Þjóðviljinn - 12.04.1944, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.04.1944, Blaðsíða 8
4 þJÓÐVIÚINN bopgínnl Amerisk myndlistarsýning Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, Austurbæjarskólanum, sími 5030. Bifreiðastjóri varðlæknis er Gunn ar Ólafsson, Frakkastíg 6 B. Sími 3391. Næturvörður er í Iðunnarapóteki. Ljósatími ökutækja er frá kl. 8 að kvöldi til kl. 5 að morgni. Næturakstur annast bifreiðastöð- in Bifröst, sími 1508. Útvarpið í dag: 18.30 íslenzkukennsla, 1. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Söngvar úr óper um. 19.40 Ávarp til islenzkra kvenfé- laga (frú Aðalbjörg Sigurðar- dóttir). 20.30 Kvöldvaka: a) Gils Guðmundsson kenn- ari: Úr gömlum.kþingræð- um um stjórnarskrármálið m (Benedikt Sveinsson, Arn- ;> ljótur Ólafsson, o. fl.). b) 21.00 Kvæði kvöldvökunrs- ar. c) 21.20 Vigfús Guðmundssían i gestgjafi: Dagur á Aroar- vatnsheiði. — Erindi. d) Tónleikar af plötum. Grantmood: American GMkic. Upplýsingadeild Bandaríkjastjómar opnar í dagr málverka- sýningu í Listamannaskálanum. Sendiherra Bandaríkjanna Leland Morris og frú hans em verndarar sýningarinnar. Skemmtifundur verður haldinn i Tjarnarcafé kl. 3 í kvöld. Skemmtiatriði: Einsöngur dans o. fl. Mætum öll. Gjafir til Slysavarnafélags ís- lands. Kvenfélagið „Keðjan“ Reykjavík kr. 500.00, Samskot í Borgarhreppi að Brunnastöðum kr. 226.00, Þor- móður Eyjólfsson, Siglufirði, til björgunarb. kr. 1000.00, Ingimar Ingimarsson, Hverfisgötu 16 a. kr. 10.00, Björn Benediktsson og Guð- ríður Jónsdóttir, til minningar um Jón Gunnar Björnsson, er fórst með b. v. „Sviði“: Gefið í tilefni af 20 ára afmæli Jóns Gunnars kr. 1000.00. Samtals kr. 2736.00. * — Kærar þakkir J. E. B. Áheit á Slysavarnafélag fslands 1944. — Sigurlaug Jónsdóttir Brekkustíg 7 kr. 5, I. K. kr. 10, Þpr- unn Jónsdóttir kr. 20, A. B. kr.. 30, N. -N. kr. 35, B. P. kr. 20, Silló kr. 10, Gamalli konu kr. 20, Helgu Jóns dóttir Tjarnarg. 25 kr. 50, Þingbúi kr. 25, G. S. G. 25. Samtals kr. 254.00. — Beztu þakkir J. E. B. Háskólafyrirlestur. Sænski lektor- inn Peter Hallberg fil. lic. flytur fyrirlestur í 1. kennslustofu háskól ans á morgun, fimmtudaginn 13. þ, m. kl. 8,30 e. h. Efni: „Allman ori- entering om Sverige under de sist förflutna aren“. — Fyrirlesturinn verður fluttur á sænsku. Öllum heimill aðgangur. Gjafir til slysavarnadeildarinnar „Ingólfur“ Reykjavík frá skipshöfn inni á b. v. „Arinbjörn Hersir": Guðmundur Guðmundsson Miðstr. 10 kr. 100, Jón Sigurðsson Urðastíg 11 kr. 25, Karls O. Jossn Bræðra- borgarst. 20 kr. 100, Agnar Jörg- ensen Sigabletti 11 kr. 25, Ásmund- ur S. Guðmundsson Þórsgötu 2 kr. 25, Helgi Á. Ársælsson Óðinsg. 25 kr. 25, Bjarni Helgason Barónsstíg 30 kr. 25, Jónatan Sigurbjörnsson Garði kr. 25, Jón Ólafsson Lauga- veg 101 kr. 25, Mikael Guðmunds- son Reynimel 45 kr. 25, Magr.