Þjóðviljinn - 16.09.1944, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.09.1944, Blaðsíða 5
IJJÓÐVIL.TTNN — Laugardagur 16. september 1944 Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjóri: Sigurður Guðmundsson. Btjórnmáláritstjcrar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhfartarson Ritstjómarskrifstofa: Austurstrœti 18, sími 8870. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustig 19, sími 8181,. Áflkriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Prentsmiðja: Víkingsprent h.f, Garðastrœti 17. Það verða að fara frara kosnin ar í haust, ef ekki er stjórn fyrir 23. septemher Vísir tilkynnir í gær, að stjórnin muni segja af sér. Reynir nú til þrautar á, hvort hægt sé að mynda stjórn, er framkvæmi þá nýsköpun atvinnulífsins, sem þjóðinni ríður mest á. Framsóknarflokkurinn sýndi það með tillögu sinni í dýrtíðarmál- unum í fyrradag, að hann vill helzt af öllu láta þá stjórn, sem nú er sitja einhvernveginn. Auðséð er á öllu að Framsóknarflokkurinn vinnur að því af öllum mætti að halda lífinu í stjórninni. Fyrir engan mun á Framsókn að missa þau tök, sem hún nú hefur á ríkisvaldinu. Þó það kosti tugi milljóna króna að kaupa niður landbúnaðarafurðir í allan vetur, þá vill Framsókn hamra það fram. Bara ekki lina tökin á hálsi þjóðarinnar, það er eina áhugamál Framsóknar. Þar með vonast hún til þess að geta haldið áfram þeirri skemmdarstarfsemi sinni, að spilla fyrir að- gerðum í því að auka sjávarútveginn og markaðina fyrir afurðir hans — og er það auðsjáanlega eitt af aðaláhugamáium hennar. Með því að geta haldið þeirri skemmdarstarfsemi nógu lengi áfram, vonast Fram- sókn til þess að geta verið búin að koma hér á atvinnuleysi — og það er það, sem afturhaldsliðið þráir. © En þjóðin ætlar sér ekki að bíða þanuig og sjá skcmmdarvargana í Véum þjóðfélagsins eyðileggja j)á miklu möguleika, sem þjóðin nú hefur til að afstýra atvinnuleysi á Íslandi. Annað hvort verður að vera til stjórn 23. september, er beitir sér fyrir nýsköpun atvinnuiífsins — eða það verður að vera þingrof og nýjar kosningar í haust. Thálmann dáinn Ernst Thálmann er dáinn, myrtur af þýzku fasistunum eftir-11 ára fangelsisvist, einangraður í einkaklefa, — því enginn trúir þeirri fregn þýzku fréttastofunnar að iiann hafi farizt í loftárás. Thálmann er dáinn. ITann átti þá ekki írekar en þúsuridir annarra þýzkra kommúnista og lýðræðissinna að fá að lifa það að sjá þýzku alþýðuna losna undan oki fasismans. Nafn Thálmanns hefur um langt skeið verið einskonar táirri fyrir þýzku verklýðshreyfinguna. Krafan um frelsi Thálmanns var á hvers manns vörum, þegar þýzku fasistarnir á fyrstu árunum komu til frjálsra landa, — áður en hryðjjuverk þýzku hazistanna urðu svo ægileg að mannkynið varð að snúa sér að því fyrst og fremst að bjarga sínu eigin fjöri og frelsi úr helgreipum þeirra. Minningin um Thálmann mun lifa, ásamt minningunni um alla þá píslarvotta, sem látið hafa lífið fyrir sósíalismann og frelsið á síð- l 'r'.' ' ustu tímum. blóði og smán í Riisijóri Einar Bragi Sigurðsson Fyrir nokkrum dögum fékk Þjóðviljinn stóra og góða send- ingu norðan frá Raufarhöfn. Það var hvorki meira né minna en nýtt blað, og það æði fyrirferðarmikið, blaðið „Verksmiðjukarl- inn‘, en það er VEGGBLAB, sem komið hefur út (eða ,,upp“) í síldarverksmiðjunni á Raufarhöfn síðustu vikurnar. Blaðið