Þjóðviljinn - 21.07.1944, Blaðsíða 2
2
ÞJÓÐVJLJINN
Föstudagur 21. júlí 1944.
FrásSga bæjarverkfræðings
um gatnagerð o. f I.
Niðurlag
‘ ffi
y_yrvsro}sbl
Ekkert minna en níu dálka
froðufellandi sefasýkisgrein um
„kommúnista“ dugði Guðmundi
Hagalín til að láta lesendur Al-
þýðiihlaðsins vita að verlcalýðs-
hetjan Stefán Jóh. Stefánsson hafi
fómað mestöllu dýrmœtu lífi sínu
í rétt fimmtíu ár fyrir verlcalýð-
inn og hagsmunabaráttu hans.
★
Auðvitað hefur Hagalín fundið,
að það þurfti mikla froðu, mikinn
tesing, rnikla göbbelslca. móðursýki
og upphrá'panir gegn kommúnist-
um ef talcast œtti að hylja þá stað-
reynd sem mest ber á í stjómar-
tíð Stefáns Jóh. Stefánssonar í Al-
þýðuflokknum: Á þeim tíma hef-
wr flokkurinn misst traust fmsunda
elþýðumanna og enginn froðufell-
andi œsingur gegn kommúnistum
hefur vamað því, að þessi ár hef-
■urr forusta Stefáns Jóhanns leitt
Alþýðuflokkinn frá ósigri til ósig-
urs, þó leiðtogarnir sem höfðu með
hrossakaupum tryggt sér ýmsar
teðstu stöður landsins, hafi ekki
tapað persónulega, og varla held-
ur hluthafarnir í Alþýðuhúsinu h.f.
*
Síðast þegar Jiinn sógufrœgi
Hannibal rak Guðmund gervipró-
fessor frá Skutli, lýsti „prófessor-
inn“ því yfir, að hann œtlaði að
nota sinn dýrmœta tíma til að
skrifa skáldrit. Afmœlisgreinin um
foringjann fórnfúsa og ötula á
sennilega að vera clœmi um þennan
nýja slcáldskap, ef dœma má eftir
hinni skáldlegu meðferð á stað-
reyndum, sem einkennir fram-
leiðsluna.
★
Mér finnst gerviprófessomum
vorkunn. Hann hefur séð að eng-
inn bœgslagangur dugir til þess að
bleklcja íslenzka alþýðu. Froðu-
þeyturum Alþýðublaðsins og Skut-
-uls hefur orðið ágengt í því einu
að reita fylgi og traust af Alþýðu-
flokknum. Og víst er brosleg sú
máttlausa heift, sem birtist í mœlg-
isgrein Hagalíns um afmœli for-
ingja síns. Ilann er meira að segja
svo bamalegur að láta birtast á
prenti óskadraum sinn um það,
að við nœstu kosningar verði að-
eins EjINN sósíalisti á þingil Víst
á aumingja maðurinn bágt.
★
Við slculum bíða nœstu Icosn-
inga, fierra gerviprófessor, og sjá
hvað setur. En hafið þér eklci þá
kýmnigáfu að sjá hvað svona
belgingur í manni af yðar gerð er
broslegur, homandi úr flokki, sem
þér og yðar líkar hafa gert að
minnsta flokki landsins og rúið
fylgi og áliti? Alþýðan hefur dœmt
í málum Sósíalistafloklcsins og
floklcs yðar og Stefáns Jóhanns.
Og hún mun gera það afdráttar-
laust í nœstu kosningum. Daginn
eftir þœr Icosningar skal ég birta
yður til huggunar spádóminn, se-m
þér hripuðuð niður í eymd yðar í
júlí 19ýý, að Sósíalistaflo/clcurinn
muni þá fá aðeins einn þingmann
kosinn. Svo okkur er óhœtt báð-
um að hlakka til.
Hér fer á eftir framhald af frá-
sögn bæjarverkfræðings.
NÝLAGNINGAR
Auk viðhalds gatnanna fæst
bærinn við nýlagningar. Það má
alltaf' deila um það, hvaða götur
eigi að gera. Bæjarbúar eru ekk-
ert öðru vísi en annað fólk, allir
vilja láta gera eitthvað hjá sér.
Snemma í vor var þetta vandamál
tekið til athugunar á skrifstofum
okkar.
Nýlagningar skiptast í: Vatns-
og holræsalagnir, vegna nýrra
byggingahverfa, endurnýjun á
gömlum ræsum, og gatnagerð.
