nú á næstu mánuðum. Það er aðeins um tvennt að ræða: Annað hvort höldum vér áfram — eða aftur á bak. Áfram: Einbeitum kröftum þjóðarinnar að því að tryggja það, að hver einasti maður vinni, að enginn þurfi að hafa áhyggjur út áf skorti eða óttast atvinnuleysi, að hver maður búi við batnandi og örugg lífs- kjör, að hver fjölskylda hafi að minnsta kosti þriggja herbergja íbúð, að hver unglingur hafi aðgang að menntun, svo sem hann þráir, að þjóðin geti verið viss um að halda frelsi sínu og skapað sér atvinnu- legt öryggi með stórfelldum viðskiptasamningum við aðrar þjóðir. Og allt þetta yrði aðeins mögulegt með alhliða hagnýtingu þeirra auðlinda, sem land vort á í sjó, fossum, hverum og mold, — með beitingu full- kominnar tækni og hagnýtingu vísindanna, — og með því að öll þjóðin vinni að þessu full áhuga og eldmóðs. — Það er þetta, sem Sósíalista- flokkurinn vill að koma skuli. Það er þetta, sem hann vill fá samvinnu við öll framsækin öfl um að skapa, hvar sem þau annars standa í flokk- um eða landssamtökum. Aftur á balc: Sundra kröftum þjóðarinnar í hjaðningavíg stétta- kúgunarinnar, þar sem örfair voldugir auðjarlar stöðva atvinnutækin, til þes' að beygja verkamennina, — rýra lífskjör sjómanna og allrar alþýðu, — leiða yfir fólkið atvinnuleysi og skort forstríðsáranna, — knýja barnflestu fjölskyldurnar til að hafast við í heilsuspillandi „íbúð- um“, bönnuðum með lögum, — neita æskunni eigi aðeins um mennt- un, heldur líka um atvinnu og óskapast svo yfir spillingu hennar og dáðleysi, — ofurselja frelsi þjóðarinnar erlendum auðdrottnum og enda með því að selja landið’ einhverju ágangssömu auðveldi sem herstöð. Þetta hefst aðeins með því að fyrst sé verðlýðshreyfingin brotin á bak aftur (— auðvitað undir herópinu: að útrýma kommúnismanum — að Hitlers sið —) og þorri þjóðarinnar beygður undir ok afturhaldsstjórn- ar, sem sleppir því að hagnýta tækifærin, sem þjóðin hefur til stór- felldra framfara, með öðrum orðum: skipuleggur afturfarir, kreppur og hrun. Það er þetta; sem íslenzka afturhaldsliðið vill og með afturhaldi er átt við þessa aðilja: 1) Vísisliðið, — 2) Jónas frá Hriflu og nánustu fylgifiska hans — og 3) þá steinblindu klíku við Alþýðublaðið, sem ekkert sér í heiminum, nema „vofu kommúnismans“. — Móðursjúkt hatur á verklýðshreyfingunni, sem þeir kalla kommúnisma, er sálarein- kenni þessa afturhalds. Skyldleiki þess við fasismann liggur því í aug- um uppi. Og það er alveg greinilegt að hverju þessi þokkalegi lýður stefnir, — á hvað hann setur alla sína von: Á það að hálffasistiskt aft- urhald komist til valda í Ameríku, — búist til að brjóta önnur lönd undir sig og efni til nýrrar heimsstyrjaldar að nokkrum tíma liðnum og ísland verði einn stökkpallur afturhaldsins í árás á Evrópu. Atvinnuleysi og örbirgð að nýju, — nýjar kreppur — nýtt stríð: það er framtíðin, sem fasistalýðurinn á íslandi vill leiða yfir oss, þetta steinblinda afturhald, sem ekkert sér nema peninga og völd, en hatar alþýðuna og frelsisvonir hennar, óttast afl hennar, nært af draumunum um hamingjusamt og fagurt líf. íslenzk alþýða! Á afturhaldi þessu að takast að kyrkja í krumlu sinni vonirnar um nýjan, friðsælan heim, um frelsi og batnandi kjör, um lífshamingju og öryggi