Þjóðviljinn - 21.07.1944, Blaðsíða 4
Föstudagnr ‘21. júlí 1944 — WÓÐVÍLJINN
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 21. júlí 1944
þJÓÐVILJ
Útgefandi: Samáningarjlokkur alþýOu — Sósialistaflokkurinn.
Bitstjóri: Sigurdur Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson.
Bitstjórnarskrifstofa: Austurstrætí 12, sími 3270.
Áfgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, simi 218f\.
Áakriftarverð: í Beykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði.
Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði.
Frentsmiðja: Vikingsprait h.f., Garðastrætí 17.
Opnið landið fyrir fólkið!
Þegar sólskin og blíða er dag eftir dag á voru landi, þráir fólkið
í kaupstöðum ekkert eins og að kornast út á grasið, fá að njóta sólar
<>g sumars úti í náttúrunni. Og það er slík lieilsubót að því, ekki sízt
/rir börnin, að það er skylda bæjarfélagsins að reyna að sjá um að
am flestir geti komizt þangað.
Ef móðir fer með börn sín út úr einhverjum híbýlum í Reykjavík:
’.jallara, „brökkum“ eða sæmilegri íbúð, og ætlar að lofa þeim að njóta
ins stutta sumars, þá sjá þau að vísu grænt grasið, er þau forða sér
á bílunum á götunni, en alstaðar eru girðingar, alstaðar er einka-
i-ign: aðgangur bannaður.
Þetta má ekki svo til ganga.
Það er ekki til neins að segja þjóðinni að hún eigi þetta land og
rvo eiga þúsundir og aftwr þiísundir af þeim Islendingum, sem sizt
iega sólskinið missa, — einmitt þeir, sem sízt eiga heimangengt —,
< ngan aðgang að grasi grónum blettum. <
Opnið túnin innan við Rauðarárstíginn fyrir fólkinu til að liggja
þar!
Oprnð Fossvogstúnin fyrir fólkinu til að baða sig þar í sólskininu!
Bæjarfélagið þarf að fá þessi svæði til umráða í þessu skyni.
Reykjavík þarf „lungu“, ef bæjarbúar eiga að geta dregið andann.
I>að mun máski kveða við einhvers staðar, að Reykvíkingarnir
’erðist nóg. En það er aðeins lítill hluti þeirra, sem kemst í burtu og
er nokkurs staðar inni! Fjórðungur íslenzku þjóðarinnar kemst alls
kki frá Reykjavik og fyrir þau 30 þúsund, sem hér verða að vera,
þarf að opna innigirta landið.
Það sem vér leggjum fram, Islendingar
Þess verður öðru hvoru vart hjá fólki hér, að því þyki allmikið
• 11 þess koma, sem vér íslendingar leggjum fram í frjálsum samskot-
m, til að sýna hug vorn í garð þeirra þjóða, er þjást í þessari styrj-
’d. Það liggur við að hér sé um barnalegt stolt að ræða, eðlilegt hjá
jóð, sem lengst af hefur ekki verið fær um að leggja fjármuni af
nörkum.
En þótt margt hafi verið vel gert í samskotum þessum af vorri hálfu,
f mælt er á þann mælikvarða, sem vér hingað til höfum þekkt, þá
kulum vér alvarlega gæta oss að ofmetnast ekki. Ekkert er leiðara en
líkur hroki.
Þær fórnir, sem nú eru færðar af þjóðum heims, eru svo ægilegar,
: mannslífum og fjármunum, að fólk hér á þess fæst nokkurn kost að
era sér í hugarlund, hve miklar þær eru.
Sú stund mun koma að oss verður ljóst, hvað það er, sem gerzt
úefur annars staðar í Evrópu, meðan vér lifðum svo að segja í friði
úér. Og þegar islenzka þjóðin sem heild sér það, hvað þar hefur gerzt
•r hve hjálpin er brýn, þá er það spá mín að hjálpfýsi hennar komi
yrst fram eins mikil og hún er — og að oss þyki þá sjálfum lítið til
þess koma, sem vér enn höfum gert.