Vinnu við ræsin er hentugast að
láta fara fram á veturna, þegar
illt er að vinna við gatnagerð
vegna veðráttu. Þó hefur verið
brugðið út frá þessu, þegar legið
hefur á ræsunum, eins og t. d.
melaræsið og ræsin í Kleppsholti.
Þær götur sem teknar voru fyr-
ir í sumar og verða teknar voru
valdar með ýmislegt fyrir augum.
Umférðagöturnar (akbrautirnar)
verða að okkar áliti að ganga fyrir.
(Sóleyjargata, Tryggvagata o. fl.).
Gangstéttir koma þar á eftir.
Skemmtilegast er að geta fullgert
göturnar alveg, með malbikun og
hellulagningu, og verður það reynt
í framtíðinni eftir því sem föng
verða á; en eins og áður er getið
akbrautirnar verða að ganga fyrir
gagnstéttunum meðan bærinn er
í sárum eins og nú.
MALBIKUNIN
Þó búið sé að púkka götu og
bera ofan í rauðamel, er tiltölu-
lega auðvelt að skafa hann í burtu
og nialbika svo. Þegar ákveðið
var, hvað malbika ætti í sumar,
var aðallega tekið tillit til um-
ferðar. Ég veit að það væri sárt
fyrir íbúa Ásvallagötu, ef hún yrði
ekki malbikuð. Nú verða þeir að
bíða fram eftir sumri upp á von
og óvon. Hún verður malbikuð,
ef mögulegt vcrður. Sumir spyrja,
hvers vegna hætt hafi verið við
Freyjugötuna. Ég veit að Freyju-
gatan þarfnast malbikunar, og er
hún líka ofarlega á lista hjá okk-
ur. Spottinn af Njarðargötunni frá
Freyjugötu að Skólavörðustíg, sem
malbikaður var, sameinaði þó þess-
ar tvær götur, þannig að malbik-
uð leið fékkst niður í iniðbæ. Eins
og er verða viðgerðirnar að ganga
fyrir. Vesturgatan má ekki bíða
lengur, enda alveg komið að við-
gerð hennar.
í vor og sumar hefur verið unn-
ið að malbiksviðgerðum eftir því,
sem föng hafa verið á, en ýmsir
örðugleikar tafið.
ERFTOLEIKAR
f fjárhagsáætlun bæjarins fyrir
1944 eru veittar 500.000.00 kr. til
áhaldakaupa. Bærinn á þó nokkuð
af áhöldum en ekki nóg. Það sem
vantar aðallega er: Vegheflar, bor-
vélar, þjapparar, mokstursvélar,
kranar, ýtur, sorpbifreiðar o. fl.
Allir krókar hafa veriö hafðir úti
til að fá þessi tæki, og veit ég ekki
sem stendur, hvernig úr rætist.
Erfiðleikar haaf verið að fá veg-
tjöru, að ég ekki tali um asfalt.
Þó virðist vera að rætast úr því
núna. Bærinn á bikunarvél, sem
ekki hefur staðið sig sem skyldi,
verið að smábila við og við, og
eigum við allt undir henni komið
að áætlanir standist í sumar. Byrj-
að er að smíða nýja bikunarvél
og verður hún til að vori, og verða
þá til tvær.
Erfiðieikar hafa verið með að fá
nógu mikið af smágerðum muln-
ingi í yfirlagsmalbikun, og hefur
það tafið viðgerðarframkvæmdir,
en hann er eingöngu notaður í yf-
irlag.
TILRAUNIR
Tilraunir hafa verið gerðar
með að steypa nokkur götuhorn
úr járnbentri „vibreraðri“ stein
steypu. „Vibreruð“ er stein-
steypan kölluð, þegar sérstök
vél hristir saman steypukornin
og er hún miklu hldbetri en
venjuleg steinsteypa. Götur
hafa ekki verið steyptar hérna
í bænum, enda hefur verið hörg
ull á járni. Það er líka óheppi-
legt að steypa götur, fyrr en
þær eru fullbyggðar og ekki
þarf að búast við að grafið
verði í þær fyrir allskonar
leiðslum. Á Sóleyjargötu er nú
verið að gera tilraun með að
steypa gangstéttarkanta og
rennur úr járnbentri stein-
steypu.
