Þjóðviljinn - 17.02.1945, Page 8
Færeisíi samnlniaPBlp
i r
SlllilF SÍÍfff IFá flllGI
om: oitlsiu logara, sillaFoerisilðlo og jaribor
Hðnn er nýkoninn heim eftir tveggja mán. dvðl í Bandaríkiunum
Gísli Halldórsson verkfræðingur er nýkominn heim eftir
tveggja mánaða dvöl í Bandaríkjunum. Á þcssum tíma ferðað-
ist hann allvíða um Bandaríkin og ræddi við verkfræðinga og
iðjuhölda og fékk m. a. tilboð í nýtízku togara frá skipasmíða-
stöðvum í New York, ennfremur tilboð í nýtízku síldarverk-
smiðju pg mikilvirkan jarðbor.
Fréttamaður Þjóðviljans hafði í gær tal af Gísla Halldórs-
syni og fer frásögn hans hér á eftir:
— Eg fór héðan í flugvél til
Washington, sagði Gísli, og kom
þangað eftir 17 stunda ferð, að
meðtalinni viðdvöl á ónafn-
greindum stað. Þaðan fór ég til
Baltimore og síðan til New
York. Eg dvaldi þetta 2—4
daga á hverjum stað, lengzt í
'New York. Þaðan fór ég til
Chicago og um jólin vestur til
San Fransisco, Los Angeles og
San Pedro. Til baka fór ég um
Detroit, New York og Boston.
JARÐBOR SEM GETUR BOR-
AÐ 500 FETA DJÚPA HOLU
Á TVEIM DÖGUM
— í ferðalagi mínu, hélt Gísli
áfram, kynnti ég mér boranir
með jarðborum af sömu gerð
og bæjarráð hefur nú til at-
hugunar. Eftir að ég hafði rætt
við fúlltrúa amerísku verksmiðj
unnar National Supply Comp.,
en sú verksmiðja hefur fram-
leitt fullan helming þeirra
jarðbpra sem notaðir eru við
olíuboranir, fékk ég tilboð í
einn slíkan bor.
Borar þessir eru þannig gerð-
ir að þótt þeir mæti miklum
þrýstingi á það ekki að koma
að sök, t. d. hefur oft verið bor
að með þeim niður á gas með
afskaplegum þrýstingi.
Með þessum bor á að vera
hægt í allflestum jarðvegi að
bora allt upp í 20 tommu (ca.
50 cm.) víða holu niður í
500 feta dýpt á tveim dögum,
en annars getur hann borað
1600 metra djúpar holur.
Flutningur á bomum með
tilheyrandi borturni, dælum,
spili og öðrum útbúnaði tekur
í Bandaríkjunum 4—5 daga,
þegar fjarlægð milli borhola er
nokkur hundruð metrar. En
þess ber að geta að þeir sem
vinna að borunum vestra eru 1
þaulæfðir og má því gera ráð
fyrir að boranir taki töluvert
lengri tíma hér, a. m. k. til að
byrja með.
Verð á boráhöldum þessum,
ásamt dælustöðvum mun vera
nálægt 112 þús. dollarar. —
Þyngd borsins er 150 tonn.
Það virðist nauðsynlegt,
mælti Gísli ennfremur, að bær
og ríki eignist slik boráhöjd,
með tilliti til þeirra miklu
möguleika sem felast í jarðhit-
anum hér á landi, svo unnt
verði að hagnýta afnot hans í
stórum stíl hið allra fyrsta.
Tilboðin eru nú til athugun-
ar hjá rafmagnsstjóra og hita-
veitustjóra.
NÝTÍZKU DIESEF TOGAF ^vR
RÚMA 3C3 TONN AF ÍSFloKI
— GANGA 12 MÍLUR — VERÐ
ZVz—3 MJ* LJ. KR.
— Þá kyxmti ég mér ennfrem
ur fyrirkomulag í nýtízku
skipasmíðastöðvum hjá New
York, þar sem byrjað mun hafa
verið á að byggja skip í ýms-
um pörtum, sem síðan eru sett-'
ir saman. Voru vinnubrögð þar
að ýmsu leyti ólík því sem ég
| hef áður séð.
Fékk ég tilboð frá þrem
1 Skipasmíðastöðvum ^Wheeler
Shipbuilding Corp.; John H.
Mathis Comp. og Northeast
Shipbuilding Company, í ný-
tízku dieseltogara er miðaðir
eru við þarfir íslands.