En það er á öðru sviði, sem vér getum mætt kinnroðalaust, þegar
'alað er um fórnir — og það er sjómannastétt vor, sem með sínum
iuugu fórnum getur sagt fyrir þjóðarinnar hönd: Vér vorum líka með.
Um 200 íslenzkir sjómenn hafa látið lífið í þessari styrjöld, cða
..f afleiðingum hcnnar, eftir því sem næst verður komizt.
Það er meira manntjón miðað við þjóðarstærð en það, sem t. d.
dandaríkjaþjóðin hefur beðið fram til þessa í styrjöldinni, — þó fórnir
lexmar, því miður, muni eiga eftir að vaxa enn.
Við getum verið stoltir af sjómönnum vorum, af hugprýði þeirra
arnarlausra í viðureign við drápsmennina, — af fórnarlund þeirra og
prótti. Af þessu höfum vér ástæðu til að vera stoltir, öðru ekki.
Hétr þavf að rísa upp sfévíðja, cr vlunur f!S jfullnusfu
tr
úr Sjávarafurðum og ððru, sem Island gefur framleift
Vér íslendingar höfum nú
öðlast stjórnarfarslegt sjálf-
stæði vort, eftir að hafa verið
nýlenduþjóð í tæpar sjó aldir.
En atvinnuhættir vovir bera
enn merki nýlendukugunar-
innar. Það er nú eitt af næstu
verkefnum, er bíður vor. að
breyta þar til.
Það er einkenni á ný'endu
atvinnulega, þótt hún sé póli-
tískt sjálfstæð, aö stóriðju-
þjóöirnar kaupa af henni hrá-
efni, sem þær síöan vinna úr
til fullnustu og senda sem full
‘unna vöruáheimsmarkaðinn.
Og það er öllum vitanlegt að
meöan lönd, sem bygð eru
fyrst og fremst t. d. bændum
og fiskimönnum, eru aöeins
slíkar hráefnalindir fyrir stór-
iðjuþjóðirnar, þá helzt það
ástand að lífsafkoma 1 „hrá-
efnalöndum“ sé miklu rýrari
en í iönaðarlöndunum. Og
það þýöir um leið að þjóðun-
úm er áfram skipt í drottn-
andi þjóðir og raunverulega
undirgefnar þjóöir.
Útbreiðslu stóriðjunnar til
allra landa, þeirrar stóriðju,
sem við á 1 hverju þeirra, er
skilyrði fyrir raunverulegu
jafnrétti þjóðanna og um leið
fyrir gífurlegum vexti í við
skiptum þeirra á milli og vax-
andi velmegun í þeim öllum.
'k
Vér íslendingar höfum stig-
ið allmörg og drjúg spor á-
fram í þá áttina að beita
meiri véltækni en áður 1 sjálf-
um fiskveiðunum. Á einu sviði
hefur og oröið veruleg framför
um úrvinslu á hráefni, sem sé
með síldarverksmiðjunum, en
þó er þar mestmegnis aöeins
um að ræða framleiðslu hrá-
efnis í nýju formi handa verk-
smiðjum erlendis.
En á því sviðinu, sem í fram
tíðinni ætti aögetaoröiöeinna
stórfeldust verksmiðjuiðja á
landi hér: niðurlagningu síld-
ar og fisks á hinn marg-
víslegasta hátt í dósir, er að-
eins smábyrjun gerð.
Ef nokkurt vitrænt skipu-
lag verður á alþjóðaviðskipt-
um eftir stríð, ef tollamúrarn-
ir verða meira eða minna
brotnir niður, þá eiga að bíða
'íslands þeir möguleikar að
„leggja niður“ nokkur hundr-
uð þúsund tunnur af síld í
dósir og búa til fiskibollur o.
fl. úr hundr. jafnvel þúsund-
um tonna affiski,jafnhliðaþví
sem fluttur er út hraðfrystur
fiskur, söltuð síld og aörar út-
flutningsafurðir í líku formi
og nú gerist. •
Vér höfum öll skilyröi til að
leysa þessi verkefni fullkom-
lega af hendi. Hér er fiskur-
inn, — vér getum notaö hann
nýjan þegar þaö á við, —
hér er raforkan ódýr og næg,
— og hingað skulum vér fá
þau beztu tæki, sem hægt er
að vinna þetta verk meö.
