Þjóðviljinn - 14.03.1945, Page 3
Miðvikudagur 14. marz 1945
ÞJÓÐVILJINN
3
Eldhúsumbætur —
stytting vinnutímans
Oft heyrast kveinstafir hús-
móðurinnar úr eldhúsinu eitt-
hvað á þessa leið:
„Ó, þessi þrengsli í eldhúsinu
ætla að gera mig vitlausa,"
eða: „ég er allan daginn að
ganga frá í þessu eldhúsi, það
er svo allt of stórt.“ Mergur-
inn málsins er sá, eldhúsin eru
alls ekki alltof lítil eða alltof
stór, heldur mjög illa innréttuð
og elztu eldhús eru ekki inn-
réttuð öðruvisi en þau hafa
Þið íslenzku húsmæður ættuð
að taka á ykkur rögg og hugsa
sjálfar upp þær breytingar sejn
þið viljið til bóta, en bera þær
undir byggingameistara, — því
það er um að gera að nota
^ sérþekkingu þeirra sérfróðu —,
i og ættu þeir ekki síður að ráðg-
ast meir við húsmæður en þeir
gera. í mörgum nýjum húsum
má ennþá sjá að ekki er nærri
nóg hnitmiðuð afstaða eldhús-
muna hvers til annars. ■— Það
Endurskipulagt eldhús með kæliskáp og viunuborði við hlið-
ina á honum, sem ætlað er til að hræra og útbúa við kökur,
brauð og ýmislegt annað. Þá kemur vaskborðið með inn-
fryggðri uppþvottavél og rafknúnum rusleyðara, sem mal-
ar sundur bein og annan úrgang, sem fer svo niður í skólp-
rörin. Þá er enn eitt borð með áfastri eldavél út við end-
ann. Við þetta borð er kjöt, fiskur og grænmeti matreitt,
með vaskinn á vinstri hönd og eldavélina á hægri, svo hús-
móðirin getur setið á stól meðan hún matbýr. — Fyrir of-
an eldavélina og meðfram þeim borðenda er nokkurskonar
bar og tilheyrandi barstólar. Ágætt fyrirkomulag við morg-
unverð og skyndiborðhald og ekki ætti maturinn að kólna
á leiðinni.
orðið til með árunum. Það hafa
smám saman bætzt við nýir
skápar, sinn í hverri áttinni.
Húsmóðirin fagnar hverjum nýj
um skáp, en amast jafnframt
við stærð eða þrengslum í eld-
húsinu, án þess að gera sér
ljóst hvað er að.
í Ameríku, þar sem allt er
gert til þess að létta störf hús-
móðurinnar er nú mikið unnið
að endurskipulagningu þessara
gömlu eldhúsa um leið og þeim
bætast öll hugsanleg rafmagns-
áhöld. Eldhúsmunirnir eru fævð
Ir saman allt í kringpm vask-
inn, og milli hans og eldavélar-
innar, og mynda þannig lítið
eldhús innan í því stóra og auk
þess borðstofu á svæði, sem áð-
ur fór til spillis.
auga með innréttingu eldhúss
síns, er oftar með hugann við
stofurríar og gardínurnar þegar
hún er að koma sér upp heim- j
ili. Flestum húsmæðrum finnst !
þær ekki hafa vit á húsabygg-
ingu, sízt eld'húsi, fyrr en þær
eru búnar að yinna í því eitt
eða tvö ár. Auðvitað hafa konur
betra vit á eldhúsum en karl-
menn, að svo miklu leyt.i sem
leikmaður getur lagt til mál-
anna við byggingameistaranr.
En þetta sýnir eins og svo
margt annað, hvað konur eru
almennt sofandi fyrir sínum
eigin hagsmunamálum.
Það er jafn tímabært að hús-
mæður fái bætt kjör sín nu
eins og aðrar stéttir. En ekkert
skeður af sjálfu sér. Húsmæðui
verða að vakna til lífsins fyrir
utan eldhúsin. Takmarkið á að
vera sem allra stytztur vinnu-
tími í eldhúsi, en ekki 44 dag-
urinn eins og hingað til. Það
getur ekki orðið nema með hag
sýnni eldhússkipan og vinnu
spamaðarvélum. Þessar vélar
eru nú orðnar almenningseign í
Ameríku, að svo miklu leyti
sem nokkuð getur orðið almei.n
ingseign í þeirri ágætu álfu
Við höfum fengið nasasjón af
þessum vélum hér á landi, cg
vonumst eftir þeim á hvert
heimili, þegar markaðurinn opn
ast eftir stríð.
Það á raunar að vera ský-
laus krafa okkar. Húsmæð; s-
stéttin má ekki við því að drag-
ast meir aftur úr lestinni en
orðið er.
Hrærivélin er lítið áhald sem
kostaði fyrir stríð 3—400 k;
Hún léttir húsmóðurinni svo
geysimikið matargerðina, að
er ekki svo að skilja að nútíma
byggingameistarar kunni ekki
að teikna eldhús, þvert á móti
eru það einu herbergin ásamt
baðherbergjunum sem þeir vita
hvernig eiga að vera, eða rétt-
ara sagt hvað á að vera í þeim.