Skip þessi eru öll rafsoðin
eins og nú tíðkast í Bandaríkj-
unum og byggð samkvæmt
ströngustu kröfum American
Bureau of Shipping, Klassa
A I., fyrir Norður-Atlanzhafið
með bandastyrkingu fyrir ís
og eiga auk þess að fullnægja
ströngustu kröfum United
States Coast Guards, sem eru
mjög strangar. — Ef þess er (
frekar óskað fást skipin byggð
samkvæmt reglum British
Lloyd, og helzt verðið óbreytt.
Eg átti kost á að skoða nokk-
ur svipaðra skipa á ýmsum stig-
um smíðanna og virtist frá-
gangur vera mjög vandaður nið
ur í minnstu smáatriði.
Skipin eru mjög vel loftræst,
íbúðir skipverja hinar vistleg-
ustu, vélarúm séstaklega rúm-
gott, lestir einangraðar með 6
tommu þykku korki. Sérstök
frystivél með frystipípum í lest
um sér fyrir kulda. — Skipin
bera rúmlega 300 tonn af ísuð-
um fiski.
Skipin eru með Maier-formi
og yfirbyggingu með straum-
línulögun. Þau eru útbúin með
1000—1200 hestafla dieselvél og
ganghraði a. m. k. 12 mílur, en
togvinda sérstaklega gerð fyr-
ir veiðar við ísland og því
mjög kraftmikil og er hægt að
velja um rafdrifið spil eða
dieseldrifið 'spil með vökva-
kúplingu.
Skip þessi kosta, eftir því frá
hvaða skipasmíðastöð þau eru
tekin, og hversu mörg, milli
21/2—3 millj, kr. en afgreiðsla
þeirra getur farið fram 5—5 Vz
mánuði eftir að forgangs- og
efnisleyfi eru fengin, þannig að
þar á eftir fæst afgreitt 1 skip
á viku eða 2 skip á mánuði,
eftir því hvaða tilboð er tekið.
Verð þetta er að vísu hátt,
sagði Gísli ennfremur, miðað
við verð á togurum frá Bret-
landi, en fullkomin óvissa rík-
ir um það, hvenær hægt myndi
að fá skip annars staðar frá en
Ameríku.
Eftir að hafa talað við fjölda
1 marga iðnrekendur og verzlun-
1 arfyrirtæki í Bandaríkjunum
, er það álit mitt að búast megi
Framhald af 5. síðu.
skilar ekki jafnmiklu og hann
hefur fengið, skal leigutaki
greiða mismuninn út í hönd
samkvæmt fullu verðlagi á
staðnum.
Leigutaki endurgreiðir vistir
og ís samkvæmt reikningi.
26. gr.
Strax og búið er að undirrita
þennan samning, skulu eigenaur
hlutast tii um, að öll þau skip,
sem leigð eru út samkvæmt
samningnum, verði tilbúin til
fiskflutninganna svo fljótt sem
tök eru á.
27. gr.
Leigutaki hefur umboðsmann
í Færeyjúm til þess að gæta
hagsmuna leigutaka á leigutím-
anum.
Ef upp rís ágreiningur í Fær-
eyjum, meðan á leigutímanum
stendur, eða tikgreina koma efa-
semdaratriði um minni háttar
mál, eins og t. d. um birgðir
skips eða ástand, 'viðdvöl skips
í Færeyjum eða viðgerðir og við-
hald í Færeyjum, skal fyrst
reynt að jafna þau atriði í við-
ræðum á milli umboðsmanns
fyrir Færöernes Rederiforening
f. h. leigusala og umboðsmanns
leigutaka. Ef slíkar viðræður
bera ekki árangur og eðlimáls-
ins er þannig. að það krefst fljót
lega úrskurðar í Færeyjum, skal
út um það gert og sá úrskurður
vera bindandi fyrir báða aðila
af gerðardómi, sem í séu báðir
þessir umboðsmenn ásamt odda-
manni, sem tilnefndur sé af hér-
aðsdómaranum í Færeyjum.
28. gr.
Verði að öðru leyti ágrein-
ingur um skilning á ákvæðum
samnings þessa eða um bætur
fyrir tjón, sem annar hvor að-
ila telur sig hafa orðið fyrir
vegna vanefnda á samningnum
skal úr ágreiningnum skorið af
gerðardómi, sem hefur aðsetur
í Reykjavík.