vinnandi fólksins? — Latum það aldrei verða! Olc Kíílcfích — Eríc Dancy: TIL DÓMDAGS Lífið í Danmörku er nú ein- drægnara og þjóðlegra en nokk- urn tíma fyrr. Hernámið hefur jafnað út allan stjórnmálaágrein- ing. Aldrei hefur jafngott sam- komulag verið milli flokkanna. Þó að Kommúnistaflokkurinn sé opinberlega verr staddur nú en fyrir hernámið, er hinn ein- lægasti samhugur milli meðlima hans og meðlima íhaldsflokks- ins og hin nánasta samvinna í leynibaráttunni. Stjórnmálafundir hafa samt aldrei verið fleiri en nú. Leym- samkomurnar eru litlar. Aðeins fáum völdum baráttumönnum er leyfður aðgangur. Opinbenr fundir eru tíðir og geysilega fjöl- sóttir. Leynifundir fara næstum allt- af fram á sama hátt. Jafnskjótt og dyrunum hefur verið Jokað eru skipaðir verðir til vonar og vara. Því næst flytur einn fund- armanna yfirlitserindi um síð- ustu stjórnmálaviðburði innan lands, sérstaklega viðvíkjandi kröfum Þjóðverja á hendur rík- isstjórninni og svör stjornarinn- ar. Því næst eru sagðar fréttir af ástandinu í öðrum hlutum Danmerkur og vandlega er svo rætt, um aðferðir til að breiða fréttirnar út. Það er lítið um a- minningar, en alltaf verður ein- hver til að minna fundarmenn á, að það sé skylda baráttumanna að hjálpa ríkisstjórninni til að vernda sjálfstæði sitt, þangað til tími er kominn til að hefja á- hlaup fyrir málstað Bandamanná ! með alla Danmörk að baki. Á opinberum fundum verður að ræða mjög varkárlega um stjórnmál. En tækifærið er not- að til að syngja ættjarðarljóð í sameiningu. Danmörk á meir af ættjarðarljóðum en nokkuð ann- að land í Evrópu. Og flestir þeirra eru ortir eftir 1864 og kia því að Þjóðverjum. Þjóðverjar bönnuðu að viss >ð, sem viku að þeim væru mgin. Þessi ljóð urðu ennþá nsselli fyrir það. Þau eru nú ístruð. Og þegar þau eru leik- i á píano, eru gluggarnir vand- :ga opnaðir, svo að nágrannarn- geti heyrt. Eldgamla fsafold er líka orð- S mjög vinsælt sökum lags- s, sem er enski þjóðsöngur- n. Þjóðverjum er stundum gt, að það sé leikið sem mót- æli gegn hernámi íslands ! Dr. Hal Koch, guðfræðipró- ssor við Hafnarháskóla flutti ndi á æskulýðsfundum, sem ru skipulagðir af pólitískum J ikulýðsfélögum, sem áður voru ; öndverðum meiði. Dönzku zistarnir gerðu það, sem þeir ;u, til að koma á stað óeirð- um á þessum samkomum til að þeim yrði hætt. Þetta tókst þeim ekki, en tilraunir þeirra drógu fjölda lögreglumanna á fundina til að hlusta á dr. Koch tala um sögu Danmerkur frá upphafi. Dr. Vilhelm la Cour, mikils metinn sagnfræðingur og í miklu áliti í Þýzkalandi, varð Þjóð- verjum erfiður viðfangs. Hann hafði samið tvo ritlinga um hernámið, sem höfðu verið bannaðir, en náðu eigi að síður mikilli útbreiðslu. Hann flutti erindi á fjögur til fimm hundruð lokuðum fundum um allt landið. Þýzkir njósnarar höfðu sótt alla þessa fundi, sem höfðu komið þeirri tilfinningu inn hjá áheyrendum, að Þjóð- verjar gætu ekki unnið stríðið. Að vísu sagði .hann aldrei ber- Hér birtist þriðja greinin með frásögn þeirra Ole Kiilerichs og Eric Dancy um leynihre|-fingu Dana gegn nazismanum,, og hin skipulögðu skemmdarverk er unnin voru til að skaða inn- rásarherinn. Það var þessi hreyfing sem að lokum leiddi til þess að danska ríkisstjórnin sá sig tilneydda að