En ef vér ætlum aö gera
þetta, þá þurfum vér strax að
fara að semja við aðrar þjóðir
um þessi mál: um markaö
fyrir þessar afurðir, um vélar
til að vinna verkið með o. s.
frv. — Þaö mál þolir enga
bið.
Sama máli og um sjávaraf-
urðirnar gegnir og um allt það
af mismunandi landbúnaðar-
afurðum, sem vér getum fram
leitt fyrir markaö innanlands,
sem utan. Vér þurfum aðeins
aö gæta þess að ef vér ætlum
virkilega að undirbyggja ör-
ugga og góða lífsafkomu fólks-
ins, þá veröum vér að breyta
atvinnuháttunum þannig að
fá því þau fullkomnustu vinnu
tæki upp 1 hendurnar, sem
hægt er að nota við þau nátt-
úrlegu skilyrði, sem hér eru.
Það dugar t. d. ekki að fá
einum bónda einyrkjaverkfæri
upp í hendurnar ef hann býr
við skilyrði til stórframleiðslu,
og segja honum að framleiða
svo mikið með því að hann
geti gert kröfu til jafn góös
lífs og þeir bændur t. d., er
slægju sér saman um fram-
leiðslu á landbúnaðarafuröum
í stórum stíl með fullkomn-
’ustu landbúnaöarverkfærum,
sem hér væri hægt aö nota í
stórrekstri. Það dyggði heldur
ekki að fá fiskimanni aðeins
vél til að nota 1 trillubát, þeg-
ar veiðiskilyrðin eru þau aö
t. d. 100 tonna vélbát eða jafn
vel togara þyrfti til að hag-
nýta þau og vinnuafl hans
fullkomlega.
íslendingar hafa efni á að
gerbreyta framleiðsluháttum
sínum nú með því að afla sér
nýrra framleiðslutækja á öllum
sviðum. Vér skulum gæta þess
að gera ekki ennþá einu sinni
þá skyssu að taka við þeim
tækjum, sem aðrir eru að leggja
niður, — heldur hugsa nú
hærra og reyna að komast á því
sviði, sem oss er eðlilegast að
vinna, í flokk þeirra, er fremst
standa, hvað tækni snertir. Vér
þurfum að skapa þá „stóriðju“,
sem vér sköpum, jafnt á landi
sem sjó, með ákveðna heildar-
áætlun fyrir augxun og á grund
velli samninga, sem vér gerum
við þær þjóðir, er vér seljum
til og kaupum frá. Það mega
engir gamaldags hleypidómar
á neinu sviði standa í veginum
fyrir því að það tækifæri, sem
nú er, verði notað og notað til
fulls.
Skipulögð sköpim stórfelldrar
iðju í sambandi við nýsköpun
fiskiflotans og framfarir í öðr-
um atvinnugreinum er grund-
völlur öruggrar efnahagslegrar
afkomu og skilyrði til raunveru
legs atvinnulegs sjálfstæðis.
Það getur kostað nokkra bar-
áttu út á við, því sumir auð-
hringar og stóriðjuhöldar stór-
þjóðanna munu líta það illu
auga að fyrri hráefnalönd
þeirra komi upp stóriðju hvert
hjá sér á sínu sviði. En þjóðir
heimsins heimta nú jafnrétti á
þessu sviði og hagsmunir þorr-
ans af stórþjóðunum, líka þess
hluta auðvaldsins, sem fram-
leiðir vélar, skip o. s. frv. eru
hinir sömu og vorir: að skapa
stóriðju í þeim löndum, sem
áður voru hráefnalindir einvörð
ungu. Einungis með slíku móti
yrði hægt að koma í veg fyrir
iðnaðarkeppni í Bandaríkjun-
um, Bretlandi og öðrum stóriðju
löndum. Einungis með slíku
móti yrði hægt að hindra at-
vinnuleysi í heiminum, auka
framfarirnar og tryggja friðinn.
*
En það er ekki eftir neinu
að bíða að hefjast handa um
þetta starf, ef þjóðin ætlar að
vinna það og ekki að dragast
nú aftur úr og lenda í öngþveiti
atvinnuleysis og volæðis, meðan
aðrar þjóðir hefja viðreisn og
samstarf á nýjum og heilbrigð-
ara grundvelli en þeim, sem
flutti oss kreppu, atvinnuleysi
og stríð síðasta áratuginn. Það
hefur jafnvel þegar verið beðið
of lengi. E. O.