er skrifað, og liggur því mikið verk í „ritstjóm“, þess, en ritsíjórinn er ungur stúdent, Einar Bragi Sigurðsson, Eskfirð- ingur að uppruna, er vinnur í Raufarhafnarverksmiðjunni. Efni blaðsins er fyrirmynd, þar er að finna flest það sem vinnustöðv- arblöð má' helzt prýða, fylgzt með daglegu lífi í verksmiðjunni og á Raufarhöfn yfirleitt, kjör og vinnuaðbúnaður verkamanna tekið til meðferðar og deilt á það sem aflaga fer frá sjónarmiði verkamanna, en auk þess birtar fréttir, sögur og skemmtiefni. Ýmsar greinar „Verksmiðjukarlsins“ verða birtar í Þjóðviljan- um, en hér fer á efíir inngangsgrein ritstjórans: Valdhafar Þýzkalands hafa atað þýzku þjóðina augliti mannkynsins/ Fórnir þýzkra manna eins og Thálmanns og þúsunda sþkra, — sem þola fangelsisvist og dauða eða berjast til hinztu stundar gegn fasismanum, — gefa manni vonina um að þessi gáfaða þjóð, sem nú hefur látið traðka sig ofan í sorpið, reisi sig á ný og þurrki loksins af sér alla þá blóðþyrstu og fjárgráðugu yfirstétt, sem hefur vcrið ógæfa hennar í 500 ár og kæft hingað til niður hverja lýðbyl'tingu á þýzkri grund allt frá bændauppreisninni 1525. Þegar nazistarnir myrða Thálmann eru þeir að viðurkenna að trúin á sigur sósíalisma og frelsis lifi enn í Þýzkalandi. Þeir: ætla sér , , v , , v . það hefur verið a hverjum tima. að myrða eftirmenn sína, með þv, að taka hina þekktu leiðtoga yerk-, ^ ^ ^ þj(S8anna frá degÍ lýðshreyfingarinnar af lífi. En það munu koma aðrir, nú óþekktir, ogLjj- dagg Hvort sem mönnum lík- taka við. Það hefur enginn enn megnað að myrða eftirmann sinn. Iar betur eða verr, getur ekki hjá Það er ekki ýkjalangt blaðaútgáfa tók að ryðja sér til rúms meðal menningarþjóða Evr- ópu. En hin öra þróun hennar á síðustu öldum kynni að vitna noþkuð um það, hve bfýn þörfin fyrir opinber málgögn hefur verið. Og það gagn, seni mannkynið hef- ur hlotið af frjálsum umræðum á opinberum vettvangi um þau mál, sem efst hafa verið á baugi á hverjum tíma, verður áreiðanlega aldrei vegið né mælt. Það er ein- att að því fundið, hvað menn séu hnýsnir og nöldurgjarnir, mönn- uin sé það sálarleg nauðsyn að fetta fingur út í allt, sem aðrir gera, tortryggja náungann, gera yfirboðara sínum gramt í geði o. s. frv. Ekkért skal um það fullyrt hér, hvort hinar tíðu aðfinnslur manna séu af lágkúrulegum rótum runnar, stafi af sálarlegum krank- leik, öfund eða ertni. En mér er þó nær að halda, að venjulegast sé gagnrýni af góðum hug sprott- in, tilfinningu einstaklingsins fyr- ir því, að menningarþróun mann- kynsins eigi jafnan, í smáu sem stóru, að vera jákvæð en ekki nei- kvæð, menn eigi að sækja fram en ekki liopa, þroskast en úrkynj- ast elcki. Mönnum finnst það bein skylda við fortíðina, sem, þrátt fyrir allt, hefur þó jafnan þokazt í rétta átt, að reynast henni ekki máslígari á göngu sinni um þroska brautir lífsins og skila heiminum bctri í hendur niðjanna en for- feðurnir skiluðu honum í hendur okkar. Gagnrýnin er áreiðanlega í allflestum tilfellum runnin af umbótaþrá, þrá eftir .aukinni menhingu, fegurra og hamingju- samara lífi. Þetta sést þeim oft yfir, sem í þröngsýni sinni fjarg- viðrast mest út af nöldri og nagla- skap hinna, sem ekki hika við að hrófla við því, sem miður fer, og benda á leiðir til úrbóta. En blaðaútgáfa á öðru mikil- vægu hlutverki að gegna heldur en þvf að draga fram í dagsljósið