neita^kröfum Þjóðverja, 29. ág. 1943, með þeim árangri sem öllum er kunnur, — að danska þjóð- in nýtur nú alþjóðaviðurkenningar fyrir þátt- töku sína í baráttunni gegn nazismanum. Scavenius hafði verið kvaddur til Berlínar, og orðrómur lék á því, að Ilitler ætlaði að taka yfir- völdunum tak. Árangurinn af heimsókn Scaveniusar var að hann kom aftur til Kaupmanpa- hafnar með fyrirmæli frá Þjóð- verjum um að mynda stjórn. Nú hirtu þeir ekki lengur um að lát- ast. Þetta var prússneski brodd- urinn á nazistafleygnum! Og En einn af sjálfboðaliðunum hafði týnt húfu og byssusting, og ástæða var til að halda, að starfs- menn Burmester & Wains vissu eitthvað um það. Fyrirliði sjálf- boðaliðanna krafðist viðtals við forstjórann. Hliðið var opnað fyr- ir honum eftir nokkrar umræður, ,og verksmiðjustjórnin fór til fund- ar við hann ásamt fulltrúum verkamanna. Vinna stöðvaðist í skipasmíðastöðinni. Fyrirliðinn hótaði að taka skipasmíðastöðina undir sína stjórn á meðan leitað væri. Honum var sagt, að það mundi liafa verkfall í för með sér, að verkföll ættu sér stað í skipa- smíðastöðinni út af hvaða smá- mun sem væri. Umræðurnar stóðu í nokkra klukkutíma, og fór svo, að fyrir- liðinn féllst á að gera verksmiðju- stjórnina ábyrg'a fyrir að finna húfuna og byssustinginn. Féllst hann á að fara með þessu skilyrði. Þegar hann var farinn, voru hon- um send skilaboð um,- að leitin .... . hefði leitt í Ijós, að húfan og Scavenius syndi sig opmberlega 1. . • • .... x a a .. 6 ,. J. byssustingunnn læg]u a vissum bletti á botni skipaskurðsins. i (V?. O: ín með S. S. mönnum, nýja sendi- herranum og nýja hershöfðingjan- um! Hvað hafði æst almenning gegn dönsku nazistunum? Danska sjálfboðaliðasveitin var komin heim frá Ilmenvatnsvíg- stöðvunum í cins mánaðar leyfi. Orð lék á, að þeir hefðu verið beinlínis kvaddir heim til að efla um orðum, að Þjóðverjar gætu bandarísk áhrif að baki hennar. sviptir hann öllum ginnandi leynd- lögregluna og jafnvel vera — ekki unnið það. Það, að Churchill upplýsti það ardómi og sýnir hann jafnóglæsi-! henni til fyrirmyndar og ættu ekki Þetta var Gestapo ofraun. Ef af Bretlands hálfu í febrúar 1940, leyan og hann er í rauninni. j að fara aftur til austurvígstöðv- hann hefði bara sagt það ! Dag . a$ ef ráðizt yrði á Danmörku, von Kanpisch hershöfðingj, j.anna. Sú saga var sögð í Kaup- nokkurn var hann handtekinn þá gæti þún ekki vonazt hiálpar fyiv.2 þýzki lierstjórinn í Dan- í mannahöfn, að danski lögreglu- og látinn í fangelsi. Því næst var fra Bretlandi, hefur aðems auk- mcrku, var hreinræktaður Prússi. stjórinn, Thuve Jacobsen, hefði farið með hann um allt land og ið traust Dana á einlægni Bret- Þ.Vð átti vel við, að hann notaði sagt Þjóðverjum, að hann vildi fólk, sem hafði verið meðal á- lands. Bretland reyndi aldrei að einglirni og kom tiginmannlega1 ekki hafa dönsku nazistana í lög- heyrenda hans látið koma til vinna vináttu Dana með tilboð- fram eins og leikari. Það var ekki reglunni. „Skýrslur oþkar um þá“, fundar við hann og lögregluna. um og loforðum. En Þýzkalandi von Kanpisch sem gerði Dani sagði hann, „gætu horfið!