Allsherjarmdtið
Framh.aí 3. síðu
nauðsyn. Þetta ætti Finnbjörn
að athuga og sömuleiðis félag
hans að setja hann ekki í of
margar greinar.
Eg efast um að meiri „spenn-
ingur“ hafi í annað sinn verið
en þegar Skúli Guðmunds
keppti við sitt eigið ágæta met
í hástökki. Hæðin er orðin 1.90
og allt gengur vel, 1,92 og hann
fer yfir. Þarna áttu dómararnir
að hækka upp 1 1,95, en leyna
Skúla því, það var ósköp mein-
laust, en gat haft sín áhrif
þegar svona stóð á. Þesi árang-
ur sem Skúli hefur náð í sum-
ar er alveg prýðilegur, en hætt
er við eins og ég áður hef bent
á, að á þessu verði ekki breyt-
ing meir í sumar, þar sem hann
byrjaði snemma æfingar og því
búinn að ná toppæfingu í þetta
sinn. En með góðum undirbún-
ingi næsta vetur og reglubund-
inni æfingu þætti mér ekki ó-
trúlegt að hann nálgaðist 2
metrana þegar á næsta sumri.
K.R. gerir sennilega ekki ráð
fyrir meiri afrekum í sumar,
þar sem það gaf honum og
Huseby bikar á „Sigurhátíð-
inni“ fyrir afrekin í ár! ? Eg
verð að segja það alveg eins og
er, að ég hlakka til að sjá Skúla
næsta ár og svo munu margir
gera.
í grindahlaupi ætti Skúli
einnig að geta liækkað
metið allverulega, enda er það
heldur lágt. Hann hefur ágæt-
an „takt“ 1 hlaupinu en vant-
ar meirispretthraða. Skúlihljóp
110 m. grindahlaupið á met-
tíma.
Oliver Steinn er sá utanbæj-
armaðurinn sem mest lætur til
sín taka í keppninni hér, er met
hans í langstökki ljós vottur
um ágæti hans og stigatala hans
í mótinu (24). Þátttaka hans
hefur líka víðtækari áhrif.
Hann yfirgefur ekki félag sitt
og byggðarlag heldur keppir
fyrir það og hrífur aðra með sér
sem ef til vill hefðu setið heima
annars.
Af drengjum sem þátt tóku
í mótinu vakti Óskar Jónsson
mesta ahygli með því að setja
nokkur drengjamet. Má vænta
mikils af Óskari í framtíðinni
með góðri æfingu og kennslu.
Hann hefur góð skref og hleyp-
ur nokkuð létt. Þorkell Jóhann-
esson er efnilegur stangastökkv
ari.
í sambandi við stangarstökk-
ið vildi ég skjóta því fram
hvort byrjunarhæð á aðalmóti
með úrvalsmönnum ætti ekki
að vera 3 m. í stað 2.80 m. eins
og gert var.
Margir ágætir íþróttamenn,
fleiri en þegar hafa verið nefnd
ir komu þarna fram, má þar
nefna Hörð Hafliðason, Brynj-
ólf Ingólfson, Jón Hjartar o. fl.
Það hefur oft viljað brenna við
að menn hafi mætt illa til
leiks, og svo var einnig núna á
þessu ágæta móti, t. d. mættu
aðeins 11 af 24 í 100 .m. hlaupi,
2 af 6 í 10 km. og í öllum grein-
um vantaði menn. Egspurðileik
stjórann hvaða afsakanir menn
yfirleitt hefðu sent er þeir boð-
uðu forföll, en hann tjáðimérað
aðeins einn maður (Sveinn Ing
varsson) hefði boðað forföll.
Þarna kemur í ljós fullkomið
kæruleysi fyrir því sem er að
gerast, og ábyrgðarleysi. Áhorf-
endur munu flestir ásaka kepp-
Þann 26. júní s.l. varð hið frœga danska skáld, Martin Andefsen
Nexó, 75 ára.