það, sem leynast á í skugganum og gagnrýna það, sem að er hafzt. Framar öllu öðru eru blöðin menn- ingarmynd samtíðarinnar, óþrjót- andi fróðleikslind fyrir ]>á, sen kynnast vilja þjóðlífinr, eins og síðan því farið, að á síðum blaðanna varðveitist ásjóna þjóðanna með þeim svipbreytingum, sem hún hefur tekið í gegnum aldirnar, og va-rðar þá ekki litlu heiður hverr- ar þjóðar, hvernig svipurinn hefur verið á hennar tíð. Menn hafa beitt ýmsum aðferð- um til þcss að koma skoðunum sínum á framfæri og ná til; sem allra flestra með það, sem þeir þykjast þurfa til málanna að leggja. Algengust nú orðið eru prentuð blöð eða tímarit, sem dreift er út um landsbyggðirnar. Þegar frumherji trúar þeirrar, sem við játumst, Marteinn Lúther, rit- aði hinar 95 þekktu greinar sínar til þess að mótmæla aflátssölu páfans í Róm, festi hann þær á hallardyrnar í Wittenberg, svo að allir gætu lesið, og var það alsiða í ættríki hans og síðar á þeirri tíð. Ekki alls kostar ólík ]>ví er vegg- blaðaútgáfan, sem mjög mikið tíðkast sums staðar erlendis, en lítið hefur ennjjá verið fengizt við hcr á landi. í þeim löndum sem veggblaðaútgáfan er algengust, þrífst hún einmitt langmest við svipuð skilyrði og „Verksmiðju- karlinn“ okkar kemur til með að búa við: í verksmiðjum og á öðr- um vinnustöðvum. Veggblöðin eru þar notuð sem málgögn tiltölulega fámenns hóps launþega, sem sam- eiginlegra hagsmuna eiga að gæta. En því fylgir auðvitað sá mikli Ijóður, að þeim er venjulega til- tölulega þröngur stakkur skorinn. Þó er alls ekki sagt, að svo þurfi endilega rið vera, heldur hlýtur það, að sjálfsögðu, að fara eftir víðsýni og andlegri frjósemi þeirra, scm blaðið á að þjóna og verðá þess vegna að sjá því fyrir efni. Og ég trúi því, að þá verði ein- hvers staðar lágfjarað, þcgar allt er þorrið í andlegum ámum verk- smiðjufólksins og annarra þorps- búa hér. „Ekkert mannlegt' er mér óvið- komandi“, segir griskt spakmæli, og í samræmi við það áskilur „Verksmiðjukarlinn“ sér rétt til þess að ræða og gagnrýna allt það, sem hann telur þörf á, að hróflað é við, og hirðir aldrei um, hvort hönum reynist það vænlegt til virðinga og vinsælda eða eícki. í :tjórnmálum fylgir hann þeim að málum, sem róttækustum aðferð- um vilja beita til þess að skapa7 á Opið bréf til frú Guðrúnar Guðlaugsdóttur íslandi hið sanna lýðræði íslcnzku þjóðarinnar, en berst gegn hinu sundúrvirka skipulagi auðvaldsins, sem nú ríkir á íslandi. í trúmál- um berst hann fyrir algerðu trúar- bragðafrelsi og telur trúleysingja jafnréttháa og nýta hinurii trúuðu, hvort sem þeir teljast til kaþólsks safnaðar eða lúthersks, hvort sem þeir eru hjálpræðishermenn eða fíladelfíuhopþarar. Aðskilnað rikis og kirkju telur hann sjálfsagðan. Þá mun „Verksmiðjukarlinn“ verða öru'ggt athvarf ritgerða um bókmenntir, listir, uppeldismál, íþróttir og hvers konar önnur framfara- og menningarmál. Hann mun einnig fúslega veita þehn rúm j Weystir bezt í þann svipinn og Ég þekki yður ekkert per- sónulega og veit því ekki, hve mikil alvara stendur á bak við skrif yðar um Iðjudeiluna, í Vísi 14. 