Þjóðviljinn - 09.05.1944, Síða 8

Þjóðviljinn - 09.05.1944, Síða 8
mxna m Qr borglnni þlÓÐVILIINN Idnnemar Fjórða þing S. í. B. S. Næturlæknir er í laeknavarðstof- unni, Austurbæjarskólanum, sími 5030. Ljásatími ökutækja er frá kl. fl.45 að kvöldi til kl. 3.05 að morgni. Nœturvörður er í Iðunnar Apóteki. Næturakstur: B. S. í., sími 1540. ÚTVAltPIÐ í DAG. 20.20 Ávarp frá landsnefnd lýð- veldiskosninga (Halldór Jak- obsson). 20.30 Erindi: Um fjármál (Pétur Magnússon bankastjóri). 21.00 Tónleikar Tónlistaarskólans: Einleikur á fiðlu (Björn Ólafsson): (TJndirleikur: Árni Kristjáns- Pétur Gautur verður sýndur ann- að kvöld. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4 í dag. Raftækjaverksmiðja Hafnarfjarð- ar hefur gefið kr. 8000.00 í Vinnu- heimilissjóð berklasjúklinga. Happdrættið. Dregið verður í 3. flokki á morgun. Athygli skal vak- in á því, að engir miðar verða af- greiddir á morgun, og eru því síð- ustu forvöð í dag að kaupa miða og endurnýja. Óperettan: í álögum er sýnd í kvöld kl. 8. Uppselt. — Miðarnir seldust upp á skammri stundu. Þeir, sem hafa undir höndum bækur frá Landsbókasafninu eiga að skila þeifti hið fyrsta. Þeir, sem ekki hafa skilað lánsbókum til safnsins fyrir 20. þ. m. megast bú- ast við því, að- þær verði sóttar heim til þeirra á þeirra kostnað. Þeir, sem skulda safninu bækur frá fyrri tíð, fá ekki bækur að láni nema þeir geri full skil. Bískapítm — Framh. af 5. síðu. á það ef jafn fjölmennur her og íbúarnir hefði setzt að í heim- kynnum þeirra, og hefðu þeir þá ^enjulega litið öðrum augum á málið. Hann kvað ameríska her- menn, sem hér hafa dvalið, bera landi og þjóð vel söguna í bréfum sínum og þegar þeir koma heim. ÍSLENZKIR STÚDENTAR NJÓTA GÓÐS ÁLITS. Biskup heimsótti fjölda ís- lenzkra stúdenta í Aemríku og ræddi við kennara þeirra. Kvað hann það alstaðar hafa komið fram hve góðs álits þeir nytu sem góðir námsmenn. VÁNÆGJULEG EN ERFIÐ FERÐ. Framh. af 2. bíöu. Guðmundur L. Þ. Guðmunds- son, Jóhannes Guðmundsson, Sigurgísli Sigurðsson. Vélvirkjar: Björgúlfur Bald- ursson, Einar Arnórsson, Gísli Hafliðason, Grétar Eiríksson, Guðm. Hannesson, Guðm. Magn ússon, Guðmundur Þorkelsson, Gunnar Th. M. Hins, Jóhann Pétur J Sturluson, Lárus B. Björnsson, Magnús Jónsson, Pétur Jónsson, Ragnar Bjarna- son, Sigurður Jónsson, Steinar Steinsson. Sæmundur K. Giss- ursson. Húsasmiðir: Aðalsteinn Kr. Guðmundsson, Alexander Kára son, Matth Hörður Kristinsson, Sigurbjörn Guðjónsson, _ Snorri Bjarnason, Þorlákur Þórarins- son, Þorsteinn I. Gestsson, Þor- valdur Daníelsson. Múrsmiðir: Eiríkur Jónsson, Jóhann P. K. Vigfússon, Svafar Vémundsson. Prentarar: Árni Kr. Valdi- marsson, Guðjón Einarsson, Guðm. Guðmundsson, Svanur Steindórsson, Valdimar Sigfús- son. Pípulagningamenn: Karl Sig- urðsson, Kristján B. Guðjóns- son, Tómas B. Jónsson. Hattasaumakonur: Ásta Ingi- björg Þorsteinsdóttir, Halldóra N. Pálsdóttir, Valgerður H. Gísladóttir. Rennismiðir: Ingvar Ólafsson, Kristján G. Jósteinsson, Ólivert Thorstensen, Stefán Jóhannes- son, Valtýr Gíslason. Skipasmiðir: Björn E. Björns- son, Einar S. Bergþórsson. Ein- ar B. Sturluson, Jóhannes F. Sigurðsson, Jón Jónsson, Vil- hjálmur Jónsson. Hæsta einkunn hlaut Engil- bert Ólafsson, næsthæsta, Ein- ar Arnórsson. Auk þeirra fengu verðlaun: Alexander Kárason, Benedikt Arnkelsson, Guðmund ur Magnússon, Ingvar Ólafsson, Jóhann E. Bjarnason, Jóhann- es Fr. Sigurðsson, Jón Björns- son, Karl Sigurðsson, Kristján B. Guðjónsson og Stefán Jó- ! hannsson. Fjórða þing Sambands ísl. berklasjúklinga var haldið að Víj- ilstöðum dagana 6. og 7. þ. m. Þingið samþykkti álylctun í lýð- veldismálinu og gerði allmargar samþylcktir varðandi störj sam- bandsins. Verða samþykktir þings- ins birtar á morgun. Tékkar og Rússar