1 tilefni af því boðaði nefnd Dana, Norðmanna og Svía til mikill-
ar hátíðarsamkomu á Skansen í Stokkhólmi, — komu þar saman að-
dáendur hans úr öUum flolckum.
Nokkrir merkir Svíar höfðu hafið fjársöfnun til að afhenda liinum
danska rithöfundi sœnska heiðursgjöf.
Eftirfarandi afmœliskveðja til skáldsins birtist í blaðinu „Frit
Danmark“, sem gefið er út í London.
Fangi (samkvæmt kröfu Þjóð-
verja) fyrir 3 árum síðan, nú land-
flótta í Svíþjóð, — það voru örlög
endurna fyrir slóðaskap og má
vel vera 1 mörgum tilfellum, en
hræddur er ég um að þar eigi
fleiri sök á. Eg hef átt tal við
menn sem ekki mættu til leiks
en voru skráðir og sögðust þeir
ekki hafa vitað að þeir áttu að
keppa fyrr en þeir sáu kepp-
endaskrána. Aðrir sögðust ekki
hafa gefið leyfi til að skrá sig
Sökum fjarveru o. s. frv.
Það virðist því ríkja sleifarlag
á þessum hlutum hjá þeim sem
gcfa upp til mótanna og verða
stjórnirnar að bera ábyrgð á þeim
hluta. Eftir þessu að dæma virðist
sem keppendur og stjórnirnar geti
skipt þessum ósóma á milli sín.
Það er nauðsynlegt að allir sem
hlut eiga að máli bæti úr þessu,
því svona alvöruleysi þolir íþrótta-
starfsemin ekki, allra sízt þola
frjálsar íþróttir það, sem vinna
þarf upp, og er hægt ef rétt er að
staðið. En til þess þarf heilbrigða
félagasamkeppni, stundvísi starfs-
manna og keppenda, og þann
hraða í mótin, sem mögulegt er.
K. R. vann mótið glæsilega, enda
á félagið flesta keppendur, og eins
og árangurinn sýnir jafnbeztu
mennina. I. R. fær 90 stig og er
það vel gert með tilliti til þess
hve stutt er síðan þeir voru mjög
stigafáir. En það sem lofar góðu
hjá þeim er það, að þetta eru allt
ungir menn, sem eiga þroskann og
framtíðina fyrir sér. Armann er í
augnablikinu í bylgjudal og nær
ekki þeim árangri sem oft áður
og jafnvel efni gætu staðið til, en
þetta getur aðeins verið áráskipti,
og vonandi kemur Ármann mun
harðari næsta ár.
Frammistaða F. H. er nlvegr á-
gæt. Þeir fá 42 stig og þó Oliver
eigi röskan helming af þeim, eru
liitt líka bein og óbein áhrif Olivers.
U. M. F. Skallagrímur var á
keppendaskránni með 1 mann, en
hann mætti ekki til leiks.
Nexös, af því að hann var ekki
aðeins skáld, heldur líka maður
og stjórnmálamaður.
Frjálsir Danir, þ. e. a. s, yfir-
gnæfandi mciri hluti íbúa Dan-
merkur, og allir við, scm erlendis
erum, sendum skáldinu í Svíþjóð
kveðju og árnaðaróskir á 75 ára
afmælinu með ]>akklæti fyrir ein-
stök afrek í þágu Danmerkur.
★
Auðvitað er Martin Andersen
Nexö fyrst og fremst hinn mikli
mannlýsari. Pelle Erobreren og
Ditte Menneskebarn munu standa
óhagganlega í bókmenntum Dan-
merkur, þegar mestallt annað, sem
skrifað var á sama tímabili, er
gleymt.
En Nexö var og er ekki aðeins
skáld, sem hefur lýst á sannan
hátt hinum bágu og hneykslan-
legu kjörum þeirra, sem verst- eru
staddir, — hann er (og var) stjórn-
málamaður. Ilann meinti eitthvað
með skáldskap sínum. — Ilann
vildi vekja fólk. — Hann vildi út-
vega allri þjóðinni sómasamleg
lífskjör. Og hann varð eitt af þeim
fáu skáldum, sem hægt er að segja
um, að hafi haft mikilvæg áhrif á
þróunina.
