Þjóðviljinn - 16.09.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.09.1944, Blaðsíða 6
c Þ"Ó*> VILJIXN Laugardagur 16. september 1944. p ygj Tökum að okkur veizlur og samkvæmi. ^ ^ Tökum einnig á móti dvalargestum um lengri og skemmri tíma. Veitingahúsið KOLViÐARHÓLL StA vantar í eldhúsið á Vífilsstöðum frá 1. október n. k. Uppl. hjá ráðskonunni í Gimli. Sími 2950. aSSí******* TILKYNNING um kartofluverd Verðlagsnefnd garðávaxta hefur tilkynnt ráðuneytinu að hún hafi ákveðið að heildsöluverð á I. fl. kartöflum skuli frá og með 16. þessa mánaðar vera kr. 120.00 hver 100 kg. og smásöluverð frá sama tíma kr. 1.50 hvert kg. og gildir hvert tveggja fyrst um sinn þar til öðru vísi verður ákveðið. Með skírskotun til þingsályktunar frá 14. þ. m., um verðlækkun á vörum innanlands og samkvæmt heimild í lögum nr. 42/1943 um dýrtíðarráðstafanir, hefur ráðu- neytið ákveðið að smásöluverð á I. fl. kartöflum skuli fyrst um sinn vera það sama og greinir í auglýsingu ráðuneyt- isins 29. ágúst þ. á., smásöluverð kr. 1.30 hvert kg. og heild- söluverð kr. 104.00 hver 100 kg. Jafnframt hefur ráðuneytið falið grænmetisverzlun ríkisins að kaupa eftir því sem markaðsástand og aðrar ástæður leyfa, eða semja við aðra um að kaupa þær kartöfl- ur, sem framleiðendur í landinu kunna að vilja selja af þessa árs uppskeru. Grænmetis verzlunin getur sett nánari ákvæði um vörugæði, móttöku og annað, er við kemur kaupum á kart- öflum. ATVINNU- OG SAMGÖNGUMÁLARÁÐUNEYTEÐ, 15. september 1944. ^ffwwwv%fw%nwwww%n»^%rw%^vw%nj%rurvw%rwwwwvw%fvwwv,w%r«rwvv,w%rv,w%rw%rwwiw AUGLYSIÐ í þjóðviuanum 'VVWVWVWVWyWMVWWWWWVV'rfWyWWW I TILKYNNING om mjólkurverd Með skírskotun til þingsályktunar frá 14. þ. m. um verðlækkun á vörum innanlands og samkvæmt heimild í lögum nr. 42/1943, um dýrtíðarráðstafanir, hefur ráðuneyt- ið ákveðið að fyrst um sinn til 23. þ. m., skuli útsöluverð á nýmjólk og mjólkurvörum vera óbreytt frá því sem verið hefur. í ATVINNU- OG SAMGÖNGUMÁLARÁBUNEYTH), 15. september 1944. TIL liggur leiðÍK VVtfWVWWWVWWWWVWWWVWWUWVWtfWVWWWiVWW 3 • i =» MI BtÐ niarrm Sverrir Tekið á móti flutningi í næstu áætlunarferð til Breiðafjarðar fram til há- degis í dag. Þór Til Austfjarða í kvöld. Farþegum til Hornafjarðar er ráðlagt að fara með Þór þar eð viðkoma Esju er ó- vissari. Ægir Til Vestmannaeyja í kvöld. Farþegar, sem ætla með skipinu, láti skrá sig á skrifstofu vorri, fyrir há- degi í dag. KAFFISALA. Verkamenn og sjómenn! drekkið kaffi hjá okkur. Kostar aðeins kr. 1.50 með kökum eða smurðu brauði. RESTAURANT, Vesturgötu 10. UiiglingspHiur eða stika óskast til sendiferða nú þegar. / ' Utanríkisráðuneytið. <SÁcjktcJja er a LiCfcivexjFi <X O/t Ut Á/ /€~/2 cy %r*i/ c/ay/eya simi 3/22 DANSLEIKUR verður haldinn laugardaginn 16. september að Hótel Borg. Aðgöngumiðar verða seldir í suðuranddyrinu frá kl. 5 sama dag. uv%^%^sn^v%nwww%nwvw%f%n^www%nw%/w%^l^'iwwv%rvnj'wvw,,wvvvvvvww%f%f%r%nnwnrw,i KOLVIÐARHOLL DANSLEIKUR verður haldinn að Kolviðarhóli í kvöld, laugardag. Ferðir frá Bifreiðastöðinni Heklu kl. 9 e. h. n^,V^IWWVlW%^^WWVWW%fW^^WWWWWWWVWWWWW^^ff^^^^fW/%^fVWlWl^r ^wwwwvwwwwwwwwvwvyvwÁ/wwwwwvvwvwvywwv MASONITE olíusoðið, 8 mm. þykkt, hentugt í skilrúms- 5! veggi, einnig í stað gólfdúks. H.f. Slippfélagið í Reykjavík ^fWWWwvwvwvvivvwwwwsrwv^rr^vwwvvvNMJWvftnfWtfww'uv /w Sósíalistar! ÞJÓÐVILJANN vantar nú þegar unglinga til að bera blaðið til kaup- enda víðsvegar , um bæinn. Hjálpið til að útvega þessa unglinga og talið við afgr. blaðsins. \ Þ JÓÐ VILJINN Skólavörðustíg 19. Sími 2184. ■J MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 TELPUKJOLAR Verð frá kr. 16.50 til k*. 36.15. ERLA Laugavegi 12 •MV.r.wn r*-**.-< <« Áki JakobssoR héraðedómtilhgmaður og Jakob J JakobssoD Skrlfetofa Lækjargötu 10 jR< Bftol 1458. MéMæísIa — innheirnta Refkntegshald, Endurskofhí> Ikglega NY EGG, BOÖin m Hafnarstræti 16

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.