MISSKILNINGUR VARÐANDI
ALMENNA BYGGINGAR-
FÉLAGIÐ
— í vor tók félagið að sér að
gera Sóleyjargötu í ákvæðis-
vinnu fyrir bæinn. Félagið hef-
ur áður fyrir nokkrum árum
unnið fyrir okkur að lagningu
Skúlagötu, og hefur samvinna
okkar við það alltaf verið góð.
Vegna endurtekinna ummæla
blaðanna skal geta þess, að fé-
lagið gerði fyrir okkur steyptu
götuhomin, sem áður er getið
um, hefur lánað áhöld einstaka
sinnum en ekki annað að ég
viti til.
BLÖÐIN
Að lokum vék bæjarverkfræð
ingurin nokkrum orðum til blað
anna:
Blöðin: Þau hafa sum þeirra
,við og við verið með hnútur og
missagnir í garð okkar sem sjá
eigum um þessi vanþakklátu
verk fyrir bæjarfélagið. Vona
ég að þetta eigi eftir að breyt-
ast og þau dæmi mildar þær
misfellur sem alltaf kunna að
koma fyrir í eins stóru bákni
og bæjarvinnan er orðin, þegar
þau nú kynnast þeim erfiðleik-
um, sem við er að stríða.
Verkfræðingaskrifsofan hefur
fáa verkfræðinga, vegna skorts
á þeirn í landinu; en þessir fáu
starfsbræður mínir og eins verk
stjórarnir eru af betra taginu,
og trúi ég ekki öðru en að ein-
hverju megi áorka, ef við fáum
vinnufrið.
Landamæri Sovéríkjanna
Snorri skrifar Bæjarpóstinum:
Á laugardaginn var birti Morg-
unblaðið landabréf, sem tekið er
upp úr bandarísku blaði, með yfir-
skriftinni „Landakröfur Rússa“.
Ég fæ ekki betur séð af korti
þessu en að öll þau svæði sem á
kortinu eru talin sem „landakröf-
ur Rússa“, liggi innan núverafldi
landamæra Sovétríkjanna, sam-
kvæmt friðarsamningunum við
Finnland 1940 og samkvæmt vilja-
yfirlýsingu yfirgnæfandi hluta íbú-
anna í Eistlandi, Lettlandi og Lit-
háen, sem öll samþykktu að ganga
í Sovétríkjasambandið, og þá ékki
síður íbúanna í Vestur-IIvíta-
Rússlandi, Vestur-Úkraínu og
Bessarabíu, er höfðu orðið að þola
landarán og kúgun af hálfu pólskra
og rúmenskra fasista. Morgun-
blaðið getur 'rcitt sig á að íbúar
þessara landa hafa ekki í hyggju
að færa sig aftur út fyrir landa-
mæri Sovétríkjanna, og þó banda-
rísk blöð haldi að hægt sé að æsa
upp einhverja fáráðlinga með því
að kalla sovétstjórn í þessum lönd-
um „landakröfur Rússa“ eða eitt-
hvað annað álíka gáfulegt, finnst
mér óþarfi að íslenzk blöð séu að
heimska sig á því líka. Fyrir
Hðssmyid efiir ís-
leazka Hstakoas
vekar eftirtekt
Bandaríska blaðið Victory flutti
fyrir nokkru grein um listsýning-
una í Reykjavík í fyrrahaust, og
birti nokkrar ágætar myndir af
sýningunni.
Myndirnar eru af Einari Jóns-
syni við dyr listasafns sins, og af
höggmyndadeildinni er stór mynd,
en undir henni stendur: „Dominat-
ing the sculpture exhibit is Gunn-
fridur Jónsdottirs statue 6f a wo-
man from Icelandic legénd, who
appe'ars with cross in hand to
guide mariners“. (Af höggyndun-
um ber mest á mynd Gunnfríðar
Jónsdóttur af konu úr íslenzkri
þjóðsögu sem birtist með kross í
hendi til að vísa sjómönnum leið).
Gunnfríður Jónsdóttir er sem
kunnugt er ein af þeim fáu ís-
lenzku konum sem hafa lagt stund
á höggmyndagerð, og hafa verk
hennar vakið athygli.
Auk þessi birtir Victory lit-
myndir af nokkrum málverkum
sýningarinnar, vatnslitamynd eft-
ir Ásgrím Jónsson, konumynd eft-
ir Gunnlaug Blöndal, Smalar eftir
Svein Þórarinsson, Siglufjörður
eftir Jón Þorleifsson og Vor eftir
Kjarval.