9. þ. m. Þó ekki væri efast um yðar góða vilja okkur til handa, þá'kemur mér grein- in dálítið undarlega fyrir sjón- ir. Þér byrjið á því að tala um eitthvert voðalegt kosningafyr- irkomulag í Iðju, þar sem fólk- ið rétti upp hendurnar af hræðslu. Ég get fullvissað yður um, að Iðja, jafnt og önnur verkalýðsfélög, hefur sama kosningafyrirkomulag og yfir- leitt allur frjáls félagsskapur í þessu landi. Fólkið kýs þar án sýnlegrar hræðslu, þá sem það á síðum sínum, sem hingað til hafa orðið að næla andlega framleiðslu sína með fiiúin tommu nöglum á mjölsekki og stoðir til þess að koina henni á framfæri. Hann mun taka með mestu velvild hvers konar gamansemi: skopsögum, grínþáttum, skrýtlum, gamanvís- um og hvers konar kveðskap, jafn- vel hnjóðbögum, sé eitthvert list- bragð að. En alteg sérstaklega er hann í heiminn borinn til þess að standa vörð um hagsmuni verk- ími^jirkarlanna og annarrar al- þýðu á Raufarhöfn og styðja þá_ í baráttu þeirra fyrir bættum launa- kjörum og aðbúnaði, létta þeim sóknina til auðugra og betra lífs. Hann vill hefja umræður um fram- tíðarskipan atvinnu- og menning- arlífs hér á staðnum. Hann vill brúa djúpið, sem stundum hefur viljað myndast milli Raufarhafn- arbúa og aðkomumanna, með því að taka sariian þá þræði sameigin- legra hágsmuna og hugðarefna, sem milli þessa fólks liggja, og vinda úr ])eim einri, styrkan vað. Með þessar góðu fyrirætlanir fremst á spjaldi hefur „Verk- smiðjukarlinn“ göngu sípa. En máltæki segir, að vegurinn til ITel- vítis sé varðaður góðum áformum, sem aldrei vcrði framkvæmd, og því er heitið fastlega á hvern nýt- an mann að bregðast vel við og senda blaðinu svo mikið og nýti- legt efni sem honum er unnt, svo að þessi frumgetningur okkar þurfi ekki að hafna á hinu neðsta gólfi. Er þess alveg sérstaklega vænzt, að máttarstólpar kauptúnsins riti í blaðið um helztu hugmyndir sín- ar varðandi menningar- og at- vinnulíf jiorpsins á ókomnum ár- um. Ég þykist vita, að það sé á nokkuð liætt með það að liafa les- málið óvarið, því að stundum vcrða ýmsir einkennilega innrætt- ir menn til þess að áreita plögg, sem fest eru upp á ahnannafæri. En „Verksmiðjukarlinn“ gerir til- raun með að skýla sér einmitt með varnarleysi sínu og skírskotar til manndóms og menningar lesand- ans. ITann er hér með falinn um- sjón almennings. Raufarhafparbúar og aðkomu- sýpur seyðið af því, hvort sem það er sætt eða ramt, á sama hátt greiðir það atkvæði um öll sín mál. Eg hef heldur ekki séð að þér hafið nokkuð við þessa kosningaaðferð að athuga í yð- ar félögum, en það sama ætti að gilda þar. Heldur vil ég ekki að órannsök- uðu máli ætla yður það, að þér aðhyllist frekar þær kosningaað- ferðir, sem siimir atvinnurekend ur hafa notað í þessum vinnu- deilum núna, þar sem verkamenn- irnir hafa verið kallaðir inn á skrif- stofurnar, kannski einn og einn, lagt fyrir þá vélritað skjal, og leftir viðeigandi samtal hefur svo farið, að verkamaðurinn hefur neitað því að vilja nokki-ar kjarabætur. (I sambandi við tÖlur, sem þér nefnið, bæði á félögum og fundar- sókn, vil ég segja þetta: Samkvæmt íólksfjölda, sem F. í. I. gefur okk- ur upp, voru í Iðju á umræddu tímabili um 660 félagar, en ekki 1000. Sannleiksgildi hinna taln- anna er í líku hlutfalli). 