“ En það var árangurslaust. Eng- var öðru vísi farið! harðskeytta, heldur nazistar þeirra Sjálfboðaliðarnir þrömmuðu inn fékkst til að bera vitni gegn Þjóðverjar höfðu reynt að sjáhra. Af þeiin mátti sjá hvers > hrokafullir gegnum miðja borg- honum. En Þjóðverjar kröfðust vmna Dani með fleðulátum, um var að vænta af hinum þýzku , ina. Vegfarendur sneru baki að þess, að þaggað væri vandlega leiS og þeir þóttust eiga heimt- skoðanabræðrum þeirra. Von þeim. En árekstrar voru óhjá- Fyrirliðinn hringdi til björgun- arsveitarinnar. Kafarar sóttu húf- una og byssustinginn. Tjón Þjóðverja af völdum vinnustöðvunarinnar var talið nema 10000 vinnustundum. SKEMMDASTARF- SEMIN OG STRÍÐIÐ. niður í honum, svo að hann gæti i ingu á að hafa áhrif á st’órnmál Kanpisch verður einhvern tíma jafnvel ekki rætt við vini sína. Danmerkur. i fæi'f þnð til málsbótar að honum Eftir langar umræður við Þjóð-1 ,,Wir werden uns Systematisch geðjaðist ekki að dönsku nazist- verja féllst danska ríkisstjórnin beliebt machen!“ sörðu Þjóð- unum. Lúdke her:i:öfðingi, sem á að einangra hann undir lög- verjar. ,,Við ætlum á kerfis-Tók t'ið af honum árið 1940, var reglueftirliti uppi í sveit. bundinn hátt að gera okkur v n- k’ka' óáleitinn. En hitt var annað, Mál Peters de Hammer Sæla!“ Þetta var góð skrýtla að hann °S þeir voru samherjar, Gudme var broslegt. Pétur er í fyrir Dani, en dálítið kvíðvæn- —og að lokum, haustið 1942, varð 1 haldsfIokknum og er brcðir leg. ,,Við skulum kenna ykkur Stens Gudme, sem er í Radi- a3 hugca réít! — Við skulum kalaflokknum og flúði til Eng- kenna ykkur að finna til á rétt- lands 1941 og ritaði Danmörk: an hátt!“ ,,Fyrirmyndarríki Hitlers. Pét- Versta glappaskot Þjóðverja í ur hafði mikla ,,föðurlandsást“ Danmörku var að taka ábyrgð á ’ng'’ von Uanneken, sem er naz- á Finnlandi. Hann hafði barizt dönsku nazistunum. Kveðja °S nátcngdur S. S. og er í þar sem sjálfboðaliði 1917—18. þeirra var: „Dansk Front!“ Og þeir donskum skilningi ópólitískur og Hann var stríðsfréttaritari þar voru hetjudýrkendur! Það var 1939—40. Honum voru það miklu auðveldara fyrir Dani að mótspyrna Dana svo áköf með skemmdaverkum og bardögum milli Dana og danskra nazista, að jLúdke var kallaður heim. í stað hans kom „pólitískari“ hershöfð- mikil vonbrigði, þegar Finnland gekk í lið með Þýzkalandi. Hann tók brátt upp á því að ferðast um Danmörku og halda erindi um það, hvernig hreysti finmkra hersveda hefði bjargað þýzkum herfylkjum frá gjöreyð- gera dönsku nazistana hiægilega en þýzku nazistana. Þúsund hetj- ur eða svo hljóta alltaf að vera hlægilegri en milljónir. Sérstak- lega ef þær eru sjálfboðaliðar og eru hetjur andspænis óraunveru- legum erfiðleikum! Þjóðverjar ingu. Þetta hrós gerði Þjóðverja komust sjálfir að raun um það, að alveg tryllta, og þeir gátu að danski nazistaflokkurinn æsti að- lokum aflað sér nokkurra vitn- eins upp hatur Dana og var Þjóð- isburða gegn honum og fengu hann dæmdan í fjögurra mán- aða fangelsi samkvæmt þeim. I STÆRSTA AXARSKAFT ÞJÓÐVERJA Aðalorkulind dönsku mót- spyrnuhreyfingarinnar er h;ð S’álfkrafa og því hreindanska eðli hennar. Það er ekki e'nu sinni grunur vm brezk eða ókurteis. Síðan hann tók við hefur skemmdaverkum fjölgað í Dan- mörku, þrátt fyrir aðvörun herra Buhls. Um leið var skipt um þýzkan sendiherra í Kaupmanna- höfn, — tók dr. Werner Best, sem líka er tengdur