Með þessum orðum lauk bæj-
arverkfræðingur máli sínu. Það
verkefni, sem hann og sam-
starfsmenn hans hafa er vissu-
lega mikilvægt og sízt ástæða
fyrir blöðin til þess að trufla
vinnufrið þeirra. En ekki má
hann né nokkrir aðrir taka illa
upp þá gagnrýni, sem kemur
fram gagnvart því, sem aflaga
fer, ef hún er á rökum reist og
borin fram af sanngirni.
nokkru, er Bandaríkjablöð létu
bera sérstaklega mikið á þessháttar
áróðri, og töldu að ræða þyrfti
„landakröfur Rússa“ á Moskva-
ráðstefnunni, svaraði eitt helzta
Moskvablaðið því, að landamæri
Sovétríkjanna yrðu ekki frekar
rædd á ráðstefunni en landamæri
Bandaríkjanna. Er ekki ósennilegt
að þeir bandarísku blaðasnápar
sem halda að þeir hafi einhvern
tillögurétt um landamæri Sovét-
ríkjanna, fái það svar aftur, — ef
þeir þá verða virtir svars.
Þjóðerni okkar og vest-
heimskan
Margar eru þær lögeggjanir og
hvatningarræður, sem haldnar hafa
verið yfir okkur um að nú bæri
okkur að halda vörð um þjóðerni
okkar og menningu og verja hana
fyrir skaðlegum erlendum áhrifum.
Vissulega eiga þessar lögeggjanir
fullan rétt á sér. Við erum sem
aðrar smáþjóðir veikir fyrir er-
lendum áhrifum og þó sérstaklega
nú, þegar viðskipti okkar við um-
heiminn hafa aukizt svo mjög.
Okkur ber því að leggja allt kapp
á að vernda þjóðerni okkar og
tungu, og er það næsta eðlilegt,
að þar verði fremstir í flokki þeir
menn, sem þjóðin hefur sett til
mennta. Það vakti því að vonum
mikla athygli, þegar það upplýst-
ist um íslenzkan stúdent, sem
stundar nú nám í Ameríku, að
hann hafði skrifað heim og sagt
að íslenzkan væri skrílmál. Ekki
kæmi þetta atvik að sök, ef þetta
væri einsdæmi. En svo er þó því
miður ekki. Annar íslenzkur stúd-
ent, sem hafði dvalizt skamma
stund í Bandaríkjunum, talaði
hingað heim af hljómplötu, sem
leikin var í útvarpið fyrir nokkr-
um mánuðum. Þá strax var ís-
lenzkuframburður hans orðinn af-
leitur. Og fleiri dæmi þessu lík
mætti nefna.
Auglýsingar
Stöðugt berast okkur frásagnir
um íslendinga, sem farið hafa til
mennta í Vesturheimi á síðustu
árum. Undantekningarlítið eru
þeir allir orðnir afburðamenni, a.
m. k. eftir því sem fréttirnar gefa
til kynna. Við hlytum að gleðjast
yfir því, að námsmenn okkar gætu
sér svo góðan orðstír fyrir vestan,
ef allar þessar fréttir væru á rök-
um reistar. En er það svo? Það
er eðlilegt að okkur renni grun í,
að svo sé ekki, þegar við minn-
umst þess, að slíkt veður hefur
aldrei verið gert út af námsmönn-
um okkar í öðrum löndum, enda
þótt engin ástæða sé til að ætla,
að þeir hafi staðið sig verr þar en
í Ameríku. Eða fer okkur ekki að
lítast verr á allt þetta hól, þegar
okkur er sagt, að einn miðlungs-
námsmaður héðan sé farinn að
kenna Ameríkumönnum móður-
mál þeirra. Eða þegar við lesum
frásagnir þessara riámsmanna um
sjálfa sig, eins og þá sem birtist hér
í blaðinu um daginn. Eða þegar
við fréttum, að Vestur-íslending-
arnir sjálfir séu farnir að vara.
námsmennina við þessu auglýs-
ingaprjáli, eins og lesa má í þætti
„Víkverja“ í Morgunblaðinu í gær.
Engum getum skal að því leitt,
livers vegna Ameríkumenn deggja
sig svo í líma til að liossa okkur
íslendingum svo mjög. Suinir
segja, að það sé vegna þess, að
íslendingsnafnið sé heiðursnafn í
Vesturheimi. Má það vel vera. En
varast skulum við að gaugast um
of upp við hólið. Gælur stórþjóð-
ar við smáþjóð eru aldrei góðs.
merki.