1 Þér farið hjartnæmum orðum um þá fátækt og örbirgð, sem verk- föll skapi. Það skal játað, að í þessu verkfalli, sem mörgum öðr- um, færir fólkið fórnir og lcggur hart að sér. Þó eru þessar fórnir nú, smáar í samanburði við þær, sem færðar hafa verið af verka- lýðnum, til að ná réttarbótum, sem fengizt hafa og við höfum erft. A hvaða breiddargráðn fátækt- ar og örbirgðar lialdið þér að izlslar nr Þýzku nazistarnir hafa nú byrjað að myrða þá leiðtoga þýzku verklýðs-J hreyfingarinnar, sem þeir hafa í fangabúðum sínum. Tilkynntu þeir sjálfir í fynadag að Ernst Thál- mann, Rudolf Breitscheid og fleiri hefðu „farizt í loftárás“. Þetta „farizt 1 > loftárás“ á nú að koma í stað hins gamla: „skötinn á flótta“, sem var áður orðatiltækið, þegar nazist- arnir voru að myrða varn- arlausa fanga sína í fanga- búðunum. Tilgangurinn með þessu er auðsær. Það á að myrða sem flesta af þeim forustu mönnum alþýðunnar í Þýzka- landi, til þess að það verði að öllu leyti sem erfiðast fyrir þýzku alþýðuna að ná sér aftur eftir ógnir og andlega eyðilegg- ingu síðustu ellefu ára. Nazist- ^ann nn var myrtur. arnir eru þegar farnir að búa sig undir leynistarf eftir ósigur sinn og einn þáttur í því leyni- fseddur 1874. Einn af leiðtogum starfi verður að myrða sem flesta af þeim leiðtogum. sem þeir ekki ná til nú, — eins og þeir eftir síðasta stríð myrtu Karl Liebknecht, Rosu Luxem- burg, Walter Rasthenon, Erz- berger og aðra, sem þeir óttuð- ust. * I Emst Thálmann var fæddur 1886 og var hafnarverkamaður i Hamborg. Var leiðtogi þýzka menn! Teljið ekki1 eftir’ykkur að Komúnistaflokksins. Þingmaður fórna „VerksmiðjukaiJinum“ nokkrum klukkustundum af frí- Framh. á 8. síðu. 19,24 til 1933. Var forsetaefni kommúnista 1932 og fékk þá 5 milljónir atkvæða. Var fangels- munabaráttunni? Haldið þér að verkalýðurinn stæði nú, ef hann hefði ekki fært stórar fórnir í hags- lioninn' hefði vei’ið sendar þær eins og jólakort. Nei, frú Guðrún, réttarbætur hafa ekki kornið fljúgandi, eins og sagt er um steiktar gæsir. Pening- ar og réttlæti tvímenna sjaldan á sömu hryssunni. Krafan um betri lífsskilyrði, betra líf, er framvinda lífsins, sú eina krafa, sem gerir lífið þess virði að lifa þ'ví. Einstakir menn og heilar kyn- slóðir hafa fórnað lífi sínu í þágu þessa, með langri ævi, eða dauð- anum, sumir fyrir verkalýðsstétt- ina, eða alla heildina, sem er kannski ekki óskylt. 1 gegnum þetta hefur verkalýð- urinn fengið þau lífsskilyrði og Þarna ski(dist manni, að frekar ætti við að tala um „píslarvotta“. þær réttarbætur, sem hann nú hef- ur. — Þessar fórnir hafa verið færðar fyrir betra samfélag, en ekki ein- vörðungu peninga. TJm þetta verð- ur ekki deilt. Verkföll til að knýja fram kaup- hækkun og kjarabætur, er ekki hægt að skoða í ljósi nokkurra mánaða, líkt og víxil. ’ Þau eru háð bæði fyrir líðandi stund og framtíðina. Þetta- er mestum hluta fólksins ljóst, ann- ars rnundi það oftar gefast upp. Hvað haldið þér að mannkynið væri komið langt niður, ef þau hróp og köll hefðu reynzt sönn, að öll verkföll, kauphækkanir og jarabætur leiddu til öngþveitis í þjóðfélaginu? Ég veit að við erum bæði svo greind, að ^okkur detturi ekki í hug. að bera saman mann- félagið, sem var áður en nokkur verkföll hófust, og mannfélagið nú, þó rangsnúið s^. /'Eitt þótti mér dálítið einkenni- legt í vorkunnsemi yðar, það, að kenna sárast í brjósti um stúlk- urnar, sem vinna ákvæðisvinnu og skást hafa kaupið. Gæti það verið skyldleiki við hina ríkjandi skoðun, að þeirra einna væri forn- in, sem versta hafa aðstöðu í líf- inu. Akvæðisvinnufólkinu til verð- ugs hróss skal "það sagt, að frá peningalegu sjónarmiði hefur það fórnað meira. En það gerði þetta með vilja fyrir heildina, og ég hef ! engan