Skáldskapur hans hafði í för
rrieð sér, að vandamál, sem ekki
hafði áður verið tekið eftir, komu
frarn í dagsljósið.
★
Nexö getur litið aftur yfir mik-
inn og auðugan æviferil.
Eins og sjálfsagt var hataði
hann nazismann og allt honum
viðkomandi. Og jafnsjálfsagt var,
að hann vildi kynnast framförun-
um í hinu nýja ríki í austri.
Þjóðverjar heiðruðu hann með
því að handtaka hann 1941 og
neyða hann til að flýja land 1943.
En hann varð okkur aðeins enn-
þá dýrmætari.
Hann var skáldið, sem lifði sam-
kvæmt því sein hann orti og krafð-
ist af öðrum, eins og hinn mikli
Norðmaður Nordahl Grieg sagði.
„Við þökkum þér“, getum við
sagt í hinum frjálsa heimi.
íþróttafréttir
SsSandsmót í!iandknatíieik í MYNDAFRÉTTIR
íslandsmót í handknattleik
kvenna verður haldið að þessu
sinni í Hafnarfirði. Hefst mótið á
sunnudaginn kemur, 23. júlí, kl. 5.
Keppt verður á Sýslumannstún-
inu, sem er í hjarta bæjarins. Full-
víst er um 5 félög, sem þátt taka
í mótinu. ÍTr Hafnarfirði eru það
Knattspyrnufél. Haukar og Fim-
leikafél. Hafnarfjarðar, úr Reykja-
vík Knattspyrnufél. Reykjavíkur
og Glímufél. Ármann, en utan af
landi flokkur frá íþróttasambandi
Isafjarðar. íþróttaráð Hafnarfjarð-
ar stendur fyrir mótinu samkvæmt
tilmælum í. S. 1.
Heimsmeistari fallinn
Samkvæmt opinberri til
kinningu hefur heimsmethaf-
inn í 400 og 800 m. hlaupi,
Rúdolf Harbig fallið á vígstöðv-
unum. Harbig var Þjóðverji og
hefur um langt skeið verið
einn af snjöllustu hlaupurum
heimsins í millivegalengdum
og á eins og fyrr segir, heims-
met í 400 og 800 m.
Áður höfðu borizt fregnir
um að hann væri særður og
væri á sjúkrahúsi og hefði
látizt þar. En síðasta tilkynn-
ingin var opinber. Hann mun
hafa fallið 1 byrjun maí.
Almenner fundur um vaH-
armálin (bænum
Á miðvikudagskvöld boðaöi
í. S. I. til almenns umræðu-
fundar um Laugardalssvæðið og
vallarmál bæjarins. Var mikill
áhugi fyrir þessum málum og
menn einhuga um það að leysa
þau á sem beztan hátt, og
í fyrirsjáanlegri framtíð. —
Voru ákveðnar 2—3 umræö-
ur um þetta mikilvæga mál.
Verður nánar sagt frá þessum
merku fundum þegar ákveðn-
ar niðurstöður og álit liggur
fyrir.
KYNNIST HETJUBAR-
ÁTTU NORSKU ÞJÓÐAR-
INNAR
KAUPIÐ ÞESSA
ÁGÆTU BÓK
„Við þökkum þér“ er hugsað í
þúsundum danskra heimila.
Þökk sé þér og heiður fyrir
drýgða dáð í þágu mannkynsins
og Danmerkur. J. C. M.
Tlo
COMING U F ! G.OINO DOV/N?
Það gengur á ýmsu i Evrópu, en nú er tími Tékkóslóvaka
að renna upp, en kvislingarnir í leppríkjum Ilitlers fara að
týna tölunni.
Þessi brezki tundurspillir, II. M. S. Keppel, sem er einn af
elztu tundurspillum brezka flotans, komst í fréttir fyrir að
granda þýzkum kafbát með því að renna sér á liann. Tund-
urspillirinn var að verja skipalest er þetta gerðist.
Frá Ítalíuvígstöðvunum. — Skriðdrekar og fótgöngulið
fimmta hersins á leið til vígstöðvanna.
Bandarískar „lIeUeat“ orustuflugvélar.