S. S., við af von Renthe-Fink. Og þátttaka Dana í leynibaráttuhreyfingunni hefur aukizt. SKEMMDAVERK FÆRAST í VÖXT. Aukning skemmdaverkanna frá þcim tíma stafaði af tveimur á- verjum til trafala ekki aðeins með tilliti til tilrauna þeirra til að gera sig „vinsæla“, heldur líka á á- þreifanlegri hátt. Hann vakti ekki aðcins hatur á skipulagi nazism-; stæðum: geysilegu hatri almenn- ans, heldur espaði menn til ings á dönsku nazistunum og skemmdarvcrka. Iharðnandi afstöðu almennings Það er dálítið sérstakt að vera gegn Þjóðverjum, sem gerðu ráð- útlendingur í Iandinu. Það er dá- stafanir gegn þessu hatri. Það ’ítið leyndardó.msfullt. og útlend- varð alkunnugt sökum leyniblað- ngi Ieyfist margt. En að prédika nazisma á dönsku í Danmörku anna, að Hitler fékk köst út af Danmörku. kvæmilegir. Nazistarnir notuðu byssustingina sem bárefli og hleyptu af byssunum. Þeir réðust á konu, sem reyndi að taka mynd af þeiín. í einuni árekstrinum skutu dönsku nazistarnir á mannþyrp- ingu, sem æpti „landráðamenn“ til þeirra, og særðu ellefu manns. Níu ára gamall drengur var sleg- inn niður. Gremja almennings varð svo bitur, að Þjóðverjar neyddust til að afvopna hina dönsku apa sína. Á meðan sjálfboðaliðarnir dvöldust í Kaupmannahöfn kom fyrir atvik, sem sýnir sjálfsþótta þeirra og þá bölvun, sem þeir gerðu hinum þýzku húsbændum sínum. Danskur hermaður, sem var á gangi meðfram skipaskurði ná- lægt skipasmíðastöð Burmester & Wains, neitaði að heilsa nokkrum af þessum sjálfboðaliðum. Þeir skoðuðu þetta sem móðgun og hófu hávær illindi. Bæjarmenn, sem áttu leið þarna, skárust í leik- inn. Fleiri sjálfboðaliðar þustu þangað frá hermannaskálum í grenndinni. í þessu var hringt til liádegis- verðar í skipasmíðastöðinni. Verkamenn byrjuðu að streyma út, en er þeir sáu sjálfboðaliðana, hörfuðu þeir inn fyrir hliðið og settu lás og slá fyrir. Sjálfboða- liðarnir töldu sig nú aftur móðg- aða og lokun hliðsins batt enda á fyrri og minni áreksturinn. A síðast liðnu ári stofnaði danska ríkisstjórnin 1.5000 manna varðlið gegn skemmdastarfsemi. En ekki tók hún samt upp dauða refsingu. Þjóðverjar eru orðnir kviðnir út af vexti skemmdaverkanna. Smeykastir eru þeir við járn- brautaskemmdir, sem nú eru framdar svo að segja á hverri nóttu. Ef bardagar hefjast aftur í Nor- egi verða dönsku járnbrautirnar miklu mikilvægari fyrir Þjóðverja en nú. Ekki er hægt lengur að skoða Danmörku sem skaga með svo og svo mörgum eyjum með tilliti til samgangna. Jótlandsskagi, Fjón, Sjáland og eyjarnar eru tengd saman með járnbrautaferjum, og Sjáland er tengt bæði Þýzkalandi og Svíþjóð með járnbrautaferjum. Ef Þjóðverjar þyrftu skyndilega að flytja herfylki og birgðir þeirra fljótt til eða frá Noregi, væri allt komið undir öryggi og hraða á dönsku járnbrautunum. Og þeir óttast, að ef til þess kæmi mundi öll danska þjóðin skipa sér við hlið skemmdaverkamannanna. Danmörk er miklu flatara land en Noregur og ómögulegt að koma af stað skriðum. En á hinn bóg- inn er hún niiklu þéttbýlli. Þeir hafa því breytt um aðferð. í fyrstu var dönsku blöðunum bannað að tala um skemmdaverk- in. Aðvörun Buhls 2. september 1942 var merki til blaðanna um að gera þau að opinberu máli. En þau birtu enn engar nákvæmar fréttir af