heyrt æðrast um það enn- 1 þá. Mér hefði þótt eðlilegra að þér hefðuð byrjað á stúlkunum, sem höfðu 160 kr. í grunnkaup og hafa margar fyrir einhverjum að sjá. Þær hlutu þó að vera ennþá verr undir þetta búnar. Og heim- ilisfeður með 280 kr. grunnkaup, ; til að sjá fyrir hcilli fjölskyldu. , . ,. , . ,. , „ , , . .. , Ég veit ekki hvort þér hafið ur landi og dvaldi í Frakklandi. , • , ö . þekkt tatækt og atymnuleyisj, en 1941 framseldi Vichystjornm , , , ... , „ ... . |þer hljotið að geta íengið sannar Ernst Thálmann. aður í marz 1933, og hafði því verið 11 ár í fangelsi, — án dóms og málsrannsóknar, er I Dr. Rudolf Breitscheid var þýzka Sósíaldemókrataf lokks- ins, þingmaður 1920—1933. Eft- ir valdatöku Hitlers fór hann j hann í hendur þýzku fasistunum. Þeir fluttu hann í Moabit-fang' elsið í Berlín (þar sem Thál- I sögu^ af því. Flestir, sem nú lifa, I þekkja þá daga, þegar heimilis- i fcður gengu með höfninni og ann- mann m. a. hefur verið lengsLars striðar, mánuð eftir mánuð pg af) og hafa nú drepið hann. ár eftir ár, atvinnulausir og litlii*, Breitscheid var lengi fulltrúi ÞeSar c*n' sólargeislinn var 1 vika . , , , , , 11 atvinnubótavinnu á 4—6 vikna Þyzkalands í Þjoðabandalagmu , ^ J b fresti. Penmgar kr. 50.00. Eg veit og einn helzti sérfræðingur! ekki hvort sósíaldemókrata í utanríkismál- um. þér skiljið hugarfarið jþegar heim var komið að kvöldi ’ úr árangurslausri atvinnuleit og v! :.: :: miUn Einn traustaáti og bezti flokks- maður Sósíalistaflökksins . og stuðningsmaður Þjóðviljans, Magn ús Guðmundsson verkamaður á ísafirði, er sjötíu ’og fimm ára í dag. Hann er fæddur 16. sept. 1869 að Kaldbak í Ivaldrananesshreppi,. Strandasýslu, og hefur um ævina unnið flesta algenga verkamanna- vinnu til sveita og við sjó. Hann hefur ætíð verið áhugasamur um málefni alþýðustéttarinnar og lát- ið þau til sín taka. Árið 1926 gekk hann í Verkalýðsfélagið Baldur á Isafirði, og var gerður heiðursfé- lagi þess árið 1935. Iíann var einn af stofnendum Kommúnistaflokks- ins á ísafirði og siðar Sósíalista- flokksins, og hefur unnið þar mik- ið og trútt starf, ekki sízt sem út- sölumaður Þjóðviljans allt frá því að blaðið byrjaði. Aðrir eru ólast- aðir þó sagt sé að Magnús hafi reynzt með allra. beztu og ötul- ustu útsölumönnum blaðsins, og verður erfiði það, sem hann hefur á sig lagt blaðsins vegna, seint fullþakkað. Eu baráttumönnum eins og Magnúsi er bezt þakkað með' því að yngri kynslóðin taki menn eins og hann sér til fyrir- myndar, tryggð hans við málstað alþýðunnar, trúmennskuna í starfi fyrir hugsjón sósíalismans. Þjóðviljinn óskar Magnúsi inni- lega til hamingju með sjötíu og fimm ára afmælið. andvökunæturnar þar til menn liertu sig upp að morgni kl. 5—6 og hófu igönguna á ný, livort þér skiljið þegar mæður frá ungum börnum fýrirfóru sér, með þá einu von í vegarnesti, að jafnvel mun- aðarleysi barnanna gæti bjargað þeim. Ég veit að þér hafið engu ráðið um þetta ástand, nema þá kahn- ski með atkvæði yðar, en á þeim árum hefði vcrið þörf á því, að þér eða einhverjir góðir menn úr yðar flokki hefðu komið fram og borið hönd fyrir höfuð verkalýðs- ins, kannski enn meiri þörf en nokkurn tima í þessu verkfalli. Hefðuð þér gert þetta ])á, hefði ég síður efazt uin aðstöðu yðar nú. Uiil „pólitíska spekúlanta" skul- um við geyma okkur að tala, þár til síðar. Að endingu vildi ég aðeins óska ])ess, að sá guð, sém ég trúi á, gefi það, að meðaumkun yðar til iðnverkafólksins á þessu stigi málsins, hafi engin álirif, því ég; er ekki grunlaus um, að slikt mundi ekki bæta afkomu þess. Virðingarfyllst Ilalldór Pétursson. Laugardagur 16. september 1944 — ÞJÓÐVILJINN Marlcnc Dietrich í síðustu mynd sinni Kisinet, þar sem hún leikur arabisfca dansmœr. Dómur Félagsdóms Hér jer á eftir síðari lúuti af dómi Félagsdórn-s, serrv birtist í blc.