Framhald af 1. síðu. nær úr höndum Þjóðverja jafn- skjótt og víglínan hefur færzt vestar. Dr. Ripka, forsætisráðherra Tékkoslovakíu, flutti ræðu við þetta tækifæri, sem útvarpað var til Tékkoslovakíu. Sagði liann rauða hcrinn vera að Ijúka við að búa sig undir að greiða Þjóðverj- um úrslitahöggið. DAGLEGA Nt EGG, »o5in og bré Kaífisalas H«Fw»r8traeti I fe ÁKI JAKOBSSON héraðsdómslögmaður og JAKOB J. JAKOBSSON Skrifstofa Lækjargötu 10 B. Slmi 2572. Málfærsla — Innheima Reikningshald — Endurskoðun TIL Biskup hóf ferð sína með því að fljúga héðan til Bandaríkjanna á 14 klst. Var hann síðan svo að segja á látlausu ferðalagi í 3 mán- uði, flaug 9000 mílur, ferðaðist einn ig með járnbrautum, prédikaði í fjölda kirkna og flutti fjölda er- inda, stundum daglega, talaði oft í útvarp, m. a. flutti hann einu sinni ásvarp í útvarp til skandinav isku þjóðanna, þar sem hann m. a. kvaðst vona að samvinna þeirra mætti eflast á ný að stríði loknu. Biskup kvað þessa ferð hafa ver- ið ánægjulega — en erfiða. — Ég hef aldrei þreifað meira á forsjón og handleiðslu guðs en í þessu ferðalagi. Mér fannst ég þrá- faldlega þreifa á handleiðslu guðs og nærveru, sérstaklega þegar ég þurfti á að halda. Trú mín hefur öðlazt nýjan styrk við ferð mína, mælti biskup. Þjóðræknisfélag Vestur-íslend- Loftðrásin á Kjelíer Framhald af 1. sfðu Hús quislings nokkurs, sem stóð á hæð skammt frá Kjeller, varð fyrir eldsprengju og brann til ösku. Bjuggu þar allmargir þýzkir liðsforingjar. •Þýzkir skriðdrekar á götunum í Lilleström skutu á flugvélarnar, sem svöruðu í sömu mynt.. Kvikn- aði þá í nokkrum húsum í bænum. Mörg íbúðarhús nálægt flugvell- inum eyðilögðust. Þvi miður fórust 10 Norðmenn. inga og O. W. I. (upplýsingaskrif- stofa Bandaríkjastjórnar) skipu- lögðu ferð biskupsins og bað hann blöðin að færa þeim, íslenzku rík- isstjórninni, herstjórninni, konsúl- um og öllum þeim, sem greiddu för hans, hinar beztu þakkir. DI6&UR 6EI6IU « Húsbyggíngamenn Vér höfum fyrirliggjandi: INNIHURÐIR ÚTIHURÐIR KARMLISTA GÓLFLISTA DÚKLISTA RÚÐULIST^ GLUGGAEFNI o. fl. Smíðum allt til húsa með stuttum afgreiðslufresti. S0GIN Sími 5652. Höfðatún2. ►♦•••••••••••••••••••••••••♦••••••••••• A fæfur (Rveille With Beverly) Bráðfjörug mynd amerísk músík- ANN MILLER. Hljómsveitir: Bob Crosbys, Freddie Slacks, Duke Elling- tons og Count Basies. FRAK SINATRA, MILLS-BRÆÐUR. Sýnd kL 5, 7 og 9. Auglýsíngar þnrfa að vera komnar | afgreiðslu Þjóðviljans fyr ir kl. 7 deginum áður en þær eiga að birtast f blað inu. ÞJÓÐVILJINN. m HEFNBIN BÍÐUR BÖÐULSINS. („Hangmen also Die“) Stórmynd samin og gerð af FRITZ LANG. Aðalhlutverk: BIAN DONLEVY. ANNA LEE. WALTER BRENNAN. Sýnd kl. 6,30 og 9. Bönnuð bömum yngri en 16 ára. Sýning kl. 5. AP AMAÐURINN ;(„Dr. Renaults Secret“). JOHN SHEPPERD LYNNE ROBERTS. BönnuS börnum jmgri en 16 ára. CILOREAL AUGNABRÚNALITUR. ERLA Laugaveg 12. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavfknr. Pétnp Gantor Leikstjóri: frú GERD GRXEG. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. TÓNLISTAFÉLAGH) „1 ÁLÖGUM” Óperetta í 4 þáttum. Sýning í kvöld kl. 8. UPPSELT. Stúlka éskast til afgreiðslu 14. maí. Upp- lýsingar í Baðhúsi Reykja- víkur. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. BÆKUR til fermingargjaía * Fróði Leifsgötu 4. JWrtVWUWWVWVWWWW E F Geram hreint með nýtízku aðferðum. Höfum allt tilheyr- andi þvottaefni. Hörður og Þórir. Sími 4581. Hjörtur Halldórsson löggiltnr skjalaþýðandi (enska). Simi 8288 (1—3). Hvers konar þýðingar. rúða brotnar hjá yður þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og menn til að annast ísetningu. VERZLUNIN BRYNJA Sími 4160. Hverfisgötu 74. Sírni 1447. Allskonar húsgagnamálun og skiltagerð.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.