skemmdaverkunum. Snemma á árinu 1942 kallaði von Hanneken hershöfðingi dönsku ritstjórana á sinn fund og sagði þeim, að þeir yrðu að segja nánar frá skemmdastarfseminni. Hann sagði þeim, að hér væri líka um að ræða eignir Dana og það væri þeirra hlutverk að koma í veg fyrir, að þær væru eyðilagðar. Fjársöfnun til danskra flóttamanna 120 þús kr Fjársöfnunin til hjálpar dónsh- um flóttamónnum nemur nú sam- tals 120 þús. lcr. Eftirfarandi grein- argerð um söfnunina hefur Þjóð- viljanum borizt frá Kristjáni Guð- laugssyni: ' „Frá starfsfólki eftirgreindra stofnana og fyrirtækja: Kolaverzl- un Guðna og Einars 340 kr. Efna- gerð Reykjavíkur 335 kr. Eggert Kristjánsson h.f. 500 kr. Víkings- prent 130 kr. Verðandi 550 kr. Pós'thúsið 255 kr. Viðtækjaverzl- un ríkisins 120 kr. Skrifstofa verð- lagsstjóra 1175 kr. Sundhöllin 655 kr. Skömmtunarskrifstofa ríkisins 230 kr. Lýsi h.f. 480 kr. Lands- bankinn 1510 kr. Heildverzlun Garðars Gíslasonar 850 kr. Ríkis- prentsmiðjan Gutenberg 740 kr. Magnús Th. S. Blöndahl 215 kr. j Tryggingarstofnun ríkisins 2080 kr. Nokkrir menn af Slökkvistöð- inni 500 kr. Electric h.f. 300 kr. Kennarar í Miðbæjarskólanum 1050 kr. 11 ára bekkur G Mið- bæjarbarnaskólanum 75 kr. Ilall- dór Kjartansson stórkaupmaður kr. 2500. Safnað af Morgunblað- inu 5460 kr. V. í. 300 kr. Gagn- fræðaskóli Reykvíkinga 1500 kr. Lýsi h.f. 1000 kr. Próf. Ágúst H. Bjarnason í minningu próf. Har- alds Ilöffdings 600 kr. Frá Fríðu og Trausta 100 kr. Frá GuðÍaugu Narfadóttur 50 kr. Samtals hafa þá safnazt kr. 120.000.00“. HL Smjdrsóbn Framh.af 3. síðu það ekki talið innihalda nein bætiefni, sölt né fiturík efni, sem smjörið oftast hefur. Úr hverju smjörlíkið nú er framleitt hér vitum við ekki, en fyrirspurnirnar birtast hér, ef þeir sem hlut eiga að máli vildu.svara þeim beint, annars mun Kvennasíðan reyna að komast fyrir leyndarmálið svo fljótt sem unnt er. En blöðin fara sér samt hægt, og skemmdaverkin eru sennilega um tíu sinnum fleiri en blöðin segja frá. Og frá byrjun ársins 1943 hefur þeim aðallega yerið beint gegn járnbrautunum. Það kemur varla fyrir sú nótt, að Þjóðverjum sé ekki gerð ein- hver bölvun. Þýzkir hermanna- skálar eru sprengdir upp, lestir settar út af sporinu, vagnar eyði- lagðir, skotfærabirgðir sprengdar ujip, kveikt í verksmiðjum og vöruhúsum. Brezki flugherinn vitjar Dan- merkur sjaldan, þó að heimsóknir hans séu mjög velkomnar og séu íbúunum til mikillar uppörfunar, sérstaklega þó skemmdaverka- mönnunum og „lestasprengjur- um“, sem skoða sig sem deild úr honum. Það eru líka aðrar ástæður til þess, að brezki flugherinn er sú deild úr herafla Breta, sem Danir eru hrifnastir af. Það eru Danir í brezka flughernum og norska flughernum auk þeirra mörgu bandarísku og kanadisku flug- manna, sem eru af dönskum ætt- um. Frá leihshólanum í Tjarnarborg. Sumargjöf 20 ára i Framnald af 1. síðu Kaupþingssalnum og lagði fram frumvarp til laga fyrir félagið, er hlaut yfirskriftina: „Lög fyrir Barnavinafélagið „Sumargjöfin“.