ðinu í gœr, varð- andi rétt trúnaðarmanna- ráðs Dagsbrúnar til að lýsa yfir verlcfalli. II. Varakrafan. Stefnandi byggir varakröfu sina á því, að þar sem samningurinn frá 22. febr. s.l. um kaup og kjör verkamanna í tímavinnu sé enn í fullu gildi, hafi h.f. Shell verið heimilt að halda áfram vinnu með tímakaupsmönnum samkv. téðuin samningi. Því hagi svo. til að verkamannavirina hjá h.f. Sheli sé ýmist unnin af mánaðarkaups- mönnum eða tímakaupsmönnum og verði þar engin glögg skil dreg- in á milli og eigi h.f. Shcll frjálst val þess, livort fyrirkoiriulagið það kýs. Vegna samningsins frá 22. febr. s.l. sé Dagsbrún bundin að því er tímakaupsmennina snertir óg óheimilt að láta þá leggja nið- ur vinnu, þó krafizt sé' breytingu á eldri samningi um mánaðar- kaupsmenn. Verkfallsboðun Daígá- brúnar að því er tímakaupsmenn- ina snertir, sé því brot á samn- ingnum frá 22. febr. s.l. og því ólögmæt. * Stefndi hefur mótmælt ffatnan- greindri skoðun stefnarida. Byggir hann sýknukröfu sína á því, að samningar þeir um mánaðarkaup, sem Dagsbrún fer fram á, séu ekki samningar fyrir sérstakan lióp manna, lieldur geti allir Dagsbrún- armenn átt þar hlut að máli hags- munalega séð. Dagsbrún sé því heimilt að gera almennt verkfail hjá h.f. Shell til þess að lcoma fram kröfu sinni um sérstaka mán- aðarkaupssamninga. Er hann sam- mála stefnanda, að störf tíma- kaupsmanna og mánaðarkaups- manna séu svo samtvinnuð að ekki sé þar hægt að greina á milli starfsflokka. Eins og að framan greinir hcfur mánaðarkaupsgreiðsla tíðkazt all- lengi hjá h.f. Shell og var um það gerður samningur 24. sept. 1942, svo sem getið hefur verið. Var sá samningur enn í gildi er tíma- kaupssamningurinn frá 22. febr. s.l. var gerður. II.f. Shell gat því gert ráð fyrir að Dagsbrún hefði, að því cr það félag snerti, bundizt því, með síðastnefndum samningi, að gera ckki sérstakar kröfur um kaup og kjör mánaðarkaups- manna. Það verður því ekki talið gagnstætt oftnefndum samningi frá 22. febr. s.l. þó Dagsbrún beri nú fram slíkar kröfur. í fyrstu grein samnings þess frá 24. sépt. 1942, er úr gildi féll fyrir uppsö^n 22. f. m., segir: „Vinnuveitandi skuldbindur sig til þcss að láta verkamenn, sem eru gildir meðlimir í Dagsbrún, hafa forgangsrétt til allrar al- mennrar verkamannavinnu, sem unnin er hjá honum samkvæmt mánaðarlaunum, þegar þess er krafizt og Dagsbrúnarmenn bjóð- ast, er séu fullkomlega hæfir til þeirrar vinnu, sem um er að ræða“. Ekki er upplýst að samningar þcir, sem Dagsbrún nú kréfst, séu byggðir á öðrum grundvelli að þessu leyti. Aðilar eru samkvæmt framansögðu sammála um^það, að vinna tíma- og mánaðarkaups- manna sé svo samofin að mánað- arkaupsmenn verði ekki taldir til sérstaks starfsflokks. Hér getur því verið um hags- munamál að ræða fyrir félagsmenn í Dagsbrún almennt. Er félaginu Franrhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.