Gerðardómurinn skal þannig
skipaður: L'eigutaki tilnefnir
einn gerðarmann og Færöernes
Rederiforening annan, en hæsti-
réttur íslands tilnefnir þann
þriðja á meðal dómenda réttar-
ins, og er hann formaður dóms-
Þegar um er að ræða mál, sem
sérstaklega sncrta hagsmuni
skipstjóra eða stýrimanns skips,
tilnefnir Föroyja Skipara- og
Navigátörfelag einn gerðarmann
í stað Færöernes Rederiforen-
ing, og þegar um er að ræða mál
sem sérstaklega snerta hagsmuni
áhafnarinnar að öðru leyti, til-
nefnir Föroya Fiskimannafelag
einn gerðarmann í stað Færö-
ernes Rederiforening. Þegar
um er að ræða mál, sem eink-
um snerta hagsmuni skipshafn- '
arinnar, jafnt skipstjórnarmanna
sem áhafnar að öðru leyti, til-
nefna Föroya Skipara- og Nav-
igatörfelag og Föroya Fiski-
mannafelag í sameiningu einn
gerðarmanna.
Ef ekki liggur ljóst fyrir,
hvort af hinum tilgreindu félög
um skuli útnefna hinn færeyska
gerðarmann, sker héraðsdómar-
inn í Færeyjum úr því.
Tilnefni annar hvor aðili ekki
gerðarmann innan tveggja vikna
frá því að honum barst beiðni
um tilnefningu, skal gerðar-
maðurinn tilnefndur af hæsta-
rétti“.
við verðhækkunum í Banda-
ríkjunum þá og þegar, og bú-
ast menn yfirleitt við því að
þar verði mjög mikið um að
vera á næstu árum, en verð-
lag þegar hækkandi, þrátt fyr-
ir mikla viðleitni til að halda
dýrtíðinni niðri.
Skoðun mín er því sú, að nú
sé«hér um tvo kosti að ræða,
sem sé: Annað hvort að festa
nú þegar kaup á skipum í j
Bandaríkjunum fyrir ákveðið 1
verð, eða — kaupa ekki skip
fyrr en þau kunna að fást frá
Evrópu, en það kann að drag-
ast í nokkur ár.
10—11 ÞÚS. MÁLA SÍLDAR-
VERKSMIÐJA — GÆTI E.T.V.
ORÐIÐ TILBÚIN FYRIR
SÍLDVEIÐAR 1946 — VERÐ
TÆPAR 3 MILLJ. KR.
— Loks kynnti ég mér. hélt
Gisli áfram, möguleika á útveg
un síldarverksmiðjuvéla og hef
meðférðis tilboð sem innifelur
allan vélaútbúriað í 10—11 þús.
mála síldarverksmiðju. Er
verksmiðju þessári séð fyrir
orku með háþrýstum gufukatli
og tveim 750 ha. gufutúrbínum
er hagnýta yfirþrýsting gufunn
ar áður en hún er notuð til
suðu og upphitunar.
Afgreiðsla á vélum þessum
er boðin á 4—10 mánuðum að
fengnu forgangsleyfi, en verk-
smiðjan er framleiðir þessar
vélar sem er Enterprise Engine
and Foundry Comp., í San
Fransisco, taldi öruggt að for-
gangsleyfi fengist.
Þess má geta að síðustu vél-
ar til Hjalteyrarverksmiðjunn-
ar voru frá þessari verksmiðju,
en hún hefur séð um byggingu
10 síðustu síldarverksmiðja er
byggðar hafa verið í Bandaríkj-
unum.
Meiri hlutinn af vélum þeim,
sem boðnar eru, fást afgreidd-
ar á 4—5 mánuðum og er því
möguleiki á því að verksmiðja
þessi gæti komizt upp fyrir
síldarvertíð 1916.
Verð á verksmiðju þessari er
tæ^ar 3 millj. kr.
Útvegun framangreindra til-
boða tók töluverðan tíma,
mælti Gísli, en auk þeirra hef
ég útvegað tilboð og upplýsing-
ar um ýmsar nýjungar í véla-
og byggingatækni. Þannig á ég
bráðlega von á sjálfvirkum
hitastillum sem nota má við
hitaveituna til að halda jöfn-
um herbergishita. Geri ég mér
vonir um að þeir komi almenn-
ingi fljótt að gagni.
í ferðalaginu átti ég tal við
ýmsa verkfræðinga og iðnrek-
endur, auk margra annarra
manna og voru viðtökurnar
alls staðar á eina leið: hinar al-
úðlegustu, en fólkið er sérstak-
lega glaðvært og viðmótsgott
og mega íslendingar vara sig í
samkeppninni við ameríska
gestrisni.
— Það ér ekkert vafamál,
sagði Gísli Halldórsson að síð-
ustu. að það má margt læra af
viðkynningu við Bandaríkin og
tel cg mig hafa mikið gagn af
þessu ferðalagi og vona að til-
boð þau sem ég hef útvegað
komi að notum. J. B.
1