“ Segir þar svo í 2. gr.: „Tilgangur íélagsins er að stuðla að andlegri og líkamlegri heilbrigði og þroska barna í‘ Reykjavík og vernda þau "yrir óhollum áhrifum“. Undirbúningsnefndin var kosin bráðabirgðastjórn til aðalfundar, scm haldinn var 28. maí sama ár, var þá kosin 5 manna stjórn og hlutu þessir kosningu: Steingrím- ur Arason, formaður, Aðalbjörg Sigurðardóttir, Steinunn Bjart- xnarsdóttir, séra Magnús Helga- son og Steindór Björnsson. Stofn- endur félagsins voru 80, margir þeirra kunnir áhrifamenn og cru flestir þeirra í félaginu enn,' ncma þeir sem látizt hafa eða flutzt burtu úr bænum. Árin 1924—1926 starfrækti fé- Iagið dagheimili í Kennaraskólan- um, en 1927—1930 var ekkert dagheimili starfrækt, m. a. vegna skorts á húsnæði og einnig til þess að leggja sem mesta áherzlu á að reisa hús fyrir starfsemnia (Grænuborg). Árið 1931 var hafin starfræksla dagheimilis í Grænuborg og heim- ilið verið starfrækt þar síðan, nema nú er þar aðeins dagheimili á sumrin, en húsið leigt til skóla- starfsemi. Árið 1936 var starfsemin hafin í Vesturboi-g, fyrstu 2 árin sem dagheimili og vistarheimili, en síð- an sem vistarheimili. Árið 1941 var starfræksla Tjarn- borgar hafin, og er þar starfrækt vöggustofa, leikskóli og dagheim- ili. Á s.l. ári var svo hafin starf- ræksla Suðurborgar og er þar einnig vöggustofa, leikskóli og dagheimili. Á þessum árum, sem félagið hefur starfrækt dagheimili, hafa alls 3161 barn dvalið á vegum félagsins. Fyrsta árið sem dag- heimilið í Grænuborg var starf- rækt dvöldu þar 53 börn, en s.l. ár dvöldu á heimilum félagsins samtals 474 börn. S.l. ár nam rekstrarko aður- inn rúmlega 500 þús. k Árið 1931 fékk félagið fyrst fjárstyrk frá bænum, 1500 kr., en árin 1933 og 1934 engan siyrk írá bænum, en 1935 leggur bærinn fram 1200 kr. og hefui framlag hans síðan farið hækkandi og nam s.l. ár 135000 kr. Ríkið lagði fyrst fé til starfsem- innar árið 1035 og nemur framlag þess á 8 árum samtals 57500 kr. Sumargjöf hefur því kostað barnaheimilisstarfsemina að %. S.l. ár voru 799 félagsmenn í Sumargjöf. ÞRJÚ ÞÚS. KR. GJÖF í VÖGGUSTOFUSJÓÐ RAGN- IIEiÐAR S. ÍSAKSDÓTTUR. Sumargjöf barst í gær 3 þús. kr. gjöf í Vöggustofusjóð Ragnheiðar S. Isaksdóttur, er ísak Jónsson og kona hans stofnuðu á s.l. ári. Var gjafabréfið svohljóðandi: „Bandalag kvenna hefur ákveð- ið að gefa kr. 3000.00 í Vöggu- stoúsjóð Ragnheiðar Sigurbjarg- ar ísaksdóttur í tilefni af 20 ára afmæli Sumargjafar og til minn- ingar um þær frú Kristínu Símon- arson og frú Camillu Bjarnason, sem mikinn þátt áttu í stofnun Sumargjafar. Nefnd fjárupphæð hefur verið lögð inn í bankabók, sem fylgir með þessu bréfi. Fyrir hönd bandalags kvenna, Aðalbjörg Sigurðardóttir. Guðrún Pétursdóttir. Svanfríður Hjartardóttir“. Stjórn Sumargjafar skipa nú þessir menn: ísak Jónsson kennari, formaður; Árni Sigurðsson prestur, ritari; Jónas Jósteinsson kennari, gjald- keri; Aðalbjörg Sigurðardóttir frú, Arngrímur Kristjánsson skóla- stjóri. Helgi Elíasson fulltrúi og Ragnhildur Pétursdóttir frú. Formaður félagsins fyrstu 16 árin frá stofnun þess var Stein- grímur Arason kennari. Að lokinni ræðu formannsins, ísaks Jónssonar, tóku einnig til máls Jónas Jósteinsson, Steindór Björnsson og Aðalbjörg Sigurðar- dóttir. Sumardagurinn fyrsti — fjár- söfnunardagur Sumargjafar — er eftir nokkra daga og vonast fé- lagsstjórnin að bæjarbúar sýni enn einu sinni fullan skilning á starf- semi félagsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.