En oft virðist manni þeir hugsa
meir um glæsileik eldhússins i
heild en hvemig bezt verði unn
ið í því.
Þegar talið berst að eldhús-
innréttingu kannast flestar hús
mæður við að það þurfi birtu
yfir uppþvottavaskinu og birtu
yfir uppþvottavaskinn og birtu
þær ekki að leggja til málann",
að þeim finnst, því karlmenr.-
irnir sjá fyrir öllu saman. Raun
in er sú, að einmitt húsmóðir
in sem ætti að hafa vakandi
Opnar hillur við end-
ann á matarborðinu í
eld'húskróknum, fyrir
rafmagnsbrauðrist,
vöflujám o. fl., eni
miklu skemmtilegTi en
skápar. Falleg eldhús-
áhöld em til prýði.
Stálklætt eldhúsborð og stálvaskar. Takið eftir standinum
í hominu, sem geymir kryddið, og hillunni við gluggann.
bað er aftur í tízku að hafa hillur í stað þess að loka allt inni.
í skápum.
enginn vafi getur leikið á um
nauðsyn hennar.
Þvottavélar eru ekki lúxus
hpldur jafnnauðsynleg verkfæri
og sláttuvélin eða ritvélin skrif-
stofustúlkunni. Þegar þvottavel
ar hafa fengizt hér, hafa þ&r
kostað innan við 2000 kr. Það
eru 35—40 þvottadagar miðað
við 50 kr. kaup yfir daginn. Vél-
in væri hálft annað ár að borga
sig, ef þvegið væri hálfsmánað-
arlega.
— Og við sjáum hilla undir
fleiri vélar, yél, sem tekur við
af þvottavélinn og skilar þvott-
inum nærri þurrum — þar losn-
um við við rúmfrek þurrkher-
bergi — vél, sem ryksíar loftið
í húsunum, með henni er okkar
I versti óvinur að velli lagður,
l rykið sem alstaðar smýgur inn
og alstaðar situr hvað oft sem
við burstum og dustum, og önn-
ur vél, sem eyðir úrgangi, s\o
við þurfum ekki að hlaða hrauk
ana á sorptunnurnar. Þannig
mætti lengi telja, ótal tæki
munu í framtíðinni auðvelda
húsmóðurinni störfin og gefa
henn meiri tækifæri til að sinua
lífinu utan heimilisins.
Nokkrar lagkökur
Amerískar kökur eru yfirleitt
mjög góðar. Það er oftast nær
minna í þær borið en við höfum
áður vanizt og þær eru ekki
ætlaðar til langrar geymslu. en
nýjar eru þær, frískar og léttar.
Hér á eftir fara nokkrar upp-
skriftir af lagkökum.
Súkkulaði karamellukaka:
44 bolli smjör.
114 bolli sykur.
44 tsk. salt.
1 tsk. vanilla.
2 egg.
1% bolli hveiti.
1 tsk. sódaduft.
44 bolli kakó.
1 bolli súr mjólk (helzt
hlaupin).
Blandið saman smjöri,
sykri, salti, vanilla og eggjum,
hrærið vel. Sigtið saman hveit-
ið, sódaduftið og kakóið bætið
þeirri blöndu í til skiptis við
súru mjólkina. Bakið í tveim
lagkökuformum. Kakan .r
smurð með karamellumauki á
milli laganna og einnig að of-
an, skreytt með fáeinum hnet-
um, ef vill.
Karamellumauk: Sjóðið sam-
an 1% bolla púðursykur, 2 tsk.
smjör 2 tsk. sýróp og Vs
bolla mjólk, þangað til deigið
myndar mjúka bolta, ef látið er
drjúpa í vatn. Takið af hitanum
og blandið saman við 44 bolla
smjör og 1% bolla flórsykri
og 2 matsk. heitri mjólk, hrærið
þar til mjúkt er.
Súrmjólkurlagkaka.
1 bolli sykur.
Vz bolli smjör.
2 egg.
1 tsk. vanilla.
1 1% bolli hveiti.
44 tsk. sódaduft.
2 tsk. lyftiduft.
44 tsk. salt.
% bolla súr mjólk
44 tsk. salt.
Hrærið mjög vel sykurinn cg
smjörið. Hrærið eggjarauð-
urnar sér og bætið þeimíásamt
vanilladropunum. Sigtið saman
hveitið, sóda- og lyftiduftið og
44 tsk. salt og bætið því síðan
í til skiptis við súru mjólkina.
Þeytið að síðustu eggjahvíturn-
ar ásamt 44 tsk. af salti áður
en það er sett í formið. Bakið
eins og venjulega lagköku. Með
þessari köku er gott að hafa
fíkjumauk: Sjóðið saman Vz
pund brytjaðar gráfíkjur, Vz
bolla sykur, Vz bolla sjóðandi
vatn, 1 matskeið sítrónusafa
sjóðið þar til fíkjumar eru vel
komnar í mauk og blandan fer
að bykkna. Ef maukið verður
ekki nógu þykkt má hræra út
í það matskeið af kartöflumjöii.
-—------------------------
RIT8TJÓRI:
SIGRÍÐUR ARNLAUGSDÓTTIR
i__________________—-------