Þjóðviljinn - 21.07.1944, Side 6
6
ÞJÖÐVILJINN
Föstudagur 21. júlí 1944.
i
Skemmtiferð
með e.s. Súðin til Akraness á sunnudaginn
23. júlí.
Farið frá Reykjavík kl. 10 árd.
Dansleikur og önnur skemmtiatriði-
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í förinni.
Farmiðar seldir á laugardag kl. 5 e. h. við
suðurdyrnar á Hótel Borg, og við skips-
hliðið, ef einhver afgangur verður.
Allur ágóði rennur til dvalarheimilis aldr-
aðra sjómanna.
Sjómannadagsráð Reykjavíkur og Hafnarfjarðar.
Nokkrar vanar
sanmakonnr
geta fengið Vinnu við að sauma kjóla
heima.
Tilboð merkt „Tízkuverzlun“ sendist af-
greiðslu Þjóðvíljans.
ÍVVVUVUVVVWVVVVUWWVVVW/VVVVVVWUV'A' ■^VVWVVVVVVVVU'U
I. O. G T.
Þingstúka Reykjavíkur.
Skemmtiferð
templara með m.s. Esju til ísafjarðar 5.—7. ágúst næstk.
Farseðlar óskast sóttir næstu daga í verzlunina Bristol,
Bankastræti 6, og skrifstofu Stórstúku íslands, Kirkjuhvoli.
Lúðrasveit Reykjavíkur verður með í förinni.
Burtfarartími skipsins, laugardaginn 5. ágúst, nánar
auglýstur síðar.
F. h. Þingstúku Reykjavíkur:
Þorsteinn J. Sigurðsson. Helgi Helgason.
Einar Björnsson.
Auglýslngar
sem biritast eiga í sunnudagsblöðum Þjóðviljans, ;!
verða að hafa borizt blaðinu fyrir kl. 7 á föstudag,
vegna þess, að vinna hættir kl. 12 í prentsmiðj-
unni á laugardögum.
ÞJÓÐVHJINN.
AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM
Kraftbranðln
■
Þar sem að óvíst er hvenær hveitiklíð kemur til landsins
höfum við undanfarið gert .tilraunir með aðrar kornteg-
undir, og getum nú boðið fólki brauð, sem innihalda ekki
minna næringargildi. Korn þetta er knúsað malt-
korn og verða brauðin sérstaklega bragðgóð og yfir-
höfuð mjög áþekk kraftbrauðum, og hefur læknirinn
Jónas Kristjánsson, fylgst með lögun þessara brauða
og er meðmælandi þeirra.
Brauðin verða eins og áður seld í öllum matvörubúð-
um Kron, og hefst sala þeirra í dag.
Reynið þessi sérsaklagu góðu brauð, og þér munið sann-
færast um að hér er um góða vöru að ræða.
F. f. Sveinabakarísins
KARL ÞORSTEINSSON,
sími 5574.
Enskar bæknr
nýkomnar í
Bókabúð Æskunnar
Takið eftir!
Sel gnmmíhringi á kerru-
og bamavagnahjól.
Dvergasfeínn
Haðarstíg 20. — Sími 5085.
Höfum fengið hið heims-
kunna
MEDUSA-
steypuþéttiefni
Einnig vatnsþétta Medusa-
málningu. Verðið mjög lágt.
JÓN LOFTSSON h.f.
Austurstræti 14.
/VJVVVVViAA^W^An/VVUVVVVVVJWVLn^VJWVVUVVVVUVVVUVVVU'W':
Nýkomið frá Ameríku
Sumarfrakkar
H. ANDERSEN & SÖN.
Aðalstræti 16.
^vvvvwvwvwNPVvwfwvvvvvuwvwnwvwvwvvwvwfvvwvvvvvvvvvvvwvw
Bankabygg, heilt
Soyabaunir
Limabaunir
Bostonbaunir
Sanka kaffi,
coffeinlaust baunakaffi
Maltsykur,
blandaður gerkrafti og
járni
Púðursykur
Maizena
Hnetukjarnar,
blandaðir
Bakaðar baunir
í tómatsósu fyrir jurta-
ætur
Hnetusmjör
Hnetur saltaðar
Hveitilím í dósum
Pablum
Pabena
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti M
Sverrir
Tekið á móti flutningi til
Snæfellsnesshafna, Búðar-
dals, Gilsfjarðarhafna og
Flateyjar árdegis á morgun
(laugardag),
ÞJÓÐVILJANN
KAUPIÐ
TIL
liggur leiðúi
Hverfisgötu [74.
Síml 1447.
Allskonar húsgagnamálu^
og skiltagerð.
Bók sem hver þíóðraekinn Islendíngur þatí að eígnast
J’JWmTJVJVr iwrjw
■rJWVJVJWWWJW* rj’J^-JVJVJWWJWWJJV' WWWUWWlAW/se. j y * ^juvjv '•■•vjwwj j "V. »«vwwww>