ús Snæbjörnsson Ficherssundi 1 kr. 25, H. Jónsson Njálsgötu 33 A. kr. 25, Sigurður Jóhannesson, Hverfis- götu 104 kr. 25, Ketill Pétursson Reynimel 51 kr. 50, Guðni Sigurðs- son, Freyjugötu 32 kr. 50, Lárus H. Eggertsson Klapparstíg 11 kr. 25, Sigfús B. Arnason Miðtúni 34 kr. 25, Torfi Ólafsson Nýlendugötu 7 kr. 50, Björgvin Gunnarsson Bakka Morris sendiherra opnar sýn- inguna fyrir íslenzk stjórnarvöld, fulltrúa erlendra rikja og banda- ríkjahersins hér kl. 2 e. h., en kl. 4 verður sýningin opnuð almenn- ingi. Verður hún opin daglega frá kl. 12 á hádegi til kl. 12 á mið- nætti til 21. þ. m. Sýndar eru vatnslitamyndir eft- ir 30 ameríska málara og eru margir þeirra í fremstu röð, svo sem John Merin, Max Weber, Stuart Davis, • George Biddle, Charles Burchfield. Auk þess eru sýndar 50 stórar eftirmyndir verka eftir ameríska og evrópska mál- ara. Amerísku málverkin sýna að nokkru leyti þróun amerískrar málaralistar frá 18. öld til þessa dags, og eru þar sýnishorn af verk- um nokkurra nútíma amerískra málara. Vatnslitamyndirnar eru flestar fengnar að láni hjá Whit- neylistasafninu í New York. Frá kl. 4—5 á daginn verða leiknar symfóníur af plötum. Nokkur kvöld verða tónleikar og stíg 4 kr. 50, Valdimar Kristjáns- son Þórsgötu 10 kr. 30, Sigurður Kristjánsson Hofsvallagötu 19 kr. 25, Tryggve Andresson Barónsstíg 78 kr. 100, Ágúst Gissurarson Með- alholti 21 kr. 50, Lárus Magnússon Reynimel 53 kr. 25, Gísli Þorleifs- son Bragagötu 30 kr. 25, Jón Hall- dórsson Laugaveg 71 kr. 25, Guð- mundur Helgason Öldugötu 28 kr. 25, Rögnvaldur Kristjánsson Njáls- götu 106 kr. 30, Sigmundur Pálma- son Þverholti 5 kr. 50. — Samtals kr. 1110.00. —, Beztu þakkir f. h. gjaldkera, J. E. B. Trúlofun. Á laugardaginn opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Krist- ín Jónsrdóttir, Bjargarstíg 17 og Vigfús Benediktsson frá Raufar- höfn. erindi, m. a. mun Hjörvarður Árnason flytja erindi um listir. í kvöld leikur fiunsk-ameríski píanó leikarinn Reino Luome verk eftir Chopin, Debussy, Ravel og Liszt. Fjöldi manna dvaldi á fjöllum um páskana Fjöldi manna gekk á fjöll um páskana og var veður yfirleitt mjög gott. Hópurinn sem fór að Hagavatni hlaut sérstaklega gott veður, en þar dvöldu 10 menn um páskana í skála Ferðafélagsins. Gátu þeir verið á skíðum alla dagana í glampandi sólskini — hitinn var 4—5 stig. Óheppnari voru Fjallamennirn- ir sem fóru á pálmasunnudag á Fimmvörðuháls. Komust þeir ekki inn í skálann þar sem hann var ein klakaborg. Daginn eftir urðu þeir að ,snúa við vegna hríðar. Héldu þeir aftur til bæjarins á miðviku- dag, en þá fór annar hópur aust- ur á Fimmvörðuháls og dvaldi þar bænadagana. Þá gengu 19 menn á Tindfjalla- jökul á föstudaginn langa og fengu þeir einnig gott veður þangað til á laugardagskvöld og á páskadag var ófært vegna hríðar. Á annan páskadag var aftur komið bjart og gott veður. Nokkru fyrir páska fór Litla skíðafélagið af stað frá Akureyri og ætluðu þátttakendur þeirrar ferðar að fara gangandi yfir fjöll alla leið til Reykjavíkur. WMfc. TJARNAR BlO 4E Þokkaleg þrenning (The glada tokar). Bráðskemmtileg sænsk gam- anmynd. ELOF AIIRLE, NILS POPPE, JOHN BOTVBD. Sýnd kL 5, 7 og 9. ■HBÞ NtJA BIO 4— Vordagar við Klettafjöll •(Springtime in the Rockies). Dans- og söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlut- verk: BETTY GRABLE, JOHN PAYNE, CARMEN MIRANDA, CESAR ROMERO, HARRY JAMES og hljóm sveit hans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skídalandsmófíd Eiim. Eidnndssoi iri Hnnuri, ulii- ir n m. olgin - iiraidir liissoi, Siglirli, silgieistarl Islgods Skíðalandsmótið hófst á Siglnfirði á skírdag. Var þá keppt í 18 km. skíðagöngu, A-flokki fyrir karla 20—32 ára. Úrslit urðu þessi: 1. Guðmundur Guðmundsson (Skíðaráð Akureyrar) 1 klst. 44 sek. 2. Jón Þorsteinsson (Skíðaráð Sigluf j,arðar) 1 klst. 1 m. 12 sek. 3. Ásgrímur Stefánsson (Skíðaráð Siglufjarðar) 1 klst 2 mín. 5 sek. 4. Jón Jónsson (íþróttafél. Þing eyinga) 1 klst. 4 mín. 51,5 sek. 5. Jónas Ásgeirsson (Skíða- ráð Siglufjarðar) 1 klst. 5 mín. 44 sek. 6. Ásgrímur Kristjánsson (Skíðaráð Siglufjarðar) 1 klst 10 mín. 22 sek. Úrslit í 17 km. göngu í B- flokki karla (20—32 ára) urðu þessi: 1. Steinn Símonarson (Skr. 5. ) 1 klst. 5 mín. 53 sek. 2. Ingimundur Sæmundsson (Skr. S.) 1. klst. 6 mín 20 sek. 3. Sigurður Sigurðsson (í- þróttafél. Þingeyinga) 1 klst. 14 mín. 10 sek. 4. Ingvaldur Hólm (Skr. A.) 1 klst. 29 mírt. 2 sek. í 15 km. göngu karla, 17—19 ára, fóru leikar þannig: 1. Haraldur Pálsson (Skr. S.) 51,04 mín. 2. Valtýr Jónsson (Skr. S.) 51,14 mín. 3. Helgi Óskarsson (Skr. S.) 52,26 mín. Björn Blöndal og Þórir Jóns- son, báðir frá Skr. Rvíkur, urðu að hætta keppni vegna meiðsla. Bannað að selja börnum og ung- lingum tðbak Lögreglustjóri hefur tilkynnt, að bannað sé innan lögsagnarum- dæmis Reykjavíkur að selja börn- um og unglingum innan 16 ára aldurs tóbak, hverju nafni sem nefnist, gefa þeim það, láta þeim það í té á nokkurn hátt eða stuðla að því, að þau neyti þess eða hafi það með höndum. Brot gegn þessu varða sektum. Svigkeppnin hófst á laugar- daginn fyrir páska og voru keppendur um 80. Keppt var um svigbikar Litla skíðafélags- ins, úrslit urðu þau að fyrst varð sveit íþróttaráðs Siglu- fjarðar (A-flokkur) á 339,1 sek. 2. Sveit fþróttaráðs Akureyr- ar (A-flokkur) 348,4 sek. 3. Sveit Skíðaráðs Reykjavík- ur (A-flokkur) 379,9 sek. Þá keppti B-flokkur kvenna I svigi: 1. Maja Örvar (Skíðaráð R. • víkur) 54,5 sek. 2. Álfheiður Jónsdóttir (íþr. Ak.) 57,4 sek. í C-flokki kvenna í svigi, urðu þessi úrslit: 1. Kristín Aðalgeirsdóttir (íþr. Siglufj.) 47, 9 sek. 2. -Aðalheiður Rögrtvaldsdótt- ir (íþr. S.) 49,4 sek. 3. Rannveig Júníusdóttir (íþr. Ak.) 52,2 sek. í svigi karla urðu þessi úr- slit: A-flokki: 1. Haraldur Pálsson (Skr. S.) 125.8. 2. Björgvin Júníusson (íþr. Ak.). 131,5. 3. Jón Þorsteinsson (Skr. S.) 140.1. B-flokki: 1. Guðm. Guðmundsson (íþr. Ak.) 125,2. 2. Eyjólfur Einarsson (Sk. R.) 127,4. 3. Sveinn Ólafsson í. R. A. 130,0. C-flokki: 1. Valtýr Jónsson (í. R. S.) 67.8. . 2. Eiríkur Eylands (í. R. R.) 70.0. 3. Sveinn Óskarsson (í. R. A.) 70.1. Svigbikar I. og svigbikar II. unnu sveitir frá íþróttaráði Ak- ureyrar. Svigmeistarabikar Islands vann Haraldur Pálsson frá Sldðaráði Siglufjarðar. AUGLYSIÐ f WÖDVILJANUM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.